Þýski boltinn

Fréttamynd

Allt læknalið Bayern München sagði upp

Það er komin upp sérstök staða í herbúðum þýska stórliðsins Bayern München eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Dortmund áfram eftir framlengingu

Borussia Dortmund á enn möguleika á því að vinna titil á þessu stórfurðulega tímabili hjá félaginu eftir heimasigur á Hoffenheim í þýsku bikarkeppninni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Fimmti sigur Bayern í röð

Bayern stefnir hraðbyri að þýska deildarmeistaratitlinum, en liðið sigraði Werder Bremen 4-0 í úrvalsdeildinni í dag. Bayern skoraði samtals tíu mörk gegn Bremen á tímabilinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Sólar fleiri en Robben, Hazard og Messi

Hann gæti verið á leiðinni til Manchester United en auk United hafa ensku stórliðin Arsenal, Liverpool og Chelsea áhuga á að fá þennan leikmann sem hefur slegið í gegn hjá Leverkusen í þýsku deildinni í vetur.

Fótbolti
Fréttamynd

Loksins sigur hjá Dortmund

Borussia Dortmund vann sinn fyrsta sigur í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta frá 5. desember þegar liðið lagði Freiburg 3-0 á útivelli í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Dagný samdi við Bayern München

Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir mun spila með þýska liðinu Bayern München út þetta tímabil en þetta kemur fram á heimasíðu þýska félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Neuer er eins og Beckenbauer

Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar spáir því að Manuel Neuer markvörður Þýskalands og Bayern Munchen hampi Gullknettinum (Ballon D‘Or) 12. janúar.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrrum samherji Ólafs Inga lést í bílslysi

Junior Malanda leikmaður Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta lést í bílslysi í dag á hraðbraut nærri Porta Westfalica. Malanda var fyrrum samherji Ólafs Inga Skúlasonar hjá Zulte Waregem.

Fótbolti