Fótbolti Hannes Þór Halldórsson: Það var mikið gólað, gargað og gjammað á hliðarlínunni Hannes Þór Halldórsson var fullur sjálfstrausts í leikslok eftir 4-2 sigur Vals gegn ÍA á Akranesi í gær í Pepsi Max deild karla. Hann gaf ekki mikið fyrir gjamm og gól Skagamanna. Íslenski boltinn 17.9.2020 23:35 Segir að ekki sé horft til heilsu leikmanna Eric Dier, leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og Tottenham Hotspur hefur gagnrýnt það mikla leikjaálag sem er á leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar nú í upphafi móts. Fótbolti 17.9.2020 07:00 Dagskráin í dag: Ísland mætir Lettlandi í undankeppni EM, toppslagur í Lengjudeild karla og margt fleira Íslenska kvennalandsliðið mætir Lettlandi í undankeppni EM 2021 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag. Við sýnum einnig toppslag í Lengjudeild karla í fótbolta, leik í Olís deild karla í handbolta og leik í enska deildarbikarnum. Sport 17.9.2020 06:01 Willum Þór í liði umferðarinnar | Allt jafnt þegar tvær umferðir eru eftir Willum Þór Willumsson, miðjumaður BATE Borisov og U21 landsliðs Ísland var valinn í lið umferðarinnar eftir frábæra frammistöðu með BATE í 5-2 sigri liðsins á FC Smolevichi. Fótbolti 16.9.2020 23:17 Gylfi Þór kominn í 100 marka klúbbinn á Englandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 100. mark á Englandi er hann hjálpaði Everton að leggja Salford City af velli í enska deildarbikarnum í kvöld. Fótbolti 16.9.2020 22:01 Draxler tryggði PSG fyrsta sigurinn með marki á síðustu stundu PSG var tveimur mínútum frá því að spila þriðja leikinn í röð án þess að skora. Þjóðverjinn Julian Draxler reyndist hetja liðsins í kvöld. Fótbolti 16.9.2020 21:46 Þróttur R. og Víkingur Ó. töpuðu bæði Botnbaráttan í Lengjudeildinni harðnar með hverri umferðinni en Þróttur Reykjavík og Víkingur Ólafsvík töpuðu bæði í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2020 21:25 Gylfi Þór allt í öllu er Everton flaug áfram Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton ásamt því að bera fyrirliðabandið er liðið lagði Salford City 3-0 í enska deildarbikarnum í kvöld. Enski boltinn 16.9.2020 18:30 Leeds úr leik eftir vítaspyrnukeppni | Búið að draga í næstu umferð Leeds United er úr leik í enska deildarbikarnum eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Hull City á heimavelli í kvöld. Southampton tapaði einnig á heimavelli á meðan önnur úrvalsdeildarlið komust áfram. Fótbolti 16.9.2020 21:05 Mikael á bekknum er Midtjylland komst áfram | Amanda skoraði Mikael Andersson kom ekki við sögu er FC Midtjylland tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Amanda Andradóttir var á skotskónum í dönsku bikarkeppninni og Andri Rúnar hóf leik á varamannabekk Esjberg í kvöld. Fótbolti 16.9.2020 20:46 Í beinni: Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára mætast Tveir mjög áhugaverðir leikir eru á Íslandsmótinu í eFótbolta í kvöld en þar mætast til að mynda Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára. Rafíþróttir 16.9.2020 19:26 Fyrsti landsleikur Söru eftir titilinn: Ekki búin að grobba mig of mikið Sara Björk Gunnarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu annað kvöld gegn Lettlandi á Laugardalsvelli, í sínum fyrsta landsleik eftir að hafa orðið Evrópumeistari með Lyon fyrir hálfum mánuði. Fótbolti 16.9.2020 19:01 Sara jafnar landsleikjametið fyrir þrítugt: „Orðnir svolítið margir leikir“ Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar íslenska landsleikjametið í fótbolta með því að spila gegn Lettlandi á morgun og Svíþjóð næsta þriðjudag. Fótbolti 16.9.2020 16:02 Sveindís kemur mjög vel inn í okkar hóp Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir nýliðann Sveindísi Jane Jónsdóttur hafa komið mjög vel inn í landsliðshópinn en gaf ekkert uppi um hvort hún myndi byrja leikinn gegn Lettlandi annað kvöld. Fótbolti 16.9.2020 13:00 Íslandsvinirnir koma til greina sem Gulldrengur Evrópu 2020 Manchester-strákarnir sem gerðu allt vitlaust á Íslandi eru meðal þeirra sem eru tilnefndir sem Gulldrengur Evrópu 2020. Enski boltinn 16.9.2020 11:30 Tottenham að næla í leikmenn sem voru orðaðir við Man United Gareth Bale og Sergio Reguilon gætu báðir verið á leið til Tottenham Hotspur en þeir hafa verið orðaðir við Manchester United undanfarna daga. Enski boltinn 16.9.2020 07:01 Dagskráin í dag: Gylfi Þór Sigurðsson og Lengjudeild karla Við bjóðum upp á allskyns fótbolta á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 16.9.2020 06:01 Áhorfendur leyfðir að nýju í þýska boltanum Áhorfendur verða leyfðir á leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um helgina. Fótbolti 15.9.2020 22:46 KR-ingar vilja undanþágu | „Erum ekki hefðbundnir ferðamenn“ Íslandsmeistarar KR í knattspyrnu gætu verið í basli ef liðið kemst áfram í Evrópudeildinni og fær ekki undanþágu verðandi sóttkví í kjölfarið. Íslenski boltinn 15.9.2020 21:46 ÍA með góðan sigur í fallbaráttunni | Haukar halda í vonina Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. ÍA vann 2-1 sigur á Völsungi á meðan Haukar unnu Aftureldingu. Íslenski boltinn 15.9.2020 21:15 Grealish kom Villa til bjargar | Palace eina úrvalsdeildarliðið sem datt út Heill hellingur af leikjum fór fram í enska deildarbikarnum í kvöld. Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, kom liðinu til bjargar gegn Burton Albion. Þá komust Newcastle United og West Ham United auðveldlega áfram. Enski boltinn 15.9.2020 21:01 Sverrir Ingi frábær er PAOK tryggði sæti í umspili Meistaradeildarinnar Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason átti frábæran leik er lið hans PAOK tryggði sér sæti í umspili Meistaradeildar Evrópu. Sverrir Ingi var meðal bestu manna vallarins í kvöld. Fótbolti 15.9.2020 20:10 Er í þessu til að vinna titla og FH er félag sem á að berjast um titla Rædd var við Eggert Gunnþór Jónsson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld en hann hefur ein helsta ástæða góðs gengis FH í Pepsi Max deildinni í fótbolta undanfarið. Íslenski boltinn 15.9.2020 19:30 Albert byrjaði er AZ datt út úr undankeppni Meistaradeildar Evrópu Albert Guðmundsson hóf leikinn er AZ Alkmaar mætti Dynamo Kyiv ytra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 15.9.2020 19:00 ÍBV að heltast úr lestinni | Magni í vondum málum ÍBV gerði enn eitt jafnteflið í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag er Leiknir Fáskrúðsfjörður heimsótti Vestmannaeyjar. Þá vann Vestri 2-1 sigur á Magna Grenivík á Ísafirði. Íslenski boltinn 15.9.2020 18:41 Keflavík vann ÍBV í mikilvægum leik í Eyjum | Sjáðu mörkin Keflavík vann frábæran sigur á ÍBV í Lengjudeildinni á laugardaginn var. Sigurinn setur Keflavík í einkar góða stöðu á meðan vonir ÍBV um sæti í Pepsi Max deildinni að ári fara dvínandi. Íslenski boltinn 15.9.2020 17:45 Tíu ára barátta Brian Laudrup endaði á jákvæðan hátt Brian Laudrup, Evrópumeistari með danska fótboltalandsliðinu fyrir 28 árum síðar, fékk frábærar fréttir í krabbameinsskoðuninni sinni á dögunum. Fótbolti 15.9.2020 15:00 Man Utd íhugar að fá Bale þar sem nær engar líkur eru á að Sancho komi Manchester United gæti reynt að fá Gareth Bale í stað Jadon Sancho ef Dortmund lækkar ekki verðmiðann á þeim síðarnefnda. Enski boltinn 15.9.2020 07:00 Arnar svarar ummælum Stúkunnar Arnar Grétarsson hefur tjáð sig um það sem sagt var í Pepsi Max Stúkunni fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 14.9.2020 22:50 Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. Íslenski boltinn 14.9.2020 22:17 « ‹ 314 315 316 317 318 319 320 321 322 … 334 ›
Hannes Þór Halldórsson: Það var mikið gólað, gargað og gjammað á hliðarlínunni Hannes Þór Halldórsson var fullur sjálfstrausts í leikslok eftir 4-2 sigur Vals gegn ÍA á Akranesi í gær í Pepsi Max deild karla. Hann gaf ekki mikið fyrir gjamm og gól Skagamanna. Íslenski boltinn 17.9.2020 23:35
Segir að ekki sé horft til heilsu leikmanna Eric Dier, leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og Tottenham Hotspur hefur gagnrýnt það mikla leikjaálag sem er á leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar nú í upphafi móts. Fótbolti 17.9.2020 07:00
Dagskráin í dag: Ísland mætir Lettlandi í undankeppni EM, toppslagur í Lengjudeild karla og margt fleira Íslenska kvennalandsliðið mætir Lettlandi í undankeppni EM 2021 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag. Við sýnum einnig toppslag í Lengjudeild karla í fótbolta, leik í Olís deild karla í handbolta og leik í enska deildarbikarnum. Sport 17.9.2020 06:01
Willum Þór í liði umferðarinnar | Allt jafnt þegar tvær umferðir eru eftir Willum Þór Willumsson, miðjumaður BATE Borisov og U21 landsliðs Ísland var valinn í lið umferðarinnar eftir frábæra frammistöðu með BATE í 5-2 sigri liðsins á FC Smolevichi. Fótbolti 16.9.2020 23:17
Gylfi Þór kominn í 100 marka klúbbinn á Englandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 100. mark á Englandi er hann hjálpaði Everton að leggja Salford City af velli í enska deildarbikarnum í kvöld. Fótbolti 16.9.2020 22:01
Draxler tryggði PSG fyrsta sigurinn með marki á síðustu stundu PSG var tveimur mínútum frá því að spila þriðja leikinn í röð án þess að skora. Þjóðverjinn Julian Draxler reyndist hetja liðsins í kvöld. Fótbolti 16.9.2020 21:46
Þróttur R. og Víkingur Ó. töpuðu bæði Botnbaráttan í Lengjudeildinni harðnar með hverri umferðinni en Þróttur Reykjavík og Víkingur Ólafsvík töpuðu bæði í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2020 21:25
Gylfi Þór allt í öllu er Everton flaug áfram Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton ásamt því að bera fyrirliðabandið er liðið lagði Salford City 3-0 í enska deildarbikarnum í kvöld. Enski boltinn 16.9.2020 18:30
Leeds úr leik eftir vítaspyrnukeppni | Búið að draga í næstu umferð Leeds United er úr leik í enska deildarbikarnum eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Hull City á heimavelli í kvöld. Southampton tapaði einnig á heimavelli á meðan önnur úrvalsdeildarlið komust áfram. Fótbolti 16.9.2020 21:05
Mikael á bekknum er Midtjylland komst áfram | Amanda skoraði Mikael Andersson kom ekki við sögu er FC Midtjylland tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Amanda Andradóttir var á skotskónum í dönsku bikarkeppninni og Andri Rúnar hóf leik á varamannabekk Esjberg í kvöld. Fótbolti 16.9.2020 20:46
Í beinni: Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára mætast Tveir mjög áhugaverðir leikir eru á Íslandsmótinu í eFótbolta í kvöld en þar mætast til að mynda Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára. Rafíþróttir 16.9.2020 19:26
Fyrsti landsleikur Söru eftir titilinn: Ekki búin að grobba mig of mikið Sara Björk Gunnarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu annað kvöld gegn Lettlandi á Laugardalsvelli, í sínum fyrsta landsleik eftir að hafa orðið Evrópumeistari með Lyon fyrir hálfum mánuði. Fótbolti 16.9.2020 19:01
Sara jafnar landsleikjametið fyrir þrítugt: „Orðnir svolítið margir leikir“ Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar íslenska landsleikjametið í fótbolta með því að spila gegn Lettlandi á morgun og Svíþjóð næsta þriðjudag. Fótbolti 16.9.2020 16:02
Sveindís kemur mjög vel inn í okkar hóp Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir nýliðann Sveindísi Jane Jónsdóttur hafa komið mjög vel inn í landsliðshópinn en gaf ekkert uppi um hvort hún myndi byrja leikinn gegn Lettlandi annað kvöld. Fótbolti 16.9.2020 13:00
Íslandsvinirnir koma til greina sem Gulldrengur Evrópu 2020 Manchester-strákarnir sem gerðu allt vitlaust á Íslandi eru meðal þeirra sem eru tilnefndir sem Gulldrengur Evrópu 2020. Enski boltinn 16.9.2020 11:30
Tottenham að næla í leikmenn sem voru orðaðir við Man United Gareth Bale og Sergio Reguilon gætu báðir verið á leið til Tottenham Hotspur en þeir hafa verið orðaðir við Manchester United undanfarna daga. Enski boltinn 16.9.2020 07:01
Dagskráin í dag: Gylfi Þór Sigurðsson og Lengjudeild karla Við bjóðum upp á allskyns fótbolta á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 16.9.2020 06:01
Áhorfendur leyfðir að nýju í þýska boltanum Áhorfendur verða leyfðir á leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um helgina. Fótbolti 15.9.2020 22:46
KR-ingar vilja undanþágu | „Erum ekki hefðbundnir ferðamenn“ Íslandsmeistarar KR í knattspyrnu gætu verið í basli ef liðið kemst áfram í Evrópudeildinni og fær ekki undanþágu verðandi sóttkví í kjölfarið. Íslenski boltinn 15.9.2020 21:46
ÍA með góðan sigur í fallbaráttunni | Haukar halda í vonina Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. ÍA vann 2-1 sigur á Völsungi á meðan Haukar unnu Aftureldingu. Íslenski boltinn 15.9.2020 21:15
Grealish kom Villa til bjargar | Palace eina úrvalsdeildarliðið sem datt út Heill hellingur af leikjum fór fram í enska deildarbikarnum í kvöld. Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, kom liðinu til bjargar gegn Burton Albion. Þá komust Newcastle United og West Ham United auðveldlega áfram. Enski boltinn 15.9.2020 21:01
Sverrir Ingi frábær er PAOK tryggði sæti í umspili Meistaradeildarinnar Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason átti frábæran leik er lið hans PAOK tryggði sér sæti í umspili Meistaradeildar Evrópu. Sverrir Ingi var meðal bestu manna vallarins í kvöld. Fótbolti 15.9.2020 20:10
Er í þessu til að vinna titla og FH er félag sem á að berjast um titla Rædd var við Eggert Gunnþór Jónsson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld en hann hefur ein helsta ástæða góðs gengis FH í Pepsi Max deildinni í fótbolta undanfarið. Íslenski boltinn 15.9.2020 19:30
Albert byrjaði er AZ datt út úr undankeppni Meistaradeildar Evrópu Albert Guðmundsson hóf leikinn er AZ Alkmaar mætti Dynamo Kyiv ytra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 15.9.2020 19:00
ÍBV að heltast úr lestinni | Magni í vondum málum ÍBV gerði enn eitt jafnteflið í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag er Leiknir Fáskrúðsfjörður heimsótti Vestmannaeyjar. Þá vann Vestri 2-1 sigur á Magna Grenivík á Ísafirði. Íslenski boltinn 15.9.2020 18:41
Keflavík vann ÍBV í mikilvægum leik í Eyjum | Sjáðu mörkin Keflavík vann frábæran sigur á ÍBV í Lengjudeildinni á laugardaginn var. Sigurinn setur Keflavík í einkar góða stöðu á meðan vonir ÍBV um sæti í Pepsi Max deildinni að ári fara dvínandi. Íslenski boltinn 15.9.2020 17:45
Tíu ára barátta Brian Laudrup endaði á jákvæðan hátt Brian Laudrup, Evrópumeistari með danska fótboltalandsliðinu fyrir 28 árum síðar, fékk frábærar fréttir í krabbameinsskoðuninni sinni á dögunum. Fótbolti 15.9.2020 15:00
Man Utd íhugar að fá Bale þar sem nær engar líkur eru á að Sancho komi Manchester United gæti reynt að fá Gareth Bale í stað Jadon Sancho ef Dortmund lækkar ekki verðmiðann á þeim síðarnefnda. Enski boltinn 15.9.2020 07:00
Arnar svarar ummælum Stúkunnar Arnar Grétarsson hefur tjáð sig um það sem sagt var í Pepsi Max Stúkunni fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 14.9.2020 22:50
Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. Íslenski boltinn 14.9.2020 22:17