Skroll-Íþróttir Teitur: Þetta var bara búið í hálfleik "Við spiluðum vel í fyrri hálfleik, en áttum aldrei séns í þeim síðari,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir ósigurinn í kvöld. Körfubolti 17.4.2011 21:59 Hrafn: Besta vörn sem ég hef séð frá liðinu "Við hrukkum heldur betur í gírinn í þriðja leikhlutanum,“ sagði Hrafn Krisjánsson, þjálfari KR, eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 17.4.2011 21:54 Vilhelm: Frábær leikur hjá okkur „Þetta gerist varla betra,“ sagði Vilhelm Gauti Bergsveinsson, leikmaður HK, eftir sigurinn í dag. HK vann frábæran sigur, 31-23, gegn Akureyri í öðrum leik liðanna í undanúrslitum N1 deildar karla og jöfnuðu því einvígið 1-1. Handbolti 16.4.2011 19:01 Atli: Versti leikur okkar undir minni stjórn „Þetta er í raun slakasta frammistaða sem ég hef séð frá liðinu undir minni stjórn,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, eftir að lið hans hafði steinlegið gegn HK, 31-23, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar karla í handbolta. Handbolti 16.4.2011 18:50 Kristinn: Getum unnið alla ef við erum klókir „Við vissum það að ef við yrðum klókir og skynsamir þá ættum við virkilega góðan möguleika í Akureyri,“ sagði Kristinn Guðmundsson, annar þjálfari HK, eftir frábæran sigur, 31-23, gegn Akureyri í öðrum leik liðanna, en staðan er 1-1 í einvíginu. Handbolti 16.4.2011 18:39 Stjörnumenn jöfnuðu metin Stjarnan jafnaðií gær metin í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með sigri á KR á heimavelli, 107-105. Körfubolti 15.4.2011 00:09 Reynir: Sérstaklega hægir sóknarlega „Þeir voru töluvert sterkari en við í þessum leik,“ sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, eftir leikinn í kvöld. Fram tapaði örugglega fyrir FH í Kaplakrikanum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins. Handbolti 14.4.2011 23:01 Fannar: Mættum allir klárir í kvöld „Þetta var virkilega flottur leikur þar sem tvö góð lið mættust,“ sagði Fannar Helgason, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 14.4.2011 22:23 Marvin: Vildum sýna okkar rétta andlit „Við vildum sýna fólki í kvöld að við værum ekki svona lélegir eins og í síðasta leik,“ sagði Marvin Valdimarsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir dýrmætan sigur gegn KR-ingum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 14.4.2011 22:11 Hrafn: Maður er hundsvekktur eftir svona tap „Ég er bara hundsvekktur eftir þetta tap,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að lið hans hafði tapað fyrir Stjörnunni, 107-105, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Staðan í einvíginu er því 1-1 og liðin eigast aftur við á sunnudaginn í DHL-höllinni. „Ég er bara hundsvekktur eftir þetta tap,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að lið hans hafði tapað fyrir Stjörnunni, 107-105, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Staðan í einvíginu er því 1-1 og liðin eigast aftur við á sunnudaginn í DHL-höllinni. Körfubolti 14.4.2011 22:04 Teitur: Sviðsskrekkurinn er núna farinn „Núna mætti þessi sterka liðsheild okkar sem var búin að koma okkur þetta langt í mótinu,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á KR í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Stjarnan vann KR 107-15 í hörku spennandi leik og jafnaði því einvígið 1-1. Körfubolti 14.4.2011 21:52 Einar Andri: Líklega okkar besti varnarleikur í vetur Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum FH, býst við jafnari leik þegar liðið mætir Fram öðru sinni á laugardag í undanúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 14.4.2011 21:47 Fögnuður Valskvenna í myndum Valur varð í gær Íslandsmeistari kvenna í handbolta annað árið í röð. Valskonur sópuðu Fram í úrslitaeinvíginu, 3-0, eftir ótrúlegan leik í gær þar sem úrslit réðust ekki fyrr en í vítakastkeppni. Handbolti 14.4.2011 00:38 Sunnudagsmessan: Leikmenn deildarinnar þola ekki Nani Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær var farið yfir leiki helgarinnar samkvæmt venju. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason ræddu um hvaða leikmenn eru tilnefndir sem leikmenn ársins af leikmannasamtökum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 11.4.2011 14:13 Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum helgarinnar Að venju var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og spennan magnast fyrir lokakaflann. Öll mörkin úr leikjum helgarinnar eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á visir.is en Manchester United er efst í deildinni með 69 stig eftir 2-0 sigur gegn Fulham um helgina og Arsenal kemur þar á eftir með 62 stig en á leik til góða á Man Utd. Einn leikur fer fram í kvöld þar sem að Liverpool tekur á móti Manchester City og hefst leikurinn kl.19.00. Enski boltinn 11.4.2011 08:03 Fögnuður hjá Keflavíkurstúlkum - myndir Keflavíkurstúlkur urðu Íslandsmeistarar í körfubolta með miklum glæsibrag í gær. Liðið vann þá Njarðvík þriðja leikinn í röð og rimmuna þar með 3-0. Körfubolti 9.4.2011 09:59 Marthe: Kominn tími á að klára dæmið "Þetta leggst mjög vel í okkur. Við erum bara spenntar að spila þessa leiki enda búnar að bíða lengi," sagði Marthe Sördal, hornamaður Fram, um rimmuna sem fram undan er gegn Val í úrslitum N1-deildar kvenna. Fyrsti leikur liðanna er í kvöld. Handbolti 8.4.2011 13:39 Hörður Axel: Nýtt undirbúningstímabil hefst í dag Hörður Axel Vilhjálmsson leikmaður Keflavíkur ætlar á æfingu í dag og hefja undirbúning fyrir næsta tímabil en hann leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir 105-89 tap liðsins gegn KR í gær. Hörður Axel var í liði Keflavíkur í fyrra sem tapaði í úrslitum gegn Snæfelli um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla og hann segir að mótlætið muni efla Keflavíkurliðið fyrir næsta tímabil. Körfubolti 8.4.2011 10:22 Fannar: Brynjar hefur sett niður risaskot frá því hann var 17 ára "Það var bara eitthvað "hype“ í blaðamönnum fyrir leikinn að setja alla pressuna á okkur en við vissum að það var bara klaufaskapur að hafa ekki klárað þetta fyrr,“ sagði Fannar Ólafsson fyrirliði KR eftir 105-89 sigur liðsins gegn Keflavík í oddaleik í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar í körfubolta í gærkvöldi. Fannar var ánægður með Brynjar Þór Björnsson félaga sinn hjá KR sem skoraði 34 stig. Körfubolti 8.4.2011 09:25 Hrafn: Við reyndum að vera glaðir „Við reyndum að vera glaðir og litum á þessa seríu í samhengi. Við vorum búnir að vera með í þessu hverja einustu sekúndu. Það hélt okkur frá því að vera ekki búnir að klára þetta í síðustu tveimur leikjum var slæm ákvarðanataka,“ sagði Hrafn Kristjánsson þjálfari KR eftir 105-89 sigur liðsins gegn Keflavík í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 7.4.2011 23:14 Guðjón Skúla: Þeir voru einfaldlega betri en við "Við höfðum ekki næga trú á því sem vorum búnir að gera í síðustu leikjum og fórum út úr okkar leik. KR-ingar voru bara sterkari en við, einfaldlega betri. Ég er auðvitað hundfúll og ég vil vinna, og það er svekkjandi að hafa ekki náð því,“ sagði Guðjón Skúlason þjálfari Keflavíkinga eftir 105-89 tap liðsins gegn KR í oddaleik í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 7.4.2011 22:44 Pavel: Teitur og Stjarnan eru að fara upp á píluspjaldið heima "Við vorum búnir að tapa tvívegis fyrir þeim í framlengingu og það hefði verið skárra að tapa þeim leikjum með 20 stigum. Auðvitað vorum við mjög langt niðri eftir síðasta leik þar sem við vorum búnir að tapa niður 2-0 forystu. Það var góður karakter í liðinu að koma hér í kvöld og spila aftur okkar bolta,“ sagði Pavel Ermolinskij leikmaður KR eftir 105-89 sigur liðsins gegn Keflavík í kvöld. KR leikur til úrslita gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa lagt Keflavík 3-2 samanlagt. Körfubolti 7.4.2011 22:31 Brynjar Þór: Hrikalega stoltur af liðinu og áhorfendum Brynjar Þór Björnsson fór á kostum í liði KR í kvöld þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins í körfubolta karla með 105-89 sigri gegn Keflavík í kvöld. Brynjar skoraði alls 34 stig og tók 7 fráköst og hann var gríðarlega ánægður í leikslok. Körfubolti 7.4.2011 22:07 Böddi og Palli í stuði - mikil öryggisgæsla í DHL-höllinni Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, og Páll Sævar Guðjónsson vallarkynnir, oftast kallaður Röddin, voru í gríðarlegri stemningu klukkutíma fyrir stórleik KR og Keflavíkur. Körfubolti 7.4.2011 18:23 Masters: Nökkvi spáir Nick Watney sigri á Augusta Mastersmótið í golfi hefst á fimmtudaginn á Augusta vellinum í Georgíu en þetta er fyrsta risamót ársins af alls fjórum. Phil Mickelson hefur titil að verja á mótinu og er hann líklegur til afreka ef marka má þann hóp manna sem Þorsteinn Hallgrímsson, golfsérfræðingur Stöðvar 2 sport, ræddi við í vikunni. Golf 6.4.2011 15:56 Masters: Íslenskir kylfingar hafa enn tröllatrú á Tiger Woods Þrátt fyrir að Tiger Woods hafi ekki sýnt neina snilldartakta á atvinnumótum í golfi á undanförnum mánuðum eru enn margir sem hafa trölltrú á bandaríska kylfingnum fyrir Mastersmótið sem hefst á morgun á Augusta vellinum. Þorsteinn Hallgrímsson, golfsérfræðingur Stöðvar 2 sport, hitti nokkra íslenska kylfinga á dögunum í Hraunkoti í Hafnarfirði þar sem Mastersmótið var umræðuefnið og er greinilegt að Tiger Woods er enn ofarlega á blaði hjá flestum. Golf 6.4.2011 07:22 Keflavík nældi í oddaleik - myndir Leikur Keflavíkur og KR í Sláturhúsinu í Keflavík í gær var stórkostleg skemmtun. Annan leikinn í röð var framlengt hjá liðunum og aftur hafði Keflavík betur. Liðin þurfa því að mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitunum gegn Stjörnunni. Körfubolti 5.4.2011 08:48 Lúðvík: Hannes er ákveðin fjárfesting Lúðvík Arnarson, varaformaður knattspyrnudeildar FH, segir að FH hafi náð mjög góðum samningi við Hannes Sigurðsson en hann mun ekki hverfa á braut fyrir mót líkt og raunin varð með Eyjamanninn Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Íslenski boltinn 1.4.2011 14:44 Heimir: Væntum mikils af Hannesi "Það er enginn spurning að Hannes kemur til með að styrkja FH-liðið. Hann hefur æft tölvuvert með okkur í vetur þannig að við vitum alveg hvað við erum að fá. Við væntum mikils af honum enda öflugur leikmaður," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, um nýjasta liðsstyrkinn en Hannes Þ. Sigurðsson skrifaði undir samning við FH í dag. Íslenski boltinn 1.4.2011 14:40 Hannes: Gríðarlegur léttir Framherjinn Hannes Þorsteinn Sigurðsson skrifaði í dag undir samning við uppeldisfélag sitt FH. Samningur Hannesar við félagið gildir út sumarið. Íslenski boltinn 1.4.2011 14:11 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 20 ›
Teitur: Þetta var bara búið í hálfleik "Við spiluðum vel í fyrri hálfleik, en áttum aldrei séns í þeim síðari,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir ósigurinn í kvöld. Körfubolti 17.4.2011 21:59
Hrafn: Besta vörn sem ég hef séð frá liðinu "Við hrukkum heldur betur í gírinn í þriðja leikhlutanum,“ sagði Hrafn Krisjánsson, þjálfari KR, eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 17.4.2011 21:54
Vilhelm: Frábær leikur hjá okkur „Þetta gerist varla betra,“ sagði Vilhelm Gauti Bergsveinsson, leikmaður HK, eftir sigurinn í dag. HK vann frábæran sigur, 31-23, gegn Akureyri í öðrum leik liðanna í undanúrslitum N1 deildar karla og jöfnuðu því einvígið 1-1. Handbolti 16.4.2011 19:01
Atli: Versti leikur okkar undir minni stjórn „Þetta er í raun slakasta frammistaða sem ég hef séð frá liðinu undir minni stjórn,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, eftir að lið hans hafði steinlegið gegn HK, 31-23, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar karla í handbolta. Handbolti 16.4.2011 18:50
Kristinn: Getum unnið alla ef við erum klókir „Við vissum það að ef við yrðum klókir og skynsamir þá ættum við virkilega góðan möguleika í Akureyri,“ sagði Kristinn Guðmundsson, annar þjálfari HK, eftir frábæran sigur, 31-23, gegn Akureyri í öðrum leik liðanna, en staðan er 1-1 í einvíginu. Handbolti 16.4.2011 18:39
Stjörnumenn jöfnuðu metin Stjarnan jafnaðií gær metin í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með sigri á KR á heimavelli, 107-105. Körfubolti 15.4.2011 00:09
Reynir: Sérstaklega hægir sóknarlega „Þeir voru töluvert sterkari en við í þessum leik,“ sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, eftir leikinn í kvöld. Fram tapaði örugglega fyrir FH í Kaplakrikanum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins. Handbolti 14.4.2011 23:01
Fannar: Mættum allir klárir í kvöld „Þetta var virkilega flottur leikur þar sem tvö góð lið mættust,“ sagði Fannar Helgason, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 14.4.2011 22:23
Marvin: Vildum sýna okkar rétta andlit „Við vildum sýna fólki í kvöld að við værum ekki svona lélegir eins og í síðasta leik,“ sagði Marvin Valdimarsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir dýrmætan sigur gegn KR-ingum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 14.4.2011 22:11
Hrafn: Maður er hundsvekktur eftir svona tap „Ég er bara hundsvekktur eftir þetta tap,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að lið hans hafði tapað fyrir Stjörnunni, 107-105, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Staðan í einvíginu er því 1-1 og liðin eigast aftur við á sunnudaginn í DHL-höllinni. „Ég er bara hundsvekktur eftir þetta tap,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að lið hans hafði tapað fyrir Stjörnunni, 107-105, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Staðan í einvíginu er því 1-1 og liðin eigast aftur við á sunnudaginn í DHL-höllinni. Körfubolti 14.4.2011 22:04
Teitur: Sviðsskrekkurinn er núna farinn „Núna mætti þessi sterka liðsheild okkar sem var búin að koma okkur þetta langt í mótinu,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á KR í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Stjarnan vann KR 107-15 í hörku spennandi leik og jafnaði því einvígið 1-1. Körfubolti 14.4.2011 21:52
Einar Andri: Líklega okkar besti varnarleikur í vetur Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum FH, býst við jafnari leik þegar liðið mætir Fram öðru sinni á laugardag í undanúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 14.4.2011 21:47
Fögnuður Valskvenna í myndum Valur varð í gær Íslandsmeistari kvenna í handbolta annað árið í röð. Valskonur sópuðu Fram í úrslitaeinvíginu, 3-0, eftir ótrúlegan leik í gær þar sem úrslit réðust ekki fyrr en í vítakastkeppni. Handbolti 14.4.2011 00:38
Sunnudagsmessan: Leikmenn deildarinnar þola ekki Nani Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær var farið yfir leiki helgarinnar samkvæmt venju. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason ræddu um hvaða leikmenn eru tilnefndir sem leikmenn ársins af leikmannasamtökum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 11.4.2011 14:13
Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum helgarinnar Að venju var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og spennan magnast fyrir lokakaflann. Öll mörkin úr leikjum helgarinnar eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á visir.is en Manchester United er efst í deildinni með 69 stig eftir 2-0 sigur gegn Fulham um helgina og Arsenal kemur þar á eftir með 62 stig en á leik til góða á Man Utd. Einn leikur fer fram í kvöld þar sem að Liverpool tekur á móti Manchester City og hefst leikurinn kl.19.00. Enski boltinn 11.4.2011 08:03
Fögnuður hjá Keflavíkurstúlkum - myndir Keflavíkurstúlkur urðu Íslandsmeistarar í körfubolta með miklum glæsibrag í gær. Liðið vann þá Njarðvík þriðja leikinn í röð og rimmuna þar með 3-0. Körfubolti 9.4.2011 09:59
Marthe: Kominn tími á að klára dæmið "Þetta leggst mjög vel í okkur. Við erum bara spenntar að spila þessa leiki enda búnar að bíða lengi," sagði Marthe Sördal, hornamaður Fram, um rimmuna sem fram undan er gegn Val í úrslitum N1-deildar kvenna. Fyrsti leikur liðanna er í kvöld. Handbolti 8.4.2011 13:39
Hörður Axel: Nýtt undirbúningstímabil hefst í dag Hörður Axel Vilhjálmsson leikmaður Keflavíkur ætlar á æfingu í dag og hefja undirbúning fyrir næsta tímabil en hann leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir 105-89 tap liðsins gegn KR í gær. Hörður Axel var í liði Keflavíkur í fyrra sem tapaði í úrslitum gegn Snæfelli um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla og hann segir að mótlætið muni efla Keflavíkurliðið fyrir næsta tímabil. Körfubolti 8.4.2011 10:22
Fannar: Brynjar hefur sett niður risaskot frá því hann var 17 ára "Það var bara eitthvað "hype“ í blaðamönnum fyrir leikinn að setja alla pressuna á okkur en við vissum að það var bara klaufaskapur að hafa ekki klárað þetta fyrr,“ sagði Fannar Ólafsson fyrirliði KR eftir 105-89 sigur liðsins gegn Keflavík í oddaleik í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar í körfubolta í gærkvöldi. Fannar var ánægður með Brynjar Þór Björnsson félaga sinn hjá KR sem skoraði 34 stig. Körfubolti 8.4.2011 09:25
Hrafn: Við reyndum að vera glaðir „Við reyndum að vera glaðir og litum á þessa seríu í samhengi. Við vorum búnir að vera með í þessu hverja einustu sekúndu. Það hélt okkur frá því að vera ekki búnir að klára þetta í síðustu tveimur leikjum var slæm ákvarðanataka,“ sagði Hrafn Kristjánsson þjálfari KR eftir 105-89 sigur liðsins gegn Keflavík í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 7.4.2011 23:14
Guðjón Skúla: Þeir voru einfaldlega betri en við "Við höfðum ekki næga trú á því sem vorum búnir að gera í síðustu leikjum og fórum út úr okkar leik. KR-ingar voru bara sterkari en við, einfaldlega betri. Ég er auðvitað hundfúll og ég vil vinna, og það er svekkjandi að hafa ekki náð því,“ sagði Guðjón Skúlason þjálfari Keflavíkinga eftir 105-89 tap liðsins gegn KR í oddaleik í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 7.4.2011 22:44
Pavel: Teitur og Stjarnan eru að fara upp á píluspjaldið heima "Við vorum búnir að tapa tvívegis fyrir þeim í framlengingu og það hefði verið skárra að tapa þeim leikjum með 20 stigum. Auðvitað vorum við mjög langt niðri eftir síðasta leik þar sem við vorum búnir að tapa niður 2-0 forystu. Það var góður karakter í liðinu að koma hér í kvöld og spila aftur okkar bolta,“ sagði Pavel Ermolinskij leikmaður KR eftir 105-89 sigur liðsins gegn Keflavík í kvöld. KR leikur til úrslita gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa lagt Keflavík 3-2 samanlagt. Körfubolti 7.4.2011 22:31
Brynjar Þór: Hrikalega stoltur af liðinu og áhorfendum Brynjar Þór Björnsson fór á kostum í liði KR í kvöld þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins í körfubolta karla með 105-89 sigri gegn Keflavík í kvöld. Brynjar skoraði alls 34 stig og tók 7 fráköst og hann var gríðarlega ánægður í leikslok. Körfubolti 7.4.2011 22:07
Böddi og Palli í stuði - mikil öryggisgæsla í DHL-höllinni Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, og Páll Sævar Guðjónsson vallarkynnir, oftast kallaður Röddin, voru í gríðarlegri stemningu klukkutíma fyrir stórleik KR og Keflavíkur. Körfubolti 7.4.2011 18:23
Masters: Nökkvi spáir Nick Watney sigri á Augusta Mastersmótið í golfi hefst á fimmtudaginn á Augusta vellinum í Georgíu en þetta er fyrsta risamót ársins af alls fjórum. Phil Mickelson hefur titil að verja á mótinu og er hann líklegur til afreka ef marka má þann hóp manna sem Þorsteinn Hallgrímsson, golfsérfræðingur Stöðvar 2 sport, ræddi við í vikunni. Golf 6.4.2011 15:56
Masters: Íslenskir kylfingar hafa enn tröllatrú á Tiger Woods Þrátt fyrir að Tiger Woods hafi ekki sýnt neina snilldartakta á atvinnumótum í golfi á undanförnum mánuðum eru enn margir sem hafa trölltrú á bandaríska kylfingnum fyrir Mastersmótið sem hefst á morgun á Augusta vellinum. Þorsteinn Hallgrímsson, golfsérfræðingur Stöðvar 2 sport, hitti nokkra íslenska kylfinga á dögunum í Hraunkoti í Hafnarfirði þar sem Mastersmótið var umræðuefnið og er greinilegt að Tiger Woods er enn ofarlega á blaði hjá flestum. Golf 6.4.2011 07:22
Keflavík nældi í oddaleik - myndir Leikur Keflavíkur og KR í Sláturhúsinu í Keflavík í gær var stórkostleg skemmtun. Annan leikinn í röð var framlengt hjá liðunum og aftur hafði Keflavík betur. Liðin þurfa því að mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitunum gegn Stjörnunni. Körfubolti 5.4.2011 08:48
Lúðvík: Hannes er ákveðin fjárfesting Lúðvík Arnarson, varaformaður knattspyrnudeildar FH, segir að FH hafi náð mjög góðum samningi við Hannes Sigurðsson en hann mun ekki hverfa á braut fyrir mót líkt og raunin varð með Eyjamanninn Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Íslenski boltinn 1.4.2011 14:44
Heimir: Væntum mikils af Hannesi "Það er enginn spurning að Hannes kemur til með að styrkja FH-liðið. Hann hefur æft tölvuvert með okkur í vetur þannig að við vitum alveg hvað við erum að fá. Við væntum mikils af honum enda öflugur leikmaður," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, um nýjasta liðsstyrkinn en Hannes Þ. Sigurðsson skrifaði undir samning við FH í dag. Íslenski boltinn 1.4.2011 14:40
Hannes: Gríðarlegur léttir Framherjinn Hannes Þorsteinn Sigurðsson skrifaði í dag undir samning við uppeldisfélag sitt FH. Samningur Hannesar við félagið gildir út sumarið. Íslenski boltinn 1.4.2011 14:11