Spænski boltinn Eiður byrjaði í sigri Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið vann fyrirhafnarlítinn 2-0 sigur á Recreativo í spænsku deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 11.4.2009 20:29 Lassana Diarra: Ég lærði ekkert hjá Wenger Lassana Diarra ber ekki sömu virðingu fyrir Arsene Wenger, stjóra Arsenal og margir aðrir. Diarra tjáði sig um samskiptin fyrir franska stjórann í viðtali við spænska blaðið El Pais. Fótbolti 10.4.2009 11:49 Barcelona með besta lið Evrópu Yaya Toure, leikmaður Barcelona, segir að hann sé í besta liði í Evrópu í dag. Börsungar unnu 4-0 sigur á Bayern München í Meistaradeildinni nú í vikunni og eru í efsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 9.4.2009 16:11 Kaka lofar því að vera áfram hjá Milan Brasilíumaðurinn Kaka segir þær fregnir ekki rétta að hann sé á leiðinni til Real Madrid nú í sumar. Þetta kom fram í viðtali við hann í Gazzetta dello Sport í dag. Fótbolti 9.4.2009 11:49 Betis rekur þjálfarann Spænska knattspyrnufélagið Real Betis hefur rekið þjálfarann Paco Chaparro úr starfi vegna lélegs gengis og fengið aðstoðarmanni hans Jose Maria Nogues starf hans til loka leiktíðar. Fótbolti 7.4.2009 14:24 Kaka orðaður við Real Madrid "Kaka segir já við Florentino" sagði á forsíðu spænska blaðsins Marca í morgun. Þar var vísað í frétt í blaðinu þar sem sagt er að Brasilíumaðurinn Kaka hafi samþykkt að ganga í raðir Real Madrid frá AC Milan í sumar. Fótbolti 6.4.2009 14:38 Samuel Eto'o tryggði Barcelona langþráðan sigur Kamerúnmaðurinn Samuel Eto'o skoraði eina markið í 1-0 sigri Barcelona á Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í í fótbolta í kvöld. Barcelona heldur því áfram sex stiga forskoti á Real Madrid sem vann einnig sinn leik í kvöld. Fótbolti 4.4.2009 21:38 Kanoute framlengdi við Sevilla Franski markahrókurinn Frederic Kanoute hefur framlengt samning sinn við spænska félagið Sevilla um tvö ár og verður því samningsbundinn félaginu til 34 ára aldurs. Fótbolti 2.4.2009 14:42 Gabriel Heinze: Ekki á leiðinni aftur til Englands Gabriel Heinze er ánægður í herbúðum Real Madrid þrátt fyrir fjölmiðlamenn keppist við að skrifa um hugsanlega félagsskipti þessa baráttuglaða Argentínumanns í sumar. Fótbolti 1.4.2009 11:04 Ancelotti hefur ekki mikinn áhuga á Chelsea eða Real Madrid Carlo Ancelotti vill frekar halda áfram að þjálfa ítalska liðið AC Milan en að söðla um og fara annaðhvort til Englands eða Spánar. Fótbolti 31.3.2009 10:56 Cannavaro opinn fyrir öllu Ítalinn Fabio Cannavaro mun hætta að spila með Real Madrid í sumar og það er ekki klárt að hann fari strax til Ítalíu eins og búist var við. Fótbolti 30.3.2009 19:58 Tíu sigrar hjá Spáni í röð Spánverjar settu met í gær þegar þeir unnu sinn tíunda leik í röð. Síðasti leikur sem Spánverjar unnu ekki var 0-0 jafnteflisleikur gegn Ítölum á EM síðasta sumar. Fyrir þann leik hafði Spánn unnið níu leiki í röð, eftir að þeir höfðu gert jafntefli við Finna í Helsinki árið 2007. Fótbolti 29.3.2009 18:43 Van der Vaart íhugar að fara frá Real Madrid Rafael van der Vaart segir að vel komi til greina að fara frá Real Madrid nú í sumar en hann hefur verið orðaður við Chelsea. Fótbolti 26.3.2009 11:07 Eto'o búinn að skora 123 mörk fyrir Barcelona - kominn í 5. sæti Kamerúnmaðurinn Samuel Eto'o skoraði tvö mörk fyrir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni um helgina sem þýðir að hann er búinn að skora 23 deildarmörk í 24 leikjum í vetur. Fótbolti 23.3.2009 22:40 Markaveisla hjá Barcelona Leikmenn Barcelona fóru algjörlega á kostum í kvöld er þeir pökkuðu Malaga-mönnum saman og unnu stórsigur, 6-0. Fótbolti 22.3.2009 20:02 Spænski boltinn: Sigrar hjá Sevilla og Villarreal Tveir leikir fór fram í spænska boltanum í kvöld. Fyrst lagði Villarreal lið Athletic Bilbao, 2-0, og síðan rúllaði Sevilla yfir Valladolid, 4-1. Fótbolti 21.3.2009 22:27 Reyndu að lemja fyrrum forseta Real Madrid Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, komst í hann krappann á útihátíð á dögunum. Um 20 manna hópur ungmenna sá hver þar var á ferð og jós fúkyrðum yfir Calderon. Fótbolti 21.3.2009 15:16 Raul ekki nógu góður fyrir spænska landsliðið Raul Gonzalez var ekki valinn í spænska landsliðð sem mætir Tyrklandi í tvígang í næstu viku i undankeppni HM. Það lítur út fyrir að fyrirliði Real Madrid hafi leikið sinn síðasta landsleik. Fótbolti 20.3.2009 13:10 Forsetinn sagði af sér eftir skotárás við vændishús Forseti spænska 2. deildarliðsins Xeres hefur sagt af sér eftir að hafa verið handtekinn í vegna gruns um að hafa verið viðriðinn skotárás fyrir utan vændishús. Fótbolti 19.3.2009 18:48 Eiður Smári: Barcelona hefur aldrei verið hrætt við Real Madrid Í dag var röðin komin að okkar manni Eiði Smára Guðjohnsen að mæta á blaðamannafund fyrir hönd Barcelona-liðsins og þar sagði Eiður Smári að liðið gæti unnið alla þrjá titlana sem liðið á enn möguleika á að vinna í vetur. Fótbolti 19.3.2009 14:03 Dáleiddir i eina mínútu og 49 sekúndur Á heimasíðu Barcelona-liðsins hafa Barca-menn tekið saman aðdragandann að seinna markinu sem Bojan Krkic skoraði í 2-0 sigri á Almeria í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn en sigurinn færði liðinu sex stiga forskot á Real Madrid á nýjan leik. Fótbolti 18.3.2009 12:15 Beckham aftur til Real Madrid? Það eru margar furðulegar sögusagnir í gangi hjá Real Madrid þessa dagana enda forsetakjör framundan. Þá reyna frambjóðendur einmitt að kaupa sér atkvæði með því að lofa að kaupa þennan og hinn. Fótbolti 18.3.2009 08:53 Bojan ánægður hjá Barcelona Bojan Krkic segist vera ánægður hjá Barcelona og vilji ekki fara frá félaginu þó svo að hann sé ekki með fast sæti í byrjunarliðinu. Fótbolti 16.3.2009 17:52 Barcelona endurheimti sex stiga forskot sitt Pep Guardiola valdi táninginn Bojan Krkic yfir markahæsta leikmann spænsku deildarinnar, Samuel Eto’o, og Boban svaraði með því að skora bæði mörk Barcelona í 2-0 útisigri á Almeria í kvöld. Fótbolti 15.3.2009 22:22 Real Madrid minnkaði forskot Barcelona í þrjú stig Klaas Jan Huntelaar skoraði tvö mörk í 5-2 sigri Real Madrid á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14.3.2009 23:38 David Villa hefur ekki áhuga á að spila fyrir Man. City Umboðsmaður spænska knattspyrnumannsins David Villa hefur komið fram og sagt að leikmaðurinn hafi ekki áhuga á að spila fyrir Manchester City. Fótbolti 13.3.2009 12:07 David Villa líklega á leiðinni til Manchester City Manchester-borg er orðinn líklegt framtíðarheimili fyrir Spánverjann David Villa sem spilar með Valenica á Spáni. Viðræður eru hafnar á milli Manchester City og Valenica og spænska blaðið Sport heldur því fram að enska liðið sé það eina sem er tilbúið að borga uppgefið verð sem er ekki í lægri kantinum. Fótbolti 12.3.2009 09:49 Töpuðu ekki leik í Meistaradeildinni en eru samt úr leik Spænska liðið Atlético Madrid datt út úr 16 liða úrslitum Meistaradeildarinn í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli í seinni leik sínum á móti FC Porto. Porto fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli en fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Fótbolti 12.3.2009 09:10 Guardiola vill mæta ensku liði í 8 liða úrslitunum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sagði eftir 5-2 sigur á Lyon í Meistaradeildinni í gær að hann vildi mæta ensku liði í átta liða úrslitunum. Fótbolti 12.3.2009 09:22 Dudek langar aftur til Hollands Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek hjá Real Madrid virðist nú vera orðinn leiður á að vera varaskeifa fyrir Iker Casillas og segist hafa hug á að fara aftur til gamla liðsins síns Feyenoord í Hollandi. Fótbolti 11.3.2009 12:41 « ‹ 214 215 216 217 218 219 220 221 222 … 267 ›
Eiður byrjaði í sigri Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið vann fyrirhafnarlítinn 2-0 sigur á Recreativo í spænsku deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 11.4.2009 20:29
Lassana Diarra: Ég lærði ekkert hjá Wenger Lassana Diarra ber ekki sömu virðingu fyrir Arsene Wenger, stjóra Arsenal og margir aðrir. Diarra tjáði sig um samskiptin fyrir franska stjórann í viðtali við spænska blaðið El Pais. Fótbolti 10.4.2009 11:49
Barcelona með besta lið Evrópu Yaya Toure, leikmaður Barcelona, segir að hann sé í besta liði í Evrópu í dag. Börsungar unnu 4-0 sigur á Bayern München í Meistaradeildinni nú í vikunni og eru í efsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 9.4.2009 16:11
Kaka lofar því að vera áfram hjá Milan Brasilíumaðurinn Kaka segir þær fregnir ekki rétta að hann sé á leiðinni til Real Madrid nú í sumar. Þetta kom fram í viðtali við hann í Gazzetta dello Sport í dag. Fótbolti 9.4.2009 11:49
Betis rekur þjálfarann Spænska knattspyrnufélagið Real Betis hefur rekið þjálfarann Paco Chaparro úr starfi vegna lélegs gengis og fengið aðstoðarmanni hans Jose Maria Nogues starf hans til loka leiktíðar. Fótbolti 7.4.2009 14:24
Kaka orðaður við Real Madrid "Kaka segir já við Florentino" sagði á forsíðu spænska blaðsins Marca í morgun. Þar var vísað í frétt í blaðinu þar sem sagt er að Brasilíumaðurinn Kaka hafi samþykkt að ganga í raðir Real Madrid frá AC Milan í sumar. Fótbolti 6.4.2009 14:38
Samuel Eto'o tryggði Barcelona langþráðan sigur Kamerúnmaðurinn Samuel Eto'o skoraði eina markið í 1-0 sigri Barcelona á Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í í fótbolta í kvöld. Barcelona heldur því áfram sex stiga forskoti á Real Madrid sem vann einnig sinn leik í kvöld. Fótbolti 4.4.2009 21:38
Kanoute framlengdi við Sevilla Franski markahrókurinn Frederic Kanoute hefur framlengt samning sinn við spænska félagið Sevilla um tvö ár og verður því samningsbundinn félaginu til 34 ára aldurs. Fótbolti 2.4.2009 14:42
Gabriel Heinze: Ekki á leiðinni aftur til Englands Gabriel Heinze er ánægður í herbúðum Real Madrid þrátt fyrir fjölmiðlamenn keppist við að skrifa um hugsanlega félagsskipti þessa baráttuglaða Argentínumanns í sumar. Fótbolti 1.4.2009 11:04
Ancelotti hefur ekki mikinn áhuga á Chelsea eða Real Madrid Carlo Ancelotti vill frekar halda áfram að þjálfa ítalska liðið AC Milan en að söðla um og fara annaðhvort til Englands eða Spánar. Fótbolti 31.3.2009 10:56
Cannavaro opinn fyrir öllu Ítalinn Fabio Cannavaro mun hætta að spila með Real Madrid í sumar og það er ekki klárt að hann fari strax til Ítalíu eins og búist var við. Fótbolti 30.3.2009 19:58
Tíu sigrar hjá Spáni í röð Spánverjar settu met í gær þegar þeir unnu sinn tíunda leik í röð. Síðasti leikur sem Spánverjar unnu ekki var 0-0 jafnteflisleikur gegn Ítölum á EM síðasta sumar. Fyrir þann leik hafði Spánn unnið níu leiki í röð, eftir að þeir höfðu gert jafntefli við Finna í Helsinki árið 2007. Fótbolti 29.3.2009 18:43
Van der Vaart íhugar að fara frá Real Madrid Rafael van der Vaart segir að vel komi til greina að fara frá Real Madrid nú í sumar en hann hefur verið orðaður við Chelsea. Fótbolti 26.3.2009 11:07
Eto'o búinn að skora 123 mörk fyrir Barcelona - kominn í 5. sæti Kamerúnmaðurinn Samuel Eto'o skoraði tvö mörk fyrir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni um helgina sem þýðir að hann er búinn að skora 23 deildarmörk í 24 leikjum í vetur. Fótbolti 23.3.2009 22:40
Markaveisla hjá Barcelona Leikmenn Barcelona fóru algjörlega á kostum í kvöld er þeir pökkuðu Malaga-mönnum saman og unnu stórsigur, 6-0. Fótbolti 22.3.2009 20:02
Spænski boltinn: Sigrar hjá Sevilla og Villarreal Tveir leikir fór fram í spænska boltanum í kvöld. Fyrst lagði Villarreal lið Athletic Bilbao, 2-0, og síðan rúllaði Sevilla yfir Valladolid, 4-1. Fótbolti 21.3.2009 22:27
Reyndu að lemja fyrrum forseta Real Madrid Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, komst í hann krappann á útihátíð á dögunum. Um 20 manna hópur ungmenna sá hver þar var á ferð og jós fúkyrðum yfir Calderon. Fótbolti 21.3.2009 15:16
Raul ekki nógu góður fyrir spænska landsliðið Raul Gonzalez var ekki valinn í spænska landsliðð sem mætir Tyrklandi í tvígang í næstu viku i undankeppni HM. Það lítur út fyrir að fyrirliði Real Madrid hafi leikið sinn síðasta landsleik. Fótbolti 20.3.2009 13:10
Forsetinn sagði af sér eftir skotárás við vændishús Forseti spænska 2. deildarliðsins Xeres hefur sagt af sér eftir að hafa verið handtekinn í vegna gruns um að hafa verið viðriðinn skotárás fyrir utan vændishús. Fótbolti 19.3.2009 18:48
Eiður Smári: Barcelona hefur aldrei verið hrætt við Real Madrid Í dag var röðin komin að okkar manni Eiði Smára Guðjohnsen að mæta á blaðamannafund fyrir hönd Barcelona-liðsins og þar sagði Eiður Smári að liðið gæti unnið alla þrjá titlana sem liðið á enn möguleika á að vinna í vetur. Fótbolti 19.3.2009 14:03
Dáleiddir i eina mínútu og 49 sekúndur Á heimasíðu Barcelona-liðsins hafa Barca-menn tekið saman aðdragandann að seinna markinu sem Bojan Krkic skoraði í 2-0 sigri á Almeria í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn en sigurinn færði liðinu sex stiga forskot á Real Madrid á nýjan leik. Fótbolti 18.3.2009 12:15
Beckham aftur til Real Madrid? Það eru margar furðulegar sögusagnir í gangi hjá Real Madrid þessa dagana enda forsetakjör framundan. Þá reyna frambjóðendur einmitt að kaupa sér atkvæði með því að lofa að kaupa þennan og hinn. Fótbolti 18.3.2009 08:53
Bojan ánægður hjá Barcelona Bojan Krkic segist vera ánægður hjá Barcelona og vilji ekki fara frá félaginu þó svo að hann sé ekki með fast sæti í byrjunarliðinu. Fótbolti 16.3.2009 17:52
Barcelona endurheimti sex stiga forskot sitt Pep Guardiola valdi táninginn Bojan Krkic yfir markahæsta leikmann spænsku deildarinnar, Samuel Eto’o, og Boban svaraði með því að skora bæði mörk Barcelona í 2-0 útisigri á Almeria í kvöld. Fótbolti 15.3.2009 22:22
Real Madrid minnkaði forskot Barcelona í þrjú stig Klaas Jan Huntelaar skoraði tvö mörk í 5-2 sigri Real Madrid á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14.3.2009 23:38
David Villa hefur ekki áhuga á að spila fyrir Man. City Umboðsmaður spænska knattspyrnumannsins David Villa hefur komið fram og sagt að leikmaðurinn hafi ekki áhuga á að spila fyrir Manchester City. Fótbolti 13.3.2009 12:07
David Villa líklega á leiðinni til Manchester City Manchester-borg er orðinn líklegt framtíðarheimili fyrir Spánverjann David Villa sem spilar með Valenica á Spáni. Viðræður eru hafnar á milli Manchester City og Valenica og spænska blaðið Sport heldur því fram að enska liðið sé það eina sem er tilbúið að borga uppgefið verð sem er ekki í lægri kantinum. Fótbolti 12.3.2009 09:49
Töpuðu ekki leik í Meistaradeildinni en eru samt úr leik Spænska liðið Atlético Madrid datt út úr 16 liða úrslitum Meistaradeildarinn í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli í seinni leik sínum á móti FC Porto. Porto fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli en fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Fótbolti 12.3.2009 09:10
Guardiola vill mæta ensku liði í 8 liða úrslitunum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sagði eftir 5-2 sigur á Lyon í Meistaradeildinni í gær að hann vildi mæta ensku liði í átta liða úrslitunum. Fótbolti 12.3.2009 09:22
Dudek langar aftur til Hollands Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek hjá Real Madrid virðist nú vera orðinn leiður á að vera varaskeifa fyrir Iker Casillas og segist hafa hug á að fara aftur til gamla liðsins síns Feyenoord í Hollandi. Fótbolti 11.3.2009 12:41