Stemning í stúkunni í Sprettshöllinni Telma Tómasson skrifar 19. febrúar 2015 14:30 Áhorfendur fjölmenntu í Sprettshöllina og stemningin var stórfín. Vísir/Valli Margt var um manninn og stemning í stúkunni í Sprettshöllinni í Kópavogi í gærkvöldi þegar keppni fór fram í fimmgangi í áhugamannadeildinni. Þórunn Hannesdóttir á glæsihestinum Austra frá Flagbjarnarholti sigraði örugglega og skaut öllum strákunum ref fyrir rass í úrslitunum. Þórunn átti brekkuna og var klappað lof í lófa fyrir sýningu sína. Áhorfendur létu ekki leiðindaveður trufla sig og mættu í Sprettshöllina til að hvetja sitt fólk áfram, eins og sjá má á meðfylgjandi myndasyrpu.Þórunn Hannesdóttir og Austri frá Flagbjarnarholti.Í áhugamannadeildinni urðu úrslit þessi: 1. Þórunn Hannesdóttir / Austri frá Flagbjarnarholti 6,52 2. Árni Sigfús Birgisson / Sjór frá Ármóti 6,19 3. Sigurbjörn J Þórmundsson / Leistur frá Hemlu II 5,90 4. Þorvarður Friðbjörnsson / Þengill frá Þjóðólfshaga 1 5,79 5. Játvarður Jökull Ingvarsson / Kappi frá Dallandi 5,69 6. Leó Hauksson / Bú-Álfur frá Vakurstöðum 5,62 7. Sigurður Grétar Halldórsson / Álmur frá Skjálg 4,05 Keppni í hestaíþróttum er nú að komast á fullt skrið og ber Meistaradeildina hæst, en frá henni er sýnt beint á Stöð 2 Sport aðra hverja viku. Næsta keppni fer fram í fimmgangi fimmtudaginn 26. febrúar og hefur Vísir heimildir fyrir því að þar mæti knapar með mjög sterka hesta til leiks, meðal annars kemur Íslandsmeistarinn í fimmgangi Hulda Gústafsdóttir með hinn fasmikla Birki frá Vatni. Á Stöð 2 Sport eru einnig sýndir upprifjunarþættir Meistaradeildarinnar, einnig á fimmtudagskvöldum, þar sem farið er yfir hverja keppnisgrein, rætt við sigurvegara og dómarar skýra einkunnagjöf og sýningar. Hér fyrir neðan má sjá myndasyrpu frá mótinu í Sprettshöllinni. Hestar Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Margt var um manninn og stemning í stúkunni í Sprettshöllinni í Kópavogi í gærkvöldi þegar keppni fór fram í fimmgangi í áhugamannadeildinni. Þórunn Hannesdóttir á glæsihestinum Austra frá Flagbjarnarholti sigraði örugglega og skaut öllum strákunum ref fyrir rass í úrslitunum. Þórunn átti brekkuna og var klappað lof í lófa fyrir sýningu sína. Áhorfendur létu ekki leiðindaveður trufla sig og mættu í Sprettshöllina til að hvetja sitt fólk áfram, eins og sjá má á meðfylgjandi myndasyrpu.Þórunn Hannesdóttir og Austri frá Flagbjarnarholti.Í áhugamannadeildinni urðu úrslit þessi: 1. Þórunn Hannesdóttir / Austri frá Flagbjarnarholti 6,52 2. Árni Sigfús Birgisson / Sjór frá Ármóti 6,19 3. Sigurbjörn J Þórmundsson / Leistur frá Hemlu II 5,90 4. Þorvarður Friðbjörnsson / Þengill frá Þjóðólfshaga 1 5,79 5. Játvarður Jökull Ingvarsson / Kappi frá Dallandi 5,69 6. Leó Hauksson / Bú-Álfur frá Vakurstöðum 5,62 7. Sigurður Grétar Halldórsson / Álmur frá Skjálg 4,05 Keppni í hestaíþróttum er nú að komast á fullt skrið og ber Meistaradeildina hæst, en frá henni er sýnt beint á Stöð 2 Sport aðra hverja viku. Næsta keppni fer fram í fimmgangi fimmtudaginn 26. febrúar og hefur Vísir heimildir fyrir því að þar mæti knapar með mjög sterka hesta til leiks, meðal annars kemur Íslandsmeistarinn í fimmgangi Hulda Gústafsdóttir með hinn fasmikla Birki frá Vatni. Á Stöð 2 Sport eru einnig sýndir upprifjunarþættir Meistaradeildarinnar, einnig á fimmtudagskvöldum, þar sem farið er yfir hverja keppnisgrein, rætt við sigurvegara og dómarar skýra einkunnagjöf og sýningar. Hér fyrir neðan má sjá myndasyrpu frá mótinu í Sprettshöllinni.
Hestar Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira