Fótbolti Nik: Pirrandi að fá á sig mark svona seint Þróttur gerði í kvöld 1-1 jafntefli við KR á útivelli í Pepsi Max deild kvenna. KR skoruðu jöfnunarmarkið í uppbótartíma en markið var ansi óvænt þar sem Þróttur voru búnar að vera betra liðið í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 20.7.2020 22:10 Ronaldo sá til þess að Juventus hélt forystu sinni Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Juventus í 2-1 sigri liðsins á Lazio í eina leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.7.2020 19:16 Evrópudraumur Wolves lifir góðu lífi Wolves vann Crystal Palace þægilega 2-0 í kvöld. Þar með er Evrópudraumur liðsins vel á lífi. Enski boltinn 20.7.2020 18:45 Gylfi Þór hrósaði Richarlison í hástert eftir sigur Everton Fyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson mætti í viðtal eftir sigur Everton á Sheffield United fyrr í kvöld. Hrósaði hann Richarlison sérstaklega. Enski boltinn 20.7.2020 20:30 Kristín Ýr segir lítinn sem engan mun á toppliðunum tveimur Það er sannkallaður stórleikur á Kópavogsvelli annað kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals koma í heimsókn. Íslenski boltinn 20.7.2020 19:45 Fyrirliðinn Gylfi Þór lagði upp sigurmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eina mark Everton er liðið vann Sheffield United 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 20.7.2020 16:31 Ísak Snær til St. Mirren á láni Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Norwich City, mun spila með skoska úrvalsdeildarfélaginu St. Mirren á næstu leiktíð en hann kemur á láni frá Norwich. Fótbolti 20.7.2020 18:36 Guðrún lék allan leikinn þegar Djurgården tapaði fyrir toppliðinu Djurgården tapaði 2-0 á útivelli gegn Kopparbergs/Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.7.2020 18:01 Gullboltinn ekki veittur í ár Enginn fær Gullboltann, sem veittur er besta leikmanni Evrópu, í ár. Fótbolti 20.7.2020 13:31 Heimir Guðjónsson: Fannst þetta ekki vera rán Heimir Guðjónsson var sáttur með sigur sinna manna í Val á Kópavogsvelli í gærkvöld en hann væri þó til í að ná í fleiri stig á heimavelli. Íslenski boltinn 20.7.2020 08:31 Óskar Hrafn: Kominn tími til að dómarastéttin fari að vernda hann Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur með 2-1 tap sinna manna á Kópavogsvelli gegn Val í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 19.7.2020 22:40 Árni Vill kom inn af bekknum og tryggði sigur á Dynamo Kiev Árni Vilhjálmsson á skotskónum gegn stórliði Dynamo Kiev. Fótbolti 19.7.2020 18:42 Sara Björk á skotskónum í frumraun sinni með Lyon Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt fimm marka Lyon í frumraun sinni með franska stórveldinu. Fótbolti 18.7.2020 20:13 Guðjón: Erum í þessu til að vinna mótið og það hefur ekkert breyst Guðjón Baldvinsson skoraði tvívegis er Stjarnan lagði HK af velli með fjórum mörkum gegn einu í gærkvöld. Hann segir markmið Stjörnunnar ekkert hafa breyst þó liðið hafi farið í sóttkví. Íslenski boltinn 18.7.2020 08:01 Brynjar Björn segir varnarleik HK ekki boðlegan leik eftir leik Brynjar Björn Gunnarsson var ekki sáttur með varnarvinnu sinna manna er liðið tapaði 4-1 fyrir Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2020 22:31 Schürrle hættur aðeins 29 ára Þýski heimsmeistarinn André Schürrle hefur lagt skóna á hilluna, þrátt fyrir að vera ekki enn orðinn þrítugur. Fótbolti 17.7.2020 14:31 Kroos fagnaði titlinum með hamborgara og frönskum Hvernig fagna menn, þaulvanir í þeim fræðum, því að vinna spænska meistaratitilinn í fótbolta? Þjóðverjinn Toni Kroos fékk sér að minnsta kosti hamborgara og franskar. Fótbolti 17.7.2020 14:00 Stutt svar Elísabetar við væli andstæðinganna: „Þrjú stig“ Kristianstad, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, vann sterkan sigur gegn Eskilstuna á útivelli, 3-2, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í fyrrakvöld. Eskilstunafólk kvartaði og kveinaði eftir tapið. Fótbolti 17.7.2020 12:30 Dómarinn lét alla varnarlínuna líta illa út Knattspyrnudómari í Sviss vakti mikla athygli fyrir sprett sem hann tók í leik í svissnesku deildinni á dögunum. Fótbolti 16.7.2020 23:01 Eiður: Sá þetta ekki gerast í náinni framtíð „Ég hafði nú ekki endilega séð þetta gerast í náinni framtíð, að ég myndi fara að þjálfa á Íslandi,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta. Íslenski boltinn 16.7.2020 17:00 Rúrik raðaði inn mörkum í Vatnaskógi Rúrik Gíslason leitar ýmsa leiða meðan hann leitar að nýju liði til að spila með. Fótbolti 16.7.2020 14:30 Búið að ákveða hvenær félagsskiptaglugginn lokar Enska úrvalsdeildin hefur staðfest hvenær lokadagur félagsskiptagluggans verður. Ákvörðuð dagsetning er 5. október næstkomandi. Enski boltinn 15.7.2020 23:00 Andri Fannar kom inn á gegn Napoli Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 78. mínútu er Bologna gerði 1-1 jafntefli við Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 15.7.2020 20:30 „Erum að berjast eins og konur voru að berjast á atvinnumarkaðnum fyrir 40 árum“ Sif Atladóttir er ólétt en hún er komin inn í leikmannasamtökin í Svíþjóð. Fótbolti 15.7.2020 19:31 Sara gæti orðið Evrópumeistari í ágúst Sara Björk Gunnarsdóttir gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir stórlið Lyon þegar það mætir Bayern München þann 22. ágúst í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 15.7.2020 14:31 Úr „sökudólgi“ í hetju á tilfinningaþrungnu tímabili Síðustu misseri hafa verið Kjartani Henry Finnbogasyni afar erfið utan vallar en hann hafði ástæðu til að gleðjast í gær þegar lið hans Vejle komst aftur upp í dönsku úrvalsdeildina í fótbolta. Fótbolti 15.7.2020 11:01 Mitt stærsta afrek ef Ísland kæmist á EM - „Allir sögðu mér að þetta væri slæm hugmynd“ „Það sögðu allir að ég væri klikkaður,“ segir Erik Hamrén um það þegar hann ákvað að taka við íslenska karlalandsliðinu í fótbolta fyrir tæpum tveimur árum. Hann er í viðtali við heimasíðu FIFA í dag. Fótbolti 14.7.2020 12:00 Kemur í ljós í dag hvort Evrópubann Manchester City standi Í dag verður ljóst hvort bann enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City frá keppnum á vegum knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, standi eður ei. Enski boltinn 13.7.2020 07:00 Leikmaður Skallagríms biðst afsökunar Atli Steinar Ingason, leikmaður Skallagríms í 4. deildinni í fótbolta hefur beðist afsökunar á þeim rasísku ummælum sem hann lét falla í leik Skallagríms og Berserkja á dögunum. Íslenski boltinn 12.7.2020 23:10 Napoli og AC Milan skildu jöfn Napoli og hið fornfræga AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik dagsins í ítalsku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-2 og Napoli heldur þar með Evrópudeildarsætinu. Fótbolti 12.7.2020 21:51 « ‹ 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Nik: Pirrandi að fá á sig mark svona seint Þróttur gerði í kvöld 1-1 jafntefli við KR á útivelli í Pepsi Max deild kvenna. KR skoruðu jöfnunarmarkið í uppbótartíma en markið var ansi óvænt þar sem Þróttur voru búnar að vera betra liðið í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 20.7.2020 22:10
Ronaldo sá til þess að Juventus hélt forystu sinni Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Juventus í 2-1 sigri liðsins á Lazio í eina leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.7.2020 19:16
Evrópudraumur Wolves lifir góðu lífi Wolves vann Crystal Palace þægilega 2-0 í kvöld. Þar með er Evrópudraumur liðsins vel á lífi. Enski boltinn 20.7.2020 18:45
Gylfi Þór hrósaði Richarlison í hástert eftir sigur Everton Fyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson mætti í viðtal eftir sigur Everton á Sheffield United fyrr í kvöld. Hrósaði hann Richarlison sérstaklega. Enski boltinn 20.7.2020 20:30
Kristín Ýr segir lítinn sem engan mun á toppliðunum tveimur Það er sannkallaður stórleikur á Kópavogsvelli annað kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals koma í heimsókn. Íslenski boltinn 20.7.2020 19:45
Fyrirliðinn Gylfi Þór lagði upp sigurmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eina mark Everton er liðið vann Sheffield United 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 20.7.2020 16:31
Ísak Snær til St. Mirren á láni Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Norwich City, mun spila með skoska úrvalsdeildarfélaginu St. Mirren á næstu leiktíð en hann kemur á láni frá Norwich. Fótbolti 20.7.2020 18:36
Guðrún lék allan leikinn þegar Djurgården tapaði fyrir toppliðinu Djurgården tapaði 2-0 á útivelli gegn Kopparbergs/Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.7.2020 18:01
Gullboltinn ekki veittur í ár Enginn fær Gullboltann, sem veittur er besta leikmanni Evrópu, í ár. Fótbolti 20.7.2020 13:31
Heimir Guðjónsson: Fannst þetta ekki vera rán Heimir Guðjónsson var sáttur með sigur sinna manna í Val á Kópavogsvelli í gærkvöld en hann væri þó til í að ná í fleiri stig á heimavelli. Íslenski boltinn 20.7.2020 08:31
Óskar Hrafn: Kominn tími til að dómarastéttin fari að vernda hann Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur með 2-1 tap sinna manna á Kópavogsvelli gegn Val í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 19.7.2020 22:40
Árni Vill kom inn af bekknum og tryggði sigur á Dynamo Kiev Árni Vilhjálmsson á skotskónum gegn stórliði Dynamo Kiev. Fótbolti 19.7.2020 18:42
Sara Björk á skotskónum í frumraun sinni með Lyon Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt fimm marka Lyon í frumraun sinni með franska stórveldinu. Fótbolti 18.7.2020 20:13
Guðjón: Erum í þessu til að vinna mótið og það hefur ekkert breyst Guðjón Baldvinsson skoraði tvívegis er Stjarnan lagði HK af velli með fjórum mörkum gegn einu í gærkvöld. Hann segir markmið Stjörnunnar ekkert hafa breyst þó liðið hafi farið í sóttkví. Íslenski boltinn 18.7.2020 08:01
Brynjar Björn segir varnarleik HK ekki boðlegan leik eftir leik Brynjar Björn Gunnarsson var ekki sáttur með varnarvinnu sinna manna er liðið tapaði 4-1 fyrir Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2020 22:31
Schürrle hættur aðeins 29 ára Þýski heimsmeistarinn André Schürrle hefur lagt skóna á hilluna, þrátt fyrir að vera ekki enn orðinn þrítugur. Fótbolti 17.7.2020 14:31
Kroos fagnaði titlinum með hamborgara og frönskum Hvernig fagna menn, þaulvanir í þeim fræðum, því að vinna spænska meistaratitilinn í fótbolta? Þjóðverjinn Toni Kroos fékk sér að minnsta kosti hamborgara og franskar. Fótbolti 17.7.2020 14:00
Stutt svar Elísabetar við væli andstæðinganna: „Þrjú stig“ Kristianstad, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, vann sterkan sigur gegn Eskilstuna á útivelli, 3-2, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í fyrrakvöld. Eskilstunafólk kvartaði og kveinaði eftir tapið. Fótbolti 17.7.2020 12:30
Dómarinn lét alla varnarlínuna líta illa út Knattspyrnudómari í Sviss vakti mikla athygli fyrir sprett sem hann tók í leik í svissnesku deildinni á dögunum. Fótbolti 16.7.2020 23:01
Eiður: Sá þetta ekki gerast í náinni framtíð „Ég hafði nú ekki endilega séð þetta gerast í náinni framtíð, að ég myndi fara að þjálfa á Íslandi,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta. Íslenski boltinn 16.7.2020 17:00
Rúrik raðaði inn mörkum í Vatnaskógi Rúrik Gíslason leitar ýmsa leiða meðan hann leitar að nýju liði til að spila með. Fótbolti 16.7.2020 14:30
Búið að ákveða hvenær félagsskiptaglugginn lokar Enska úrvalsdeildin hefur staðfest hvenær lokadagur félagsskiptagluggans verður. Ákvörðuð dagsetning er 5. október næstkomandi. Enski boltinn 15.7.2020 23:00
Andri Fannar kom inn á gegn Napoli Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 78. mínútu er Bologna gerði 1-1 jafntefli við Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 15.7.2020 20:30
„Erum að berjast eins og konur voru að berjast á atvinnumarkaðnum fyrir 40 árum“ Sif Atladóttir er ólétt en hún er komin inn í leikmannasamtökin í Svíþjóð. Fótbolti 15.7.2020 19:31
Sara gæti orðið Evrópumeistari í ágúst Sara Björk Gunnarsdóttir gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir stórlið Lyon þegar það mætir Bayern München þann 22. ágúst í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 15.7.2020 14:31
Úr „sökudólgi“ í hetju á tilfinningaþrungnu tímabili Síðustu misseri hafa verið Kjartani Henry Finnbogasyni afar erfið utan vallar en hann hafði ástæðu til að gleðjast í gær þegar lið hans Vejle komst aftur upp í dönsku úrvalsdeildina í fótbolta. Fótbolti 15.7.2020 11:01
Mitt stærsta afrek ef Ísland kæmist á EM - „Allir sögðu mér að þetta væri slæm hugmynd“ „Það sögðu allir að ég væri klikkaður,“ segir Erik Hamrén um það þegar hann ákvað að taka við íslenska karlalandsliðinu í fótbolta fyrir tæpum tveimur árum. Hann er í viðtali við heimasíðu FIFA í dag. Fótbolti 14.7.2020 12:00
Kemur í ljós í dag hvort Evrópubann Manchester City standi Í dag verður ljóst hvort bann enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City frá keppnum á vegum knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, standi eður ei. Enski boltinn 13.7.2020 07:00
Leikmaður Skallagríms biðst afsökunar Atli Steinar Ingason, leikmaður Skallagríms í 4. deildinni í fótbolta hefur beðist afsökunar á þeim rasísku ummælum sem hann lét falla í leik Skallagríms og Berserkja á dögunum. Íslenski boltinn 12.7.2020 23:10
Napoli og AC Milan skildu jöfn Napoli og hið fornfræga AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik dagsins í ítalsku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-2 og Napoli heldur þar með Evrópudeildarsætinu. Fótbolti 12.7.2020 21:51