Spænski boltinn

Fréttamynd

Barcelona hækkar tilboð sitt í Fabregas

Enski fjölmiðillinn Sky Sports greinir frá því að Barcelona hafi lagt fram nýtt tilboð í Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal, í dag. Tilboði Barcelona upp á 35 milljónir punda var hafnað fyrir skemmstu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Casillas: Sigurinn sem breytti öllu fyrir Spánverja

Iker Casillas landsliðsmarkvörður og fyrirliði Spánverja segir sigurinn á Ítalíu í vítaspyrnukeppninni á Evrópumótinu 2008 ástæðuna á bak við velgengni Spánverja á EM 2008 og HM 2010. Þann dag hafi lukkan snúist á band með Spánverjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona vann í Dallas

Barcelona vann í gærkvöldi 2-0 sigur á mexíkóska liðinu Club America. Leikurinn fór fram á heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys í Dallas.

Fótbolti
Fréttamynd

Chivas fór létt með Barcelona

Barcelona tapaði í nótt fyrir mexíkóska liðinu Chivas, 4-1, í æfingaleik í nótt en leikurinn fór fram á heimavelli bandaríska NFL-liðsins Miami Dolphins fyrir framan rúmlega 70 þúsund áhorfendur.

Fótbolti
Fréttamynd

Nýtt tilboð á leiðinni í Fabregas

Enskir fjölmiðlar fullyrða að nýtt tilboð sé á leiðinni frá Barcelona í spænska miðjumanninn Cesc Fabregas hjá Arsenal. Pep Guardiola, stjóri Barca, lét hafa eftir sér nýverið að félaginu vantar aðeins einn leikmann til viðbótar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ótrúleg velgengni spænsku landsliðanna

Merkilegur viðsnúningur hefur átt sér stað í frammistöðu Spánverja á stórmótum í knattspyrnu undanfarin ár. Fyrir örfáum árum þótti jafnöruggt að Spánverjar myndu ekki standa undir væntingum á stórmótum og Englendingar.

Fótbolti
Fréttamynd

Mata neitaði Tottenham - vill spila í Meistaradeildinni

Óvinafélögin Arsenal og Tottenham hafa verið á höttunum eftir spænska landsliðsmanninum Juan Mata hjá Valencia undanfarnar vikur. Á sunnudaginn rann út ákvæði í samningi Mata við Valencia sem heimilaði honum að fara ef 25 milljóna evra tilboð bærist í leikmanninn.

Enski boltinn
Fréttamynd

Rossi hafnaði Juventus

Ítalinn Giuseppe Rossi hefur tekið fyrir það að ganga til liðs við Juventus þar sem hann vill frekar spila með Villarreal í Meistaradeild Evrópu.

Fótbolti
Fréttamynd

Ósætti um sjónvarpstekjur Barcelona og Real Madrid

Það er óhætt að segja að sjónvarpstekjurnar dreifist ekki jafnt milli félaganna í spænsku fyrstu deildinni La Liga. Barcelona og Real Madrid fá um helming sjónvarpsteknanna til sín en afgangurinn deilist milli hinna félaganna.

Fótbolti
Fréttamynd

Boateng bræður mætast í beinni í München í dag

Heimamenn í Bayern München taka á móti ítölsku meisturunum AC Milan á Allianz-vellinum á Audi Cup síðdegis í dag. Í hinum leik keppninnar mætast Evrópumeistarar Barcelona og Suður-Ameríkumeistarar árið 2010 Internacional.

Fótbolti
Fréttamynd

Özil fer í tíuna hjá Real Madrid

Þjóðverjinn Mesut Özil átti flott fyrsta tímabil með Real Madrid og Jose Mourinho, þjálfari liðsins, hefur verðlaunað hann með því að setja leikmanninn í treyju númer tíu á næstu leiktíð.

Fótbolti
Fréttamynd

Zidane mærir Mourinho

Frakkinn Zinedine Zidane mun vinna mjög náið með Jose Mourinho hjá Real Madrid. Zidane er afar ánægður með störf Mourinho og segir að félagið hafi þurft á manni eins og honum að halda.

Fótbolti
Fréttamynd

José Mourinho ræður nú öllu á Bernabéu

José Mourinho hefur sannarlega tekið öll völd hjá spænska stórliðinu Real Madrid því hann hefur nú tekið við starfi yfirmanns knattspyrnumála í viðbót við það að þjálfa Real Madrid liðið. Mourinho hafði betur í valdabaráttunni við Jorge Valdano sem var rekinn í vor.

Fótbolti
Fréttamynd

Bojan seldur til Roma en Barcelona fær hann aftur 2013

Spænski framherjinn Bojan Krkic er á leið til Roma og leikur í Serie A næstu tvö árin. Kaupsamningur Barcelona og Roma er í einkennilegri kantinum. Í honum er ákvæði þess efnis að Barcelona kaupi Bojan aftur til félagsins að tveimur árum liðnum.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona búið að kaupa Sanchez

Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Alexis Sanchez gangi í raðir Barcelona eftir að Börsungar náðu samkomulagi við Udinese um kaupverð á leikmanninum. Sanchez verður því væntanlega orðinn leikmaður Barcelona á næstu dögum.

Fótbolti
Fréttamynd

Aguero tekur ákvörðun í vikunni

Argentínumaðurinn Sergio Aguero mun taka ákvörðun um framtíð sína í vikunni. Aguero hefur verið upptekinn með Argentínu á Copa America en þar sem Argentína er úr leik getur leikmaðurinn farið að vinna í sínum málum.

Fótbolti
Fréttamynd

Adebayor nálgast Real Madrid

Það lítur út fyrir að framherjinn Emmanuel Adebayor fái þá ósk sína uppfyllta að spila áfram með Real Madrid. Sky greinir frá því í kvöld að málin séu að þokast í rétta átt.

Fótbolti