Þorvaldur Gylfason Skuldir og hallamál Reynslan sýnir, að einkarekstur banka veitir almenningi enga haldbæra tryggingu gegn áföllum vegna of mikillar skuldasöfnunar einkageirans innan lands eða utan. Einkabankar geta varpað byrðinni á saklausa vegfarendur, ef í harðbakkann slær. Fastir pennar 2.3.2006 02:57 Sagnfesta eða bókfesta? Ef við ættum eintóma annála aftan úr fornöld og engan skáldskap, vissi þjóðin væntanlega minna um uppruna sinn og sögu en hún gerir nú. Skýringin blasir við: skrautlegar skáldsögur eiga vísari aðgang að mörgum lesendum en vindþurrkaðir annálar. Fastir pennar 22.2.2006 17:25 Hvernig leikhús viljum við? Leikhús þurfa því helzt að vera í stjórnarandstöðu líkt og góð dagblöð og góðir rithöfundar. Þar eiga þau heima. Það hæfir heilbrigðri verkaskiptingu í lýðræðislandi. Leikhúsin myndu komast nær áhorfendum, held ég, ef þau reyndu að hrista svolítið upp í þeim, tilfinningum þeirra, skoðunum og vitsmunum - og það útheimtir tæpitungulausa orðræðu um ýmis umdeild þjóðfélagsmál í stað þrúgandi þagnar. Fastir pennar 15.2.2006 17:38 Móðir jörð er ekki til sölu Hvar eigum við að draga mörkin milli þess, sem er leyfilegt, og hins, sem er það ekki? Mestallur ágreiningur um stjórnmál hverfist um þessa grundvallarspurningu. Hvar eigum við að draga mörkin milli löngunarinnar til að lyfta lífskjörum okkar með því að skipta sem mest við önnur lönd til dæmis með aðild að Evrópusambandinu og hins að sveipa um okkur varnarhjúpi til að bægja frá hættunni á að tapa þjóðlegum sérkennum okkar? Fastir pennar 8.2.2006 16:51 Víst hefur skattbyrðin þyngst Skattbyrðin hér heima hefur snarþyngzt eins og Stefán Ólafsson prófessor lýsti í Morgunblaðinu um daginn. Hún nemur nú 47% af landsframleiðslu borið saman við 40% 1988 og er komin upp fyrir meðallag Evrópusambandsríkjanna (45%). Það er því ekki lengur boðlegt að afsaka laka almannaþjónustu á Íslandi með lágum sköttum. Fastir pennar 2.2.2006 01:04 Indverska eða kínverska? Einkaskólar af þessu tagi spretta upp eins og gorkúlur um allt Indland, og foreldrarnir taka þeim fagnandi, því að þeir hafa fengið sig fullsadda af ríkisskólum, sem eiga að heita ókeypis og kenna börnunum ekkert að gagni. Fastir pennar 25.1.2006 17:08 Súrsun og símaþjónusta Snjallir og útsjónarsamir framkvæmdastjórar í Bandaríkjunum og Evrópu sáu það í hendi sér, að það gat borgað sig að súrsa símaþjónustuna með því að senda hana til Indlands. Fastir pennar 19.1.2006 01:48 Djöflaeyjan- Næsti bær við Fastir pennar 11.1.2006 18:35 Hin gömlu kynni Rekstur sjálfstæðs ríkis kostar sitt, og sífellt þyngri framfærslubyrði vinnandi fólks vegna mannfækkunar og öldrunar truflar og tefur sjálfstæðisbaráttuna. Niall Ferguson skefur ekki utan af því: hann segir fullum fetum, að Skotland sé á sömu leið og Prússland og General Motors: í gröfina. Fastir pennar 4.1.2006 15:55 Dóri fisksali Það eru forréttindi að fá að kynnast svona fólki. Það gefur lífinu lit og dregur úr lönguninni til að andvarpa með skáldinu: Hvar hafa dagar lífs míns lit sínum glatað? En forréttindi eru yfirleitt þannig vaxin, að þau endast ekki lengi. Fastir pennar 28.12.2005 00:04 Kristniboð, söngur og sjálfstæði Við þetta vaknar þessi spurning: væri ekki hægt að auka skilvirkni þróunarhjálparinnar með því að reiða hana fram í fríðu og beina henni að einhverju leyti um farvegi, sem leiða beint til ætlaðra viðtakenda? Fastir pennar 23.12.2005 14:01 Er hægt að útrýma fátækt? Þróunaraðstoð í fríðu getur gert mikið gagn, þótt hún verði ekki með auðveldu móti metin til fjár. Hjálp í fríðu kristniboð, læknishjálp, lánveitingar hefur m.a. þann kost, að henni er ekki auðstolið. Fastir pennar 14.12.2005 17:35 Mogginn sýnir gómana Í Hæstarétti Íslands situr nú dómari, sem skilur eftir sig slóða af bréfum með ávörpum eins og: "Þú ert einhver ömurlegasta persóna sem ég... Framkoma þín bendir til þess að þú sért ekki heill heilsu." Fastir pennar 7.12.2005 19:28 Frá fullveldi til sjálfstæðis Forfeður okkar og mæður fögnuðu fullveldinu þennan dag eins og þau höfðu fagnað stríðslokunum þrem vikum fyrr: í skugga dauðans. Fastir pennar 30.11.2005 17:43 Smálandafræði og föðurlandsást Margir virðast halda, að Ísland sé stærra en það er. Á heimskortum virðist eldgamla Ísafold yfirleitt slaga hátt upp í Spán, þótt Spánn sé að flatarmáli fimm sinnum stærri en Ísland. Fastir pennar 16.11.2005 16:26 Leikhús í álögum Fjárveitingarvaldið virðist ekki gera sér fulla grein fyrir því, að blómleg menning borgar sig, þótt hún þurfi meðgjöf. Borgarleikhúsið býr einnig við of þröngan fjárhag. Íslenska óperan býr við svo krappan kost, að margir íslenzkir óperusöngvarar syngja nú orðið miklu oftar í erlendum óperuhúsum en hér heima. Fastir pennar 9.11.2005 19:55 Ó Kalkútta Nú eru Indverjar loksins að jafna sig á nýlendusögu sinni, innblásnir og upptendraðir af góðri reynslu Kínverja af stórfelldum innflutningi erlends framkvæmdafjár. Nú hefði ískrað í Einari Benediktssyni, býst ég við. Fastir pennar 2.11.2005 17:07 Að virða valdmörk Á Íslandi virða menn ekki slík valdmörk. Þáverandi formaður Sjálfstæðisflokksins kunngerði það á blaðamannafundi um daginn, að hann hefði ákveðið að draga sig út úr stjórnmálum og taka við starfi seðlabankastjóra. Hann tilkynnti jafnframt, að þáverandi formaður bankastjórnar Seðlabankans hefði sagt af sér nokkrum dögum fyrr, en það hafði ekki komið fram áður. Fastir pennar 26.10.2005 15:03 Þegar ballið er búið <em><strong>Efnahagsmál og verðbólga - Þorvaldur Gylfason</strong></em> Kjarabót undanfarinna ára er minni en margur hyggur, eins og t.a.m. Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður hefur komið auga á. Þrátt fyrir langa uppsveiflu er landsframleiðsla á hverja vinnustund hér heima enn fyrir neðan meðallag iðnríkjanna. Fastir pennar 23.10.2005 17:57 Innmúruð og ófrávíkjanleg tryggð Í ljósi þeirra upplýsinga, sem liggja nú fyrir og verða ekki vefengdar, virðist erfitt að verjast þeirri ályktun, að ritstjóri <em>Morgunblaðsins</em> hafi ásamt framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins og þáverandi lögmanni blaðsins og núverandi hæstaréttardómara – í krafti innmúraðrar og ófrávíkjanlegrar tryggðar við ónefndan mann! – átt aðild eða jafnvel frumkvæði að lögsókninni gegn Baugi. Fastir pennar 23.10.2005 15:00 Margar víddir mannshugans Mig rak í rogastanz, þegar ég þóttist komast að því, að óperurök Mozarts virðast einnig eiga við um kvikmyndir og þá hugsanlega með líku lagi um leikhúsverk. Fastir pennar 17.10.2005 23:48 Sjálfsráðning í Seðlabankanum Sjálfsráðning Davíðs Oddssonar í stöðu seðlabankastjóra gengur í berhögg við þessi sjónarmið og brýtur einnig gegn anda nýju seðlabankalaganna, sem ríkisstjórn hans fékk samþykkt á Alþingi 2001. Ráðning Jóns Sigurðssonar í stöðu seðlabankastjóra fyrir fáeinum misserum var sama marki brennd... Fastir pennar 14.10.2005 06:42 Þá mun létta til Seðlabankinn er enn sem jafnan fyrr vorkunnarverð skiptimynt í valdabraski stjórnmálastéttarinnar þrátt fyrir hátíðlegar heitstrengingar ríkisstjórnarinnar og Davíðs sjálfs um aukið sjálfstæði bankans skv. lögum Fastir pennar 14.10.2005 06:41 Olíuverð í upphæðum Sunnudagsbíltúr frá Reykjavík austur á Þingvöll getur hæglega kostað 2.000 krónur bara fyrir bensínið. Hvernig bregst fólk við svo mikilli verðhækkun? Hvað er til ráða? Fastir pennar 14.10.2005 06:40 Við sama borð Yfirburðir Bandaríkjanna eru liðin tíð. Sameinuð Evrópa er jafnoki Bandaríkjanna, þegar á allt er litið, og þarf að deila forustunni fyrir hinum frjálsa heimi með Bandaríkjunum og búa sig undir að bjóða Indlandi og Kína til sætis við sama borð. Til þess þarf lýðræði í Kína. Fastir pennar 13.10.2005 19:45 Skin og skuggar Það er m.ö.o. ekki framleiðsla lands og þjóðar, sem mestu ræður um lífskjörin, þegar öllu er á botninn hvolft, heldur vinnuframleiðnin. Þetta er ein skuggahliðin á velgengni Íslands undangengin ár og vitnar enn sem jafnan fyrr um margvíslega óhagkvæmni, sem heldur áfram að hamla íslenzku efnahagslífi, þótt margt hafi að sönnu breytzt til batnaðar undangengin ár. Fastir pennar 13.10.2005 19:42 Bankar og völd Valdsmenn hafa gegnum tíðina farið frjálslega með ýmsar eigur almennings. Þeir hafa skenkt vinum sínum ríkisjarðir rétt fyrir kosningar, gefið listaverk úr opinberum söfnum o.s.frv., en það eru smámunir hjá því, sem nú tíðkast. Umfang upptökunnar hefur margfaldazt: tíðarandinn leyfir engin vettlingatök Fastir pennar 13.10.2005 19:35 Blöð, lekar, morð Nú ganga ritstjórar fram fyrir skjöldu og lýsa því, að þeir þurfi að neita lesendum um leknar upplýsingar, því að þeir eigi nú tveggja kosta völ: að ljóstra upp um þá, sem láku, yrði þess krafizt fyrir rétti, eða fara í fangelsi. Af tvennu illu þykir þeim flestum skárra að sitja á upplýsingunum en að sitja í fangelsi. Fastir pennar 13.10.2005 19:33 Endurminningar En fyrst þetta. Látum það vera, hversu fáir stjórnmálamenn hafa hirt um að auðga Íslandssöguna með endurminningum sínum á prenti. Hitt er enn furðulegra, hversu fá íslenzk skáld hafa birt minningar sínar Fastir pennar 13.10.2005 19:30 Kannski tuttugu manns Hverjum í hópi íslenzkra auðkýfinga skyldi nú hafa verið birt opinber ákæra fyrir auðgunarbrot? Það er sá þeirra, sem ekkert hefur þegið af stjórnvöldum svo vitað sé nema frelsið, sem fylgdi EES-samningnum, og jafnframt sá þeirra, sem hætti sér ásamt öðrum inn á helga reiti ríkisstjórnarflokkanna með því að seilast fyrst eftir banka og stofna síðan Fréttablaðið. Fastir pennar 13.10.2005 19:28 « ‹ 14 15 16 17 18 19 … 19 ›
Skuldir og hallamál Reynslan sýnir, að einkarekstur banka veitir almenningi enga haldbæra tryggingu gegn áföllum vegna of mikillar skuldasöfnunar einkageirans innan lands eða utan. Einkabankar geta varpað byrðinni á saklausa vegfarendur, ef í harðbakkann slær. Fastir pennar 2.3.2006 02:57
Sagnfesta eða bókfesta? Ef við ættum eintóma annála aftan úr fornöld og engan skáldskap, vissi þjóðin væntanlega minna um uppruna sinn og sögu en hún gerir nú. Skýringin blasir við: skrautlegar skáldsögur eiga vísari aðgang að mörgum lesendum en vindþurrkaðir annálar. Fastir pennar 22.2.2006 17:25
Hvernig leikhús viljum við? Leikhús þurfa því helzt að vera í stjórnarandstöðu líkt og góð dagblöð og góðir rithöfundar. Þar eiga þau heima. Það hæfir heilbrigðri verkaskiptingu í lýðræðislandi. Leikhúsin myndu komast nær áhorfendum, held ég, ef þau reyndu að hrista svolítið upp í þeim, tilfinningum þeirra, skoðunum og vitsmunum - og það útheimtir tæpitungulausa orðræðu um ýmis umdeild þjóðfélagsmál í stað þrúgandi þagnar. Fastir pennar 15.2.2006 17:38
Móðir jörð er ekki til sölu Hvar eigum við að draga mörkin milli þess, sem er leyfilegt, og hins, sem er það ekki? Mestallur ágreiningur um stjórnmál hverfist um þessa grundvallarspurningu. Hvar eigum við að draga mörkin milli löngunarinnar til að lyfta lífskjörum okkar með því að skipta sem mest við önnur lönd til dæmis með aðild að Evrópusambandinu og hins að sveipa um okkur varnarhjúpi til að bægja frá hættunni á að tapa þjóðlegum sérkennum okkar? Fastir pennar 8.2.2006 16:51
Víst hefur skattbyrðin þyngst Skattbyrðin hér heima hefur snarþyngzt eins og Stefán Ólafsson prófessor lýsti í Morgunblaðinu um daginn. Hún nemur nú 47% af landsframleiðslu borið saman við 40% 1988 og er komin upp fyrir meðallag Evrópusambandsríkjanna (45%). Það er því ekki lengur boðlegt að afsaka laka almannaþjónustu á Íslandi með lágum sköttum. Fastir pennar 2.2.2006 01:04
Indverska eða kínverska? Einkaskólar af þessu tagi spretta upp eins og gorkúlur um allt Indland, og foreldrarnir taka þeim fagnandi, því að þeir hafa fengið sig fullsadda af ríkisskólum, sem eiga að heita ókeypis og kenna börnunum ekkert að gagni. Fastir pennar 25.1.2006 17:08
Súrsun og símaþjónusta Snjallir og útsjónarsamir framkvæmdastjórar í Bandaríkjunum og Evrópu sáu það í hendi sér, að það gat borgað sig að súrsa símaþjónustuna með því að senda hana til Indlands. Fastir pennar 19.1.2006 01:48
Hin gömlu kynni Rekstur sjálfstæðs ríkis kostar sitt, og sífellt þyngri framfærslubyrði vinnandi fólks vegna mannfækkunar og öldrunar truflar og tefur sjálfstæðisbaráttuna. Niall Ferguson skefur ekki utan af því: hann segir fullum fetum, að Skotland sé á sömu leið og Prússland og General Motors: í gröfina. Fastir pennar 4.1.2006 15:55
Dóri fisksali Það eru forréttindi að fá að kynnast svona fólki. Það gefur lífinu lit og dregur úr lönguninni til að andvarpa með skáldinu: Hvar hafa dagar lífs míns lit sínum glatað? En forréttindi eru yfirleitt þannig vaxin, að þau endast ekki lengi. Fastir pennar 28.12.2005 00:04
Kristniboð, söngur og sjálfstæði Við þetta vaknar þessi spurning: væri ekki hægt að auka skilvirkni þróunarhjálparinnar með því að reiða hana fram í fríðu og beina henni að einhverju leyti um farvegi, sem leiða beint til ætlaðra viðtakenda? Fastir pennar 23.12.2005 14:01
Er hægt að útrýma fátækt? Þróunaraðstoð í fríðu getur gert mikið gagn, þótt hún verði ekki með auðveldu móti metin til fjár. Hjálp í fríðu kristniboð, læknishjálp, lánveitingar hefur m.a. þann kost, að henni er ekki auðstolið. Fastir pennar 14.12.2005 17:35
Mogginn sýnir gómana Í Hæstarétti Íslands situr nú dómari, sem skilur eftir sig slóða af bréfum með ávörpum eins og: "Þú ert einhver ömurlegasta persóna sem ég... Framkoma þín bendir til þess að þú sért ekki heill heilsu." Fastir pennar 7.12.2005 19:28
Frá fullveldi til sjálfstæðis Forfeður okkar og mæður fögnuðu fullveldinu þennan dag eins og þau höfðu fagnað stríðslokunum þrem vikum fyrr: í skugga dauðans. Fastir pennar 30.11.2005 17:43
Smálandafræði og föðurlandsást Margir virðast halda, að Ísland sé stærra en það er. Á heimskortum virðist eldgamla Ísafold yfirleitt slaga hátt upp í Spán, þótt Spánn sé að flatarmáli fimm sinnum stærri en Ísland. Fastir pennar 16.11.2005 16:26
Leikhús í álögum Fjárveitingarvaldið virðist ekki gera sér fulla grein fyrir því, að blómleg menning borgar sig, þótt hún þurfi meðgjöf. Borgarleikhúsið býr einnig við of þröngan fjárhag. Íslenska óperan býr við svo krappan kost, að margir íslenzkir óperusöngvarar syngja nú orðið miklu oftar í erlendum óperuhúsum en hér heima. Fastir pennar 9.11.2005 19:55
Ó Kalkútta Nú eru Indverjar loksins að jafna sig á nýlendusögu sinni, innblásnir og upptendraðir af góðri reynslu Kínverja af stórfelldum innflutningi erlends framkvæmdafjár. Nú hefði ískrað í Einari Benediktssyni, býst ég við. Fastir pennar 2.11.2005 17:07
Að virða valdmörk Á Íslandi virða menn ekki slík valdmörk. Þáverandi formaður Sjálfstæðisflokksins kunngerði það á blaðamannafundi um daginn, að hann hefði ákveðið að draga sig út úr stjórnmálum og taka við starfi seðlabankastjóra. Hann tilkynnti jafnframt, að þáverandi formaður bankastjórnar Seðlabankans hefði sagt af sér nokkrum dögum fyrr, en það hafði ekki komið fram áður. Fastir pennar 26.10.2005 15:03
Þegar ballið er búið <em><strong>Efnahagsmál og verðbólga - Þorvaldur Gylfason</strong></em> Kjarabót undanfarinna ára er minni en margur hyggur, eins og t.a.m. Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður hefur komið auga á. Þrátt fyrir langa uppsveiflu er landsframleiðsla á hverja vinnustund hér heima enn fyrir neðan meðallag iðnríkjanna. Fastir pennar 23.10.2005 17:57
Innmúruð og ófrávíkjanleg tryggð Í ljósi þeirra upplýsinga, sem liggja nú fyrir og verða ekki vefengdar, virðist erfitt að verjast þeirri ályktun, að ritstjóri <em>Morgunblaðsins</em> hafi ásamt framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins og þáverandi lögmanni blaðsins og núverandi hæstaréttardómara – í krafti innmúraðrar og ófrávíkjanlegrar tryggðar við ónefndan mann! – átt aðild eða jafnvel frumkvæði að lögsókninni gegn Baugi. Fastir pennar 23.10.2005 15:00
Margar víddir mannshugans Mig rak í rogastanz, þegar ég þóttist komast að því, að óperurök Mozarts virðast einnig eiga við um kvikmyndir og þá hugsanlega með líku lagi um leikhúsverk. Fastir pennar 17.10.2005 23:48
Sjálfsráðning í Seðlabankanum Sjálfsráðning Davíðs Oddssonar í stöðu seðlabankastjóra gengur í berhögg við þessi sjónarmið og brýtur einnig gegn anda nýju seðlabankalaganna, sem ríkisstjórn hans fékk samþykkt á Alþingi 2001. Ráðning Jóns Sigurðssonar í stöðu seðlabankastjóra fyrir fáeinum misserum var sama marki brennd... Fastir pennar 14.10.2005 06:42
Þá mun létta til Seðlabankinn er enn sem jafnan fyrr vorkunnarverð skiptimynt í valdabraski stjórnmálastéttarinnar þrátt fyrir hátíðlegar heitstrengingar ríkisstjórnarinnar og Davíðs sjálfs um aukið sjálfstæði bankans skv. lögum Fastir pennar 14.10.2005 06:41
Olíuverð í upphæðum Sunnudagsbíltúr frá Reykjavík austur á Þingvöll getur hæglega kostað 2.000 krónur bara fyrir bensínið. Hvernig bregst fólk við svo mikilli verðhækkun? Hvað er til ráða? Fastir pennar 14.10.2005 06:40
Við sama borð Yfirburðir Bandaríkjanna eru liðin tíð. Sameinuð Evrópa er jafnoki Bandaríkjanna, þegar á allt er litið, og þarf að deila forustunni fyrir hinum frjálsa heimi með Bandaríkjunum og búa sig undir að bjóða Indlandi og Kína til sætis við sama borð. Til þess þarf lýðræði í Kína. Fastir pennar 13.10.2005 19:45
Skin og skuggar Það er m.ö.o. ekki framleiðsla lands og þjóðar, sem mestu ræður um lífskjörin, þegar öllu er á botninn hvolft, heldur vinnuframleiðnin. Þetta er ein skuggahliðin á velgengni Íslands undangengin ár og vitnar enn sem jafnan fyrr um margvíslega óhagkvæmni, sem heldur áfram að hamla íslenzku efnahagslífi, þótt margt hafi að sönnu breytzt til batnaðar undangengin ár. Fastir pennar 13.10.2005 19:42
Bankar og völd Valdsmenn hafa gegnum tíðina farið frjálslega með ýmsar eigur almennings. Þeir hafa skenkt vinum sínum ríkisjarðir rétt fyrir kosningar, gefið listaverk úr opinberum söfnum o.s.frv., en það eru smámunir hjá því, sem nú tíðkast. Umfang upptökunnar hefur margfaldazt: tíðarandinn leyfir engin vettlingatök Fastir pennar 13.10.2005 19:35
Blöð, lekar, morð Nú ganga ritstjórar fram fyrir skjöldu og lýsa því, að þeir þurfi að neita lesendum um leknar upplýsingar, því að þeir eigi nú tveggja kosta völ: að ljóstra upp um þá, sem láku, yrði þess krafizt fyrir rétti, eða fara í fangelsi. Af tvennu illu þykir þeim flestum skárra að sitja á upplýsingunum en að sitja í fangelsi. Fastir pennar 13.10.2005 19:33
Endurminningar En fyrst þetta. Látum það vera, hversu fáir stjórnmálamenn hafa hirt um að auðga Íslandssöguna með endurminningum sínum á prenti. Hitt er enn furðulegra, hversu fá íslenzk skáld hafa birt minningar sínar Fastir pennar 13.10.2005 19:30
Kannski tuttugu manns Hverjum í hópi íslenzkra auðkýfinga skyldi nú hafa verið birt opinber ákæra fyrir auðgunarbrot? Það er sá þeirra, sem ekkert hefur þegið af stjórnvöldum svo vitað sé nema frelsið, sem fylgdi EES-samningnum, og jafnframt sá þeirra, sem hætti sér ásamt öðrum inn á helga reiti ríkisstjórnarflokkanna með því að seilast fyrst eftir banka og stofna síðan Fréttablaðið. Fastir pennar 13.10.2005 19:28