Skroll - myndbönd og hljóðklippur Smáhýsi halda utangarðsfólki frá fangelsi Velferðarráð samþykkti í dag að auka þjónustu og stuðning við íbúa smáhýsa á Granda í Reykjavík. Innlent 16.9.2010 18:47 Meintir fjársvikarar þóttust starfa í byggingariðnaði Einn sexmenninnganna sem grunaðir eru um að svíkja 270 milljónir króna úr úr virðisaukaskattskerfinu er starfsmaður Ríkisskattstjóra. Þeir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær. Innlent 16.9.2010 18:40 Starfsmaður Ríkisskattstjóra meðal grunaðra í stórfelldu svikamáli Einn sexmenninnganna sem grunaðir eru um að svíkja 270 milljónir króna úr úr virðisaukaskattskerfinu er starfsmaður Ríkisskattstjóra. Mennirnir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær. Innlent 16.9.2010 18:13 Húsnæðislánum breytt með löggjöf Efnahags- og viðskiptaráðherra mun setja lög sem tryggir að dómur Hæstaréttar í dag um vexti af lánum nái til allra lána vegna bíla- og húsnæðiskaupa sem tengd eru gengi erlendra gjaldmiðla. Mun lagasetningin taka til þeirra flokka lána sem talið er að hafi byggt á ólögmætri gengisbindingu. Samkvæmt útreikningum sérfræðinga Seðlabanka Íslands munu eftirstöðvar þessara lána lækka verulega við breytinguna, t.d. um 25% til 47% fyrir 25 ára lán. Innlent 16.9.2010 17:21 Miðað við lægstu óverðtryggðu vexti Seðlabankans Hæstiréttur Íslands féllst í dag á kröfu Lýsingar sem stefndi manni sem hafði tekið bílalán hjá fyrirtækinu. Ágreiningur var um það við hvaða lánsvexti ætti að miða eftir að Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í júní að gengistrygging lána væri ólögleg Innlent 16.9.2010 16:12 Opnun á Bíó Paradís Bíó Paradís var opnað með pompi og prakt fyrr í kvöld. Þar mættu fjölmargir gestir spenntir að sjá nýja kvikmyndahúsið, sem og opnunarmyndina Backyard eftir Árna Sveinsson, sem var afar vel tekið. Lífið 15.9.2010 22:19 Óhugnanleg upptaka af hótunum meints kynþáttahatara Bróðir kúbversks pilts, sem flúði land ásamt föður þeirra, segist ekki óttast ofbeldismenn sem hótað hafa honum og fjölskyldur hans. Maðurinn sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins, hótaði honum öllu illu í símtali. Við vörum við orðbragði mannsins í þessari frétt. Innlent 15.9.2010 18:44 Breski gosflugstjórinn yfir Eyjafjallajökli Breski flugstjórinn, sem frægastur er fyrir að bjarga risaþotu úr eldfjallaösku, flaug yfir Eyjafjallajökul í dag. Hann telur flugmálayfirvöld hafa gengið allt of langt í vor í að stöðva flug en líst ekki á blikuna ef Katla bærir á sér. Innlent 14.9.2010 18:57 Óttast að vinnuálag kvenna á heimilum eigi eftir að stóraukast Hætta er á að vinnuálag kvenna á heimilum eigi eftir að aukast mjög, verði enn skorið niður í umönnunarstörfum segir formaður BSRB, en upp undir helmingur stjórnenda ríkisstofnana telur sig nú ekki geta hagrætt frekar. Innlent 14.9.2010 18:40 Segir VÍS hafa verið strípað af eigendum sínum Vátryggingarfélag Íslands var strípað af eigendum sínum segir löggiltur endurskoðandi. Eignir fyrir um þrjátíu milljarða króna voru teknar út úr félaginu á þriggja ára tímabili. Endurskoðandinn efast um lögmæti þess gjörnings og um starfshætti Fjármálaeftirlitsins sem lagði blessun sína yfir hann. Tryggingafélagið segir ekkert hæft í þessu. Viðskipti innlent 14.9.2010 18:37 Vill kæra Frakka fyrir mannréttindabrot Frakkar hafa verið að reka ólöglega innflytjendur úr landi í stórum stíl og einkum þá Sígauna. Erlent 14.9.2010 16:34 Hollywoodkynslóðin hittist Meðfylgjandi myndir voru teknar á skemmtistaðnum Broadway um helgina þegar Hollywoodkynslóðin svokallaða rifjaði upp skemmtilega tíma. Ljósmyndarinn Thorgeir.com náði að fanga gleðina sem ríkti á meðal gesta staðarins. Lífið 14.9.2010 10:52 Alexander vinsælasta nafnið Alexander var vinsælasta nafngift nýfæddra sveinbarna í fyrra en Anna hjá meybörnum. Anna var einnig í efsta sæti ári áður, en Alexander tók við af Viktori sem var vinsælasta fyrsta nafn árið 2008 hjá sveinum. Árið 2009 féll Viktor hins vegar í 5. sæti. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar. Innlent 14.9.2010 09:02 Troðfullt á súlukeppni Meðfylgjandi myndir voru teknar á Íslandmeistaramótinu í Súluformi sem fram fór Re-Play Sportbar um helgina. „Keppnin gekk afskaplega vel. Stelpurnar sýndu atriðin sín sem voru ekkert smá flott. Húsið var troðið og mögnuð stemming," svaraði Inga Dungal framkvæmdastjóri keppninnar spurð hvernig til tókst. Sólveig Steinunn Pálsdóttir sigraði en hana sjá hér (youtube) og Eva Rut Hjaltadóttir landaði öðru sætinu eins og sjá má hér (youtube). Myndirnar tók Sveinbi ljósmyndari hjá Súperman.is. Lífið 13.9.2010 09:42 Jón Ásgeir hafnar ásökunum um stuld Telji slitastjórnin að við höfum stolið peningum frá Glitni, ber henni að kæra málið til lögreglu en ekki ferðast með það til New York, segir Jón Ásgeir Jóhannesson sem segir fullyrðingu þar um, ekki standast skoðun. Hann bendir á að rannsóknarfyrirtækið Kroll hafi ekki fundið neina falda sjóði, þrátt fyrir rúmlega 12 mánaða leit. Viðskipti innlent 12.9.2010 18:26 „Ótrúlegt örlæti“ Verkamaður hjá Reykjavíkurborg var svo sleginn þegar hann sá frétt Stöðvar 2 í gær um skemmdarverk sem unnnin voru á bíl Margrétar Marelsdóttir að hann hafði samband og bauðst til að borga skemmdirnar. „Ótrúlegt örlæti," segir Margrét. Innlent 11.9.2010 19:45 Nógu hafa þeir stolið Slitastjórn Glitnis hefur lagt fram fjöldan allan af sönnunargögnum fyrir dómstóli í New York í tengslum við hundruð milljarða króna skaðabótamál á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Hannesi Smárasyni og fleirum. Slitastjórn Glitnis segir að kostnaður hinna stefndu vegna málareksturs í New York sé smávægilegur í samanburði við þær háu upphæðir sem slitastjórnin segir þá hafa stolið frá bankanum. Viðskipti innlent 11.9.2010 19:14 Íslendingur vinnur náið með Angelinu Jón Björvinsson starfar sem kvikmyndatökumaður og ljósmyndari um allan heim meðal annars á vegum Flóttamannastofnunarinnar. Hann starfar náið með leikkonunni Angelinu Jolie eins og sjá má Innlent 11.9.2010 07:08 Fastur gestalisti á P Bar Meðfylgjandi myndir voru teknar á nýjum bar sem er staðsettur þar sem Austurstræti og Pósthússtræti mætast. Barinn ber heitið P Bar og það sem vekur athygli er að aldurstakmarkið er 25 ár. Staðurinn er lítill og kósý og þar hefur undanfarnar vikur myndast eftirsóknarvert andrúmsloft," svarar Daddi diskó, sem er plötusnúður, spurður út í nýja staðinn. P Bar höfðar mjög sterkt til þeirra sem gera kröfur um góða þjónustu, þægilegt andrúmsloft og vilja gera vel við sig. Staðurinn opnar snemma og við byrjum að spila um tíu leitið skemmtilega kokteiltónlist en um miðnættið er það púkatónlistin sem ræður ríkjum og þá getur allt gerst. Þetta hefur mælst gríðarlega vel fyrir og gestir hafa lýst yfir ánægju með það að loks sé í boði staður af þessu tagi í miðbænum," segir Daddi. Útgangspunkturinn er gott partý meðal vina," bætir hann við. Við erum með fastan gestalista líkt og ég kom á á Thorvaldsen bar í denn enda leggjum við áherslu á að mæta kröfum okkar viðskiptavina um persónulega þjónustu og persónuleg samskipti. P Bar notar Facebook til að halda utan um þann hóp sem er á föstum gestalista hér. Lífið 10.9.2010 14:22 Stjörnukokkur fagnar bókaútgáfu Hrefna Rósa Sætran sjónvarpskokkur og veitingahúsaeigandi fagnaði í kvöld útgáfu bókarinnar Fiskmarkaðurinn sem bókaforlagið Salka gefur út. Bókin hefur að geyma uppáhaldsrétti Hrefnu sem hún framreiðir á veitingahúsinu hennar sem ber einmitt sama nafn og bókin. Eins og meðfylgjandi myndir sýna mætti fjöldi fólks til að fagna með Hrefnu. Lífið 9.9.2010 18:30 Laun í bankakerfinu helmingi hærri en annarsstaðar Laun í bankakerfinu eru uppundir helmingi hærri en laun á almennum vinnumarkaði hér á landi. Meðallaun í stóru bönkunum þremur nema um hálfri milljón á mánuði, en laun sérfræðinga og stjórnenda hífa meðaltalið verulega upp. Viðskipti innlent 9.9.2010 18:25 ESA rannsakar ríkisaðstoð vegna peningamarkaðssjóðanna Eftirlitsstofnun EFTA hóf í dag rannsókn á því hvort ríkisábyrgð á Peningamarkaðssjóðunum hafi verið ólögleg. Þetta kemur fram á vefsíðu ESA í dag. Viðskipti innlent 8.9.2010 13:35 Brosmild í bröns Meðfylgjandi myndir voru teknar á veitingahúsinu Nauthól þegar yfirkokkurinn Eyþór Rúnarsson bauð gestum í hádegisverð sem hann ásamt starfsfólki sínu býður upp á alla sunnudaga. Þá má sjá Björn Leifsson og Hafdísi Jónsdóttur eigendur World Class ásamt börnum þeirra, Ragnhildi Steinunni fjölmiðlakonu, Jóhannes Ásbjörnsson fjölmiðlamann í fylgd dóttur sinnar, Siggu Lund fjölmiðlakonu ásamt félaga og Björn Braga ritstjóra Monitor. Hér má sjá yfirkokkinn sýna okkur herlegheitin. Lífið 7.9.2010 10:56 Rauðar varir áberandi Við litum við á kynningu á nýrri snyrtivörulínu, Hello Kitty, sem var að koma til landsins í gærkvöldi. Fjöldi kvenna var þar saman kominn eins og meðfylgjandi myndir sýna. Það eru mikið úrval af litum í augnsguggum, glossum, varalitum og naglalökkum og svo erum við einnig með ótrúlega flott úrval af augnblýöntum," svaraði Eva Garðarsdóttir Kristmanns hjá Artica heildsölunni þegar við spurðum hana út í Hello Kitty snyrtivörulínuna. Haustlitirnir í ár eru frekar grá-brún tóna litir, svo og dempaðir litir eins og plómu og dökk grænn. Einnig eru rauðar varir áberandi og ekki má gleyma eyeliner," sagði hún jafnframt. Eru Hello Kitty snyrtivörur fyrir bönr? Nei alls ekki, þó að markhópurinn sé 15-35 ára þá eru þarna vörur fyrir alla aldurshópa. Lífið 7.9.2010 09:56 Rosalegt stjörnupartí Stöðvar 2 Það var mikið um dýrðir í Hafnarhúsinu á föstudaginn. Þá blés Stöð 2 í kynningarlúðrana og svipti hulunni af glæsilegri haustdagskrá sinni. Lífið 6.9.2010 21:38 Naumt tap gegn Noregi Ísland tapaði sem kunnugt er fyrir Noregi í fyrsta leiknum í undnakeppni Evrópumótsins árið 2012. Lokatölur voru 1-2 fyrir Noreg. Íslenski boltinn 3.9.2010 22:59 Vörubílstjóri sigraði fatahönnunarkeppni Jóhanna Eva Gunnarsdóttir ,sem starfar sem vörubílstjóri, sigraði Martini fatahönnunarkeppni sem haldin var í gærkvöldi á vegum Iceland Fashion Week á veitingastaðnum Spot sem hafði verið breytt í sýningarsal. „Ég sá þessa Martini-fatahönnunarkeppni auglýsta fyrir nokkru og ákvað að sækja um. Svo var haft samband við mig í byrjun vikunnar og mér boðið að taka þátt," sagði Jóhanna í viðtali við Fréttablaðið. Keppendur ásamt Jóhönnu Evu voru Kristín Rut Ómarsdóttir, Steinunn Ketilsdóttir, Sigríður Björnsdóttir og Krstín Sunna Sveinsdóttir. Eins og meðfylgjandi myndir sem Thorgeir.com tók af sýningarstúlkum, keppendum og gestum í gærkvöldi var stemningin gríðarlega góð. Lífið 3.9.2010 13:47 Björgólfur Thor: Persónulegar ábyrgðir ekki felldar niður Björgólfur Thor Björgólfsson segir á vefsíðu sinni að persónulegar ábyrgðir vegna lána hans hér á landi séu ekki felldar niður, þeim sé aðeins frestað. Viðskipti innlent 2.9.2010 18:41 FH vann KR enn og aftur FH fór með sigur af hólmi í baráttunni á KR-vellinum í gær. Vesturbæjarliðið laut enn einu sinni í grasi fyrir meisturunum, nú 0-1. Íslenski boltinn 30.8.2010 22:44 Opið hús í Borgarleikhúsinu Eins og meðfylgjandi myndir sýna var gríðarlega góð stemning í Borgarleikhúsinu í gær en þar var opið hús fyrir gesti og gangandi. Boðið var upp á fjölbreytta skemmtidagskrá og starfsfólk Borgarleikhússins bakaði á staðnum fyrir alla sem vildu dýrindis vöfflur sem bornar voru fram með sultu og rjóma. Lífið 30.8.2010 09:42 « ‹ 1 2 3 ›
Smáhýsi halda utangarðsfólki frá fangelsi Velferðarráð samþykkti í dag að auka þjónustu og stuðning við íbúa smáhýsa á Granda í Reykjavík. Innlent 16.9.2010 18:47
Meintir fjársvikarar þóttust starfa í byggingariðnaði Einn sexmenninnganna sem grunaðir eru um að svíkja 270 milljónir króna úr úr virðisaukaskattskerfinu er starfsmaður Ríkisskattstjóra. Þeir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær. Innlent 16.9.2010 18:40
Starfsmaður Ríkisskattstjóra meðal grunaðra í stórfelldu svikamáli Einn sexmenninnganna sem grunaðir eru um að svíkja 270 milljónir króna úr úr virðisaukaskattskerfinu er starfsmaður Ríkisskattstjóra. Mennirnir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær. Innlent 16.9.2010 18:13
Húsnæðislánum breytt með löggjöf Efnahags- og viðskiptaráðherra mun setja lög sem tryggir að dómur Hæstaréttar í dag um vexti af lánum nái til allra lána vegna bíla- og húsnæðiskaupa sem tengd eru gengi erlendra gjaldmiðla. Mun lagasetningin taka til þeirra flokka lána sem talið er að hafi byggt á ólögmætri gengisbindingu. Samkvæmt útreikningum sérfræðinga Seðlabanka Íslands munu eftirstöðvar þessara lána lækka verulega við breytinguna, t.d. um 25% til 47% fyrir 25 ára lán. Innlent 16.9.2010 17:21
Miðað við lægstu óverðtryggðu vexti Seðlabankans Hæstiréttur Íslands féllst í dag á kröfu Lýsingar sem stefndi manni sem hafði tekið bílalán hjá fyrirtækinu. Ágreiningur var um það við hvaða lánsvexti ætti að miða eftir að Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í júní að gengistrygging lána væri ólögleg Innlent 16.9.2010 16:12
Opnun á Bíó Paradís Bíó Paradís var opnað með pompi og prakt fyrr í kvöld. Þar mættu fjölmargir gestir spenntir að sjá nýja kvikmyndahúsið, sem og opnunarmyndina Backyard eftir Árna Sveinsson, sem var afar vel tekið. Lífið 15.9.2010 22:19
Óhugnanleg upptaka af hótunum meints kynþáttahatara Bróðir kúbversks pilts, sem flúði land ásamt föður þeirra, segist ekki óttast ofbeldismenn sem hótað hafa honum og fjölskyldur hans. Maðurinn sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins, hótaði honum öllu illu í símtali. Við vörum við orðbragði mannsins í þessari frétt. Innlent 15.9.2010 18:44
Breski gosflugstjórinn yfir Eyjafjallajökli Breski flugstjórinn, sem frægastur er fyrir að bjarga risaþotu úr eldfjallaösku, flaug yfir Eyjafjallajökul í dag. Hann telur flugmálayfirvöld hafa gengið allt of langt í vor í að stöðva flug en líst ekki á blikuna ef Katla bærir á sér. Innlent 14.9.2010 18:57
Óttast að vinnuálag kvenna á heimilum eigi eftir að stóraukast Hætta er á að vinnuálag kvenna á heimilum eigi eftir að aukast mjög, verði enn skorið niður í umönnunarstörfum segir formaður BSRB, en upp undir helmingur stjórnenda ríkisstofnana telur sig nú ekki geta hagrætt frekar. Innlent 14.9.2010 18:40
Segir VÍS hafa verið strípað af eigendum sínum Vátryggingarfélag Íslands var strípað af eigendum sínum segir löggiltur endurskoðandi. Eignir fyrir um þrjátíu milljarða króna voru teknar út úr félaginu á þriggja ára tímabili. Endurskoðandinn efast um lögmæti þess gjörnings og um starfshætti Fjármálaeftirlitsins sem lagði blessun sína yfir hann. Tryggingafélagið segir ekkert hæft í þessu. Viðskipti innlent 14.9.2010 18:37
Vill kæra Frakka fyrir mannréttindabrot Frakkar hafa verið að reka ólöglega innflytjendur úr landi í stórum stíl og einkum þá Sígauna. Erlent 14.9.2010 16:34
Hollywoodkynslóðin hittist Meðfylgjandi myndir voru teknar á skemmtistaðnum Broadway um helgina þegar Hollywoodkynslóðin svokallaða rifjaði upp skemmtilega tíma. Ljósmyndarinn Thorgeir.com náði að fanga gleðina sem ríkti á meðal gesta staðarins. Lífið 14.9.2010 10:52
Alexander vinsælasta nafnið Alexander var vinsælasta nafngift nýfæddra sveinbarna í fyrra en Anna hjá meybörnum. Anna var einnig í efsta sæti ári áður, en Alexander tók við af Viktori sem var vinsælasta fyrsta nafn árið 2008 hjá sveinum. Árið 2009 féll Viktor hins vegar í 5. sæti. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar. Innlent 14.9.2010 09:02
Troðfullt á súlukeppni Meðfylgjandi myndir voru teknar á Íslandmeistaramótinu í Súluformi sem fram fór Re-Play Sportbar um helgina. „Keppnin gekk afskaplega vel. Stelpurnar sýndu atriðin sín sem voru ekkert smá flott. Húsið var troðið og mögnuð stemming," svaraði Inga Dungal framkvæmdastjóri keppninnar spurð hvernig til tókst. Sólveig Steinunn Pálsdóttir sigraði en hana sjá hér (youtube) og Eva Rut Hjaltadóttir landaði öðru sætinu eins og sjá má hér (youtube). Myndirnar tók Sveinbi ljósmyndari hjá Súperman.is. Lífið 13.9.2010 09:42
Jón Ásgeir hafnar ásökunum um stuld Telji slitastjórnin að við höfum stolið peningum frá Glitni, ber henni að kæra málið til lögreglu en ekki ferðast með það til New York, segir Jón Ásgeir Jóhannesson sem segir fullyrðingu þar um, ekki standast skoðun. Hann bendir á að rannsóknarfyrirtækið Kroll hafi ekki fundið neina falda sjóði, þrátt fyrir rúmlega 12 mánaða leit. Viðskipti innlent 12.9.2010 18:26
„Ótrúlegt örlæti“ Verkamaður hjá Reykjavíkurborg var svo sleginn þegar hann sá frétt Stöðvar 2 í gær um skemmdarverk sem unnnin voru á bíl Margrétar Marelsdóttir að hann hafði samband og bauðst til að borga skemmdirnar. „Ótrúlegt örlæti," segir Margrét. Innlent 11.9.2010 19:45
Nógu hafa þeir stolið Slitastjórn Glitnis hefur lagt fram fjöldan allan af sönnunargögnum fyrir dómstóli í New York í tengslum við hundruð milljarða króna skaðabótamál á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Hannesi Smárasyni og fleirum. Slitastjórn Glitnis segir að kostnaður hinna stefndu vegna málareksturs í New York sé smávægilegur í samanburði við þær háu upphæðir sem slitastjórnin segir þá hafa stolið frá bankanum. Viðskipti innlent 11.9.2010 19:14
Íslendingur vinnur náið með Angelinu Jón Björvinsson starfar sem kvikmyndatökumaður og ljósmyndari um allan heim meðal annars á vegum Flóttamannastofnunarinnar. Hann starfar náið með leikkonunni Angelinu Jolie eins og sjá má Innlent 11.9.2010 07:08
Fastur gestalisti á P Bar Meðfylgjandi myndir voru teknar á nýjum bar sem er staðsettur þar sem Austurstræti og Pósthússtræti mætast. Barinn ber heitið P Bar og það sem vekur athygli er að aldurstakmarkið er 25 ár. Staðurinn er lítill og kósý og þar hefur undanfarnar vikur myndast eftirsóknarvert andrúmsloft," svarar Daddi diskó, sem er plötusnúður, spurður út í nýja staðinn. P Bar höfðar mjög sterkt til þeirra sem gera kröfur um góða þjónustu, þægilegt andrúmsloft og vilja gera vel við sig. Staðurinn opnar snemma og við byrjum að spila um tíu leitið skemmtilega kokteiltónlist en um miðnættið er það púkatónlistin sem ræður ríkjum og þá getur allt gerst. Þetta hefur mælst gríðarlega vel fyrir og gestir hafa lýst yfir ánægju með það að loks sé í boði staður af þessu tagi í miðbænum," segir Daddi. Útgangspunkturinn er gott partý meðal vina," bætir hann við. Við erum með fastan gestalista líkt og ég kom á á Thorvaldsen bar í denn enda leggjum við áherslu á að mæta kröfum okkar viðskiptavina um persónulega þjónustu og persónuleg samskipti. P Bar notar Facebook til að halda utan um þann hóp sem er á föstum gestalista hér. Lífið 10.9.2010 14:22
Stjörnukokkur fagnar bókaútgáfu Hrefna Rósa Sætran sjónvarpskokkur og veitingahúsaeigandi fagnaði í kvöld útgáfu bókarinnar Fiskmarkaðurinn sem bókaforlagið Salka gefur út. Bókin hefur að geyma uppáhaldsrétti Hrefnu sem hún framreiðir á veitingahúsinu hennar sem ber einmitt sama nafn og bókin. Eins og meðfylgjandi myndir sýna mætti fjöldi fólks til að fagna með Hrefnu. Lífið 9.9.2010 18:30
Laun í bankakerfinu helmingi hærri en annarsstaðar Laun í bankakerfinu eru uppundir helmingi hærri en laun á almennum vinnumarkaði hér á landi. Meðallaun í stóru bönkunum þremur nema um hálfri milljón á mánuði, en laun sérfræðinga og stjórnenda hífa meðaltalið verulega upp. Viðskipti innlent 9.9.2010 18:25
ESA rannsakar ríkisaðstoð vegna peningamarkaðssjóðanna Eftirlitsstofnun EFTA hóf í dag rannsókn á því hvort ríkisábyrgð á Peningamarkaðssjóðunum hafi verið ólögleg. Þetta kemur fram á vefsíðu ESA í dag. Viðskipti innlent 8.9.2010 13:35
Brosmild í bröns Meðfylgjandi myndir voru teknar á veitingahúsinu Nauthól þegar yfirkokkurinn Eyþór Rúnarsson bauð gestum í hádegisverð sem hann ásamt starfsfólki sínu býður upp á alla sunnudaga. Þá má sjá Björn Leifsson og Hafdísi Jónsdóttur eigendur World Class ásamt börnum þeirra, Ragnhildi Steinunni fjölmiðlakonu, Jóhannes Ásbjörnsson fjölmiðlamann í fylgd dóttur sinnar, Siggu Lund fjölmiðlakonu ásamt félaga og Björn Braga ritstjóra Monitor. Hér má sjá yfirkokkinn sýna okkur herlegheitin. Lífið 7.9.2010 10:56
Rauðar varir áberandi Við litum við á kynningu á nýrri snyrtivörulínu, Hello Kitty, sem var að koma til landsins í gærkvöldi. Fjöldi kvenna var þar saman kominn eins og meðfylgjandi myndir sýna. Það eru mikið úrval af litum í augnsguggum, glossum, varalitum og naglalökkum og svo erum við einnig með ótrúlega flott úrval af augnblýöntum," svaraði Eva Garðarsdóttir Kristmanns hjá Artica heildsölunni þegar við spurðum hana út í Hello Kitty snyrtivörulínuna. Haustlitirnir í ár eru frekar grá-brún tóna litir, svo og dempaðir litir eins og plómu og dökk grænn. Einnig eru rauðar varir áberandi og ekki má gleyma eyeliner," sagði hún jafnframt. Eru Hello Kitty snyrtivörur fyrir bönr? Nei alls ekki, þó að markhópurinn sé 15-35 ára þá eru þarna vörur fyrir alla aldurshópa. Lífið 7.9.2010 09:56
Rosalegt stjörnupartí Stöðvar 2 Það var mikið um dýrðir í Hafnarhúsinu á föstudaginn. Þá blés Stöð 2 í kynningarlúðrana og svipti hulunni af glæsilegri haustdagskrá sinni. Lífið 6.9.2010 21:38
Naumt tap gegn Noregi Ísland tapaði sem kunnugt er fyrir Noregi í fyrsta leiknum í undnakeppni Evrópumótsins árið 2012. Lokatölur voru 1-2 fyrir Noreg. Íslenski boltinn 3.9.2010 22:59
Vörubílstjóri sigraði fatahönnunarkeppni Jóhanna Eva Gunnarsdóttir ,sem starfar sem vörubílstjóri, sigraði Martini fatahönnunarkeppni sem haldin var í gærkvöldi á vegum Iceland Fashion Week á veitingastaðnum Spot sem hafði verið breytt í sýningarsal. „Ég sá þessa Martini-fatahönnunarkeppni auglýsta fyrir nokkru og ákvað að sækja um. Svo var haft samband við mig í byrjun vikunnar og mér boðið að taka þátt," sagði Jóhanna í viðtali við Fréttablaðið. Keppendur ásamt Jóhönnu Evu voru Kristín Rut Ómarsdóttir, Steinunn Ketilsdóttir, Sigríður Björnsdóttir og Krstín Sunna Sveinsdóttir. Eins og meðfylgjandi myndir sem Thorgeir.com tók af sýningarstúlkum, keppendum og gestum í gærkvöldi var stemningin gríðarlega góð. Lífið 3.9.2010 13:47
Björgólfur Thor: Persónulegar ábyrgðir ekki felldar niður Björgólfur Thor Björgólfsson segir á vefsíðu sinni að persónulegar ábyrgðir vegna lána hans hér á landi séu ekki felldar niður, þeim sé aðeins frestað. Viðskipti innlent 2.9.2010 18:41
FH vann KR enn og aftur FH fór með sigur af hólmi í baráttunni á KR-vellinum í gær. Vesturbæjarliðið laut enn einu sinni í grasi fyrir meisturunum, nú 0-1. Íslenski boltinn 30.8.2010 22:44
Opið hús í Borgarleikhúsinu Eins og meðfylgjandi myndir sýna var gríðarlega góð stemning í Borgarleikhúsinu í gær en þar var opið hús fyrir gesti og gangandi. Boðið var upp á fjölbreytta skemmtidagskrá og starfsfólk Borgarleikhússins bakaði á staðnum fyrir alla sem vildu dýrindis vöfflur sem bornar voru fram með sultu og rjóma. Lífið 30.8.2010 09:42
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent