Box Klitschko og Haye á blaðamannafundi (myndband) Nokkur hiti er í mönnum í aðdraganda hnefaleikabardaga þeirra Wladimir Klitschko og David Haye sem fram fer í Þýskalandi í júní. Sport 21.4.2009 15:01 Haye kemur óorði á hnefaleika Hnefaleikarinn Wladimir Klitschko segir að mótherji hans David Haye frá Bretlandi sé íþróttinni til skammar vegna hegðunar sinnar og yfirlýsinga í aðdraganda bardaga þeirra í júní. Sport 20.4.2009 21:51 Afhausaði Klitschko bræður - snarklikkaður Haye Hnefaleikakappinn David Haye er ekki eins og fólk er flest. Hann mætti á blaðamannafund í gær í bol sem sýndi hann og afhausuð lík þeirra Vladimir og Vitali Klitschko. Sport 17.4.2009 10:21 Oscar De La Hoya leggur boxhanskana á hilluna Boxarinn Oscar De La Hoya er hættur keppni en hann er einn sigursælasti og vinsælasti boxari allra tíma. De La Hoya vann alls tíu heimsmeistaratitla á ferlinum. Sport 14.4.2009 22:20 Valuev ætlar að hefna sín Hinn tröllvaxni Nikolay Valuev ætlar að leita hefnda fyrir eina tapið sitt á ferlinum í Helsinki þann 30. maí í sumar þegar hann mætir Ruslan Chagaev frá Úsbekistan. Sport 14.4.2009 15:20 Fyrsti heimsmeistaratitillinn í augsýn hjá Khan Breska vonarstjarnan Amir Khan fær stærsta tækifæri sitt á ferlinum þann 27. júní í sumar þegar hann mætir heimsmeistaranum Andreas Kotelnik í veltivigt, en Úkraínumaðurinn er handhafi heimsmeistaratitilsins hjá WBC sambandinu. Sport 8.4.2009 13:06 Klitschko og Haye berjast í Gelsenkirchen Ákveðið hefur verið að bardagi þeirra Vladimir Klitschko og David Haye í þungavigt þann 20. júní í sumar muni fara fram á Veltins-Arena í Gelsenkirchen, heimavelli knattspyrnuliðsins Schalke í Þýskalandi. Sport 7.4.2009 14:17 Haye ætlar að rota Klitschko-bræður Eftir mánaðalangar samningaviðræður eru þeir Wladimir Klitschko og David Haye loksins búnir að skrifa undir samning og bóka bardaga sinn þann 20. júní. Sport 2.4.2009 12:42 Heimildamyndin um Mike Tyson komin út (myndband) Út er komin heimildamyndin Tyson sem fjallar um einn umdeildasta íþróttamann sögunnar, bandaríska hnefaleikarann Mike Tyson. Sport 1.4.2009 16:15 Hatton er drjúgur með sig Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton er mjög brattur á síðustu vikunum fyrir stórbardaga hans gegn hinum magnaða Danny Pacquiao þann 2. maí nk. Sport 31.3.2009 16:37 Klitschko kláraði Gomes Úkraínumaðurinn Vitali Klitschko varði WBC-heimsmeistaratign sína í þungavigt í kvöld. Hann vann þá Juan Carlos Gomes á tæknilegu rothöggi í níundu lotu. Sport 21.3.2009 22:56 Calzaghe dæmdar 325 milljónir Hnefaleikarinn Joe Calzaghe vann í dag mál sem hann höfðaði gegn fyrrum umboðsmanni sínum Frank Warren. Sport 16.3.2009 17:02 Auðveldara að sigra Khan en Prinsinn Mexíkóinn Marco Antonio Barrera er drjúgur með sig fyrir bardagann gegn breska ungstirninu Amir Khan í Manchester á laugardaginn. Sport 11.3.2009 14:48 Töfting byrjaði hnefaleikaferilinn á rothöggi - myndband Gamli danski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Stig Töfting, er mikið ólíkindatól eins og hann hefur margoft sannað. Sport 23.2.2009 16:33 Cotto og Pavlik á sigurbraut á ný Hnefaleikararnir Miguel Cotto og Kelly Pavlik unnu báðir yfirburðasigra í titilbardögum sínum í gærkvöld og réttu þannig úr kútnum eftir fyrstu töp sín á ferlinum. Sport 22.2.2009 14:06 Of stór barmur í boxið 25 ára gömul fyrirsæta í Bretlandi, Sarah Blewden, fær ekki að keppa í hnefaleikum á næstu Ólympíuleikunum vegna þess að hún er með of stór brjóst. Sport 17.2.2009 12:13 Hatton: Calzaghe er sá besti Enski hnefaleikarinn Ricky Hatton segir að Walesverjinn Joe Calzaghe sem lagði hanskana á hilluna í vikunni sé besti hnefaleikari sem Bretland hafi alið af sér. Enski boltinn 6.2.2009 12:23 Calzaghe hættur Joe Calzaghe hefur formlega tilkynnt að hann sé hættur atvinnumennsku í hnefaleikum en hann var ósigraður á sínum ferli. Sport 5.2.2009 20:18 Klitschko mætir Haye í sumar Næsti bardagi heimsmeistarans Vladimir Klitschko verður gegn Bretanum David Haye í London í sumar. Þetta tilkynnti Úkraínumaðurinn í dag. Sport 28.1.2009 18:00 Calzaghe gæti farið aftur í hringinn Velski hnefaleikakappinn Joe Calzaghe hefur gefið til kynna að hann kunni að snúa aftur í hringinn á næstunni. Sport 23.1.2009 21:32 Vilja að De la Hoya hætti Hnefaleikakappinn Oscar de la Hoya hefur viðurkennt að hann sé undir mikilli pressu frá fjölskyldu sinni að hætta að keppa í hnefaleikum. Sport 21.1.2009 10:20 Alvaran byrjar hjá Khan í mars Breski hnefaleikarinn Amir Khan fær fyrstu stóru prófraun sína á ferlinum þann 14. mars nk þegar hann mætir sjöföldum heimsmeistara Marco Antonio Barrera í heimalandi sínu. Sport 15.1.2009 19:03 WBA ætlar að endurskoða bardaga Valuev og Holyfield Hnefaleikasambandið WBA ætlar að endurskoða bardaga Rússans Nikolay Valuev og Evander Holyfield sem sá fyrrnefndi vann þann 20. desember síðastliðinn. Sport 30.12.2008 12:44 Valuev batt enda á titilvonir Holyfield Bandaríski hnefaleikarinn Evander Holyfield þarf líklega að gefa upp draum sinn um að verða heimsmeistari í fimmta sinn á ferlinum eftir að hann tapaði fyrir rússneska tröllinu Nikolay Valuev á laugardaginn. Sport 22.12.2008 12:57 Berst við mann sem er 44 kílóum þyngri Gamla brýnið og fyrrum heimsmeistarinn Evander Holyfield á ekki öfundsvert verkefni fyrir höndum þegar hann stígur inn í hnefaleikahringinn í Zurich annað kvöld. Sport 19.12.2008 21:51 Mayweather vill mæta Hatton aftur Floyd Mayweather yngri hefur áhuga á að mæta Ricky Hatton í hringnum á nýjan leik á næsta ári. Sport 17.12.2008 15:24 Haye berst við Klitschko í júní David Haye segist hafa gengið frá samkomulagi við Vitali Klitschko um að þeir mætist í hringnum í júní næstkomandi. Sport 15.12.2008 10:34 Klitschko valtaði yfir Rahman Úkraínumaðurinn Wladimir Klitschko gjörsigraði Bandaríkjamanninn Hasim Rahman í bardaga þeirra í Mannheim í Þýskalandi í gærkvöld. Hann heldur þar með í WBO og IBF beltin sín í þungavigt. Sport 14.12.2008 13:44 De la Hoya átti aldrei séns Ferli Oscar de la Hoya lauk í gær er hann tapaði fyrir Manny Pacquiao í Las Vegas í gær. Sigur þess síðarnefnda var öruggur. Sport 7.12.2008 11:48 Ég er klár í King Kong Gamla kempan Oscar de la Hoya segist hafa æft svo vel fyrir bardagann gegn Manny Pacquiao annað kvöld að hann sé tilbúinn að berjast við King Kong. Sport 5.12.2008 20:20 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 34 ›
Klitschko og Haye á blaðamannafundi (myndband) Nokkur hiti er í mönnum í aðdraganda hnefaleikabardaga þeirra Wladimir Klitschko og David Haye sem fram fer í Þýskalandi í júní. Sport 21.4.2009 15:01
Haye kemur óorði á hnefaleika Hnefaleikarinn Wladimir Klitschko segir að mótherji hans David Haye frá Bretlandi sé íþróttinni til skammar vegna hegðunar sinnar og yfirlýsinga í aðdraganda bardaga þeirra í júní. Sport 20.4.2009 21:51
Afhausaði Klitschko bræður - snarklikkaður Haye Hnefaleikakappinn David Haye er ekki eins og fólk er flest. Hann mætti á blaðamannafund í gær í bol sem sýndi hann og afhausuð lík þeirra Vladimir og Vitali Klitschko. Sport 17.4.2009 10:21
Oscar De La Hoya leggur boxhanskana á hilluna Boxarinn Oscar De La Hoya er hættur keppni en hann er einn sigursælasti og vinsælasti boxari allra tíma. De La Hoya vann alls tíu heimsmeistaratitla á ferlinum. Sport 14.4.2009 22:20
Valuev ætlar að hefna sín Hinn tröllvaxni Nikolay Valuev ætlar að leita hefnda fyrir eina tapið sitt á ferlinum í Helsinki þann 30. maí í sumar þegar hann mætir Ruslan Chagaev frá Úsbekistan. Sport 14.4.2009 15:20
Fyrsti heimsmeistaratitillinn í augsýn hjá Khan Breska vonarstjarnan Amir Khan fær stærsta tækifæri sitt á ferlinum þann 27. júní í sumar þegar hann mætir heimsmeistaranum Andreas Kotelnik í veltivigt, en Úkraínumaðurinn er handhafi heimsmeistaratitilsins hjá WBC sambandinu. Sport 8.4.2009 13:06
Klitschko og Haye berjast í Gelsenkirchen Ákveðið hefur verið að bardagi þeirra Vladimir Klitschko og David Haye í þungavigt þann 20. júní í sumar muni fara fram á Veltins-Arena í Gelsenkirchen, heimavelli knattspyrnuliðsins Schalke í Þýskalandi. Sport 7.4.2009 14:17
Haye ætlar að rota Klitschko-bræður Eftir mánaðalangar samningaviðræður eru þeir Wladimir Klitschko og David Haye loksins búnir að skrifa undir samning og bóka bardaga sinn þann 20. júní. Sport 2.4.2009 12:42
Heimildamyndin um Mike Tyson komin út (myndband) Út er komin heimildamyndin Tyson sem fjallar um einn umdeildasta íþróttamann sögunnar, bandaríska hnefaleikarann Mike Tyson. Sport 1.4.2009 16:15
Hatton er drjúgur með sig Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton er mjög brattur á síðustu vikunum fyrir stórbardaga hans gegn hinum magnaða Danny Pacquiao þann 2. maí nk. Sport 31.3.2009 16:37
Klitschko kláraði Gomes Úkraínumaðurinn Vitali Klitschko varði WBC-heimsmeistaratign sína í þungavigt í kvöld. Hann vann þá Juan Carlos Gomes á tæknilegu rothöggi í níundu lotu. Sport 21.3.2009 22:56
Calzaghe dæmdar 325 milljónir Hnefaleikarinn Joe Calzaghe vann í dag mál sem hann höfðaði gegn fyrrum umboðsmanni sínum Frank Warren. Sport 16.3.2009 17:02
Auðveldara að sigra Khan en Prinsinn Mexíkóinn Marco Antonio Barrera er drjúgur með sig fyrir bardagann gegn breska ungstirninu Amir Khan í Manchester á laugardaginn. Sport 11.3.2009 14:48
Töfting byrjaði hnefaleikaferilinn á rothöggi - myndband Gamli danski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Stig Töfting, er mikið ólíkindatól eins og hann hefur margoft sannað. Sport 23.2.2009 16:33
Cotto og Pavlik á sigurbraut á ný Hnefaleikararnir Miguel Cotto og Kelly Pavlik unnu báðir yfirburðasigra í titilbardögum sínum í gærkvöld og réttu þannig úr kútnum eftir fyrstu töp sín á ferlinum. Sport 22.2.2009 14:06
Of stór barmur í boxið 25 ára gömul fyrirsæta í Bretlandi, Sarah Blewden, fær ekki að keppa í hnefaleikum á næstu Ólympíuleikunum vegna þess að hún er með of stór brjóst. Sport 17.2.2009 12:13
Hatton: Calzaghe er sá besti Enski hnefaleikarinn Ricky Hatton segir að Walesverjinn Joe Calzaghe sem lagði hanskana á hilluna í vikunni sé besti hnefaleikari sem Bretland hafi alið af sér. Enski boltinn 6.2.2009 12:23
Calzaghe hættur Joe Calzaghe hefur formlega tilkynnt að hann sé hættur atvinnumennsku í hnefaleikum en hann var ósigraður á sínum ferli. Sport 5.2.2009 20:18
Klitschko mætir Haye í sumar Næsti bardagi heimsmeistarans Vladimir Klitschko verður gegn Bretanum David Haye í London í sumar. Þetta tilkynnti Úkraínumaðurinn í dag. Sport 28.1.2009 18:00
Calzaghe gæti farið aftur í hringinn Velski hnefaleikakappinn Joe Calzaghe hefur gefið til kynna að hann kunni að snúa aftur í hringinn á næstunni. Sport 23.1.2009 21:32
Vilja að De la Hoya hætti Hnefaleikakappinn Oscar de la Hoya hefur viðurkennt að hann sé undir mikilli pressu frá fjölskyldu sinni að hætta að keppa í hnefaleikum. Sport 21.1.2009 10:20
Alvaran byrjar hjá Khan í mars Breski hnefaleikarinn Amir Khan fær fyrstu stóru prófraun sína á ferlinum þann 14. mars nk þegar hann mætir sjöföldum heimsmeistara Marco Antonio Barrera í heimalandi sínu. Sport 15.1.2009 19:03
WBA ætlar að endurskoða bardaga Valuev og Holyfield Hnefaleikasambandið WBA ætlar að endurskoða bardaga Rússans Nikolay Valuev og Evander Holyfield sem sá fyrrnefndi vann þann 20. desember síðastliðinn. Sport 30.12.2008 12:44
Valuev batt enda á titilvonir Holyfield Bandaríski hnefaleikarinn Evander Holyfield þarf líklega að gefa upp draum sinn um að verða heimsmeistari í fimmta sinn á ferlinum eftir að hann tapaði fyrir rússneska tröllinu Nikolay Valuev á laugardaginn. Sport 22.12.2008 12:57
Berst við mann sem er 44 kílóum þyngri Gamla brýnið og fyrrum heimsmeistarinn Evander Holyfield á ekki öfundsvert verkefni fyrir höndum þegar hann stígur inn í hnefaleikahringinn í Zurich annað kvöld. Sport 19.12.2008 21:51
Mayweather vill mæta Hatton aftur Floyd Mayweather yngri hefur áhuga á að mæta Ricky Hatton í hringnum á nýjan leik á næsta ári. Sport 17.12.2008 15:24
Haye berst við Klitschko í júní David Haye segist hafa gengið frá samkomulagi við Vitali Klitschko um að þeir mætist í hringnum í júní næstkomandi. Sport 15.12.2008 10:34
Klitschko valtaði yfir Rahman Úkraínumaðurinn Wladimir Klitschko gjörsigraði Bandaríkjamanninn Hasim Rahman í bardaga þeirra í Mannheim í Þýskalandi í gærkvöld. Hann heldur þar með í WBO og IBF beltin sín í þungavigt. Sport 14.12.2008 13:44
De la Hoya átti aldrei séns Ferli Oscar de la Hoya lauk í gær er hann tapaði fyrir Manny Pacquiao í Las Vegas í gær. Sigur þess síðarnefnda var öruggur. Sport 7.12.2008 11:48
Ég er klár í King Kong Gamla kempan Oscar de la Hoya segist hafa æft svo vel fyrir bardagann gegn Manny Pacquiao annað kvöld að hann sé tilbúinn að berjast við King Kong. Sport 5.12.2008 20:20
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent