Steinunn Stefánsdóttir Nauðsynlegt að spyrna við fæti Hvað er það sem fær ungan mann til að veitast að öðrum og beita hann alvarlegu ofbeldi, af litlu eða engu tilefni? Gerir þetta unga fólk sér ekki grein fyrir afleiðingum ofbeldisins eða ber það ekki virðingu fyrir náunga sínum? Fastir pennar 7.10.2007 23:14 Bleikur október Í októbermánuði er vakin athygli á brjóstakrabbameini hér á landi. Þetta er áttunda árið í röð sem októbermánuði er varið með þessum hætti og tengist átakið alþjóðlegu árvekniátaki um brjóstakrabbamein. Fastir pennar 1.10.2007 22:36 Ferðast fyrir eigin afli Með hverju árinu sem líður herðir á umræðunni um umhverfismál. Bílar og útblástur frá bílum eru iðulega í brennidepli og svo var einmitt í vikunni sem leið þegar hér var haldin alþjóðleg ráðstefna um umhverfisvæna samgöngutækni. Fastir pennar 23.9.2007 20:51 Sundurleitnin lifi við Laugaveg Ferskir vindar virðast nú loks ætla að blása um Laugaveginn, lífæð miðborgar Reykjavíkur. Í þessari viku hafa birst hugmyndir að stórfelldum breytingum og stækkun bygginga þar sem jafnframt er hugað að því að varðveita hina sérstöku ásýnd götunnar sem best. Fastir pennar 19.9.2007 22:56 Akstur undir áhrifum er siðlaus Akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna virðist illu heilli vera vaxandi vandamál í umferðinni. Aukinn fjölda þeirra sem teknir eru vegna fíkniefnaaksturs má að vísu að einhverju leyti skýra með nýjum aðferðum sem auðvelda lögreglumönnum að skera úr um brotin með tilkomu svokallaðra forprófa þar sem notuð eru svita- eða munnvatnssýni. Fastir pennar 8.8.2007 16:12 Þrífast börnin best á misjöfnu? Á misjöfnu þrífast börnin best,“ segir í gömlu íslensku máltæki sem enn á 21. öldinni virðist lifa góðu lífi. Þetta gamla máltæki lýsir enda nokkuð vel viðhorfi íslensku þjóðarsálarinnar til barna, eða í það minnsta viðhorfi sem hefur verið í fullu gildi til skamms tíma. Fastir pennar 25.7.2007 20:54 Strákur sem galdrar börn að bókum Síðasta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kemur út í dag. Þar með er endahnútur bundinn á sögu þessa óvenjulega drengs sem kynntur var í fyrstu bókinni fyrir tíu árum, drengsins sem með töframætti sínum fékk milljónir barna til að hverfa inn í ævintýraheim bókarinnar sem mörg þeirra hefðu líklega ekki kynnst ella. Fastir pennar 20.7.2007 21:51 Sjúkraflutningar í ólestri úti á landi Líf og heilsa getur beinlínis oltið á því hvar á landinu maður er staddur þegar hann veikist eða verður fyrir slysi. Ljóst er að mikill misbrestur er á sjúkraflutningaþjónustu sums staðar á landinu. Fastir pennar 16.7.2007 23:08 Flugvöllur á floti í Vatnsmýri Nýting lands í Vatnsmýrinni í Reykjavík er lykilatriði þegar horft er til framtíðar í skipulagi og uppbyggingu í höfuðborginni. Þess vegna sætir nokkurri furðu hversu illa gengur að fá ráðamenn, bæði ríkis og borgar, til að taka af skarið og móta stefnu sem fylgja skal um framtíð flugvallarins í Vatnsmýri. Fastir pennar 29.6.2007 20:38 Baráttan fyrir ábyrgum akstri Ferðasumarið er hafið. Á það var rækilega minnt þegar langar raðir bifreiða mynduðust á umferðaræðunum til og frá höfuðborginni, fyrst út úr bænum á föstudag og svo aftur inn í bæinn á sunnudag. Fastir pennar 25.6.2007 19:08 Nafn lækkar laun um tíu prósent Niðurstöður rannsóknar þar sem leitast var við að skýra svokallaðan óútskýrðan launamun kynjanna eru sláandi. Rannsóknin var unnin við Háskólann í Reykjavík og niðurstöður hennar kynntar á hinum séríslenska kvennadegi 19. júní. Fastir pennar 20.6.2007 21:11 Hátíðisdagur þjóðarinnar Merking þjóðhátíðardagsins í hugarheimi þeirra sem þjóðina mynda er áreiðanlega afar mismunandi á þessum sextugasta og þriðja afmælisdegi lýðveldisins. Fastir pennar 16.6.2007 18:36 Tvær hliðar á sama peningi Fréttir af nauðgunum eða nauðgunartilraunum, eins og þeirri sem átti sér stað í miðbæ Reykjavíkur um helgina, valda bæði ónotum og reiði. Ofbeldið virðist fara vaxandi í borginni og nauðganir og nauðgunartilraunir á götum úti verða stöðugt algengari. Fastir pennar 10.6.2007 22:13 Íslenskir þjófar Íslendingar eru í öðru sæti yfir þjóðir sem nota mest af ólöglegum hugbúnaði. Aðeins Aserbaídsjan er fyrir ofan Ísland á lista tímaritsins The Economist yfir þær þjóðir sem hafa mest af illa fengnum hugbúnaði í hverri tölvu. Fastir pennar 5.6.2007 10:26 Kvennaathvarf í aldarfjórðung Samtök um kvennaathvarf verða 25 ára næstkomandi laugardag, 2. júní. Kvennaathvarfið tók svo til starfa hálfu ári síðar, í desember 1982. Fyrsta kvennaathvarfið var stofnað í Bretlandi í upphafi áttunda áratugarins en hugmyndin breiddist hratt út og hefur skotið rótum í vestrænu samfélagi. Fastir pennar 30.5.2007 22:09 Húsverkin aftur í umræðuna Hugmyndir unglinga um kynhlutverk eru íhaldssamari nú en þær voru árið 1992. Þetta þýðir að unglingar í dag eru líklegri til að finnast sjálfsagt að konur sjái um heimilisverk eins og að þvo þvotta og þrífa híbýli en þeir voru fyrir hálfum öðrum áratug. Fastir pennar 3.5.2007 22:49 Góður vilji en minni efndir Launajafnrétti næst á Íslandi árið 2070 ef þróunin verður áfram jafnhæg og hún hefur verið síðustu ár. Þetta er auðvitað óásættanlegt en líka ótrúlegt miðað við hvað allir sem um málið tjá sig eru sammála um hversu ósanngjörn þessi staða er. Fastir pennar 18.4.2007 19:58 Þau sem erfa landið Umræða um kjör barna hefur aukist mikið undanfarin ár. Þessi umræða hefur þó á stundum ekki síður snúist um rétt foreldra en barna. Þannig hefur umræða um skóla og leikskóla að miklu leyti snúist um það hversu lengi dags börnin geti dvalið á þessum stöðum. Í skuggann fellur þá umræða um uppeldisstarfið og kennsluna sem þau hljóta. Fastir pennar 16.4.2007 09:51 Unglingurinn í brennidepli Pálmasunnudagur markar upphafið að árlegum fermingartíma. Næstu helgar munu íslenskar stórfjölskyldur koma saman í veislum sem haldnar eru til heiðurs unglingum á margbrotnu aldursskeiði. Unglingar á fjórtánda aldursári eru nefnilega yfirleitt ekkert sérstaklega gefnir fyrir mikið samneyti við fullorðna. Í þessu felst einmitt að hluta til fegurðin í þessum fallega sið sem fermingarveislur eru. Fastir pennar 30.3.2007 17:43 Framleiðsla í sátt við náttúruna Undanfarin ár hefur orðið bylting í verslun með varning sem framleiddur er í sátt við náttúruna. Fyrst og fremst lífrænt ræktaða matvöru en einnig ýmsar aðrar vörur til heimilisins, svo sem hreinlætisvörur sem framleiddar eru með það að markmiði að valda lágmarksskaða á umhverfinu. Fastir pennar 16.3.2007 10:09 Tvískinnungur í skólamálum Á tyllidögum er gjarnan talað um mikilvægi menntunar. Rætt er um að menntun sé lykillinn að velsæld lítillar þjóðar og að Íslendingar eigi að skipa sér í fremstu röð þegar kemur að menntun. Fastir pennar 1.3.2007 21:26 Andlitslaus samskipti á netinu Tilkoma netsins er líklega umfangsmesta bylting í daglegu lífi sem orðið hefur um margra áratuga skeið, kannski frá því að síminn kom. Netið er vettvangur samskipta, tjáningar, upplýsingaleitar og alls kyns afþreyingar. Fastir pennar 20.2.2007 23:00 Börnum á Norðurlöndum líður best Í vikunni birtist skýrsla Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna um velferð barna og ungmenna í þeim löndum sem eru efnahagslega best sett í heiminum. Fastir pennar 15.2.2007 21:32 Hver og einn verður að taka ábyrgð Hlýnun jarðar með tilheyrandi breytingum á veðurkerfinu er staðreynd sem ekki verður umflúið að horfast í augu við. Þaðan af síður þýðir að skella skollaeyrum við því að þessi hlýnun mun halda áfram og að hún er af mannavöldum. Um þetta er stöðugt minna deilt. Fastir pennar 4.2.2007 22:54 Vítavert gáleysi Hér er ekki um meðvitaða mismunun að ræða, miklu frekar gáleysi,” sagði Eggert Magnússon, fráfarandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, í viðtali í Morgunblaðinu á sunnudaginn og hitti þar svo sannarlega naglann á höfuðið. Fastir pennar 23.1.2007 00:56 Skálmöld í miðbæ Reykjavíkur Á síðasta ári komu fjórir að meðaltali dag hvern á slysaog bráðamóttöku Landspítala - háskólasjúkrahúss vegna áverka sem þeir höfðu hlotið af völdum ofbeldis. Fastir pennar 12.1.2007 22:46 Fátækt er raunveruleiki á Íslandi Aðventan er liðin og jólahátíðin sjálf komin og farin. Eitt af föstum fréttaefnum jólaföstunnar eru tíðindi af fjárstuðningi og matargjöfum Mæðrastyrksnefndar, Hjálparstarfs kirkjunnar og Fjölskylduhjálpar Íslands til fátækra Íslendinga. Vissulega er hér um fréttaefni að ræða, að hér á landi hagsældar og velmegunar skuli vera allstór hópur fólks sem ekki á annars úrkosta en að þiggja matargjafir fyrir jólin. Fastir pennar 27.12.2006 21:56 Menningarverðmæti í hættu Minnstu munaði að mikil menningarverðmæti í eigu Náttúrugripasafns Íslands yrðu fyrir vatnstjóni í vikunni sem leið. Fastir pennar 19.12.2006 19:31 Nauðgun gengur næst manndrápi Nauðgunarglæpir eru ekki litnir nægilega alvarlegum augum í íslensku réttarkerfi að mati Atla Gíslasonar lögmanns. Þetta kom fram í fréttaskýringu Fréttablaðsins í gær. Fastir pennar 13.12.2006 17:36 Samvera við unglinga í fyrirrúmi Það er ljóst að vinna við aðhald að unglingi hefst ekki á unglingsárum. Sú vinna þarf að eiga sér stað allt frá því að uppeldi barnsins hefst. Til þess að unglingar virði mörk sem þeim eru sett þurfa þeir frá upphafi að hafa alist upp við mörk sem þeim er gert að virða. Fastir pennar 8.12.2006 21:50 « ‹ 7 8 9 10 11 12 … 12 ›
Nauðsynlegt að spyrna við fæti Hvað er það sem fær ungan mann til að veitast að öðrum og beita hann alvarlegu ofbeldi, af litlu eða engu tilefni? Gerir þetta unga fólk sér ekki grein fyrir afleiðingum ofbeldisins eða ber það ekki virðingu fyrir náunga sínum? Fastir pennar 7.10.2007 23:14
Bleikur október Í októbermánuði er vakin athygli á brjóstakrabbameini hér á landi. Þetta er áttunda árið í röð sem októbermánuði er varið með þessum hætti og tengist átakið alþjóðlegu árvekniátaki um brjóstakrabbamein. Fastir pennar 1.10.2007 22:36
Ferðast fyrir eigin afli Með hverju árinu sem líður herðir á umræðunni um umhverfismál. Bílar og útblástur frá bílum eru iðulega í brennidepli og svo var einmitt í vikunni sem leið þegar hér var haldin alþjóðleg ráðstefna um umhverfisvæna samgöngutækni. Fastir pennar 23.9.2007 20:51
Sundurleitnin lifi við Laugaveg Ferskir vindar virðast nú loks ætla að blása um Laugaveginn, lífæð miðborgar Reykjavíkur. Í þessari viku hafa birst hugmyndir að stórfelldum breytingum og stækkun bygginga þar sem jafnframt er hugað að því að varðveita hina sérstöku ásýnd götunnar sem best. Fastir pennar 19.9.2007 22:56
Akstur undir áhrifum er siðlaus Akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna virðist illu heilli vera vaxandi vandamál í umferðinni. Aukinn fjölda þeirra sem teknir eru vegna fíkniefnaaksturs má að vísu að einhverju leyti skýra með nýjum aðferðum sem auðvelda lögreglumönnum að skera úr um brotin með tilkomu svokallaðra forprófa þar sem notuð eru svita- eða munnvatnssýni. Fastir pennar 8.8.2007 16:12
Þrífast börnin best á misjöfnu? Á misjöfnu þrífast börnin best,“ segir í gömlu íslensku máltæki sem enn á 21. öldinni virðist lifa góðu lífi. Þetta gamla máltæki lýsir enda nokkuð vel viðhorfi íslensku þjóðarsálarinnar til barna, eða í það minnsta viðhorfi sem hefur verið í fullu gildi til skamms tíma. Fastir pennar 25.7.2007 20:54
Strákur sem galdrar börn að bókum Síðasta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kemur út í dag. Þar með er endahnútur bundinn á sögu þessa óvenjulega drengs sem kynntur var í fyrstu bókinni fyrir tíu árum, drengsins sem með töframætti sínum fékk milljónir barna til að hverfa inn í ævintýraheim bókarinnar sem mörg þeirra hefðu líklega ekki kynnst ella. Fastir pennar 20.7.2007 21:51
Sjúkraflutningar í ólestri úti á landi Líf og heilsa getur beinlínis oltið á því hvar á landinu maður er staddur þegar hann veikist eða verður fyrir slysi. Ljóst er að mikill misbrestur er á sjúkraflutningaþjónustu sums staðar á landinu. Fastir pennar 16.7.2007 23:08
Flugvöllur á floti í Vatnsmýri Nýting lands í Vatnsmýrinni í Reykjavík er lykilatriði þegar horft er til framtíðar í skipulagi og uppbyggingu í höfuðborginni. Þess vegna sætir nokkurri furðu hversu illa gengur að fá ráðamenn, bæði ríkis og borgar, til að taka af skarið og móta stefnu sem fylgja skal um framtíð flugvallarins í Vatnsmýri. Fastir pennar 29.6.2007 20:38
Baráttan fyrir ábyrgum akstri Ferðasumarið er hafið. Á það var rækilega minnt þegar langar raðir bifreiða mynduðust á umferðaræðunum til og frá höfuðborginni, fyrst út úr bænum á föstudag og svo aftur inn í bæinn á sunnudag. Fastir pennar 25.6.2007 19:08
Nafn lækkar laun um tíu prósent Niðurstöður rannsóknar þar sem leitast var við að skýra svokallaðan óútskýrðan launamun kynjanna eru sláandi. Rannsóknin var unnin við Háskólann í Reykjavík og niðurstöður hennar kynntar á hinum séríslenska kvennadegi 19. júní. Fastir pennar 20.6.2007 21:11
Hátíðisdagur þjóðarinnar Merking þjóðhátíðardagsins í hugarheimi þeirra sem þjóðina mynda er áreiðanlega afar mismunandi á þessum sextugasta og þriðja afmælisdegi lýðveldisins. Fastir pennar 16.6.2007 18:36
Tvær hliðar á sama peningi Fréttir af nauðgunum eða nauðgunartilraunum, eins og þeirri sem átti sér stað í miðbæ Reykjavíkur um helgina, valda bæði ónotum og reiði. Ofbeldið virðist fara vaxandi í borginni og nauðganir og nauðgunartilraunir á götum úti verða stöðugt algengari. Fastir pennar 10.6.2007 22:13
Íslenskir þjófar Íslendingar eru í öðru sæti yfir þjóðir sem nota mest af ólöglegum hugbúnaði. Aðeins Aserbaídsjan er fyrir ofan Ísland á lista tímaritsins The Economist yfir þær þjóðir sem hafa mest af illa fengnum hugbúnaði í hverri tölvu. Fastir pennar 5.6.2007 10:26
Kvennaathvarf í aldarfjórðung Samtök um kvennaathvarf verða 25 ára næstkomandi laugardag, 2. júní. Kvennaathvarfið tók svo til starfa hálfu ári síðar, í desember 1982. Fyrsta kvennaathvarfið var stofnað í Bretlandi í upphafi áttunda áratugarins en hugmyndin breiddist hratt út og hefur skotið rótum í vestrænu samfélagi. Fastir pennar 30.5.2007 22:09
Húsverkin aftur í umræðuna Hugmyndir unglinga um kynhlutverk eru íhaldssamari nú en þær voru árið 1992. Þetta þýðir að unglingar í dag eru líklegri til að finnast sjálfsagt að konur sjái um heimilisverk eins og að þvo þvotta og þrífa híbýli en þeir voru fyrir hálfum öðrum áratug. Fastir pennar 3.5.2007 22:49
Góður vilji en minni efndir Launajafnrétti næst á Íslandi árið 2070 ef þróunin verður áfram jafnhæg og hún hefur verið síðustu ár. Þetta er auðvitað óásættanlegt en líka ótrúlegt miðað við hvað allir sem um málið tjá sig eru sammála um hversu ósanngjörn þessi staða er. Fastir pennar 18.4.2007 19:58
Þau sem erfa landið Umræða um kjör barna hefur aukist mikið undanfarin ár. Þessi umræða hefur þó á stundum ekki síður snúist um rétt foreldra en barna. Þannig hefur umræða um skóla og leikskóla að miklu leyti snúist um það hversu lengi dags börnin geti dvalið á þessum stöðum. Í skuggann fellur þá umræða um uppeldisstarfið og kennsluna sem þau hljóta. Fastir pennar 16.4.2007 09:51
Unglingurinn í brennidepli Pálmasunnudagur markar upphafið að árlegum fermingartíma. Næstu helgar munu íslenskar stórfjölskyldur koma saman í veislum sem haldnar eru til heiðurs unglingum á margbrotnu aldursskeiði. Unglingar á fjórtánda aldursári eru nefnilega yfirleitt ekkert sérstaklega gefnir fyrir mikið samneyti við fullorðna. Í þessu felst einmitt að hluta til fegurðin í þessum fallega sið sem fermingarveislur eru. Fastir pennar 30.3.2007 17:43
Framleiðsla í sátt við náttúruna Undanfarin ár hefur orðið bylting í verslun með varning sem framleiddur er í sátt við náttúruna. Fyrst og fremst lífrænt ræktaða matvöru en einnig ýmsar aðrar vörur til heimilisins, svo sem hreinlætisvörur sem framleiddar eru með það að markmiði að valda lágmarksskaða á umhverfinu. Fastir pennar 16.3.2007 10:09
Tvískinnungur í skólamálum Á tyllidögum er gjarnan talað um mikilvægi menntunar. Rætt er um að menntun sé lykillinn að velsæld lítillar þjóðar og að Íslendingar eigi að skipa sér í fremstu röð þegar kemur að menntun. Fastir pennar 1.3.2007 21:26
Andlitslaus samskipti á netinu Tilkoma netsins er líklega umfangsmesta bylting í daglegu lífi sem orðið hefur um margra áratuga skeið, kannski frá því að síminn kom. Netið er vettvangur samskipta, tjáningar, upplýsingaleitar og alls kyns afþreyingar. Fastir pennar 20.2.2007 23:00
Börnum á Norðurlöndum líður best Í vikunni birtist skýrsla Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna um velferð barna og ungmenna í þeim löndum sem eru efnahagslega best sett í heiminum. Fastir pennar 15.2.2007 21:32
Hver og einn verður að taka ábyrgð Hlýnun jarðar með tilheyrandi breytingum á veðurkerfinu er staðreynd sem ekki verður umflúið að horfast í augu við. Þaðan af síður þýðir að skella skollaeyrum við því að þessi hlýnun mun halda áfram og að hún er af mannavöldum. Um þetta er stöðugt minna deilt. Fastir pennar 4.2.2007 22:54
Vítavert gáleysi Hér er ekki um meðvitaða mismunun að ræða, miklu frekar gáleysi,” sagði Eggert Magnússon, fráfarandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, í viðtali í Morgunblaðinu á sunnudaginn og hitti þar svo sannarlega naglann á höfuðið. Fastir pennar 23.1.2007 00:56
Skálmöld í miðbæ Reykjavíkur Á síðasta ári komu fjórir að meðaltali dag hvern á slysaog bráðamóttöku Landspítala - háskólasjúkrahúss vegna áverka sem þeir höfðu hlotið af völdum ofbeldis. Fastir pennar 12.1.2007 22:46
Fátækt er raunveruleiki á Íslandi Aðventan er liðin og jólahátíðin sjálf komin og farin. Eitt af föstum fréttaefnum jólaföstunnar eru tíðindi af fjárstuðningi og matargjöfum Mæðrastyrksnefndar, Hjálparstarfs kirkjunnar og Fjölskylduhjálpar Íslands til fátækra Íslendinga. Vissulega er hér um fréttaefni að ræða, að hér á landi hagsældar og velmegunar skuli vera allstór hópur fólks sem ekki á annars úrkosta en að þiggja matargjafir fyrir jólin. Fastir pennar 27.12.2006 21:56
Menningarverðmæti í hættu Minnstu munaði að mikil menningarverðmæti í eigu Náttúrugripasafns Íslands yrðu fyrir vatnstjóni í vikunni sem leið. Fastir pennar 19.12.2006 19:31
Nauðgun gengur næst manndrápi Nauðgunarglæpir eru ekki litnir nægilega alvarlegum augum í íslensku réttarkerfi að mati Atla Gíslasonar lögmanns. Þetta kom fram í fréttaskýringu Fréttablaðsins í gær. Fastir pennar 13.12.2006 17:36
Samvera við unglinga í fyrirrúmi Það er ljóst að vinna við aðhald að unglingi hefst ekki á unglingsárum. Sú vinna þarf að eiga sér stað allt frá því að uppeldi barnsins hefst. Til þess að unglingar virði mörk sem þeim eru sett þurfa þeir frá upphafi að hafa alist upp við mörk sem þeim er gert að virða. Fastir pennar 8.12.2006 21:50