Ítalski boltinn Napoli í kapphlaupið um Albert Napoli hefur blandað sér í slaginn um Albert Guðmundsson, landsliðsmann í fótbolta, sem er eftirsóttur af bestu liðum Ítalíu eftir stórkostlega leiktíð með Genoa. Fótbolti 7.5.2024 11:31 Sara Björk hafði betur gegn Alexöndru Sara Björk Gunnarsdóttir hafði betur gegn Alexöndru Jóhannsdóttur þegar Juventus vann 2-0 útisigur á Fiorentina. í Serie A, efstu deild kvenna í knattspyrnu, á Ítalíu. Fótbolti 6.5.2024 18:11 Albert Guðmunds: Verður að hafa sjálfstraust og trúa á sjálfan þig Fjölmiðillinn CBS hefur birt stutta heimildamynd um landsliðsmanninn Albert Guðmundsson og veru hans hjá Genoa. Fótbolti 6.5.2024 07:01 Samherjar Alberts náðu í stig í Mílanó Samherjar Alberts Guðmundssonar náðu í stig á útivelli gegn AC Milan í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en liðin gerðu 3-3 jafntefli á San Siro-leikvaningum í Mílanó. Albert var fjarri góðu gamni en hann hefur verið einn besti maður liðsins á leiktíðinni. Fótbolti 5.5.2024 15:31 Birkir skoraði fyrir Brescia Birkir Bjarnason var á skotskónum í dag þegar lið hans Brescia vann 4-1 heimasigur á Lecco í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 5.5.2024 15:06 Fiorentina og Olympiacos í kjörstöðu eftir mikla markaleiki Fiorentina rétt marði 3-2 sigur gegn Club Brugge og Aston Villa tapaði 2-4 á heimavelli gegn Olympiacos í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 2.5.2024 21:23 Leverkusen lætur ekki undan og lagði Roma á útivelli Bayer Leverkusen vann 2-0 útivallarsigur gegn Roma á meðan Marseille og Atalanta skildu jöfn 1-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 2.5.2024 21:11 Dortmund tók aukasætið sem ensku liðin dreymdi um Eftir sigur Dortmund gegn PSG í gærkvöld er endanlega ljóst að það verða Ítalía og Þýskaland sem fá eitt aukasæti hvort í nýrri útgáfu Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á næstu leiktíð, en ekki England. Fótbolti 2.5.2024 09:01 Mark dæmt af Bjarka og dramatík hjá Alexöndru Bjarki Steinn Bjarkason og félagar í Venezia töpuðu á grátlegan hátt fyrir Catanzaro, 3-2, í ítölsku B-deildinni í dag. Fyrir leikinn hafði Venezia unnið þrjá sigra í röð. Fótbolti 1.5.2024 15:45 Lopetegui tekur við AC Milan Hinn 57 ára gamli Julen Lopetegui verður næsti þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan. Liðið er sem stendur í 2. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en erkifjendur þeirra og næstu nágrannar í Inter hafa nú þegar tryggt sér titilinn. Fótbolti 29.4.2024 23:30 Albert skoraði þegar Genoa gulltryggði sætið í efstu deild Albert Guðmundsson og félagar í Genoa tryggðu í kvöld sæti sitt í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, með 3-0 sigri á Cagliari. Fótbolti 29.4.2024 20:46 Hrósar Alberti en Inter þarf að safna fyrir honum Nýkrýndir Ítalíumeistarar Inter eru með Albert Guðmundsson í sigtinu og stjórnandi hjá félaginu viðurkennir áhuga. Inter gæti hins vegar þurft að ná góðri sölu til að hafa efni á Alberti. Fótbolti 29.4.2024 08:02 Abraham bjargaði stigi sem gæti skipt Rómverja sköpum Rómverjar gerðu í dag 2-2 jafntefli við Napolí þökk sé marki Tammy Abraham þegar ein mínúta var til loka venjulega leiktíma. Stigið gæti skorið úr um hvort Rómverjar komist í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð eður ei. Fótbolti 28.4.2024 18:31 Meistararnir snöggir að nýta sér liðsmuninn Þrátt fyrir að hafa tryggt sér ítalska meistaratitilinn á mánudaginn gaf Inter ekkert eftir þegar liðið tók á móti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Meistararnir unnu 2-0 sigur. Fótbolti 28.4.2024 12:27 Titilbaráttan endanlega úti eftir tap Söru og stallna Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Juventus sem tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Internazionale í ítölsku kvennadeildinni í kvöld. Titilbaráttunni er gott sem lokið hjá Túrínarliðinu. Fótbolti 26.4.2024 20:30 Annar heimsmeistari til LAFC Olivier Giroud, framherji AC Milan, er að öllum líkindum á leið til LAFC í Bandaríkjunum. Fótbolti 24.4.2024 16:30 Juventus í bikarúrslit þrátt fyrir tap Lazio lagði Juventus 2-1 í síðari leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppni karla í fótbolta. Juventus vann hins vegar fyrri leikinn 2-0 og einvígið því 3-2. Fótbolti 23.4.2024 21:45 Milan ætlar að reka Pioli Stjórastarfið hjá AC Milan losnar í sumar en félagið hefur ákveðið að reka Stefano Pioli eftir tímabilið. Fótbolti 23.4.2024 14:00 Inter Ítalíumeistari eftir sigur á nágrönnum sínum í AC Milan Inter frá Mílanó varð í kvöld Ítalíumeistari í 20. skipti eftir 2-1 sigur á erkifjendum sínum og nágrönnum í AC Milan. Inter komst 2-0 yfir en AC Milan minnkaði muninn áður en það sauð upp úr undir lok leiks. Það kom ekki að sök og Inter orðið meistari þegar bæði lið eiga fimm leiki eftir í deildinni. Fótbolti 22.4.2024 21:00 Bologna styrkti stöðu sína í fjórða sæti Bologna vann heldur ósanngjarnan útisigur á Roma í ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu ef marka má tölfræði leiksins. Það er hins vegar ekki spurt að því, lokatölur 1-3 í Róm. Fótbolti 22.4.2024 18:35 Hrakfarir Napoli halda áfram Ríkjandi ítölsku deildarmeistararnir frá Napoli gerðu sér ekki góða ferð til Flórens. Leik þeirra gegn Empoli lauk með 1-0 tapi. Fótbolti 20.4.2024 17:51 Sara Björk í fyrsta sinn í byrjunarliðinu síðan í febrúar Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik í meira en tvö mánuði þegar Juventus vann góðan heimasigur í ítölsku úrslitakeppninni í dag. Fótbolti 20.4.2024 14:28 Albert komst ekki á blað gegn Lazio Albert Guðmundsson spilaði allar 90 mínúturnar þegar Genoa tapaði 0-1 gegn Lazio á heimavelli sínum, Stadio Luigi Ferraris-vellinum. Eina mark leiksins skoraði Luis Alberto á 67. mínútu. Fótbolti 19.4.2024 16:00 Sería A örugg með fimm Meistaradeildarsæti Ítalir fögnuðu ekki aðeins því í gær að Atalanta, Roma og Fiorentina komust áfram í undanúrslit Evrópukeppnanna. Fótbolti 19.4.2024 12:30 Hjartað var ekki vandamálið þegar Roma maðurinn hneig niður Leik Roma og Udinese í ítölsku deildinni á dögunum var hætt eftir að Roma leikmaðurinn Evan N'Dicka hneig niður og menn óttuðust hið versta. Fótbolti 18.4.2024 14:30 Skulda Ronaldo meira en milljarð og hafa kannski ekki efni á Alberti Ítalska félagið Juventus var í gær dæmt til að gera upp við fyrrum leikmann liðsins, Cristiano Ronaldo. Fótbolti 18.4.2024 07:30 Albert skoraði af vítapunktinum í jafntefli Albert Guðmundsson skoraði mark Genoa í 1-1 jafntefli liðsins við Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Sara Björk Gunnarsdóttir kom inn af bekknum þegar Juventus tapaði fyrir Roma í uppgjöri toppliðanna í Serie A kvenna megin. Fótbolti 15.4.2024 16:01 Venezia vann Íslendingaslaginn á Ítalíu Það var alvöru Íslendingaslagur á Ítalíu þegar Venezia vann 2-0 gegn Brescia í Serie B. Fótbolti 14.4.2024 16:30 Stuðningsmenn Roma söfnuðu fyrir sekt vegna rottufánans Það tók ekki langan tíma fyrir stuðningsmenn Roma að safna fyrir sekt sem Gianluca Mancini, leikmaður liðsins, var dæmdur til að greiða vegna atviks eftir borgarslaginn gegn Lazio. Fótbolti 10.4.2024 16:01 Dramatík þegar Inter jók forystu sina enn frekar Inter er komið með 15 stiga forystu á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, eftir dramatískan 2-1 sigur á Udinese í eina leik kvöldsins. Fótbolti 8.4.2024 20:50 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 198 ›
Napoli í kapphlaupið um Albert Napoli hefur blandað sér í slaginn um Albert Guðmundsson, landsliðsmann í fótbolta, sem er eftirsóttur af bestu liðum Ítalíu eftir stórkostlega leiktíð með Genoa. Fótbolti 7.5.2024 11:31
Sara Björk hafði betur gegn Alexöndru Sara Björk Gunnarsdóttir hafði betur gegn Alexöndru Jóhannsdóttur þegar Juventus vann 2-0 útisigur á Fiorentina. í Serie A, efstu deild kvenna í knattspyrnu, á Ítalíu. Fótbolti 6.5.2024 18:11
Albert Guðmunds: Verður að hafa sjálfstraust og trúa á sjálfan þig Fjölmiðillinn CBS hefur birt stutta heimildamynd um landsliðsmanninn Albert Guðmundsson og veru hans hjá Genoa. Fótbolti 6.5.2024 07:01
Samherjar Alberts náðu í stig í Mílanó Samherjar Alberts Guðmundssonar náðu í stig á útivelli gegn AC Milan í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en liðin gerðu 3-3 jafntefli á San Siro-leikvaningum í Mílanó. Albert var fjarri góðu gamni en hann hefur verið einn besti maður liðsins á leiktíðinni. Fótbolti 5.5.2024 15:31
Birkir skoraði fyrir Brescia Birkir Bjarnason var á skotskónum í dag þegar lið hans Brescia vann 4-1 heimasigur á Lecco í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 5.5.2024 15:06
Fiorentina og Olympiacos í kjörstöðu eftir mikla markaleiki Fiorentina rétt marði 3-2 sigur gegn Club Brugge og Aston Villa tapaði 2-4 á heimavelli gegn Olympiacos í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 2.5.2024 21:23
Leverkusen lætur ekki undan og lagði Roma á útivelli Bayer Leverkusen vann 2-0 útivallarsigur gegn Roma á meðan Marseille og Atalanta skildu jöfn 1-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 2.5.2024 21:11
Dortmund tók aukasætið sem ensku liðin dreymdi um Eftir sigur Dortmund gegn PSG í gærkvöld er endanlega ljóst að það verða Ítalía og Þýskaland sem fá eitt aukasæti hvort í nýrri útgáfu Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á næstu leiktíð, en ekki England. Fótbolti 2.5.2024 09:01
Mark dæmt af Bjarka og dramatík hjá Alexöndru Bjarki Steinn Bjarkason og félagar í Venezia töpuðu á grátlegan hátt fyrir Catanzaro, 3-2, í ítölsku B-deildinni í dag. Fyrir leikinn hafði Venezia unnið þrjá sigra í röð. Fótbolti 1.5.2024 15:45
Lopetegui tekur við AC Milan Hinn 57 ára gamli Julen Lopetegui verður næsti þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan. Liðið er sem stendur í 2. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en erkifjendur þeirra og næstu nágrannar í Inter hafa nú þegar tryggt sér titilinn. Fótbolti 29.4.2024 23:30
Albert skoraði þegar Genoa gulltryggði sætið í efstu deild Albert Guðmundsson og félagar í Genoa tryggðu í kvöld sæti sitt í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, með 3-0 sigri á Cagliari. Fótbolti 29.4.2024 20:46
Hrósar Alberti en Inter þarf að safna fyrir honum Nýkrýndir Ítalíumeistarar Inter eru með Albert Guðmundsson í sigtinu og stjórnandi hjá félaginu viðurkennir áhuga. Inter gæti hins vegar þurft að ná góðri sölu til að hafa efni á Alberti. Fótbolti 29.4.2024 08:02
Abraham bjargaði stigi sem gæti skipt Rómverja sköpum Rómverjar gerðu í dag 2-2 jafntefli við Napolí þökk sé marki Tammy Abraham þegar ein mínúta var til loka venjulega leiktíma. Stigið gæti skorið úr um hvort Rómverjar komist í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð eður ei. Fótbolti 28.4.2024 18:31
Meistararnir snöggir að nýta sér liðsmuninn Þrátt fyrir að hafa tryggt sér ítalska meistaratitilinn á mánudaginn gaf Inter ekkert eftir þegar liðið tók á móti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Meistararnir unnu 2-0 sigur. Fótbolti 28.4.2024 12:27
Titilbaráttan endanlega úti eftir tap Söru og stallna Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Juventus sem tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Internazionale í ítölsku kvennadeildinni í kvöld. Titilbaráttunni er gott sem lokið hjá Túrínarliðinu. Fótbolti 26.4.2024 20:30
Annar heimsmeistari til LAFC Olivier Giroud, framherji AC Milan, er að öllum líkindum á leið til LAFC í Bandaríkjunum. Fótbolti 24.4.2024 16:30
Juventus í bikarúrslit þrátt fyrir tap Lazio lagði Juventus 2-1 í síðari leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppni karla í fótbolta. Juventus vann hins vegar fyrri leikinn 2-0 og einvígið því 3-2. Fótbolti 23.4.2024 21:45
Milan ætlar að reka Pioli Stjórastarfið hjá AC Milan losnar í sumar en félagið hefur ákveðið að reka Stefano Pioli eftir tímabilið. Fótbolti 23.4.2024 14:00
Inter Ítalíumeistari eftir sigur á nágrönnum sínum í AC Milan Inter frá Mílanó varð í kvöld Ítalíumeistari í 20. skipti eftir 2-1 sigur á erkifjendum sínum og nágrönnum í AC Milan. Inter komst 2-0 yfir en AC Milan minnkaði muninn áður en það sauð upp úr undir lok leiks. Það kom ekki að sök og Inter orðið meistari þegar bæði lið eiga fimm leiki eftir í deildinni. Fótbolti 22.4.2024 21:00
Bologna styrkti stöðu sína í fjórða sæti Bologna vann heldur ósanngjarnan útisigur á Roma í ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu ef marka má tölfræði leiksins. Það er hins vegar ekki spurt að því, lokatölur 1-3 í Róm. Fótbolti 22.4.2024 18:35
Hrakfarir Napoli halda áfram Ríkjandi ítölsku deildarmeistararnir frá Napoli gerðu sér ekki góða ferð til Flórens. Leik þeirra gegn Empoli lauk með 1-0 tapi. Fótbolti 20.4.2024 17:51
Sara Björk í fyrsta sinn í byrjunarliðinu síðan í febrúar Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik í meira en tvö mánuði þegar Juventus vann góðan heimasigur í ítölsku úrslitakeppninni í dag. Fótbolti 20.4.2024 14:28
Albert komst ekki á blað gegn Lazio Albert Guðmundsson spilaði allar 90 mínúturnar þegar Genoa tapaði 0-1 gegn Lazio á heimavelli sínum, Stadio Luigi Ferraris-vellinum. Eina mark leiksins skoraði Luis Alberto á 67. mínútu. Fótbolti 19.4.2024 16:00
Sería A örugg með fimm Meistaradeildarsæti Ítalir fögnuðu ekki aðeins því í gær að Atalanta, Roma og Fiorentina komust áfram í undanúrslit Evrópukeppnanna. Fótbolti 19.4.2024 12:30
Hjartað var ekki vandamálið þegar Roma maðurinn hneig niður Leik Roma og Udinese í ítölsku deildinni á dögunum var hætt eftir að Roma leikmaðurinn Evan N'Dicka hneig niður og menn óttuðust hið versta. Fótbolti 18.4.2024 14:30
Skulda Ronaldo meira en milljarð og hafa kannski ekki efni á Alberti Ítalska félagið Juventus var í gær dæmt til að gera upp við fyrrum leikmann liðsins, Cristiano Ronaldo. Fótbolti 18.4.2024 07:30
Albert skoraði af vítapunktinum í jafntefli Albert Guðmundsson skoraði mark Genoa í 1-1 jafntefli liðsins við Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Sara Björk Gunnarsdóttir kom inn af bekknum þegar Juventus tapaði fyrir Roma í uppgjöri toppliðanna í Serie A kvenna megin. Fótbolti 15.4.2024 16:01
Venezia vann Íslendingaslaginn á Ítalíu Það var alvöru Íslendingaslagur á Ítalíu þegar Venezia vann 2-0 gegn Brescia í Serie B. Fótbolti 14.4.2024 16:30
Stuðningsmenn Roma söfnuðu fyrir sekt vegna rottufánans Það tók ekki langan tíma fyrir stuðningsmenn Roma að safna fyrir sekt sem Gianluca Mancini, leikmaður liðsins, var dæmdur til að greiða vegna atviks eftir borgarslaginn gegn Lazio. Fótbolti 10.4.2024 16:01
Dramatík þegar Inter jók forystu sina enn frekar Inter er komið með 15 stiga forystu á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, eftir dramatískan 2-1 sigur á Udinese í eina leik kvöldsins. Fótbolti 8.4.2024 20:50