Tækni Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. Viðskipti erlent 4.5.2018 00:28 Bein útsending: Snjallborgarráðstefna í Hörpu Fjöldi erlendra og innlendra sérfræðinga í snjallvæðingu borga munu deila þekkingu sinni og fara yfir hvaða áhrif lausnir eins og deilibílar, deilihjól, flæðisteljarar og snjallir ljósastaurar munu hafa á líf borgarbúa og ferðamanna sem að heimsækja Reykjavík. Innlent 2.5.2018 22:11 Íslenska sprotafyrirtækið Videntifier gerir stóran samning við Facebook Videntifier var stofnað 2008 til að hagnýta byltingarkennda tækni sem þróuð var í Háskólanum í Reykjavík. Viðskipti innlent 3.5.2018 00:51 Spá minnkandi iPhone-sölu iPhone X er einkar laglegur sími, en Apple virðist vera í vandræðum með að koma honum í hendur neytenda. Viðskipti erlent 2.5.2018 03:31 Ætla að keppa við YouTube Disney-samsteypan tilkynnti í gær að fyrirtækið myndi setja í loftið nýja og gjaldfrjálsa myndbandaveitu í sumar. Viðskipti erlent 2.5.2018 03:31 Spáir betri kjörum og spennandi bankakerfi Breytingum sem eru að verða í bankakerfinu hefur verið líkt við breytingar sem urðu á fjarskiptamarkaði fyrir 20 árum. Forstjóri Meniga spáir því að neytendur muni hagnast; verð muni lækka og þjónustan batna með nýrri tilskipun frá Evrópusambandi. Viðskipti innlent 1.5.2018 03:30 Sífellt fleiri eru á vappi á gönguleiðum með Wappi Notendum íslenska gönguappsins Wapp fjölgar og viðtökurnar verða sífellt betri að sögn aðstandanda Wappsins, Einars Skúlasonar. Gönguleiðum í appinu hefur fjölgað rúmlega tvítugfalt frá því það fór í loftið og eru nú yfir 220. Lífið 30.4.2018 01:18 Fólk geti skoðað innistæður í bönkum í gegn um Facebook Því er spáð að tekjumódel banka muni gerbreytast við innleiðingu á nýrri Evróputilskipun. Samkeppni muni aukast mikið á markaðnum. Hugsanlegt að viðskiptavinir muni geta nálgast upplýsingar um bankainnistæður sínar á Facebook. Viðskipti innlent 30.4.2018 01:17 Vonast til að leysa leyndardóm Mars á næstu mánuðum Geimvísindamenn telja mögulegt að vísbendingar um líf á Mars gæti litið dagsins ljós í sumar. Erlent 28.4.2018 23:05 Danir þróa lygamælisapp Rannsakendur við Kaupmannahafnarháskóla munu í dag birta afrakstur rannsóknar sinnar og vinnu að snjallsímaforriti sem getur sagt til um hvort notandi símans sé fullkomlega heiðarlegur eða ekki. Viðskipti erlent 20.4.2018 03:30 Ný tegund götuljósa sögð skaðleg svefnfriði og sjón fólks Bláleitt ljós LED-pera er talið geta raskað svefni og jafnvel skaðað sjónhimnu augna fólks. Erlent 9.4.2018 15:15 Ljósglæringar í háloftunum rannsakaðar úr geimnum Íslenskur rafmagnsverkfræðingur tók þátt í smíði dansks mælitækis sem á að rannsaka háloftaljósfyrirbæri sem lítið er vitað um. Innlent 3.4.2018 15:41 Þetta er það sem Google og Facebook vita um þig Þar til fyrir um viku taldi ég mig nokkuð vel upplýsta um það hversu miklum upplýsingum Facebook og Google væru að safna og hefðu um mig. Svo las ég greinina Are You Ready? Here is all the data Facebook and Google have on you. Innlent 4.4.2018 12:23 Kínversk geimstöð hrapar til jarðar Hrapið er talið verða í kvöld að íslenskum tíma. Erlent 1.4.2018 16:29 Arftaka Hubble-geimsjónaukans seinkar James Webb-geimsjónaukanum verður ekki skotið á loft fyrr en í fyrsta lagi í maí árið 2020. Erlent 28.3.2018 15:40 Uber hafði fækkað skynjurum á sjálfkeyrandi bílum fyrir banaslys Aðeins einn leysinemi var á Uber-bíl sem ók á gangandi konu í síðustu viku. Framleiðandi nemanna segir að fleiri þurfi að vera til staðar til að forðast blindbletti. Erlent 28.3.2018 09:56 Tölvurnar að þurrka út sýningarstjórana Stafrænar tækniframfarir á sýningum bíómynda hafa á síðustu árum nánast gert út af við hið lögverndaða starf sýningarstjóra í kvikmyndahúsum. Formaður Félags sýningarstjóra segir félagsmönnum hafa fækkað og tölvurnar tekið yfir. Innlent 27.3.2018 05:40 Sjálfkeyrandi bílar Uber í basli fyrir banaslysið Tilraunir fyrirtækisins höfðu ekki gengið eftir væntingum og ökumenn þurftu að grípa mun oftar inn í en hjá öðrum fyrirtækjum sem vinna að því að þróa sjálfkeyrandi bíla. Erlent 25.3.2018 07:51 Kona lést þegar hún varð fyrir sjálfkeyrandi bíl Bíllinn var á vegum akstursþjónustunnar Uber. Bílstjóri var undir stýri en sjálfstýringin var í gangi. Erlent 19.3.2018 18:39 Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum Kepler-geimsjónaukinn hefur fundið aragrúa fjarreikistjarna frá því að honum var skotið á loft árið 2009. Leiðrangrinum lýkur á næstu mánuðunum. Erlent 15.3.2018 12:18 Bein útsending: NASA skýtur upp eldflaug Geimferðastofnun Bandaríkjanna stefnir á að skjóta veðurtungli á braut um jörðu klukkan 22.02 að íslenskum tíma. Erlent 1.3.2018 21:21 Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Upphaflega stóð til að Tesla-rafbillinn færi á braut um sólina við sporbraut Mars. Falcon Heavy-eldflaugin virðist hafa gert gott betur. Erlent 7.2.2018 11:11 Áhugastjörnufræðingur fann týnt gervitungl Vísindamenn NASA töldu sig hafa glatað IMAGE-geimfarinu fyrir fullt og allt árið 2005. Áhugamaður fann það fyrir tilviljun í síðasta mánuði. Erlent 1.2.2018 13:44 Rannsaka fyrirtæki sem selur falska fylgjendur á Twitter Þekktir einstaklingar hafa tapað yfir milljón fylgjenda á Twitter síðustu daga eftir uppljóstranir um sölu á gervifylgjendum. Viðskipti erlent 31.1.2018 14:20 Auðvelt að flýja í símann Hvað er það sem veldur því að við verjum svo miklum tíma á dag í að skoða snjallsíma okkar? Innlent 31.1.2018 12:40 Vísindamenn argir vegna þess sem þeir telja „geimveggjakrot“ Skemmdarverk og geimveggjakrot er á meðal þeirra orða sem vísindamenn hafa notað til að lýsa listaverk sem sent var á braut um jörðu. Erlent 27.1.2018 11:53 Gæti prentað raunveruleg líffæri Nýr tuttugu milljóna króna þrívíddarprentari markar þáttaskil fyrir skurðlækna hér á landi sem geta nú undirbúið aðgerðir með skoðun á nákvæmum þrívíddarprentuðum líffærum. Í framtíðinni gæti verið hægt að prenta raunveruleg líffæri í þessum prentara. Innlent 23.1.2018 17:55 Eftirlitsmyndavélar settar upp í skólastofum í Delí Foreldrar í höfuðborg Indlands munu innan skamms geta horft á börn sín í kennslustofum í rauntíma. Erlent 17.1.2018 19:06 Ces 2018: Bestu tækin sem við þurfum ekki á að halda CES ráðstefnan stóð yfir um helgina þar sem tæknifyrirtæki um heim allan komu saman í Las Vegas til að sýna nýjustu vörur sínar og getu. Viðskipti erlent 15.1.2018 16:39 Nýfæddar stjörnur í glóandi gasskýi í nýju myndbandi NASA Sverðþokan er það stjörnumyndarsvæði í Vetrarbrautinni sem er næst jörðinni. NASA hefur útbúið myndband með þrívíddarlíkani af stjörnuþokunni. Erlent 12.1.2018 13:00 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 85 ›
Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. Viðskipti erlent 4.5.2018 00:28
Bein útsending: Snjallborgarráðstefna í Hörpu Fjöldi erlendra og innlendra sérfræðinga í snjallvæðingu borga munu deila þekkingu sinni og fara yfir hvaða áhrif lausnir eins og deilibílar, deilihjól, flæðisteljarar og snjallir ljósastaurar munu hafa á líf borgarbúa og ferðamanna sem að heimsækja Reykjavík. Innlent 2.5.2018 22:11
Íslenska sprotafyrirtækið Videntifier gerir stóran samning við Facebook Videntifier var stofnað 2008 til að hagnýta byltingarkennda tækni sem þróuð var í Háskólanum í Reykjavík. Viðskipti innlent 3.5.2018 00:51
Spá minnkandi iPhone-sölu iPhone X er einkar laglegur sími, en Apple virðist vera í vandræðum með að koma honum í hendur neytenda. Viðskipti erlent 2.5.2018 03:31
Ætla að keppa við YouTube Disney-samsteypan tilkynnti í gær að fyrirtækið myndi setja í loftið nýja og gjaldfrjálsa myndbandaveitu í sumar. Viðskipti erlent 2.5.2018 03:31
Spáir betri kjörum og spennandi bankakerfi Breytingum sem eru að verða í bankakerfinu hefur verið líkt við breytingar sem urðu á fjarskiptamarkaði fyrir 20 árum. Forstjóri Meniga spáir því að neytendur muni hagnast; verð muni lækka og þjónustan batna með nýrri tilskipun frá Evrópusambandi. Viðskipti innlent 1.5.2018 03:30
Sífellt fleiri eru á vappi á gönguleiðum með Wappi Notendum íslenska gönguappsins Wapp fjölgar og viðtökurnar verða sífellt betri að sögn aðstandanda Wappsins, Einars Skúlasonar. Gönguleiðum í appinu hefur fjölgað rúmlega tvítugfalt frá því það fór í loftið og eru nú yfir 220. Lífið 30.4.2018 01:18
Fólk geti skoðað innistæður í bönkum í gegn um Facebook Því er spáð að tekjumódel banka muni gerbreytast við innleiðingu á nýrri Evróputilskipun. Samkeppni muni aukast mikið á markaðnum. Hugsanlegt að viðskiptavinir muni geta nálgast upplýsingar um bankainnistæður sínar á Facebook. Viðskipti innlent 30.4.2018 01:17
Vonast til að leysa leyndardóm Mars á næstu mánuðum Geimvísindamenn telja mögulegt að vísbendingar um líf á Mars gæti litið dagsins ljós í sumar. Erlent 28.4.2018 23:05
Danir þróa lygamælisapp Rannsakendur við Kaupmannahafnarháskóla munu í dag birta afrakstur rannsóknar sinnar og vinnu að snjallsímaforriti sem getur sagt til um hvort notandi símans sé fullkomlega heiðarlegur eða ekki. Viðskipti erlent 20.4.2018 03:30
Ný tegund götuljósa sögð skaðleg svefnfriði og sjón fólks Bláleitt ljós LED-pera er talið geta raskað svefni og jafnvel skaðað sjónhimnu augna fólks. Erlent 9.4.2018 15:15
Ljósglæringar í háloftunum rannsakaðar úr geimnum Íslenskur rafmagnsverkfræðingur tók þátt í smíði dansks mælitækis sem á að rannsaka háloftaljósfyrirbæri sem lítið er vitað um. Innlent 3.4.2018 15:41
Þetta er það sem Google og Facebook vita um þig Þar til fyrir um viku taldi ég mig nokkuð vel upplýsta um það hversu miklum upplýsingum Facebook og Google væru að safna og hefðu um mig. Svo las ég greinina Are You Ready? Here is all the data Facebook and Google have on you. Innlent 4.4.2018 12:23
Kínversk geimstöð hrapar til jarðar Hrapið er talið verða í kvöld að íslenskum tíma. Erlent 1.4.2018 16:29
Arftaka Hubble-geimsjónaukans seinkar James Webb-geimsjónaukanum verður ekki skotið á loft fyrr en í fyrsta lagi í maí árið 2020. Erlent 28.3.2018 15:40
Uber hafði fækkað skynjurum á sjálfkeyrandi bílum fyrir banaslys Aðeins einn leysinemi var á Uber-bíl sem ók á gangandi konu í síðustu viku. Framleiðandi nemanna segir að fleiri þurfi að vera til staðar til að forðast blindbletti. Erlent 28.3.2018 09:56
Tölvurnar að þurrka út sýningarstjórana Stafrænar tækniframfarir á sýningum bíómynda hafa á síðustu árum nánast gert út af við hið lögverndaða starf sýningarstjóra í kvikmyndahúsum. Formaður Félags sýningarstjóra segir félagsmönnum hafa fækkað og tölvurnar tekið yfir. Innlent 27.3.2018 05:40
Sjálfkeyrandi bílar Uber í basli fyrir banaslysið Tilraunir fyrirtækisins höfðu ekki gengið eftir væntingum og ökumenn þurftu að grípa mun oftar inn í en hjá öðrum fyrirtækjum sem vinna að því að þróa sjálfkeyrandi bíla. Erlent 25.3.2018 07:51
Kona lést þegar hún varð fyrir sjálfkeyrandi bíl Bíllinn var á vegum akstursþjónustunnar Uber. Bílstjóri var undir stýri en sjálfstýringin var í gangi. Erlent 19.3.2018 18:39
Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum Kepler-geimsjónaukinn hefur fundið aragrúa fjarreikistjarna frá því að honum var skotið á loft árið 2009. Leiðrangrinum lýkur á næstu mánuðunum. Erlent 15.3.2018 12:18
Bein útsending: NASA skýtur upp eldflaug Geimferðastofnun Bandaríkjanna stefnir á að skjóta veðurtungli á braut um jörðu klukkan 22.02 að íslenskum tíma. Erlent 1.3.2018 21:21
Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Upphaflega stóð til að Tesla-rafbillinn færi á braut um sólina við sporbraut Mars. Falcon Heavy-eldflaugin virðist hafa gert gott betur. Erlent 7.2.2018 11:11
Áhugastjörnufræðingur fann týnt gervitungl Vísindamenn NASA töldu sig hafa glatað IMAGE-geimfarinu fyrir fullt og allt árið 2005. Áhugamaður fann það fyrir tilviljun í síðasta mánuði. Erlent 1.2.2018 13:44
Rannsaka fyrirtæki sem selur falska fylgjendur á Twitter Þekktir einstaklingar hafa tapað yfir milljón fylgjenda á Twitter síðustu daga eftir uppljóstranir um sölu á gervifylgjendum. Viðskipti erlent 31.1.2018 14:20
Auðvelt að flýja í símann Hvað er það sem veldur því að við verjum svo miklum tíma á dag í að skoða snjallsíma okkar? Innlent 31.1.2018 12:40
Vísindamenn argir vegna þess sem þeir telja „geimveggjakrot“ Skemmdarverk og geimveggjakrot er á meðal þeirra orða sem vísindamenn hafa notað til að lýsa listaverk sem sent var á braut um jörðu. Erlent 27.1.2018 11:53
Gæti prentað raunveruleg líffæri Nýr tuttugu milljóna króna þrívíddarprentari markar þáttaskil fyrir skurðlækna hér á landi sem geta nú undirbúið aðgerðir með skoðun á nákvæmum þrívíddarprentuðum líffærum. Í framtíðinni gæti verið hægt að prenta raunveruleg líffæri í þessum prentara. Innlent 23.1.2018 17:55
Eftirlitsmyndavélar settar upp í skólastofum í Delí Foreldrar í höfuðborg Indlands munu innan skamms geta horft á börn sín í kennslustofum í rauntíma. Erlent 17.1.2018 19:06
Ces 2018: Bestu tækin sem við þurfum ekki á að halda CES ráðstefnan stóð yfir um helgina þar sem tæknifyrirtæki um heim allan komu saman í Las Vegas til að sýna nýjustu vörur sínar og getu. Viðskipti erlent 15.1.2018 16:39
Nýfæddar stjörnur í glóandi gasskýi í nýju myndbandi NASA Sverðþokan er það stjörnumyndarsvæði í Vetrarbrautinni sem er næst jörðinni. NASA hefur útbúið myndband með þrívíddarlíkani af stjörnuþokunni. Erlent 12.1.2018 13:00