Spænski boltinn Laporta: Ronaldinho þarf nýja áskorun Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho þurfi líklega að fara frá félaginu til að ná sér á strik á ný eftir dapra leiktíð þar sem hann átti í erfiðleikum vegna meiðsla. Fótbolti 19.5.2008 13:21 Levante mun ekki eyðileggja sigurhátið Real Madrid Leikmenn Levante hafa ákveðið að mæta til leiks í kvöld í lokaleik sinn á tímabilinu gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðsmenn Levante höfðu hótað að fara í verkfall af því þeir hafa ekki fengið greidd laun frá félaginu. Fótbolti 18.5.2008 17:35 Markasúpa í kveðjuleik Rijkaard Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona sem vann í kvöld 5-3 sigur á Real Murcia í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17.5.2008 21:51 Raul og Krkic ekki með Spáni á EM Luis Aragones hefur tilkynnt 23 manna landsliðshóp Spánar sem fer á EM í sumar. Hvorki Raul né Bojan Krkic eru í landsliðshópnum. Fótbolti 17.5.2008 13:40 Eiður í leikmannahópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen hefur náð að hrista af sér meiðsli og er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Real Murcia í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar á morgun. Fótbolti 16.5.2008 14:51 Laudrup á leið frá Getafe Michael Laudrup hefur tilkynnt forráðamönnum Getafe að hann muni ekki stýra liðinu á næsta keppnistímabili. Fótbolti 16.5.2008 14:42 Barcelona vill fá 5,8 milljarða fyrir Eto'o Börsungar hafa sett sóknarmanninn Samuel Eto'o á sölulista og vilja fá 40 milljónir punda fyrir hann eða rúma 5,8 milljarða króna. Fótbolti 16.5.2008 10:26 Lokatilboð AC Milan í Ronaldinho AC Milan hefur sett fram nýtt tilboð í Brasilíumanninn Ronaldinho upp á 25 milljónir evra. Fótbolti 16.5.2008 10:22 Deco á leið frá Barcelona Portúgalski miðjumaðurinn Deco hefur lýst því yfir að hann ætli að fara frá Barcelona í sumar. Stuðningsmenn Barcelona bauluðu á hann í tapinu gegn Mallorca um síðustu helgi. Fótbolti 15.5.2008 20:28 Yaya vill spila með bróður sínum hjá Arsenal Yaya Toure hefur viðurkennt að hann myndi gjarnan vilja spila við hlið bróður síns hjá Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.5.2008 10:13 Inter að undirbúa risatilboð í Eto'o Eftir því sem ítalskir fjölmiðlar halda fram er Inter að undirbúa 32 milljóna punda tilboð í Samuel Eto'o, leikmann Barcelona. Fótbolti 13.5.2008 10:39 Enn tapar Barcelona Barcelona tapaði í kvöld lokaleik sínum á heimavelli undir stjórn Frank Rijkaard. Barcelona hefur unnið einn leik í deildinni síðan í maí. Fótbolti 11.5.2008 22:08 Xavi: Ábyrgðin hjá leikmönnum, ekki Rijkaard Miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona hefur tekið upp hanskann fyrir þjálfarann Frank Rijkaard, daginn eftir að tilkynnt var að Hollendingurinn láti af störfum í sumar. Fótbolti 9.5.2008 17:57 Eiður Smári: Ráðning Guardiola kom mér ekki á óvart Eiður Smári Guðjohnsen veit ekki hvar hann stendur gagnvart nýjum þjálfara Barcelona, Josep Guardiola. Fótbolti 9.5.2008 12:00 Rijkaard hættir og Guardiola tekur við Barcelona hefur nú staðfest að Frank Rijkaard muni láta af störfum hjá félaginu í sumar og að Josep Guardiola muni taka við starfinu hans. Fótbolti 8.5.2008 18:53 Vann báða leikina gegn Barcelona í fyrsta skipti í 24 ár Spánarmeistarar Real Madrid hafa góða ástæðu til að fagna þessa dagana. Liðið vann á dögunum annan meistaratitil sinn í röð og með 4-1 sigri á Barcelona í gær vann liðið þar með báða deildarleiki sína gegn Barcelona í fyrsta sinn í 24 ár. Fótbolti 8.5.2008 11:46 Tottenham á eftir Eto´o Spænska blaðið Marca fullyrðir að Tottenham hafi gert Barcelona formlega fyrirspurn í framherjann Samuel Eto´o og hefur fengið þau svör að hann sé falur fyrir 35 milljónir evra. Enski boltinn 8.5.2008 10:19 Eriksson í viðræðum við Benfica Fréttastofa BBC greinir frá því í kvöld að Sven-Göran Eriksson sé í viðræðum við Benfica. Fótbolti 7.5.2008 22:58 Eiður Smári bað um skiptingu Eiður Smári Guðjohnsen bað um skiptingu snemma í leik Real Madrid og Barcelona í kvöld vegna meiðsla. Fótbolti 7.5.2008 22:52 Real Madrid kjöldró Barcelona Real Madrid vann 4-1 stórsigur á Barcelona á heimavelli sínum í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen mátti þola að vera skipt út af á 24. mínútu leiksins. Fótbolti 7.5.2008 21:53 Eiður Smári tekinn út af á 24. mínútu Frank Rijkaard, stjóri Barcelona, tók Eið Smára Guðjohnsen af velli strax á 24. mínútu í leik Real Madrid og Barcelona sem nú stendur yfir. Fótbolti 7.5.2008 20:24 Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Real Madrid á Santiago Bernabeu í Madrid í kvöld. Fótbolti 7.5.2008 19:25 Eiður ekki í framtíðarplönum Guardiola? Fjölmiðlar í Katalóníu eru þegar farnir að horfa til næstu leiktíðar og fullyrt er að Josep Guardiola muni taka við starfi Frank Rikjaard sem þjálfari Barcelona á næstu leiktíð. Fótbolti 7.5.2008 15:07 Joaquin til Everton? Joaquin gæti farið til Everton í sumar. Þessi vængmaður Valencia vill yfirgefa spænska liðið eftir tímabil vonbrigða og David Moyes vill fá hann. Joaquin er einnig á óskalista ítalska liðsins Roma. Fótbolti 6.5.2008 21:09 Guardiola líklegastur til að taka við Barcelona Josep Guardiola, fyrrum fyrirliði Barcelona, er talinn líklegastur til að taka við sem þjálfari liðsins í sumar. Reiknað er með að Frank Rijkaard muni taka pokann sinn eftir tímabilið. Fótbolti 6.5.2008 18:17 Galliani segir að ekkert verði af kaupum á Ronaldinho Adriano Galliani, varaforseti AC Milan á Ítalíu, segir að ekkert verði af því að félagið kaupi Brasilíumanninn Ronaldinho frá Barcelona vegna ágreinings um kaupverðið. Fótbolti 5.5.2008 11:02 Real Madrid Spánarmeistari Real Madrid varð í kvöld Spánarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 dramatískan sigur á Osasuna á útivelli. Fótbolti 4.5.2008 22:09 Barcelona kláraði Valencia á korteri Barcelona vann í dag 6-0 sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 4.5.2008 18:52 David Villa er eftirsóttur Spænski landsliðsframherjinn David Villa er gríðarlega eftirsóttur þessa dagana ef marka má spænska fjölmiðla. Talið er líklegt að hann fari frá Valencia í sumar og hefur hann m.a. verið orðaður við félög á Englandi og Ítalíu. Fótbolti 2.5.2008 20:35 Spænska pressan rífur Barcelona í sig Spænskir fjölmiðlar eru allt annað en sáttir við að Barcelona hafi fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 30.4.2008 11:18 « ‹ 224 225 226 227 228 229 230 231 232 … 267 ›
Laporta: Ronaldinho þarf nýja áskorun Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho þurfi líklega að fara frá félaginu til að ná sér á strik á ný eftir dapra leiktíð þar sem hann átti í erfiðleikum vegna meiðsla. Fótbolti 19.5.2008 13:21
Levante mun ekki eyðileggja sigurhátið Real Madrid Leikmenn Levante hafa ákveðið að mæta til leiks í kvöld í lokaleik sinn á tímabilinu gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðsmenn Levante höfðu hótað að fara í verkfall af því þeir hafa ekki fengið greidd laun frá félaginu. Fótbolti 18.5.2008 17:35
Markasúpa í kveðjuleik Rijkaard Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona sem vann í kvöld 5-3 sigur á Real Murcia í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17.5.2008 21:51
Raul og Krkic ekki með Spáni á EM Luis Aragones hefur tilkynnt 23 manna landsliðshóp Spánar sem fer á EM í sumar. Hvorki Raul né Bojan Krkic eru í landsliðshópnum. Fótbolti 17.5.2008 13:40
Eiður í leikmannahópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen hefur náð að hrista af sér meiðsli og er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Real Murcia í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar á morgun. Fótbolti 16.5.2008 14:51
Laudrup á leið frá Getafe Michael Laudrup hefur tilkynnt forráðamönnum Getafe að hann muni ekki stýra liðinu á næsta keppnistímabili. Fótbolti 16.5.2008 14:42
Barcelona vill fá 5,8 milljarða fyrir Eto'o Börsungar hafa sett sóknarmanninn Samuel Eto'o á sölulista og vilja fá 40 milljónir punda fyrir hann eða rúma 5,8 milljarða króna. Fótbolti 16.5.2008 10:26
Lokatilboð AC Milan í Ronaldinho AC Milan hefur sett fram nýtt tilboð í Brasilíumanninn Ronaldinho upp á 25 milljónir evra. Fótbolti 16.5.2008 10:22
Deco á leið frá Barcelona Portúgalski miðjumaðurinn Deco hefur lýst því yfir að hann ætli að fara frá Barcelona í sumar. Stuðningsmenn Barcelona bauluðu á hann í tapinu gegn Mallorca um síðustu helgi. Fótbolti 15.5.2008 20:28
Yaya vill spila með bróður sínum hjá Arsenal Yaya Toure hefur viðurkennt að hann myndi gjarnan vilja spila við hlið bróður síns hjá Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.5.2008 10:13
Inter að undirbúa risatilboð í Eto'o Eftir því sem ítalskir fjölmiðlar halda fram er Inter að undirbúa 32 milljóna punda tilboð í Samuel Eto'o, leikmann Barcelona. Fótbolti 13.5.2008 10:39
Enn tapar Barcelona Barcelona tapaði í kvöld lokaleik sínum á heimavelli undir stjórn Frank Rijkaard. Barcelona hefur unnið einn leik í deildinni síðan í maí. Fótbolti 11.5.2008 22:08
Xavi: Ábyrgðin hjá leikmönnum, ekki Rijkaard Miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona hefur tekið upp hanskann fyrir þjálfarann Frank Rijkaard, daginn eftir að tilkynnt var að Hollendingurinn láti af störfum í sumar. Fótbolti 9.5.2008 17:57
Eiður Smári: Ráðning Guardiola kom mér ekki á óvart Eiður Smári Guðjohnsen veit ekki hvar hann stendur gagnvart nýjum þjálfara Barcelona, Josep Guardiola. Fótbolti 9.5.2008 12:00
Rijkaard hættir og Guardiola tekur við Barcelona hefur nú staðfest að Frank Rijkaard muni láta af störfum hjá félaginu í sumar og að Josep Guardiola muni taka við starfinu hans. Fótbolti 8.5.2008 18:53
Vann báða leikina gegn Barcelona í fyrsta skipti í 24 ár Spánarmeistarar Real Madrid hafa góða ástæðu til að fagna þessa dagana. Liðið vann á dögunum annan meistaratitil sinn í röð og með 4-1 sigri á Barcelona í gær vann liðið þar með báða deildarleiki sína gegn Barcelona í fyrsta sinn í 24 ár. Fótbolti 8.5.2008 11:46
Tottenham á eftir Eto´o Spænska blaðið Marca fullyrðir að Tottenham hafi gert Barcelona formlega fyrirspurn í framherjann Samuel Eto´o og hefur fengið þau svör að hann sé falur fyrir 35 milljónir evra. Enski boltinn 8.5.2008 10:19
Eriksson í viðræðum við Benfica Fréttastofa BBC greinir frá því í kvöld að Sven-Göran Eriksson sé í viðræðum við Benfica. Fótbolti 7.5.2008 22:58
Eiður Smári bað um skiptingu Eiður Smári Guðjohnsen bað um skiptingu snemma í leik Real Madrid og Barcelona í kvöld vegna meiðsla. Fótbolti 7.5.2008 22:52
Real Madrid kjöldró Barcelona Real Madrid vann 4-1 stórsigur á Barcelona á heimavelli sínum í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen mátti þola að vera skipt út af á 24. mínútu leiksins. Fótbolti 7.5.2008 21:53
Eiður Smári tekinn út af á 24. mínútu Frank Rijkaard, stjóri Barcelona, tók Eið Smára Guðjohnsen af velli strax á 24. mínútu í leik Real Madrid og Barcelona sem nú stendur yfir. Fótbolti 7.5.2008 20:24
Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Real Madrid á Santiago Bernabeu í Madrid í kvöld. Fótbolti 7.5.2008 19:25
Eiður ekki í framtíðarplönum Guardiola? Fjölmiðlar í Katalóníu eru þegar farnir að horfa til næstu leiktíðar og fullyrt er að Josep Guardiola muni taka við starfi Frank Rikjaard sem þjálfari Barcelona á næstu leiktíð. Fótbolti 7.5.2008 15:07
Joaquin til Everton? Joaquin gæti farið til Everton í sumar. Þessi vængmaður Valencia vill yfirgefa spænska liðið eftir tímabil vonbrigða og David Moyes vill fá hann. Joaquin er einnig á óskalista ítalska liðsins Roma. Fótbolti 6.5.2008 21:09
Guardiola líklegastur til að taka við Barcelona Josep Guardiola, fyrrum fyrirliði Barcelona, er talinn líklegastur til að taka við sem þjálfari liðsins í sumar. Reiknað er með að Frank Rijkaard muni taka pokann sinn eftir tímabilið. Fótbolti 6.5.2008 18:17
Galliani segir að ekkert verði af kaupum á Ronaldinho Adriano Galliani, varaforseti AC Milan á Ítalíu, segir að ekkert verði af því að félagið kaupi Brasilíumanninn Ronaldinho frá Barcelona vegna ágreinings um kaupverðið. Fótbolti 5.5.2008 11:02
Real Madrid Spánarmeistari Real Madrid varð í kvöld Spánarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 dramatískan sigur á Osasuna á útivelli. Fótbolti 4.5.2008 22:09
Barcelona kláraði Valencia á korteri Barcelona vann í dag 6-0 sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 4.5.2008 18:52
David Villa er eftirsóttur Spænski landsliðsframherjinn David Villa er gríðarlega eftirsóttur þessa dagana ef marka má spænska fjölmiðla. Talið er líklegt að hann fari frá Valencia í sumar og hefur hann m.a. verið orðaður við félög á Englandi og Ítalíu. Fótbolti 2.5.2008 20:35
Spænska pressan rífur Barcelona í sig Spænskir fjölmiðlar eru allt annað en sáttir við að Barcelona hafi fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 30.4.2008 11:18