Spænski boltinn Ronaldinho ætlar að vera áfram í Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho segist ætla að vera áfram í herbúðum AC Milan en samningur hans við félagið rennur út í lok leiktíðar. Fótbolti 16.11.2010 17:34 Læknir Kaka: Hann verður aftur einn af þeim bestu í heimi Brasilíumaðurinn Kaka fór í hnéaðgerð í ágúst og hefur því ekkert spilað með Real Madrid á þessu tímabili. Læknir hans er sannfærður um að Kaka verði aftur einn af bestu fótboltamönnum heims. Fótbolti 16.11.2010 13:33 Mourinho ætlar að kaupa Fernando Llorente næsta sumar Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur mikinn áhuga á því að næla í Fernando Llorente, framherja Athletic Bilbao næsta sumar en portúgalski þjálfarinn er ekki nógu ánægður með sóknarmenn sína á þessu tímabili. Fótbolti 16.11.2010 12:00 Afellay á leið til Barcelona Svo virðist sem að Hollendingurinn Ibrahim Afellay sé á leið til Spánarmeistara Barcelona nú í janúar næstkomandi. Fótbolti 15.11.2010 20:22 Real Madrid aftur á toppinn Real Madrid komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það lagði Sporting Gijon, 0-1, á útivelli. Það var Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain sem skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 14.11.2010 19:51 Allt í góðu hjá Forlan og Flores Diego Forlan hefur ítrekaður verið sagður á förum frá Atletico Madrid en sjálfur segist hann ekki vera að fara neitt þó svo áhugi stórliða á honum sé mikill. Fótbolti 13.11.2010 11:44 Benzema hefur engan áhuga á að yfirgefa Real Madrid Umboðsmaður franska framherjans, Karim Benzema, segir að framherjinn sé ekki á förum frá Real Madrid þrátt fyrir endalausar sögusagnir um annað. Fótbolti 13.11.2010 11:42 Hver í andskotanum þykist Mourinho vera? José Mourinho, þjálfari Real Madrid, er virtur og vinsæll en hann er ekki allra. Hann er til að mynda ekki hátt skrifaður hjá Manuel Preciado, þjálfara Sporting Gijon. Fótbolti 12.11.2010 13:59 Mourinho er alveg sama þó hann spili á mánudegi Það eru margir ósáttir við að stórslagur Barcelona og Real Madrid muni fara fram á mánudegi. Það truflar José Mourinho, þjálfara Real Madrid, nákvæmlega ekki neitt. Fótbolti 12.11.2010 12:41 Þjálfari Atletico Madrid er mjög hrifinn af Gylfa Spænska blaðið Cadena Ser segir í dag að Quique Sanchez Flores, þjálfari Atletico Madrid, sé mikill aðdáandi Gylfa Þórs sigurðssonar og vilji ólmur fá hann til Madrid frá Hoffenheim. Fótbolti 12.11.2010 12:33 El Clasico spilaður á mánudagskvöldi Kosningar í Katalóníu þýða það að risaleikur Barcelona og Real Madrid seinna í þessum mánuði þarf að fara fram mánudegi. Risarnir mætast því í fyrri El Clasico tímabilsins 29. nóvember næstkomandi. Fótbolti 11.11.2010 18:19 Barcelona og Real Madrid unnu bæði stórsigra í kvöld Barcelona og Real Madrid komust bæði örugglega áfram í 16 liða úrslit spænska Konungsbikarsins í gær eftir stórsigra á heimavelli sínum. Fótbolti 10.11.2010 22:48 Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Það eru fá lið betri að halda boltanum en Barcelona-liðið og þeir sýndu og sönnuðu einstaka samspilsgetu liðsins á móti Getafe í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 9.11.2010 17:25 Affelay spenntur fyrir Barcelona Hollendingurinn Ibrahim Affelay, leikmaður PSV Eindhoven, er spenntur fyrir því að ganga til liðs við Barcelona á Spáni. Fótbolti 9.11.2010 15:44 Real Madrid enn á toppnum Real Madrid er enn á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Atletico Madrid í grannaslag í kvöld. Fótbolti 7.11.2010 22:14 Létt hjá Barcelona Barcelona vann í kvöld góðan 3-1 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni og hélt þar með perssu á Real Madrid. Fótbolti 7.11.2010 20:23 Sneijder: Fer aldrei aftur til Real Wesley Sneijder, leikmaður Evrópumeistara Inter, segir að það komi ekki til greina að hann muni einn daginn snúa aftur til Real Madrid á Spáni. Fótbolti 5.11.2010 13:13 Xavi ætlar ekki að hætta með landsliðinu Spánverjinn Xavi, leikmaður Barcelona, segir ekkert hæft í þeim orðrómi að hann ætli sér að hætta að gefa kost á sér í spænska landsliðið. Fótbolti 5.11.2010 10:08 Xavi: Messi jafnvel betri en Maradona Xavi, leikmaður spænska landsliðsins og Barcelona, er í ítarlegu viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann lýsir aðdáun sinni á Lionel Messi, liðsfélaga sínum. Fótbolti 1.11.2010 13:52 Ronaldo: Er í stórskotlegu formi Cristiano Ronaldo segir að hann sé í frábæru formi þessa dagana enda hefur hann skorað tíu mörk í síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Fótbolti 1.11.2010 10:57 Messi og Villa skoruðu báðir tvö mörk í stórsigri á Sevilla Lionel Messi og David Villa skoruðu báðir tvö mörk fyrir Barcelona í kvöld sem vann 5-0 storsigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Messi kom Barcelona í 1-0 eftir aðeins fjórar mínútur og það var aldrei vafi um sigur Börsunga ekki síst eftir að þeir urðu manni fleiri í lok fyrri hálfleiks. Fótbolti 30.10.2010 21:51 Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á síðustu átta mínútunum Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid á síðustu átta mínútunum og sá til þess að liðið vann 3-1 sigur á Hércules í kvöld og hélt toppsætinu í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Real Madrid lenti 0-1 snemma leiks en Hércules vann óvæntan 2-0 sigur á Barcelona á dögunum. Fótbolti 30.10.2010 20:15 Mourinho er faðir Real Madrid-fjölskyldunnar Cristiano Ronaldo er duglegur að lýsa því yfir hversu gott lífið sé hjá Real Madrid þessa dagana. Hann segir fína fjölskyldustemningu ríkja og segir að José Mourinho sé faðir Real Madrid-fjölskyldunnar. Fótbolti 29.10.2010 12:10 Pinto fékk tveggja leikja bann fyrir að flauta rangstöðu á mótherja José Pinto, markvörður Barcelona, var dæmdur í tveggja leikja bann hjá UEFA, fyrir að blekkja César Santin, leikmann danska liðsins FC Kaupmannahöfn, í Meistaradeildarleik liðanna í dögunum. Fótbolti 29.10.2010 12:08 Mourinho vill hafa Zidane með sér á hliðarlínunni Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, vill að Zinidine Zidane eyði minni tíma á skrifstofu Real Madrid og verði oftar sér við hlið á hliðarlínunni í leikjum liðsins. Fótbolti 28.10.2010 20:33 Benzema sagður á leið til Ítalíu Karim Benzema er sagður vilja losna frá Real Madrid þar sem honum hefur gengið illa að fóta sig síðan hann kom til félagsins frá Lyon í fyrra. Fótbolti 27.10.2010 17:22 Afellay ætlar til Atletico Madrid Spænska blaðið AS greinir frá því í dag að að miðjumaðurinn eftirsóttir hjá PSV Eindhoven, Ibrahim Afellay, sé búinn að samþykkja samningstilboð frá Atletico Madrid. Fótbolti 27.10.2010 14:47 Lasergeisla var beint að Cristiano Ronaldo í gær Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid lenti enn á ný í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu í gær að lasergeisla var beint að honum í leiknum á móti Real Murcia í spænska bikarnum í gærkvöldi. Fótbolti 27.10.2010 11:34 Auðvelt hjá Barcelona í bikarnum Barcelona vann 2-0 sigur á neðrideildarliðinu AD Ceuta í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 26.10.2010 22:09 Bikarvandræði Real Madrid halda áfram Real Madrid gerði í kvöld markalaust jafntefli við C-deildarlið Real Murcia í fyrri leik liðanna í 4. umferð spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 26.10.2010 20:14 « ‹ 184 185 186 187 188 189 190 191 192 … 266 ›
Ronaldinho ætlar að vera áfram í Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho segist ætla að vera áfram í herbúðum AC Milan en samningur hans við félagið rennur út í lok leiktíðar. Fótbolti 16.11.2010 17:34
Læknir Kaka: Hann verður aftur einn af þeim bestu í heimi Brasilíumaðurinn Kaka fór í hnéaðgerð í ágúst og hefur því ekkert spilað með Real Madrid á þessu tímabili. Læknir hans er sannfærður um að Kaka verði aftur einn af bestu fótboltamönnum heims. Fótbolti 16.11.2010 13:33
Mourinho ætlar að kaupa Fernando Llorente næsta sumar Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur mikinn áhuga á því að næla í Fernando Llorente, framherja Athletic Bilbao næsta sumar en portúgalski þjálfarinn er ekki nógu ánægður með sóknarmenn sína á þessu tímabili. Fótbolti 16.11.2010 12:00
Afellay á leið til Barcelona Svo virðist sem að Hollendingurinn Ibrahim Afellay sé á leið til Spánarmeistara Barcelona nú í janúar næstkomandi. Fótbolti 15.11.2010 20:22
Real Madrid aftur á toppinn Real Madrid komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það lagði Sporting Gijon, 0-1, á útivelli. Það var Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain sem skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 14.11.2010 19:51
Allt í góðu hjá Forlan og Flores Diego Forlan hefur ítrekaður verið sagður á förum frá Atletico Madrid en sjálfur segist hann ekki vera að fara neitt þó svo áhugi stórliða á honum sé mikill. Fótbolti 13.11.2010 11:44
Benzema hefur engan áhuga á að yfirgefa Real Madrid Umboðsmaður franska framherjans, Karim Benzema, segir að framherjinn sé ekki á förum frá Real Madrid þrátt fyrir endalausar sögusagnir um annað. Fótbolti 13.11.2010 11:42
Hver í andskotanum þykist Mourinho vera? José Mourinho, þjálfari Real Madrid, er virtur og vinsæll en hann er ekki allra. Hann er til að mynda ekki hátt skrifaður hjá Manuel Preciado, þjálfara Sporting Gijon. Fótbolti 12.11.2010 13:59
Mourinho er alveg sama þó hann spili á mánudegi Það eru margir ósáttir við að stórslagur Barcelona og Real Madrid muni fara fram á mánudegi. Það truflar José Mourinho, þjálfara Real Madrid, nákvæmlega ekki neitt. Fótbolti 12.11.2010 12:41
Þjálfari Atletico Madrid er mjög hrifinn af Gylfa Spænska blaðið Cadena Ser segir í dag að Quique Sanchez Flores, þjálfari Atletico Madrid, sé mikill aðdáandi Gylfa Þórs sigurðssonar og vilji ólmur fá hann til Madrid frá Hoffenheim. Fótbolti 12.11.2010 12:33
El Clasico spilaður á mánudagskvöldi Kosningar í Katalóníu þýða það að risaleikur Barcelona og Real Madrid seinna í þessum mánuði þarf að fara fram mánudegi. Risarnir mætast því í fyrri El Clasico tímabilsins 29. nóvember næstkomandi. Fótbolti 11.11.2010 18:19
Barcelona og Real Madrid unnu bæði stórsigra í kvöld Barcelona og Real Madrid komust bæði örugglega áfram í 16 liða úrslit spænska Konungsbikarsins í gær eftir stórsigra á heimavelli sínum. Fótbolti 10.11.2010 22:48
Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Það eru fá lið betri að halda boltanum en Barcelona-liðið og þeir sýndu og sönnuðu einstaka samspilsgetu liðsins á móti Getafe í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 9.11.2010 17:25
Affelay spenntur fyrir Barcelona Hollendingurinn Ibrahim Affelay, leikmaður PSV Eindhoven, er spenntur fyrir því að ganga til liðs við Barcelona á Spáni. Fótbolti 9.11.2010 15:44
Real Madrid enn á toppnum Real Madrid er enn á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Atletico Madrid í grannaslag í kvöld. Fótbolti 7.11.2010 22:14
Létt hjá Barcelona Barcelona vann í kvöld góðan 3-1 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni og hélt þar með perssu á Real Madrid. Fótbolti 7.11.2010 20:23
Sneijder: Fer aldrei aftur til Real Wesley Sneijder, leikmaður Evrópumeistara Inter, segir að það komi ekki til greina að hann muni einn daginn snúa aftur til Real Madrid á Spáni. Fótbolti 5.11.2010 13:13
Xavi ætlar ekki að hætta með landsliðinu Spánverjinn Xavi, leikmaður Barcelona, segir ekkert hæft í þeim orðrómi að hann ætli sér að hætta að gefa kost á sér í spænska landsliðið. Fótbolti 5.11.2010 10:08
Xavi: Messi jafnvel betri en Maradona Xavi, leikmaður spænska landsliðsins og Barcelona, er í ítarlegu viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann lýsir aðdáun sinni á Lionel Messi, liðsfélaga sínum. Fótbolti 1.11.2010 13:52
Ronaldo: Er í stórskotlegu formi Cristiano Ronaldo segir að hann sé í frábæru formi þessa dagana enda hefur hann skorað tíu mörk í síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Fótbolti 1.11.2010 10:57
Messi og Villa skoruðu báðir tvö mörk í stórsigri á Sevilla Lionel Messi og David Villa skoruðu báðir tvö mörk fyrir Barcelona í kvöld sem vann 5-0 storsigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Messi kom Barcelona í 1-0 eftir aðeins fjórar mínútur og það var aldrei vafi um sigur Börsunga ekki síst eftir að þeir urðu manni fleiri í lok fyrri hálfleiks. Fótbolti 30.10.2010 21:51
Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á síðustu átta mínútunum Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid á síðustu átta mínútunum og sá til þess að liðið vann 3-1 sigur á Hércules í kvöld og hélt toppsætinu í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Real Madrid lenti 0-1 snemma leiks en Hércules vann óvæntan 2-0 sigur á Barcelona á dögunum. Fótbolti 30.10.2010 20:15
Mourinho er faðir Real Madrid-fjölskyldunnar Cristiano Ronaldo er duglegur að lýsa því yfir hversu gott lífið sé hjá Real Madrid þessa dagana. Hann segir fína fjölskyldustemningu ríkja og segir að José Mourinho sé faðir Real Madrid-fjölskyldunnar. Fótbolti 29.10.2010 12:10
Pinto fékk tveggja leikja bann fyrir að flauta rangstöðu á mótherja José Pinto, markvörður Barcelona, var dæmdur í tveggja leikja bann hjá UEFA, fyrir að blekkja César Santin, leikmann danska liðsins FC Kaupmannahöfn, í Meistaradeildarleik liðanna í dögunum. Fótbolti 29.10.2010 12:08
Mourinho vill hafa Zidane með sér á hliðarlínunni Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, vill að Zinidine Zidane eyði minni tíma á skrifstofu Real Madrid og verði oftar sér við hlið á hliðarlínunni í leikjum liðsins. Fótbolti 28.10.2010 20:33
Benzema sagður á leið til Ítalíu Karim Benzema er sagður vilja losna frá Real Madrid þar sem honum hefur gengið illa að fóta sig síðan hann kom til félagsins frá Lyon í fyrra. Fótbolti 27.10.2010 17:22
Afellay ætlar til Atletico Madrid Spænska blaðið AS greinir frá því í dag að að miðjumaðurinn eftirsóttir hjá PSV Eindhoven, Ibrahim Afellay, sé búinn að samþykkja samningstilboð frá Atletico Madrid. Fótbolti 27.10.2010 14:47
Lasergeisla var beint að Cristiano Ronaldo í gær Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid lenti enn á ný í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu í gær að lasergeisla var beint að honum í leiknum á móti Real Murcia í spænska bikarnum í gærkvöldi. Fótbolti 27.10.2010 11:34
Auðvelt hjá Barcelona í bikarnum Barcelona vann 2-0 sigur á neðrideildarliðinu AD Ceuta í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 26.10.2010 22:09
Bikarvandræði Real Madrid halda áfram Real Madrid gerði í kvöld markalaust jafntefli við C-deildarlið Real Murcia í fyrri leik liðanna í 4. umferð spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 26.10.2010 20:14
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent