Nýju Nike-treyjunar eru eitt af því fáa sem hægir á Barcelona-liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2011 23:15 Lionel Messi og félögum líður ekki vel í nýju Nike-treyjunum. Mynd/Nordic Photos/Getty Leikmenn Barcelona eru allt annað en sáttir við nýju Barcelona-treyjurnar sem voru teknar í notkun fyrir þetta tímabil. Það er að heyra á þessu nýja hitamáli á Nývangi að eitt af því fáa sem nær að hægja á leikmönnum Barcelona þessa dagana séu hinar umræddu Nike-treyjur. Þær virðast safna í sig raka og ná því oft að meira en tvöfalda þyngd sína í einum hálfleik. Forráðamenn Barcelona hafa viðurkennt það að leikmenn liðsins séu ósáttir með nýju treyjurnar sem safna í sig bleytu og festast við líkamann. Spænska blaðið El País greindi frá því að leikmenn Barca höfðu meðal annars tekið upp á því að vikta treyjur sínar fyrir leik og í hálfleik. Treyja sem vóg 200 grömm fyrir leikinn var meira en tvisvar sinnum þyngri þegar leikmenn komu inn í búningsklefann í hálfleik. Leikmenn Barcelona voru farnir að kvarta undan því strax á undirbúnningstímabilinu að teyjan væri nýþung og að hún festist við skrokkinn á þeim eins og snigill. Treyjan sem kostar 63 evrur út í búð, eða rúmar tíu þúsund krónur, er umhverfisvæn og gerð úr endurnýjuðum plastflöskum. Í lýsingunni á styrkleikum hennar kemur fram að hún eigi ekki að safna í sig raka en samkvæmt fyrrnefndum fréttum úr herbúðum Spánarmeistaranna eru leikmenn Barcelona greinilega ekki að fá þá útgáfu af þessum umdeildu treyjum. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira
Leikmenn Barcelona eru allt annað en sáttir við nýju Barcelona-treyjurnar sem voru teknar í notkun fyrir þetta tímabil. Það er að heyra á þessu nýja hitamáli á Nývangi að eitt af því fáa sem nær að hægja á leikmönnum Barcelona þessa dagana séu hinar umræddu Nike-treyjur. Þær virðast safna í sig raka og ná því oft að meira en tvöfalda þyngd sína í einum hálfleik. Forráðamenn Barcelona hafa viðurkennt það að leikmenn liðsins séu ósáttir með nýju treyjurnar sem safna í sig bleytu og festast við líkamann. Spænska blaðið El País greindi frá því að leikmenn Barca höfðu meðal annars tekið upp á því að vikta treyjur sínar fyrir leik og í hálfleik. Treyja sem vóg 200 grömm fyrir leikinn var meira en tvisvar sinnum þyngri þegar leikmenn komu inn í búningsklefann í hálfleik. Leikmenn Barcelona voru farnir að kvarta undan því strax á undirbúnningstímabilinu að teyjan væri nýþung og að hún festist við skrokkinn á þeim eins og snigill. Treyjan sem kostar 63 evrur út í búð, eða rúmar tíu þúsund krónur, er umhverfisvæn og gerð úr endurnýjuðum plastflöskum. Í lýsingunni á styrkleikum hennar kemur fram að hún eigi ekki að safna í sig raka en samkvæmt fyrrnefndum fréttum úr herbúðum Spánarmeistaranna eru leikmenn Barcelona greinilega ekki að fá þá útgáfu af þessum umdeildu treyjum.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira