Box

Fréttamynd

Valgerður berst í Bergen

Eina atvinnuhnefaleikakona Íslands, Valgerður Guðsteinsdóttir, er komin með sinn annan atvinnumannabardaga á ferlinum.

Sport
Fréttamynd

Kveikt í bíl Mayweather

Floyd Mayweather er að ferðast um Bretlandseyjar þessa dagana og þessi umdeildi hnefaleikakappi á ekki bara aðdáendur í hverju horni.

Sport
Fréttamynd

Hatton reyndi margoft að fyrirfara sér

Fyrrum heimsmeistarinn í hnefaleikum, Ricky Hatton, hefur lengi glímt við þunglyndi og segir að hnefaleikakappar þurfi meiri aðstoð til að glíma við sín vandamál.

Sport
Fréttamynd

Er boxið að deyja?

Hnefaleikar eiga undir högg að sækja og það varð morgunljóst er aðeins 160 þúsund keyptu sér aðgang að stærsta bardaga ársins.

Sport
Fréttamynd

LeBron James gefur safni 283 milljónir króna

NBA-leikmaðurinn LeBron James ætlar að sjá til þess að hnefaleikakappinn Muhammad Ali fá áfram veglegan sess í Safni Smithsonian í Washington um sögu og menningu blökkumanna í Bandaríkjunum eða National Museum of African American History and Culture.

Körfubolti
Fréttamynd

Ég ætla mér að verða heimsmeistari

Valgerður Guðsteinsdóttir varð um helgina fyrsta íslenska konan til þess að keppa sem atvinnumaður í hnefaleikum. Atvinnumannaferill hennar fer vel af stað því hún var með mikla yfirburði í bardaganum.

Sport
Fréttamynd

Efnilegasta hnefaleikakona heims orðin atvinnumaður

Það hafa margir séð magnaða heimildarmynd um hnefaleikakonuna Claressu Shields sem vann gull á ÓL í London árið 2012 er hún var enn í menntaskóla. Það voru fyrstu leikarnir þar sem konur kepptu í hnefaleikum.

Sport