Box Fury gæti misst hnefaleikaleyfið Þungavigtarmeistarinn Tyson Fury mun væntanlega missa hnefaleikaleyfið sitt í kjölfar þess að hann viðurkenndi kókaínnotkun. Sport 5.10.2016 13:10 Verð vonandi drepinn áður en ég frem sjálfsmorð Staðan á þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury, er ekki góð. Hann hefur glímt við geðræn vandamál í mörg ár og hefur ekki æft síðan í maí. Sport 5.10.2016 07:31 Fury var bara að grínast Það er eitthvað furðulegt að gerast hjá þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury. Sport 4.10.2016 09:28 Fury hættur og drullar yfir hnefaleika Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. Sport 3.10.2016 12:28 Kolbeinn enn ósigraður | „Átti von á meiri mótstöðu þegar komið var í hringinn” Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson vann sjöunda atvinnumannabardagann í röð er hann mætti Georgíumanninn David Gegesdidze í bardaga sem fór fram í Álandseyjum í dag. Sport 10.9.2016 19:21 Kolbeinn berst gegn reyndum Georgíumanni Hinn ósigraði þungavigtarboxari, Kolbeinn Kristinsson, stígur í hringinn í Álandseyjum um helgina. Sport 9.9.2016 09:05 Fury og Klitschko mætast aftur í hringnum í lok næsta mánaðar Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Wladimir Klitschko berjast um heimsmeistaratitilinn í þungavigt í Manchester 29. október á þessu ári. Sport 7.9.2016 09:29 Pacquiao þarf pening og snýr aftur í hringinn Filippseyski boxarinn Manny Pacquiao snýr aftur í hringinn 5. nóvember þegar hann mætir veltivigtarmeistaranum Jessie Vargas í Las Vegas. Sport 10.8.2016 13:55 Fury kærður fyrir ólöglega lyfjanotkun Breska lyfjaeftirlitið er búið að kæra heimsmeistarann í þungavigt fyrir ólöglega lyfjanotkun og Fury kærir á móti. Sport 4.8.2016 11:02 Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. Sport 2.8.2016 15:19 Bardaga Fury og Klitschko frestað Fresta verður hnefaleikabardaga þeirra Tysons Fury og Wladimirs Klitschko vegna meiðsla þess fyrrnefnda. Sport 25.6.2016 20:06 Klitschko: Fury hljómaði eins og Hitler Það eru litlir kærleikar á milli hnefaleikakappanna Tyson Fury og Wladimir Klitschko. Nú síðast gekk Úkraínumaðurinn svo langt að líkja Fury við sjálfan Adolf Hitler. Sport 23.6.2016 15:48 Fylgstu með jarðarför Muhammad Ali í beinni Hnefaleikagoðsögnin og mannvinurinn Muhammad Ali er borinn til grafar í Louisville í dag og stór hluti heimsins mun fylgjast með. Sport 10.6.2016 13:53 Reyna að græða á útför Ali Muhammad Ali verður borinn til grafar í heimabæ sínum, Louisville í Kentucky, á morgun og komast færri á útförina en vildu koma. Sport 9.6.2016 09:56 Will Smith fylgir manninum sem hann lék síðasta spölinn Útför bandarísku hnefaleikagoðsagnarinnar Muhammads Ali verður haldin í heimaborg hans, Louisville í Kentucky, á föstudaginn. Sport 8.6.2016 11:11 Kolli rotaði Danann í Köben | Myndbönd Hnefaleikakappinn Kolbeinn "Kolli“ Kristinsson er enn ósigraður í atvinnumannahnefaleikum eftir að hafa rotað sterkan Dana um síðustu helgi. Sport 6.6.2016 12:24 Sjáið fertugustu SI forsíðu Muhammad Ali og líka allar hinar | Myndband Muhammad Ali kvaddi þennan heim um helgina og flestir ef ekki allir fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa sett mikinn tíma og mikið pláss undir það að rifja upp magnaðan feril þessa mikla íþróttamanns. Sport 6.6.2016 08:24 Þegar Atli Eðvalds hitti Muhammad Ali Atli Eðvaldsson varð þess heiðurs aðnjótandi að hitta hnefaleikagoðsögnina Muhammad Ali á meðan hann lék með Fortuna Düsseldorf í Þýskalandi. Atli segir að það hafi verið mikil upplifun að hitta þennan merka mann sem kvaddi þennan heim á föstudaginn. Sport 5.6.2016 20:51 Hin mörgu andlit Mohammad Ali | Sjáðu 100 myndir af goðsögninni Sem kunnugt er lést hnefaleikakappinn Muhammad Ali í gær, 74 ára að aldri. Sport 4.6.2016 15:16 Stjörnurnar minnast Ali á Twitter Hnefaleikamaðurinn Muhammad Ali er látinn, 74 ára að aldri. Sport 4.6.2016 12:27 Tyson: Allir segja að Tyson Fury sé ónytjungur en ég er hrifinn af honum Mike Tyson hefur lýst yfir aðdáun sinni á nafna sínum, Englendingnum Tyson Fury. Sport 25.5.2016 15:32 Mayweather býður Conor 6,2 milljarða fyrir Nýársbardaga Bandarískir fjölmiðar halda áfram að skrifa um mögulegan tröllabardaga á milli boxarans Floyd Mayweather og bardagamannsins Conor McGregor en það er ljóst að margir gætu grætt mikla pening fari slíkur bardagi einhvern tímann fram. Sport 20.5.2016 15:55 Alvarez rotaði Khan | Sjáðu rothöggið svakalega Saul Alvarez rotaði breska hnefaleikakappann Amir Khan í sjöttu lotu þegar þeir börðust um WBC beltið í millivigt í Las Vegas í nótt. Sport 8.5.2016 11:43 „Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“ Hnefaleikamaðurinn Tyson Fury með óvenjuleg skilaboð til umheimsins. Sport 27.4.2016 17:13 Kolbeinn rotaði Litháann Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson er enn ósigraður eftir bardaga sinn í Finnlandi í dag. Sport 2.4.2016 17:28 Pacquiao gæti farið á Ólympíuleikana Boxarinn Manny Pacquiao útilokar ekki þann möguleika á boxa á Ólympíuleikunum í Ríó næsta sumar. Sport 3.3.2016 12:17 Wladimir Klitschko staddur á Íslandi Fyrrverandi þungavigtar heimsmeistarinn hélt tölu á ION-hótelinu og kíkti vitaskuld á Geysi. Sport 2.3.2016 12:44 Spáir því að norskur kvenboxari verði eins stór og Floyd Mayweather Hin norska Cecilia Brækhus er á góðri leið með að verða ein frægasti boxari heimsins og þjálfarinn hennar er sannfærður um að hún verði ein af þeim allra stærstu í boxsögunni. Sport 24.2.2016 09:19 Pacquiao: Sagði bara það sem stendur í Biblíunni Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao vakti mikla reiði með ummælum sínum á dögunum þar sem hann sagði að samkynhneigt fólk sé "verra en dýr“ og að samkynhneigð fyrirfyndist ekki í dýraríkinu. Sport 19.2.2016 10:22 Mayweather er ekki eins fordómafullur og Manny Hnefaleikakappinn fyrrverandi Floyd Mayweather segir sína skoðun á flestum hlutum og líka umdeildum ummælum Manny Pacquiao Sport 17.2.2016 10:10 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 33 ›
Fury gæti misst hnefaleikaleyfið Þungavigtarmeistarinn Tyson Fury mun væntanlega missa hnefaleikaleyfið sitt í kjölfar þess að hann viðurkenndi kókaínnotkun. Sport 5.10.2016 13:10
Verð vonandi drepinn áður en ég frem sjálfsmorð Staðan á þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury, er ekki góð. Hann hefur glímt við geðræn vandamál í mörg ár og hefur ekki æft síðan í maí. Sport 5.10.2016 07:31
Fury var bara að grínast Það er eitthvað furðulegt að gerast hjá þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury. Sport 4.10.2016 09:28
Fury hættur og drullar yfir hnefaleika Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. Sport 3.10.2016 12:28
Kolbeinn enn ósigraður | „Átti von á meiri mótstöðu þegar komið var í hringinn” Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson vann sjöunda atvinnumannabardagann í röð er hann mætti Georgíumanninn David Gegesdidze í bardaga sem fór fram í Álandseyjum í dag. Sport 10.9.2016 19:21
Kolbeinn berst gegn reyndum Georgíumanni Hinn ósigraði þungavigtarboxari, Kolbeinn Kristinsson, stígur í hringinn í Álandseyjum um helgina. Sport 9.9.2016 09:05
Fury og Klitschko mætast aftur í hringnum í lok næsta mánaðar Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Wladimir Klitschko berjast um heimsmeistaratitilinn í þungavigt í Manchester 29. október á þessu ári. Sport 7.9.2016 09:29
Pacquiao þarf pening og snýr aftur í hringinn Filippseyski boxarinn Manny Pacquiao snýr aftur í hringinn 5. nóvember þegar hann mætir veltivigtarmeistaranum Jessie Vargas í Las Vegas. Sport 10.8.2016 13:55
Fury kærður fyrir ólöglega lyfjanotkun Breska lyfjaeftirlitið er búið að kæra heimsmeistarann í þungavigt fyrir ólöglega lyfjanotkun og Fury kærir á móti. Sport 4.8.2016 11:02
Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. Sport 2.8.2016 15:19
Bardaga Fury og Klitschko frestað Fresta verður hnefaleikabardaga þeirra Tysons Fury og Wladimirs Klitschko vegna meiðsla þess fyrrnefnda. Sport 25.6.2016 20:06
Klitschko: Fury hljómaði eins og Hitler Það eru litlir kærleikar á milli hnefaleikakappanna Tyson Fury og Wladimir Klitschko. Nú síðast gekk Úkraínumaðurinn svo langt að líkja Fury við sjálfan Adolf Hitler. Sport 23.6.2016 15:48
Fylgstu með jarðarför Muhammad Ali í beinni Hnefaleikagoðsögnin og mannvinurinn Muhammad Ali er borinn til grafar í Louisville í dag og stór hluti heimsins mun fylgjast með. Sport 10.6.2016 13:53
Reyna að græða á útför Ali Muhammad Ali verður borinn til grafar í heimabæ sínum, Louisville í Kentucky, á morgun og komast færri á útförina en vildu koma. Sport 9.6.2016 09:56
Will Smith fylgir manninum sem hann lék síðasta spölinn Útför bandarísku hnefaleikagoðsagnarinnar Muhammads Ali verður haldin í heimaborg hans, Louisville í Kentucky, á föstudaginn. Sport 8.6.2016 11:11
Kolli rotaði Danann í Köben | Myndbönd Hnefaleikakappinn Kolbeinn "Kolli“ Kristinsson er enn ósigraður í atvinnumannahnefaleikum eftir að hafa rotað sterkan Dana um síðustu helgi. Sport 6.6.2016 12:24
Sjáið fertugustu SI forsíðu Muhammad Ali og líka allar hinar | Myndband Muhammad Ali kvaddi þennan heim um helgina og flestir ef ekki allir fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa sett mikinn tíma og mikið pláss undir það að rifja upp magnaðan feril þessa mikla íþróttamanns. Sport 6.6.2016 08:24
Þegar Atli Eðvalds hitti Muhammad Ali Atli Eðvaldsson varð þess heiðurs aðnjótandi að hitta hnefaleikagoðsögnina Muhammad Ali á meðan hann lék með Fortuna Düsseldorf í Þýskalandi. Atli segir að það hafi verið mikil upplifun að hitta þennan merka mann sem kvaddi þennan heim á föstudaginn. Sport 5.6.2016 20:51
Hin mörgu andlit Mohammad Ali | Sjáðu 100 myndir af goðsögninni Sem kunnugt er lést hnefaleikakappinn Muhammad Ali í gær, 74 ára að aldri. Sport 4.6.2016 15:16
Stjörnurnar minnast Ali á Twitter Hnefaleikamaðurinn Muhammad Ali er látinn, 74 ára að aldri. Sport 4.6.2016 12:27
Tyson: Allir segja að Tyson Fury sé ónytjungur en ég er hrifinn af honum Mike Tyson hefur lýst yfir aðdáun sinni á nafna sínum, Englendingnum Tyson Fury. Sport 25.5.2016 15:32
Mayweather býður Conor 6,2 milljarða fyrir Nýársbardaga Bandarískir fjölmiðar halda áfram að skrifa um mögulegan tröllabardaga á milli boxarans Floyd Mayweather og bardagamannsins Conor McGregor en það er ljóst að margir gætu grætt mikla pening fari slíkur bardagi einhvern tímann fram. Sport 20.5.2016 15:55
Alvarez rotaði Khan | Sjáðu rothöggið svakalega Saul Alvarez rotaði breska hnefaleikakappann Amir Khan í sjöttu lotu þegar þeir börðust um WBC beltið í millivigt í Las Vegas í nótt. Sport 8.5.2016 11:43
„Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“ Hnefaleikamaðurinn Tyson Fury með óvenjuleg skilaboð til umheimsins. Sport 27.4.2016 17:13
Kolbeinn rotaði Litháann Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson er enn ósigraður eftir bardaga sinn í Finnlandi í dag. Sport 2.4.2016 17:28
Pacquiao gæti farið á Ólympíuleikana Boxarinn Manny Pacquiao útilokar ekki þann möguleika á boxa á Ólympíuleikunum í Ríó næsta sumar. Sport 3.3.2016 12:17
Wladimir Klitschko staddur á Íslandi Fyrrverandi þungavigtar heimsmeistarinn hélt tölu á ION-hótelinu og kíkti vitaskuld á Geysi. Sport 2.3.2016 12:44
Spáir því að norskur kvenboxari verði eins stór og Floyd Mayweather Hin norska Cecilia Brækhus er á góðri leið með að verða ein frægasti boxari heimsins og þjálfarinn hennar er sannfærður um að hún verði ein af þeim allra stærstu í boxsögunni. Sport 24.2.2016 09:19
Pacquiao: Sagði bara það sem stendur í Biblíunni Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao vakti mikla reiði með ummælum sínum á dögunum þar sem hann sagði að samkynhneigt fólk sé "verra en dýr“ og að samkynhneigð fyrirfyndist ekki í dýraríkinu. Sport 19.2.2016 10:22
Mayweather er ekki eins fordómafullur og Manny Hnefaleikakappinn fyrrverandi Floyd Mayweather segir sína skoðun á flestum hlutum og líka umdeildum ummælum Manny Pacquiao Sport 17.2.2016 10:10