Box Lewis vill ekki sjá Tyson og Holyfield berjast aftur Fyrrum heimsmeistarinn Lennox Lewis frá Bretlandi vill ekki sjá þá Mike Tyson og Evander Holyfield mætast í hringnum í þriðja sinn eins og talað hefur verið um undanfarnar vikur. Sport 2.3.2008 13:54 De La Hoya ætlar að hætta á árinu Margfaldi heimsmeistarinn Oscar De La Hoya hefur lýst því yfir að hann ætli að leggja hanskana á hilluna á þessu ári, en þó ekki fyrr en hann verði búinn að berjast þrisvar í viðbót. Sport 27.2.2008 14:23 Frank Bruno vill aðstoða Gascoigne Frank Bruno, fyrrum hnefaleikakappi, segist finna til með Paul Gascoigne eftir að þessi fyrrum enski landsliðsmaður var handtekinn fyrir undarlega hegðun á hóteli. Enski boltinn 24.2.2008 14:46 Muhammad Ali hefði óttast Klitschko Þjálfari úkraínska hnefaleikarans Vladimir Klitschko segir að goðsögnin Muhammad Ali hefði orðið hræddurv við að mæta honum í hringnum. Sport 20.2.2008 20:07 Vertu tilbúinn að láta lífið "Böðullinn" Bernard Hopkins hefur gefið andstæðingi sínum Joe Calzaghe kaldar kveðjur fyrir bardaga þeirra í Las Vegas þann 19. apríl næstkomandi. Sport 20.2.2008 17:17 Ofbeldismenn fái harðari refsingu Hnefaleikarinn Ricky Hatton frá Manchester segir að taka verði baráttuna gegn ofbeldi í Bretlandi fastari tökum eftir að hópur unglinga réðist á mann í borginni um helgina með þeim afleiðingum að hann slasaðist alvarlega. Sport 15.2.2008 11:12 Öruggur sigur hjá Amir Khan Breska ungstirnið Amir Khan vann nokkuð öruggan sigur á Ástralanum Gairy St Clair í gær í erfiðasta bardaga sínum til þessa á ferlinum. Hinn 21 árs Kahn vann örugglega á stigum en þurfti að hafa vel fyrir því. Sport 3.2.2008 13:43 Get ekki endað ferilinn svona Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton vill mæta Bandaríkjamanninum Floyd Mayweather aftur í hringnum. Hann segist ekki geta hugsað sér að ljúka ferlinum á því að vera rotaður. Sport 1.2.2008 16:25 Roy Jones sýndi gamalkunna takta Bandaríski hnefaleikarinn Roy Jones Jr sýndi að hann er ekki dauður úr öllum æðum í nótt þegar hann vann öruggan sigur á Felix Trinidad í bardaga tveggja af bestu hnefaleikamönnum heimsins á síðasta áratug. Sport 20.1.2008 06:17 De la Hoya og Mayweather klárir í annan bardaga USA Tody hefur upplýst að nú sé það ekki spurning um "hvort", heldur "hvar" og "hvenær" sem þeir Oscar de la Hoya og Floyd Mayweather mætast í hringnum á ný. Sport 18.1.2008 14:38 Roy Jones Jr og Felix Trinidad mætast annað kvöld Gríðarlega mikið verður í húfi í Madison Square Garden í New York annað kvöld þegar þeir Roy Jones Jr og Felix Trinidad mætast í bardaga í léttþungavigt. Báðir eru komnir af léttasta skeiði sem boxarar, en hætt er við því að sá sem tapar bardaganum geti hallað sér að því að leggja hanskana á hilluna. Sport 18.1.2008 14:16 Hatton klár í fimm bardaga í viðbót Faðir og umboðsmaður breska hnefaleikarans Ricky Hatton segir hann vera kláran í að berjast að minnsta kosti fimm sinnum í viðbót á næstu tveimur árum áður en hann íhugar að leggja hanskana á hilluna. Sport 19.12.2007 16:13 Hatton er til í að mæta Mayweather aftur Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton segist alveg vera til í að mæta Floyd Mayweather aftur í hringnum þó Bandaríkjamaðurinn hafi rotað hann í bardaga þeirra í Las Vegas um síðustu helgi. Sport 14.12.2007 17:24 Hvað tekur við hjá Hatton og Mayweather? Floyd Mayweather stóð við stóru orðin í nótt sem leið þegar hann rotaði Ricky Hatton í Las Vegas og styrkti stöðu sína sem einn besti hnefaleikari heimsins. En hvað ætli taki nú við hjá þeim félögum í framhaldinu? Sport 9.12.2007 16:30 Bestu myndirnar frá bardaga Hatton og Mayweather Það var mikið um dýrðir í Las Vegas í Bandaríkjunum í nótt þegar Floyd Mayweather rotaði Ricky Hatton í 10 lotu. Vísir hefur tekið saman albúm með bestu myndunum sem fönguðu stemminguna í nótt. Sport 9.12.2007 13:43 Frábær Mayweather rotaði Hatton Bandaríkjamaðurinn Floyd Mayweather sýndi og sannaði yfirburði sína sem einn besti hnefaleikari heimsins í nótt þegar hann rotaði Englendinginn Ricky Hatton í 10. lotu í risabardaga þeirra í Las Vegas í Bandaríkjunum. Sport 9.12.2007 06:25 Mikið fjör á vigtuninni í Vegas Ricky Hatton og Floyd Mayewather voru ekki einu mennirnir sem fönguðu sviðsljósið þegar þeir vigtuðu sig fyrir bardaga ársins í Las Vegas í nótt. Þar voru tveir aðrir frægir kappar sem tókust á. Sport 8.12.2007 13:53 Mikilvægasti breski bardaginn til þessa Ricky Hatton fullyrðir að það yrði stærsti sigur Breta í hnefaleikasögunni ef hann næði að leggja Floyd Mayweather að velli í bardaga þeirra í Las Vegas annað kvöld. Sport 7.12.2007 10:18 Bubbi: Tvímælalaust bardagi ársins Hnefaleikaáhugamenn um víða veröld bíða spenntir eftir risabardaga Ricky Hatton og Floyd Mayweather í Las Vegas aðfaranótt sunnudagsins. Vísir heyrði í Bubba Morthens og fékk hann til að spá í spilin. Sport 6.12.2007 15:25 Hatton og Mayweather lenti saman Spennan var við suðumark á blaðamannafundi þeirra Floyd Mayweather og Ricky Hatton í Las Vegas og þurfti fylgdarlið að stía þá félaga í sundur. Sport 6.12.2007 10:41 Hatton stal senunni í Vegas Ricky Hatton hefur stolið senunni í Las Vegas þar sem hann undirbýr sig fyrir risabardagann við Floyd Mayweather á laugardagskvöldið. Hatton fangaði athyglina þegar hann mætti á MGM hótelið í máluðum breskum leigubíl. Sport 5.12.2007 15:54 Bestu skotin í orðastríði Hatton og Mayweather Nú styttist óðum í hnefaleikabardaga ársins milli Ricky Hatton og Floyd Mayweather í Las Vegas. Í tilefni af því er ekki úr vegi að skoða bestu skotin sem gengið hafa þeirra á milli í aðdraganda bardagans aðfaranótt sunnudagsins. Sport 5.12.2007 15:36 Hatton og De la Hoya á Wembley? Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton er þegar kominn í viðræður við Oscar de la Hoya um að koma á risabardaga þeirra á milli á Wembley leikvanginum í Lundúnum á næsta ári. Bardaginn gæti slegið öll aðsóknarmet og trekkt að um 80,000 áhorfendur. Sport 5.12.2007 10:11 Joe Cortez dæmir bardaga ársins Í dag var tilkynnt að reynsluboltinn Joe Cortez frá Portó Ríkó muni dæma bardaga ársins í hnefaleikaheiminum milli þeirra Ricky Hatton og Floyd Mayweather á laugardagskvöldið. Sport 4.12.2007 14:10 Ég ætla að rota Mayweather Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton er nú kominn með sjálfstraustið í botn fyrir risabardaga sinn gegn Floyd Mayweather í Las Vegas á laugardagskvöldið. Hann lofar nú að rota Bandaríkjamanninn kjaftfora. Sport 3.12.2007 14:44 Hatton fær á annan milljarð Nú er aðeins rúm vika í bardaga ársins í hnefaleikum þegar þeir Ricky Hatton og Floyd Mayweather eigast við í Las Vegas í Bandaríkjunum. Ricky Hatton verður ekki í vandræðum með fjárhaginn eftir bardagann ef marka má frétt breska blaðsins Sun. Sport 30.11.2007 19:55 Vargas tapaði síðasta bardaganum á ferlinum Fyrrum heimsmeistararnir Ricardo Mayorga og Fernando Vargas háðu blóðuga baráttu í hnefaleikahringnum í nótt þegar þeir áttust við í Staples Center í Los Angeles. Sport 24.11.2007 13:13 Ísland - Danmörk í Hafnarfirði annað kvöld Annað kvöld verður landskeppni í hnefaleikum milli Íslendinga og Dana. Keppnin fer fram í húsakynnum Hnefaleikafélags Hafnarfjarðar við Dalshraun 10. Sport 23.11.2007 16:27 Ég er bestur, betri en Ali Bandaríski hnefaleikarinn Floyd Mayweather sparar ekki yfirlýsingar sínar fyrir bardaga sinn gegn Ricky Hatton í næsta mánuði. Hann segist vera besti hnefaleikari sögunnar - betri en Mohammad Ali. Sport 23.11.2007 15:08 Hatton gerir sig heimakominn í Vegas Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton hefur nú komið sér vel fyrir í íbúð sem hann tók sér á leigu í Las Vegas, rúmum hálfum mánuði fyrir risabardaga sinn við Floyd Mayweather þar í borg. Sport 23.11.2007 13:27 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 34 ›
Lewis vill ekki sjá Tyson og Holyfield berjast aftur Fyrrum heimsmeistarinn Lennox Lewis frá Bretlandi vill ekki sjá þá Mike Tyson og Evander Holyfield mætast í hringnum í þriðja sinn eins og talað hefur verið um undanfarnar vikur. Sport 2.3.2008 13:54
De La Hoya ætlar að hætta á árinu Margfaldi heimsmeistarinn Oscar De La Hoya hefur lýst því yfir að hann ætli að leggja hanskana á hilluna á þessu ári, en þó ekki fyrr en hann verði búinn að berjast þrisvar í viðbót. Sport 27.2.2008 14:23
Frank Bruno vill aðstoða Gascoigne Frank Bruno, fyrrum hnefaleikakappi, segist finna til með Paul Gascoigne eftir að þessi fyrrum enski landsliðsmaður var handtekinn fyrir undarlega hegðun á hóteli. Enski boltinn 24.2.2008 14:46
Muhammad Ali hefði óttast Klitschko Þjálfari úkraínska hnefaleikarans Vladimir Klitschko segir að goðsögnin Muhammad Ali hefði orðið hræddurv við að mæta honum í hringnum. Sport 20.2.2008 20:07
Vertu tilbúinn að láta lífið "Böðullinn" Bernard Hopkins hefur gefið andstæðingi sínum Joe Calzaghe kaldar kveðjur fyrir bardaga þeirra í Las Vegas þann 19. apríl næstkomandi. Sport 20.2.2008 17:17
Ofbeldismenn fái harðari refsingu Hnefaleikarinn Ricky Hatton frá Manchester segir að taka verði baráttuna gegn ofbeldi í Bretlandi fastari tökum eftir að hópur unglinga réðist á mann í borginni um helgina með þeim afleiðingum að hann slasaðist alvarlega. Sport 15.2.2008 11:12
Öruggur sigur hjá Amir Khan Breska ungstirnið Amir Khan vann nokkuð öruggan sigur á Ástralanum Gairy St Clair í gær í erfiðasta bardaga sínum til þessa á ferlinum. Hinn 21 árs Kahn vann örugglega á stigum en þurfti að hafa vel fyrir því. Sport 3.2.2008 13:43
Get ekki endað ferilinn svona Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton vill mæta Bandaríkjamanninum Floyd Mayweather aftur í hringnum. Hann segist ekki geta hugsað sér að ljúka ferlinum á því að vera rotaður. Sport 1.2.2008 16:25
Roy Jones sýndi gamalkunna takta Bandaríski hnefaleikarinn Roy Jones Jr sýndi að hann er ekki dauður úr öllum æðum í nótt þegar hann vann öruggan sigur á Felix Trinidad í bardaga tveggja af bestu hnefaleikamönnum heimsins á síðasta áratug. Sport 20.1.2008 06:17
De la Hoya og Mayweather klárir í annan bardaga USA Tody hefur upplýst að nú sé það ekki spurning um "hvort", heldur "hvar" og "hvenær" sem þeir Oscar de la Hoya og Floyd Mayweather mætast í hringnum á ný. Sport 18.1.2008 14:38
Roy Jones Jr og Felix Trinidad mætast annað kvöld Gríðarlega mikið verður í húfi í Madison Square Garden í New York annað kvöld þegar þeir Roy Jones Jr og Felix Trinidad mætast í bardaga í léttþungavigt. Báðir eru komnir af léttasta skeiði sem boxarar, en hætt er við því að sá sem tapar bardaganum geti hallað sér að því að leggja hanskana á hilluna. Sport 18.1.2008 14:16
Hatton klár í fimm bardaga í viðbót Faðir og umboðsmaður breska hnefaleikarans Ricky Hatton segir hann vera kláran í að berjast að minnsta kosti fimm sinnum í viðbót á næstu tveimur árum áður en hann íhugar að leggja hanskana á hilluna. Sport 19.12.2007 16:13
Hatton er til í að mæta Mayweather aftur Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton segist alveg vera til í að mæta Floyd Mayweather aftur í hringnum þó Bandaríkjamaðurinn hafi rotað hann í bardaga þeirra í Las Vegas um síðustu helgi. Sport 14.12.2007 17:24
Hvað tekur við hjá Hatton og Mayweather? Floyd Mayweather stóð við stóru orðin í nótt sem leið þegar hann rotaði Ricky Hatton í Las Vegas og styrkti stöðu sína sem einn besti hnefaleikari heimsins. En hvað ætli taki nú við hjá þeim félögum í framhaldinu? Sport 9.12.2007 16:30
Bestu myndirnar frá bardaga Hatton og Mayweather Það var mikið um dýrðir í Las Vegas í Bandaríkjunum í nótt þegar Floyd Mayweather rotaði Ricky Hatton í 10 lotu. Vísir hefur tekið saman albúm með bestu myndunum sem fönguðu stemminguna í nótt. Sport 9.12.2007 13:43
Frábær Mayweather rotaði Hatton Bandaríkjamaðurinn Floyd Mayweather sýndi og sannaði yfirburði sína sem einn besti hnefaleikari heimsins í nótt þegar hann rotaði Englendinginn Ricky Hatton í 10. lotu í risabardaga þeirra í Las Vegas í Bandaríkjunum. Sport 9.12.2007 06:25
Mikið fjör á vigtuninni í Vegas Ricky Hatton og Floyd Mayewather voru ekki einu mennirnir sem fönguðu sviðsljósið þegar þeir vigtuðu sig fyrir bardaga ársins í Las Vegas í nótt. Þar voru tveir aðrir frægir kappar sem tókust á. Sport 8.12.2007 13:53
Mikilvægasti breski bardaginn til þessa Ricky Hatton fullyrðir að það yrði stærsti sigur Breta í hnefaleikasögunni ef hann næði að leggja Floyd Mayweather að velli í bardaga þeirra í Las Vegas annað kvöld. Sport 7.12.2007 10:18
Bubbi: Tvímælalaust bardagi ársins Hnefaleikaáhugamenn um víða veröld bíða spenntir eftir risabardaga Ricky Hatton og Floyd Mayweather í Las Vegas aðfaranótt sunnudagsins. Vísir heyrði í Bubba Morthens og fékk hann til að spá í spilin. Sport 6.12.2007 15:25
Hatton og Mayweather lenti saman Spennan var við suðumark á blaðamannafundi þeirra Floyd Mayweather og Ricky Hatton í Las Vegas og þurfti fylgdarlið að stía þá félaga í sundur. Sport 6.12.2007 10:41
Hatton stal senunni í Vegas Ricky Hatton hefur stolið senunni í Las Vegas þar sem hann undirbýr sig fyrir risabardagann við Floyd Mayweather á laugardagskvöldið. Hatton fangaði athyglina þegar hann mætti á MGM hótelið í máluðum breskum leigubíl. Sport 5.12.2007 15:54
Bestu skotin í orðastríði Hatton og Mayweather Nú styttist óðum í hnefaleikabardaga ársins milli Ricky Hatton og Floyd Mayweather í Las Vegas. Í tilefni af því er ekki úr vegi að skoða bestu skotin sem gengið hafa þeirra á milli í aðdraganda bardagans aðfaranótt sunnudagsins. Sport 5.12.2007 15:36
Hatton og De la Hoya á Wembley? Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton er þegar kominn í viðræður við Oscar de la Hoya um að koma á risabardaga þeirra á milli á Wembley leikvanginum í Lundúnum á næsta ári. Bardaginn gæti slegið öll aðsóknarmet og trekkt að um 80,000 áhorfendur. Sport 5.12.2007 10:11
Joe Cortez dæmir bardaga ársins Í dag var tilkynnt að reynsluboltinn Joe Cortez frá Portó Ríkó muni dæma bardaga ársins í hnefaleikaheiminum milli þeirra Ricky Hatton og Floyd Mayweather á laugardagskvöldið. Sport 4.12.2007 14:10
Ég ætla að rota Mayweather Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton er nú kominn með sjálfstraustið í botn fyrir risabardaga sinn gegn Floyd Mayweather í Las Vegas á laugardagskvöldið. Hann lofar nú að rota Bandaríkjamanninn kjaftfora. Sport 3.12.2007 14:44
Hatton fær á annan milljarð Nú er aðeins rúm vika í bardaga ársins í hnefaleikum þegar þeir Ricky Hatton og Floyd Mayweather eigast við í Las Vegas í Bandaríkjunum. Ricky Hatton verður ekki í vandræðum með fjárhaginn eftir bardagann ef marka má frétt breska blaðsins Sun. Sport 30.11.2007 19:55
Vargas tapaði síðasta bardaganum á ferlinum Fyrrum heimsmeistararnir Ricardo Mayorga og Fernando Vargas háðu blóðuga baráttu í hnefaleikahringnum í nótt þegar þeir áttust við í Staples Center í Los Angeles. Sport 24.11.2007 13:13
Ísland - Danmörk í Hafnarfirði annað kvöld Annað kvöld verður landskeppni í hnefaleikum milli Íslendinga og Dana. Keppnin fer fram í húsakynnum Hnefaleikafélags Hafnarfjarðar við Dalshraun 10. Sport 23.11.2007 16:27
Ég er bestur, betri en Ali Bandaríski hnefaleikarinn Floyd Mayweather sparar ekki yfirlýsingar sínar fyrir bardaga sinn gegn Ricky Hatton í næsta mánuði. Hann segist vera besti hnefaleikari sögunnar - betri en Mohammad Ali. Sport 23.11.2007 15:08
Hatton gerir sig heimakominn í Vegas Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton hefur nú komið sér vel fyrir í íbúð sem hann tók sér á leigu í Las Vegas, rúmum hálfum mánuði fyrir risabardaga sinn við Floyd Mayweather þar í borg. Sport 23.11.2007 13:27