Sambandsdeild Evrópu Albert hafði betur í Íslendingaslag Sambandsdeildarinnar Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar er liðið vann 1-0 sigur gegn Rúnari Má Sigurjónssyni og félögum hans í CFR Cluj í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 21.10.2021 20:58 Tottenham í slæmum málum í Sambandsdeildinni Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur heimsótti hollenska liðið Vitesse í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Tottenham situr nú í þriðja sæti G-riðils eftir 1-0 tap. Fótbolti 21.10.2021 18:45 Alfons lagði upp er Bodø/Glimt burstaði Roma | Elías Rafn og félagar björguðu stigi gegn toppliðinu Alfons Sampsted lagði upp þriðja mark Bodø/Glimt er liðið vann 6-1 sigur gegn Roma í Sambandsdeild Evrópu og Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland gerði 1-1 jafntefli við serbneska liðið Rauðu Stjörnuna í Evrópudeildinni. Fótbolti 21.10.2021 18:37 KR-ingar vonast eftir tugmilljóna rúsínu: „Á mjög erfitt með að halda með öðrum“ „Við getum sjálfum okkur um kennt um stöðuna en það gæti verið rúsína [í pylsuendanum],“ segir Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR. Mikið er í húfi fyrir KR-inga á morgun þegar Víkingur og ÍA mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 15.10.2021 11:01 Tíu árum síðar skoraði annar Guðmundsson fyrir AZ á móti Jablonec AZ Alkmaar rifjaði upp tíu ára mark eins Guðmundssonar fyrir Evrópuleik í gær þar sem annar Guðmundsson skoraði sigurmarkið Fótbolti 1.10.2021 11:00 Kane með þrennu í stórsigri Tottenham Illa hefur gengið hjá Tottenham að undanförnu og liðið þurti því nauðsynlega á sigri að halda gegn slóvenska liðinu Mura. Tvö mörk á fyrstu átta mínútum leiksins lögðu grunninn að 4-1 sigri Lundúnaliðsins. Fótbolti 30.9.2021 18:30 Albert tryggði AZ Alkmaar sigur í Sambandsdeildinni Albert Guðmundsson og félagar hans eru á toppi D-riðils í Sambandsdeild Evrópu eftir 1-0 sigur gegn Jablonec. Albert skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 30.9.2021 18:36 Pellegrini fyrsti leikmaðurinn til að skora í öllum Evrópukeppnunum Ítalski knattspyrnumaðurinn Lorenzo Pellegrini varð í gær fyrsti leikmaðurinn til að skora í öllum þrem Evrópukeppnunum. Fótbolti 17.9.2021 07:00 Enn lengist meiðslalisti Tottenham Nuno Espirito Santo, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að félagið hafi verið hræðilega óheppið með meisli að undanförnu. Kantmennirnir Lucas Moura og Steven Bergwijn höltruðu báðir af velli þegar að liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Rennes í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 16.9.2021 23:01 Daninn bjargaði stigi fyrir Tottenham í Sambandsdeildinni Tottenham heimsótti franska liðið Rennes í fyrsta leiknum sínum í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en hún er ný keppni hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Lokatölur 2-2, en það var danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Højbjerg sem bjargaði stigi fyrir Lundúnaliðið. Fótbolti 16.9.2021 16:15 Ensku liðin þurfa ekki að spila á hlutlausum velli í keppnum á vegum UEFA Ensku liðin sem taka þátt í Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildinni og nýstofnaðri Sambandsdeild Evrópu þurfa ekki að spila leiki sína á hlutlausum velli, þrátt fyrir að andstæðingar þeirra komi frá landi á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar. Enski boltinn 13.9.2021 17:38 Kennir „hræðilegri skammsýni“ bæjaryfirvalda um vanda Blika „Því miður er það hræðileg skammsýni bæjarfulltrúa í bæjarráði Kópavogs sem veldur því að Kópavogsvöllur stenst ekki kröfur UEFA.“ Þetta segir Pétur Hrafn Sigurðsson í grein þar sem hann gagnrýnir bæjaryfirvöld í Kópavogi vegna aðstöðuleysis meistaraflokka Breiðabliks í Evrópukeppnum í fótbolta. Fótbolti 13.9.2021 15:30 Framkvæmdastjóri Víkings: Brekka framundan og við þurfum að girða okkur í brók Þrátt fyrir frábærara frammistöðu Breiðabliks á Evrópumótunum í knattspyrnu á þessari leiktíð er ljóst að Pepsi Max deild karla í fótbolta fær aðeins þrjú sæti í Evrópu næstu tvö árin, ekki fjögur eins og vonast var til. Íslenski boltinn 30.8.2021 08:00 Sambandsdeild Evrópu: Alfons fer til Rómar, Íslendingaslagir í D og F-riðli Búið er að draga í riðlakeppni Sambandsdeild Evrópu þar sem Íslendingar eiga fjóra fulltrúa. Um er að ræða þá Alfons Sampsted, Albert Guðmundsson, Rúnar Má Sigurjónsson og Sverri Inga Ingason. Þá eru Tottenham Hotspur einnig í keppninni. Fótbolti 27.8.2021 12:46 Harry Kane skoraði tvö og Tottenham fer í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur tryggði sæti sitt í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar með sannfærandi 3-0 sigri gegn portúgalska liðinu Pacos de Ferreira. Þeir síðarnefndu unnu fyrri leikinn 1-0 og samanlögð niðurstaða því 3-1 sigur Tottenham. Fótbolti 26.8.2021 20:41 Jón Guðni skoraði tvö en Hammarby er úr leik eftir vítaspyrnukeppni Jón Guðni Fjóluson og félagar hans í sænska liðinu Hammarby tóku á móti svissneska liðinu Basel í seinni leik liðanna um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Eftir 3-1 tap í fyrri leiknum tryggði Jón Guðni Hammarby framlengingu með tveimur mörkum, en liðið tapaði 4-3 í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 26.8.2021 20:10 Alfons og félagar í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir nauman sigur Alfons Sampsted og félagar hans í norska liðinu Bodø/Glimt verða í pottinum þegar dregið verður í riðla Sambandsdeildar Evrópu á morgun. Fótbolti 26.8.2021 17:52 Þjálfari Tottenham segist ekki sjá eftir liðsvalinu þrátt fyrir óvænt tap í Sambandsdeildinni Nuno Espirito Santo, þjálfari Tottenham Hotspur, gerði ellefu breytingar á byrjunarliði sínu frá sigrinum gegn Englandsmeisturum Manchester City seinasta sunnudag þegar að liðið tapaði óvænt 1-0 gegn Pacos De Ferreira í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 19.8.2021 22:00 Tap hjá Tottenham í fyrsta leik Sambandsdeildarinnar Enska knattspyrnuliðið Tottenham Hotspur heimsótti Pacos de Ferreira frá Portúgal í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Heimamenn höfðu betur 1-0, og Lundúnaliðið hefur því verk að vinna í seinni leik liðanna að viku liðinni. Fótbolti 19.8.2021 20:24 Hólmar Örn og félagar þurfa sigur á heimavelli Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar hans í norska liðinu Rosenborg þurfa á sigri að halda þegar að liðið tekur á móti franska liðinu Rennes í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-0 tap í kvöld. Fótbolti 19.8.2021 20:04 Jón Guðni og félagar með bakið upp við vegg fyrir seinni leikinn Jón Guðni Fjóluson og félagar hans í sænska liðinu Hammarby heimsóttu svissneska liðið Basel í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Tvö mörk heimamanna á lokamínútunum tryggðu þeim 3-1 sigur og Hammarby hefur því verk að vinna í seinni leik liðanna. Fótbolti 19.8.2021 19:24 Allt jafnt fyrir seinni leik Alfons Sampsted og félaga í Bodø/Glimt Alfons Sampsted og félagar hans í norska liðinu Bodø/Glimt heimsóttu litháíska liðið Zalgiris í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. Það stefndi allt í sigur Bodø/Glimt, þar til að Zalgaris jafnaði metin í uppbótartíma. Lokatölur 2-2. Fótbolti 19.8.2021 19:01 Blikabanarnir Aberdeen þurfa á sigri að halda í seinni leiknum Skoska liðið Aberdeen sló Breiðablik út í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þeir heimsótti Qarabak frá Aserbaídsjan í fyrri leik liðanna um laust sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og þurftu að sætta sig við 1-0 tap. Fótbolti 19.8.2021 17:59 Sjáðu mörkin er Blikar féllu úr leik í Skotlandi Breiðablik tapaði með eins marks mun gegn Aberdeen í síðari leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Aberdeen vann einvígið samtals 5-3 en Blikar stóðu svo sannarlega upp í hárinu á einu besta liði Skotlands. Fótbolti 13.8.2021 09:01 Óskar Hrafn: Fengum færin til að komast yfir Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með frammistöðu sinna manna í einvíginu gegn Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem Skotarnir fóru áfram eftir 5-3 sigur samanlagt. Fótbolti 12.8.2021 21:13 Umfjöllun: Aberdeen - Breiðablik 2-1 | Blikar úr leik eftir tap í Skotlandi Breiðablik er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-1 tap gegn Aberdeen á útivelli í kvöld. Skotarnir vinna einvígið samanlagt 5-3 og fara áfram í umspilsleiki um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 12.8.2021 18:15 Björn Bergmann tryggði Molde framlengingu en tapaði í vítaspyrnukeppni Björn Bergmann Sigurðarson og félagar hans í Molde tóku á móti Trabzonspor í seinni leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar og vítaspyrnukeppni til að skera úr úm sigurvegara eftir að endaði 1-1 eftir venjulegan leiktíma, þar sem að gestirnir höfðu betur. Fótbolti 12.8.2021 19:39 Alfons Sampsted og félagar snéru einvíginu við og eru komnir áfram Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í liði Bodø/Glimt sem tók á móti Prishtina frá Kósovó í seinni viðureign liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Prishtina unnu fyrri leikinn 2-1, en Alfons og félagar höfðu nú betur á heimavelli, 2-0, og unnu því einvígið samtals 3-2. Fótbolti 12.8.2021 17:54 Öll íslensk lið nema eitt hafa tapað á Pittodrie í Aberdeen: Sir Alex Ferguson sá ekki að þar færu áhugamenn Breiðablik verður í kvöld fimmta íslenska liðið til að spila Evrópuleik á Pittodrie leikvanginum í Aberdeen og aðeins eitt hinna fjögurra tókst að ná í úrslit. Fótbolti 12.8.2021 13:31 Hafa selt 13 þúsund miða fyrir leikinn við Breiðablik Skoska liðið Aberdeen býst við fleiri áhorfendum en sést hafa í langan tíma á Pittodrie-vellinum er Breiðablik kemur í heimsókn annað kvöld. Liðin eigast við í síðari leik einvígis síns í þriðju umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu en Aberdeen leiðir einvígið 3-2. Fótbolti 11.8.2021 23:31 « ‹ 15 16 17 18 19 20 … 20 ›
Albert hafði betur í Íslendingaslag Sambandsdeildarinnar Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar er liðið vann 1-0 sigur gegn Rúnari Má Sigurjónssyni og félögum hans í CFR Cluj í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 21.10.2021 20:58
Tottenham í slæmum málum í Sambandsdeildinni Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur heimsótti hollenska liðið Vitesse í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Tottenham situr nú í þriðja sæti G-riðils eftir 1-0 tap. Fótbolti 21.10.2021 18:45
Alfons lagði upp er Bodø/Glimt burstaði Roma | Elías Rafn og félagar björguðu stigi gegn toppliðinu Alfons Sampsted lagði upp þriðja mark Bodø/Glimt er liðið vann 6-1 sigur gegn Roma í Sambandsdeild Evrópu og Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland gerði 1-1 jafntefli við serbneska liðið Rauðu Stjörnuna í Evrópudeildinni. Fótbolti 21.10.2021 18:37
KR-ingar vonast eftir tugmilljóna rúsínu: „Á mjög erfitt með að halda með öðrum“ „Við getum sjálfum okkur um kennt um stöðuna en það gæti verið rúsína [í pylsuendanum],“ segir Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR. Mikið er í húfi fyrir KR-inga á morgun þegar Víkingur og ÍA mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 15.10.2021 11:01
Tíu árum síðar skoraði annar Guðmundsson fyrir AZ á móti Jablonec AZ Alkmaar rifjaði upp tíu ára mark eins Guðmundssonar fyrir Evrópuleik í gær þar sem annar Guðmundsson skoraði sigurmarkið Fótbolti 1.10.2021 11:00
Kane með þrennu í stórsigri Tottenham Illa hefur gengið hjá Tottenham að undanförnu og liðið þurti því nauðsynlega á sigri að halda gegn slóvenska liðinu Mura. Tvö mörk á fyrstu átta mínútum leiksins lögðu grunninn að 4-1 sigri Lundúnaliðsins. Fótbolti 30.9.2021 18:30
Albert tryggði AZ Alkmaar sigur í Sambandsdeildinni Albert Guðmundsson og félagar hans eru á toppi D-riðils í Sambandsdeild Evrópu eftir 1-0 sigur gegn Jablonec. Albert skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 30.9.2021 18:36
Pellegrini fyrsti leikmaðurinn til að skora í öllum Evrópukeppnunum Ítalski knattspyrnumaðurinn Lorenzo Pellegrini varð í gær fyrsti leikmaðurinn til að skora í öllum þrem Evrópukeppnunum. Fótbolti 17.9.2021 07:00
Enn lengist meiðslalisti Tottenham Nuno Espirito Santo, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að félagið hafi verið hræðilega óheppið með meisli að undanförnu. Kantmennirnir Lucas Moura og Steven Bergwijn höltruðu báðir af velli þegar að liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Rennes í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 16.9.2021 23:01
Daninn bjargaði stigi fyrir Tottenham í Sambandsdeildinni Tottenham heimsótti franska liðið Rennes í fyrsta leiknum sínum í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en hún er ný keppni hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Lokatölur 2-2, en það var danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Højbjerg sem bjargaði stigi fyrir Lundúnaliðið. Fótbolti 16.9.2021 16:15
Ensku liðin þurfa ekki að spila á hlutlausum velli í keppnum á vegum UEFA Ensku liðin sem taka þátt í Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildinni og nýstofnaðri Sambandsdeild Evrópu þurfa ekki að spila leiki sína á hlutlausum velli, þrátt fyrir að andstæðingar þeirra komi frá landi á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar. Enski boltinn 13.9.2021 17:38
Kennir „hræðilegri skammsýni“ bæjaryfirvalda um vanda Blika „Því miður er það hræðileg skammsýni bæjarfulltrúa í bæjarráði Kópavogs sem veldur því að Kópavogsvöllur stenst ekki kröfur UEFA.“ Þetta segir Pétur Hrafn Sigurðsson í grein þar sem hann gagnrýnir bæjaryfirvöld í Kópavogi vegna aðstöðuleysis meistaraflokka Breiðabliks í Evrópukeppnum í fótbolta. Fótbolti 13.9.2021 15:30
Framkvæmdastjóri Víkings: Brekka framundan og við þurfum að girða okkur í brók Þrátt fyrir frábærara frammistöðu Breiðabliks á Evrópumótunum í knattspyrnu á þessari leiktíð er ljóst að Pepsi Max deild karla í fótbolta fær aðeins þrjú sæti í Evrópu næstu tvö árin, ekki fjögur eins og vonast var til. Íslenski boltinn 30.8.2021 08:00
Sambandsdeild Evrópu: Alfons fer til Rómar, Íslendingaslagir í D og F-riðli Búið er að draga í riðlakeppni Sambandsdeild Evrópu þar sem Íslendingar eiga fjóra fulltrúa. Um er að ræða þá Alfons Sampsted, Albert Guðmundsson, Rúnar Má Sigurjónsson og Sverri Inga Ingason. Þá eru Tottenham Hotspur einnig í keppninni. Fótbolti 27.8.2021 12:46
Harry Kane skoraði tvö og Tottenham fer í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur tryggði sæti sitt í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar með sannfærandi 3-0 sigri gegn portúgalska liðinu Pacos de Ferreira. Þeir síðarnefndu unnu fyrri leikinn 1-0 og samanlögð niðurstaða því 3-1 sigur Tottenham. Fótbolti 26.8.2021 20:41
Jón Guðni skoraði tvö en Hammarby er úr leik eftir vítaspyrnukeppni Jón Guðni Fjóluson og félagar hans í sænska liðinu Hammarby tóku á móti svissneska liðinu Basel í seinni leik liðanna um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Eftir 3-1 tap í fyrri leiknum tryggði Jón Guðni Hammarby framlengingu með tveimur mörkum, en liðið tapaði 4-3 í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 26.8.2021 20:10
Alfons og félagar í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir nauman sigur Alfons Sampsted og félagar hans í norska liðinu Bodø/Glimt verða í pottinum þegar dregið verður í riðla Sambandsdeildar Evrópu á morgun. Fótbolti 26.8.2021 17:52
Þjálfari Tottenham segist ekki sjá eftir liðsvalinu þrátt fyrir óvænt tap í Sambandsdeildinni Nuno Espirito Santo, þjálfari Tottenham Hotspur, gerði ellefu breytingar á byrjunarliði sínu frá sigrinum gegn Englandsmeisturum Manchester City seinasta sunnudag þegar að liðið tapaði óvænt 1-0 gegn Pacos De Ferreira í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 19.8.2021 22:00
Tap hjá Tottenham í fyrsta leik Sambandsdeildarinnar Enska knattspyrnuliðið Tottenham Hotspur heimsótti Pacos de Ferreira frá Portúgal í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Heimamenn höfðu betur 1-0, og Lundúnaliðið hefur því verk að vinna í seinni leik liðanna að viku liðinni. Fótbolti 19.8.2021 20:24
Hólmar Örn og félagar þurfa sigur á heimavelli Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar hans í norska liðinu Rosenborg þurfa á sigri að halda þegar að liðið tekur á móti franska liðinu Rennes í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-0 tap í kvöld. Fótbolti 19.8.2021 20:04
Jón Guðni og félagar með bakið upp við vegg fyrir seinni leikinn Jón Guðni Fjóluson og félagar hans í sænska liðinu Hammarby heimsóttu svissneska liðið Basel í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Tvö mörk heimamanna á lokamínútunum tryggðu þeim 3-1 sigur og Hammarby hefur því verk að vinna í seinni leik liðanna. Fótbolti 19.8.2021 19:24
Allt jafnt fyrir seinni leik Alfons Sampsted og félaga í Bodø/Glimt Alfons Sampsted og félagar hans í norska liðinu Bodø/Glimt heimsóttu litháíska liðið Zalgiris í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. Það stefndi allt í sigur Bodø/Glimt, þar til að Zalgaris jafnaði metin í uppbótartíma. Lokatölur 2-2. Fótbolti 19.8.2021 19:01
Blikabanarnir Aberdeen þurfa á sigri að halda í seinni leiknum Skoska liðið Aberdeen sló Breiðablik út í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þeir heimsótti Qarabak frá Aserbaídsjan í fyrri leik liðanna um laust sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og þurftu að sætta sig við 1-0 tap. Fótbolti 19.8.2021 17:59
Sjáðu mörkin er Blikar féllu úr leik í Skotlandi Breiðablik tapaði með eins marks mun gegn Aberdeen í síðari leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Aberdeen vann einvígið samtals 5-3 en Blikar stóðu svo sannarlega upp í hárinu á einu besta liði Skotlands. Fótbolti 13.8.2021 09:01
Óskar Hrafn: Fengum færin til að komast yfir Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með frammistöðu sinna manna í einvíginu gegn Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem Skotarnir fóru áfram eftir 5-3 sigur samanlagt. Fótbolti 12.8.2021 21:13
Umfjöllun: Aberdeen - Breiðablik 2-1 | Blikar úr leik eftir tap í Skotlandi Breiðablik er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-1 tap gegn Aberdeen á útivelli í kvöld. Skotarnir vinna einvígið samanlagt 5-3 og fara áfram í umspilsleiki um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 12.8.2021 18:15
Björn Bergmann tryggði Molde framlengingu en tapaði í vítaspyrnukeppni Björn Bergmann Sigurðarson og félagar hans í Molde tóku á móti Trabzonspor í seinni leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar og vítaspyrnukeppni til að skera úr úm sigurvegara eftir að endaði 1-1 eftir venjulegan leiktíma, þar sem að gestirnir höfðu betur. Fótbolti 12.8.2021 19:39
Alfons Sampsted og félagar snéru einvíginu við og eru komnir áfram Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í liði Bodø/Glimt sem tók á móti Prishtina frá Kósovó í seinni viðureign liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Prishtina unnu fyrri leikinn 2-1, en Alfons og félagar höfðu nú betur á heimavelli, 2-0, og unnu því einvígið samtals 3-2. Fótbolti 12.8.2021 17:54
Öll íslensk lið nema eitt hafa tapað á Pittodrie í Aberdeen: Sir Alex Ferguson sá ekki að þar færu áhugamenn Breiðablik verður í kvöld fimmta íslenska liðið til að spila Evrópuleik á Pittodrie leikvanginum í Aberdeen og aðeins eitt hinna fjögurra tókst að ná í úrslit. Fótbolti 12.8.2021 13:31
Hafa selt 13 þúsund miða fyrir leikinn við Breiðablik Skoska liðið Aberdeen býst við fleiri áhorfendum en sést hafa í langan tíma á Pittodrie-vellinum er Breiðablik kemur í heimsókn annað kvöld. Liðin eigast við í síðari leik einvígis síns í þriðju umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu en Aberdeen leiðir einvígið 3-2. Fótbolti 11.8.2021 23:31