Hestar

Fréttamynd

Spenna fram að síðustu stundu

Mikil stemning var í Ölfushöllinni þar sem keppni í tölti í Meistaradeild í hestaíþróttum fór fram. Knapar lögðu allt undir og var mikil spenna fram á síðustu stundu.

Sport
Fréttamynd

„Gengur betur en ég þorði að vona“

Ísólfur Líndal Þórisson hreppti gullið í annað sinn í Meistaradeild í hestaíþróttum, í keppni í fimmgangi sem fram fór í gærkvöldi. Það var skeiðið sem réð úrslitum, en framan af leiddi hástökkvari keppninnar, Hulda Gústafsdóttir á Birki frá Vatni.

Sport
Fréttamynd

Gullið fór norður

Ísólfur Líndal Þórisson vann keppni í gæðingafimi í Meistaradeild í hestaíþróttum í gærkvöldi á Kristófer frá Hjaltastaðahvammi.

Sport
Fréttamynd

Stjórn LH harmar atburðarásina

Fráfarandi stjórn Landssambands hestamanna (LH) vill koma því á framfæri að það hafi verið sameiginleg ákvörðun fráfarandi stjórnar að segja af sér þinginu um helgina.

Innlent
Fréttamynd

Skagfirðingar segja sig hafa verið svikna

Formaður Landssambands hestamanna (LH) sagði af sér á landsþingi sambandsins um síðustu helgi. Miklar deilur eru um staðsetningu landsmóts árið 2016. "Stjórn LH hefur ekki unnið af heilindum,“ segir Jónína Stefánsdóttir, formaður Stíganda.

Innlent
Fréttamynd

Höfuðborgin og hestamennskan

Landsmót hestamanna fara fram annað hvert ár og eru á meðal mestu viðburða mannlífs og íþrótta í landinu öllu. Staða íslenska hestsins er einstök. Gripurinn er annálaður og hylltur víða um lönd.

Skoðun
Fréttamynd

Aníta ætlar að halda ofurkappreið á Íslandi

„Augljóslega yrði kappreiðin Icehorse Extreme árið 2016 einungis fyrir ofurhuga sem eru tilbúnir að leggja ýmislegt á sig svipað og keppendurnir í Mongol Derby,“ segir Aníta Margrét Aradóttir.

Innlent
Fréttamynd

Fréttir um afrek Fjölnis Þorgeirssonar

Strákarnir í Áttunni Fjölnir segja frá því að Fjölnir fann olíu á Drekasvæðinu, leysti ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs, slökkti eld í Landspítalanum og fann MH 370.

Lífið
Fréttamynd

Ekki lent í úlfahjörð ennþá

,,Þetta er búið að vera mjög erfitt en ég er alla vega heil og ekki enn dottið af baki. Þetta er gríðarleg keyrsla og ég er orðin mjög þreytt.“

Innlent
Fréttamynd

Smalaði hundrað hrossum á flugvél

Hundrað hross sem sluppu úr gerði í óbyggðum. Hringt var í flugmann til að vitja þeirra. Smalinn fljúgandi stefndi framan að fremstu hrossunum og kom þeim í opna skjöldu. Atvikið átti sér stað í yfirreið ferðamanna.

Innlent
Fréttamynd

Dýrustu hestarnir fara á tugi milljóna

Alls voru 1.236 reiðhestar og kynbótahross seld úr landi í fyrra. Það er svipaður fjöldi og síðustu fjögur ár á undan. Flestir hestarnir eru seldir til Evrópu. Í fyrra voru 552 hestar seldir til Þýskalands. Salan þangað hefur meira en tvöfaldast frá árinu 2004 þegar 240 reiðhestar og kynbótahross voru flutt þangað. Hins vegar hefur dregið úr sölu til Svíþjóðar, Danmerkur og Noregs.

Innlent
Fréttamynd

Hestakosturinn sérlega sterkur

Hvassviðri einkenndi Landsmót hestamanna sem lauk í gær á Gaddstaðaflötum. Fágæt einkunn var gefin í tölti og heimsmet féll í skeiði. Fjögur þúsund útlendingar voru á meðal tíu þúsund mótsgesta. Er það rakið til mikillar markaðssetningar.

Innlent
Fréttamynd

Þórdís sigraði naumlega

Þórdís Inga Pálsdóttir á Kjarvali frá Blönduósi sigraði í A-úrslitum unglingaflokks á Landsmóti hestamanna á Hellu með einkunnina 8,90.

Sport