Sambandsdeild Evrópu Öruggt hjá Rosenborg gegn FH í Þrándheimi Rosenborg vann 4-1 sigur á FH í síðari leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í Þrándheimi í kvöld. FH-ingar eru úr leik í keppninni eftir samanlagt 6-1 tap í einvíginu. Fótbolti 29.7.2021 16:30 Íslandsmeistararnir úr leik eftir tap í Noregi Íslandsmeistarar Vals voru slegnir út úr Sambandsdeild Evrópu af Noregsmeisturum Bodö/Glimt er liðin mættust í síðari leik einvígis síns í Noregi í kvöld. Norska liðið vann einvígið samanlagt 6-0. Fótbolti 29.7.2021 15:31 Þeir hafi öllu að tapa en muni refsa ef Blikar gefa „heimskuleg færi“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði karlaliðs Breiðabliks, segist spenntur fyrir komandi verkefni liðsins gegn Austria Wien í Sambandsdeild Evrópu. Liðin skildu jöfn, 1-1, í Vín í síðustu viku og mætast að nýju á Kópavogsvelli annað kvöld. Fótbolti 28.7.2021 20:01 Leiðin lengri en Davíð Þór hafði vonað Davíð Þór Viðarsson, annar af þjálfurum FH, var nokkuð brattur er hann ræddi við Vísi eftir 0-2 tap sinna manna gegn Rosenborg í Sambandsdeild Evrópu. Leikurinn var nokkuð jafn en gestirnir refsuðu heimamönnum fyrir að nýta ekki færin sín í leiknum. Íslenski boltinn 23.7.2021 16:30 Þeir eru með aðeins meiri gæði en við Matthías Vilhjálmsson var ekki sáttur með 0-2 tap FH á heimavelli gegn Rosenborg í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Matthías lék lengi vel með norska liðinu og fékk frábært færi til að minnka muninn. Fótbolti 22.7.2021 21:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Rosenborg 0-2 | Gestirnir refsuðu Góð lið refsa alltaf og það sannaði Rosenborg í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Kaplakrika í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Það er því á brattan að sækja fyrir Hafnfirðinga í síðari leiknum sem fram fer eftir viku. Fótbolti 22.7.2021 18:16 Umfjöllun: Valur - Bodø/Glimt 0-3 | Norsku meistararnir í kjörstöðu eftir sigur á Hlíðarenda Noregsmeistarar Bodø/Glimt unnu öruggan sigur á Íslandsmeisturum Vals, 0-3, í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar á Hlíðarenda í kvöld. Fótbolti 22.7.2021 18:16 Tvö íslensk töp í Sambandsdeildinni Það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur leikjum sem var að ljúka í Sambandsdeild Evrópu. Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF töpuðu 2-1 gegn Larne frá Norður-Írlandi og á sama tíma þurftu Óskar Sverrisson og félagar í Häcken að sætta sig við 5-1 tap gegn skoska liðinu Aberdeen. Fótbolti 22.7.2021 20:39 Jón Guðni og félagar með sigur í Sambandsdeildinni Jón Guðni Fjóluson og félagar hans í Hammarby tóku á móti slóvenska liðinu Maribor í annari umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Jón Guðni lék allan leikinn í hjarta varnar Hammarby sem vann sterkan 3-1 sigur. Fótbolti 22.7.2021 18:39 Blikar í góðri stöðu eftir jafntefli í Vínarborg Breiðablik gerði góða ferð til Austurríkis í annari umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. Blikar mættu heimamönnum í Austria Vín og skildu liðin jöfn, 1-1. Fótbolti 22.7.2021 15:16 Veifaði peningamerki og fékk tveggja leikja bann síðast þegar hann mætti Rosenborg Á ýmsu gekk síðast þegar Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, stýrði liði gegn Rosenborg. Handabending hans kostaði hann tveggja leikja bann. Fótbolti 22.7.2021 12:46 Hannes býst við hörkuleik: Þeir slátruðu deildinni í fyrra Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, hlakkar til þess að mæta sínum gömlu félögum í Bodö/Glimt frá Noregi en liðin eigast við í Sambandsdeild Evrópu að Hlíðarenda annað kvöld. Fótbolti 21.7.2021 19:31 Segja að Valur spili varnarsinnað 4-4-2 leikkerfi Noregsmeistarar Bodø/Glimt mæta Íslandsmeisturum Vals í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á fimmtudaginn kemur. Fótbolti 20.7.2021 17:00 Ljóst hvert íslensku liðin fara ef þau komast áfram Í dag var dregið í 3. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Því er ljóst hvað gerist ef íslensku liðin fara áfram en þau þrjú lið sem eftir eru eiga mjög erfiða leiki framundan. Fótbolti 19.7.2021 15:00 Sambandsdeildin fær jákvæð viðbrögð Sambandsdeild Evrópu er ný Evrópukeppni innan knattspyrnuflóru álfunnar. Önnur umferð undankeppninnar hefst í vikunni og Ísland á þrjá fulltrúa þar: Val, FH og Breiðablik. Fótbolti 19.7.2021 12:01 „Ekki oft sem það gerist hjá íslenskum liðum og sérstaklega ekki Breiðabliki“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, er ánægður með framgöngu lærisveina hans í fyrstu umferð Sambandsdeildar Evrópu en þeir unnu 2-0 sigur á síðari leiknum gegn Racing Union á Kópavogsvelli í gær. Fótbolti 16.7.2021 19:01 Stjörnumönnum hrósað fyrir einstaka snyrtimennsku Þótt Stjarnan hafi ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum gegn írska liðinu Bohemian í Sambandsdeild Evrópu gátu Garðbæingar sér gott orð fyrir íþróttamennsku. Fótbolti 16.7.2021 15:31 Íslensk fótboltalið á vergangi ef þeim gengur vel „Það er ljóst að ástandið er alvarlegt,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, um þá staðreynd að ef að íslenskum fótboltaliðum vegnar vel í alþjóðlegri keppni hafa þau engan stað til að spila á í vetur. Fótbolti 16.7.2021 09:01 Steven Lennon fyrsti Skotinn til að skora í Meistaradeildinni, Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni Stevern Lennon, leikmaður FH, varð fyrsti Skotinn til að skora í Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildinni og nýstofnaðri Sambandsdeild Evrópu þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri FH gegn Sligo Rovers í fyrri leik liðanna í Kaplakrika á dögunum. Fótbolti 15.7.2021 22:00 Umfjöllun: Breiðablik - Racing 2-0 | Blikar fara til Vínarborgar Breiðablik bar sigurorð af Racing í seinni leik liðanna í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 2-0. Með sigrinum er Breiðablik komið í næstu umferð. Fótbolti 15.7.2021 18:04 Stjarnan fékk skell og er úr leik í Sambandsdeildinni Stjarnan er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 3-0 tap gegn írska liðinu Bohemians ytra í kvöld. Fyrri leikurinn endaði 1-1 í Garðabænum og Bohemians unnu því samanlangt 4-1. Fótbolti 15.7.2021 20:39 FH-ingar eru komnir áfram í Sambandsdeildinni og mæta Rosenborg FH-ingar eru komnir í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 2-1 útisigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi. FH vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli og samanlagt því 3-1. Fótbolti 15.7.2021 19:02 Fyrrum landsliðskona Andorra aðstoðardómari í leik FH í kvöld FH mætir Sligo Rovers í síðari leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Athygli vekur að annar af aðstoðardómurum leiksins er hin 22 ára gamla Marta San Juan Casado, fyrrum landsliðskona Andorra. Fótbolti 15.7.2021 16:01 Yfir 130 milljónir í húfi fyrir íslenskan fótbolta í kvöld og Valur fær 120 FH, Breiðablik og Stjarnan eiga öll möguleika á að komast áfram í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA í fótbolta í dag. Fyrir hvert félag er 300.000 evru vinningsfé, eða tæpar 44 milljónir króna, í húfi eða samtals rúmar 130 milljónir. Íslandsmeistarar Vals hafa svo þegar tryggt sér 120 milljónir króna vegna Evrópuleikja í sumar. Fótbolti 15.7.2021 11:31 Valur mætir Alfons og norsku meisturunum Bodø/Glimt verða mótherjar Vals í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu en bæði lið duttu út úr forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld og í gær. Fótbolti 14.7.2021 19:58 Davíð Þór segir FH vilja halda Þóri Jóhanni Miðjumaðurinn öflugi Þórir Jóhann Helgason verður samningslaus í haust og hefur verið umræða á kreiki um að hann muni yfirgefa lið sitt FH er samningurinn rennur út. Davíð Þór Viðarsson, þjálfari FH var spurður út í samningsmál Þóris að loknum 1-0 sigri FH á Sligo Rovers í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 9.7.2021 09:01 Umfjöllun: Stjarnan - Bohemians 1-1 | Jafnt í Garðabæ í ris litlum leik Stjarnan tók á móti írska liðinu Bohemians í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Liðin skildu jöfn 1-1 en gestirnir frá Dublin voru meira með boltann en ógnuðu lítið á meðan heimamenn náðu ekki að búa sér til mörg færi en náðu að nýta sér eitt þeirra fáu sem sköpuðust. Fótbolti 8.7.2021 19:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. Fótbolti 8.7.2021 17:32 Matthías: Mikilvægast að fá fyrsta sigurinn í langan tíma Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, var sáttur með 1-0 sigur síns liðs á Sligo Rovers í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 8.7.2021 20:42 Blikar komu til baka og eru í góðri stöðu í Sambandsdeildinni Breiðablik heimsótti Racing Union frá Lúxemborg í Sambandsdeild Evrópu í dag. Þetta var fyrri leikur liðanna en Blikar snéru taflinu sér í vil undir lok leiksins og unnu sterkan 3-2 sigur. Fótbolti 8.7.2021 18:56 « ‹ 15 16 17 18 19 ›
Öruggt hjá Rosenborg gegn FH í Þrándheimi Rosenborg vann 4-1 sigur á FH í síðari leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í Þrándheimi í kvöld. FH-ingar eru úr leik í keppninni eftir samanlagt 6-1 tap í einvíginu. Fótbolti 29.7.2021 16:30
Íslandsmeistararnir úr leik eftir tap í Noregi Íslandsmeistarar Vals voru slegnir út úr Sambandsdeild Evrópu af Noregsmeisturum Bodö/Glimt er liðin mættust í síðari leik einvígis síns í Noregi í kvöld. Norska liðið vann einvígið samanlagt 6-0. Fótbolti 29.7.2021 15:31
Þeir hafi öllu að tapa en muni refsa ef Blikar gefa „heimskuleg færi“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði karlaliðs Breiðabliks, segist spenntur fyrir komandi verkefni liðsins gegn Austria Wien í Sambandsdeild Evrópu. Liðin skildu jöfn, 1-1, í Vín í síðustu viku og mætast að nýju á Kópavogsvelli annað kvöld. Fótbolti 28.7.2021 20:01
Leiðin lengri en Davíð Þór hafði vonað Davíð Þór Viðarsson, annar af þjálfurum FH, var nokkuð brattur er hann ræddi við Vísi eftir 0-2 tap sinna manna gegn Rosenborg í Sambandsdeild Evrópu. Leikurinn var nokkuð jafn en gestirnir refsuðu heimamönnum fyrir að nýta ekki færin sín í leiknum. Íslenski boltinn 23.7.2021 16:30
Þeir eru með aðeins meiri gæði en við Matthías Vilhjálmsson var ekki sáttur með 0-2 tap FH á heimavelli gegn Rosenborg í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Matthías lék lengi vel með norska liðinu og fékk frábært færi til að minnka muninn. Fótbolti 22.7.2021 21:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Rosenborg 0-2 | Gestirnir refsuðu Góð lið refsa alltaf og það sannaði Rosenborg í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Kaplakrika í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Það er því á brattan að sækja fyrir Hafnfirðinga í síðari leiknum sem fram fer eftir viku. Fótbolti 22.7.2021 18:16
Umfjöllun: Valur - Bodø/Glimt 0-3 | Norsku meistararnir í kjörstöðu eftir sigur á Hlíðarenda Noregsmeistarar Bodø/Glimt unnu öruggan sigur á Íslandsmeisturum Vals, 0-3, í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar á Hlíðarenda í kvöld. Fótbolti 22.7.2021 18:16
Tvö íslensk töp í Sambandsdeildinni Það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur leikjum sem var að ljúka í Sambandsdeild Evrópu. Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF töpuðu 2-1 gegn Larne frá Norður-Írlandi og á sama tíma þurftu Óskar Sverrisson og félagar í Häcken að sætta sig við 5-1 tap gegn skoska liðinu Aberdeen. Fótbolti 22.7.2021 20:39
Jón Guðni og félagar með sigur í Sambandsdeildinni Jón Guðni Fjóluson og félagar hans í Hammarby tóku á móti slóvenska liðinu Maribor í annari umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Jón Guðni lék allan leikinn í hjarta varnar Hammarby sem vann sterkan 3-1 sigur. Fótbolti 22.7.2021 18:39
Blikar í góðri stöðu eftir jafntefli í Vínarborg Breiðablik gerði góða ferð til Austurríkis í annari umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. Blikar mættu heimamönnum í Austria Vín og skildu liðin jöfn, 1-1. Fótbolti 22.7.2021 15:16
Veifaði peningamerki og fékk tveggja leikja bann síðast þegar hann mætti Rosenborg Á ýmsu gekk síðast þegar Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, stýrði liði gegn Rosenborg. Handabending hans kostaði hann tveggja leikja bann. Fótbolti 22.7.2021 12:46
Hannes býst við hörkuleik: Þeir slátruðu deildinni í fyrra Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, hlakkar til þess að mæta sínum gömlu félögum í Bodö/Glimt frá Noregi en liðin eigast við í Sambandsdeild Evrópu að Hlíðarenda annað kvöld. Fótbolti 21.7.2021 19:31
Segja að Valur spili varnarsinnað 4-4-2 leikkerfi Noregsmeistarar Bodø/Glimt mæta Íslandsmeisturum Vals í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á fimmtudaginn kemur. Fótbolti 20.7.2021 17:00
Ljóst hvert íslensku liðin fara ef þau komast áfram Í dag var dregið í 3. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Því er ljóst hvað gerist ef íslensku liðin fara áfram en þau þrjú lið sem eftir eru eiga mjög erfiða leiki framundan. Fótbolti 19.7.2021 15:00
Sambandsdeildin fær jákvæð viðbrögð Sambandsdeild Evrópu er ný Evrópukeppni innan knattspyrnuflóru álfunnar. Önnur umferð undankeppninnar hefst í vikunni og Ísland á þrjá fulltrúa þar: Val, FH og Breiðablik. Fótbolti 19.7.2021 12:01
„Ekki oft sem það gerist hjá íslenskum liðum og sérstaklega ekki Breiðabliki“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, er ánægður með framgöngu lærisveina hans í fyrstu umferð Sambandsdeildar Evrópu en þeir unnu 2-0 sigur á síðari leiknum gegn Racing Union á Kópavogsvelli í gær. Fótbolti 16.7.2021 19:01
Stjörnumönnum hrósað fyrir einstaka snyrtimennsku Þótt Stjarnan hafi ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum gegn írska liðinu Bohemian í Sambandsdeild Evrópu gátu Garðbæingar sér gott orð fyrir íþróttamennsku. Fótbolti 16.7.2021 15:31
Íslensk fótboltalið á vergangi ef þeim gengur vel „Það er ljóst að ástandið er alvarlegt,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, um þá staðreynd að ef að íslenskum fótboltaliðum vegnar vel í alþjóðlegri keppni hafa þau engan stað til að spila á í vetur. Fótbolti 16.7.2021 09:01
Steven Lennon fyrsti Skotinn til að skora í Meistaradeildinni, Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni Stevern Lennon, leikmaður FH, varð fyrsti Skotinn til að skora í Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildinni og nýstofnaðri Sambandsdeild Evrópu þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri FH gegn Sligo Rovers í fyrri leik liðanna í Kaplakrika á dögunum. Fótbolti 15.7.2021 22:00
Umfjöllun: Breiðablik - Racing 2-0 | Blikar fara til Vínarborgar Breiðablik bar sigurorð af Racing í seinni leik liðanna í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 2-0. Með sigrinum er Breiðablik komið í næstu umferð. Fótbolti 15.7.2021 18:04
Stjarnan fékk skell og er úr leik í Sambandsdeildinni Stjarnan er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 3-0 tap gegn írska liðinu Bohemians ytra í kvöld. Fyrri leikurinn endaði 1-1 í Garðabænum og Bohemians unnu því samanlangt 4-1. Fótbolti 15.7.2021 20:39
FH-ingar eru komnir áfram í Sambandsdeildinni og mæta Rosenborg FH-ingar eru komnir í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 2-1 útisigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi. FH vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli og samanlagt því 3-1. Fótbolti 15.7.2021 19:02
Fyrrum landsliðskona Andorra aðstoðardómari í leik FH í kvöld FH mætir Sligo Rovers í síðari leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Athygli vekur að annar af aðstoðardómurum leiksins er hin 22 ára gamla Marta San Juan Casado, fyrrum landsliðskona Andorra. Fótbolti 15.7.2021 16:01
Yfir 130 milljónir í húfi fyrir íslenskan fótbolta í kvöld og Valur fær 120 FH, Breiðablik og Stjarnan eiga öll möguleika á að komast áfram í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA í fótbolta í dag. Fyrir hvert félag er 300.000 evru vinningsfé, eða tæpar 44 milljónir króna, í húfi eða samtals rúmar 130 milljónir. Íslandsmeistarar Vals hafa svo þegar tryggt sér 120 milljónir króna vegna Evrópuleikja í sumar. Fótbolti 15.7.2021 11:31
Valur mætir Alfons og norsku meisturunum Bodø/Glimt verða mótherjar Vals í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu en bæði lið duttu út úr forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld og í gær. Fótbolti 14.7.2021 19:58
Davíð Þór segir FH vilja halda Þóri Jóhanni Miðjumaðurinn öflugi Þórir Jóhann Helgason verður samningslaus í haust og hefur verið umræða á kreiki um að hann muni yfirgefa lið sitt FH er samningurinn rennur út. Davíð Þór Viðarsson, þjálfari FH var spurður út í samningsmál Þóris að loknum 1-0 sigri FH á Sligo Rovers í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 9.7.2021 09:01
Umfjöllun: Stjarnan - Bohemians 1-1 | Jafnt í Garðabæ í ris litlum leik Stjarnan tók á móti írska liðinu Bohemians í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Liðin skildu jöfn 1-1 en gestirnir frá Dublin voru meira með boltann en ógnuðu lítið á meðan heimamenn náðu ekki að búa sér til mörg færi en náðu að nýta sér eitt þeirra fáu sem sköpuðust. Fótbolti 8.7.2021 19:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. Fótbolti 8.7.2021 17:32
Matthías: Mikilvægast að fá fyrsta sigurinn í langan tíma Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, var sáttur með 1-0 sigur síns liðs á Sligo Rovers í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 8.7.2021 20:42
Blikar komu til baka og eru í góðri stöðu í Sambandsdeildinni Breiðablik heimsótti Racing Union frá Lúxemborg í Sambandsdeild Evrópu í dag. Þetta var fyrri leikur liðanna en Blikar snéru taflinu sér í vil undir lok leiksins og unnu sterkan 3-2 sigur. Fótbolti 8.7.2021 18:56