Sport

Dagskráin fyrir Meistaradeildina í hestaíþróttum tilbúin

Sigurbjörn Bárðarson á siglingu.
Sigurbjörn Bárðarson á siglingu.
Meistaradeildin í hestaíþróttum hefst í janúar á næsta ári og verður í beinni á Stöð 2 Sport.

Nú er búið að gefa út dagskrána fyrir næsta ár en keppnirnar fara fram í Fákaseli í Ölfusi líkt og síðustu ár.

Sigurvegari í einstaklingskeppninni 2014 var Árni Björn Pálsson í liði Auðholtshjáleigu. Top Reiter/Sólning vann liðakeppnina þriðja árið í röð. Það var einnig kosið skemmtilegasta liðið.

Fagmannlegasti knapi deildarinnar var aftur á móti Olil Amble, liðsstjóri Gangmyllunnar.

Dagskrá Meistaradeildar í hestaíþróttum 2015:

 

Fim. 29.janúar: Fjórgangur

Fim. 12.febrúar: Gæðingafimi

Fim. 26.febrúar: Fimmgangur

Fim. 12.mars: Tölt

Lau. 28.mars: Skeiðgreinar úti, 150 m og Gæðingaskeið

Fös. 10.apríl: Slaktaumatölt, flugskeið  og Lokahátíð

Liðin:

Auðholtshjáleiga:

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Sylvía Sigurbjörnsdóttir

Árni Björn Pálsson

Bjarni Bjarnason

Árbakki - Kvistir:

Hinrik Bragason

Hulda Gústafsdóttir

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Ragnar Tómasson

Ganghestar - Margrétarhof:

Sigurður Vignir Matthíasson

Edda Rún Ragnarsdóttir

Reynir Örn Pálmason

Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir

Gangmyllan:

Olil Amble

Bergur Jónsson

Daníel Jónsson

Erling Ó Sigurðsson

Heimahagi:

Guðmar Þór Pétursson

John Kristinn Sigurjónsson

Davíð Jónsson

Ævar Guðjónsson

Hrímnir - Export hestar:

Ólafur B Ásgeirsson

Eyrún Ýr Pálsdóttir

Helga Una Björnsdóttir

Þórarinn Ragnarsson

Lýsi, Oddhóll, Þjóðólfshagi:

Sigurbjörn Bárðarson

Sigurður Sigurðarson

Lena Zielinski

Elvar Þormarsson

Top Reiter - Sólning:

Guðmundur Björgvinsson

Jakob Svavar Sigurðsson

Viðar Ingólfsson

Teitur Árnason




Fleiri fréttir

Sjá meira


×