Fótbolti Gylfa Þór hrósað: Vinnuframlagið til fyrirmyndar Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni er liðið valtaði yfir Brighton & Hove Albion í dag. Enski boltinn 3.10.2020 17:30 Berglind Rós: Erum alltaf mikið betri í seinni hálfleik Berglind Rós Ágústsdóttir, fyrirliði og óvæntur markaskorari Fylkis í dag, var ekkert alltof sátt með stigið sem liðið náði í gegn Stjörnunni í dag. Hún tekur þó stiginu og fagnar að fyrsta – og líklega eina – mark sumarsins sé komið. Íslenski boltinn 3.10.2020 16:45 Fá rúmar 23 milljónir punda fyrir mann sem komst vart í hóp Englandsmeistarar Liverpool hafa selt hinn unga Rhian Brewster til Sheffield United á 23.5 milljónir punda. Enski boltinn 2.10.2020 22:45 Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. Enski boltinn 2.10.2020 21:13 Neymar með tvö í stórsigri PSG Franska stórliðið PSG er að finna taktinn eftir erfiða byrjun í frönsku deildinni. Liðið vann 6-1 sigur á Angers á heimavelli í kvöld. Fótbolti 2.10.2020 21:05 Þrenna Murielle tryggði toppsætið Tindastóll tryggði endanlega toppsætið í Lengjudeild kvenna eftir sigur á ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 2.10.2020 20:32 Stefán Teitur á leið til Danmerkur Stefán Teitur Þórðarson, einn besti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu, mun spila í Danmörku frá og með næstu helgi. Fótbolti 2.10.2020 18:47 Stór hópur hjá U21 | Leikmenn sem spila á Íslandi ekki í seinni leiknum Arnar Þór Viðarsson hefur valið hópinn fyrir komandi verkefni hjá U21 árs landsliði Íslands í knattspyrnu sem mætir Ítalíu og Lúxemborg í undankeppni EM 2021. Stærð hópsins vekur athygli en eðlilegar skýringar eru á því. Fótbolti 2.10.2020 17:45 Fyrirliði armenska landsliðsins tekur herþjónustu fram yfir fótboltann Varazdat Haroyan ákvað að slá félagaskiptum sínum til AEL Larissa á frest til að berjast í átökum Armeníu og Aserbaídsjan. Fótbolti 2.10.2020 16:30 Rúnar: Hann ver sjaldan á æfingum en alltaf í leikjum Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var sáttur með sigur sinna manna gegn Víking eftir allt sem hefur gengið á undanfarið. Hann hrósaði Guðjóni Orra Sigurjónssyni sérstaklega en markvörðurinn varði víti í 2-0 sigri í kvöld. Íslenski boltinn 1.10.2020 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 1-1 | Aftur skoruðu Stjörnumenn á ögurstundu Hilmar Árni Halldórsson bjargaði stigi fyrir Stjörnuna með marki í uppbótartíma er FH mætti í Garðabæinn í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 1.10.2020 19:30 Tottenham í riðlakeppnina eftir að skora sjö | Dundalk sló Klaksvík út Umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta lauk nú í kvöld. Tottenham Hotspur skoraði sjö og KÍ Klaksvík frá Færeyjum komst ekki í riðlakeppnina. Fótbolti 1.10.2020 22:30 Barca vann stórsigur þrátt fyrir að vera manni færri Barcelona fylgdi eftir frábærum 4-0 sigri á Villarreal í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á Celta Vigo í kvöld. Fótbolti 1.10.2020 18:30 Arsenal í 8-liða úrslit eftir vítaspyrnukeppni Liverpool og Arsenal mættust í annað sinn á fjórum dögum í kvöld. Liverpool vann leik liðanna á mánudaginn, 3-1 en Arsenal hefndi fyrir það í kvöld. Enski boltinn 1.10.2020 18:15 Getur ekki beðið um meira en 2-3 færi til að skora á móti liði eins og KA Leikið var í 14. umferð Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Breiðablik og KA skildu jöfn á Kópavogsvelli og markaskorari Blika var svekktur í leikslok. Íslenski boltinn 1.10.2020 20:30 Ragnar lék allan leikinn er Kaupmannahöfn féll úr leik FC Kaupmannahöfn tókst ekki að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í liði FCK. Fótbolti 1.10.2020 20:20 Barcelona hafði betur gegn Bayern í baráttunni um bandaríska bakvörðinn Barcelona staðfesti í dag að félagið hefði fest kaup á Sergiño Dest, 19 ára bakverði Ajax. Fótbolti 1.10.2020 19:16 Hólmar Örn og Arnór Ingvi komust ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Íslensku landsliðsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 1.10.2020 19:05 Rúnar framlengir við Íslandsmeistarana til 2023 Rúnar Kristinsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara KR til ársins 2023. Íslenski boltinn 1.10.2020 18:36 Jón Daði styrkir Ljósið fyrir móður sína og gefur treyju Knattspyrnumaðurinn Jón Daði Böðvarsson hefur sett af stað góðgerðarlottó á landsliðstreyjunni sem hann spilaði í þegar Ísland keppti við Frakkland þann 19. október á síðasta ári. Miðinn í lottóinu kostar 1.000 krónur og rennur öll upphæðin sem safnast í starf Ljóssins. Lífið 1.10.2020 14:30 Rúnar Már skoraði og er næstmarkahæstur í Kasakstan Mark Rúnars Más Sigurjónssonar dugði skammt fyrir Astana gegn Kaspij Aktau í dag. Fótbolti 1.10.2020 12:10 Dagskráin: Pepsi Max og Dominos deildir karla, Messi, dregið í Meistaradeildinni og fær Rúnar tækifæri? Að venju er nóg um að vera í besta sætinu í dag. Sport 1.10.2020 06:45 KV og Reynir Sandgerði upp í 2. deild Knattspyrnufélag Vesturbæjar og Reynir Sandgerði eru komin upp úr 2. deild karla í knattspyrnu þó enn séu þrjár umferðir eftir af mótinu. Bæði lið unnu leiki sína í kvöld. Fótbolti 30.9.2020 22:00 Real mörðu nafna sína í Valladolid | Atletico gerði markalaust jafntefli Spánarmeistarar Real Madrid mörðu nafna sína í Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld með einu marki gegn engu. Þá gerðu Atletico Madrid markalaust jafntefli á útivelli gegn Huesca. Fótbolti 30.9.2020 19:01 Inter Milan og Atalanta með stórsigra Ítalska úrvalsdeildin er komin á fleygiferð og lærisveinar Antonio Conte buðu aftur til veislu. Þá vann Atalanta stórsigur á Lazio. Fótbolti 30.9.2020 21:41 Sverrir Ingi úr leik | Mikael kominn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Mikael Anderson kom inn af varamannabekk Midtjylland er liðið tryggði sér þátttökurétt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með 4-1 sigri á Slavia Prag í kvöld. Sverrir Ingiog félagar í PAOK eru úr leik. Fótbolti 30.9.2020 21:10 Engin dramatík er Man United flaug inn í 8-liða úrslit Manchester United átti ekki í neinum vandræðum með Brighton & Hove Albion í kvöld. Liðið vann 3-0 sigur á útivelli og er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins. Enski boltinn 30.9.2020 18:46 ÍH fylgir KFS upp í 3. deild eftir stórsigur í kvöld Íþróttafélag Hafnafjarðar tryggði sér sæti í 3. deild karla í knattspyrnu með ótrúlegum 7-1 sigri á Kormáki/Hvöt í úrslitakeppni 4. deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 30.9.2020 20:30 Torres með sitt fyrsta mark fyrir City | Newcastle þurfti vítaspyrnukeppni Manchester City og Newcastle United eru komin áfram í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins. Enski boltinn 30.9.2020 20:05 Þróttur skiptir um þjálfara í von um að bjarga sér frá falli Gunnari Guðmundssyni og Srdjan Rajkovic eru ekki lengur þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Þrótti Reykjavík. Liðið er í bullandi fallbaráttu í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 30.9.2020 19:46 « ‹ 311 312 313 314 315 316 317 318 319 … 334 ›
Gylfa Þór hrósað: Vinnuframlagið til fyrirmyndar Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni er liðið valtaði yfir Brighton & Hove Albion í dag. Enski boltinn 3.10.2020 17:30
Berglind Rós: Erum alltaf mikið betri í seinni hálfleik Berglind Rós Ágústsdóttir, fyrirliði og óvæntur markaskorari Fylkis í dag, var ekkert alltof sátt með stigið sem liðið náði í gegn Stjörnunni í dag. Hún tekur þó stiginu og fagnar að fyrsta – og líklega eina – mark sumarsins sé komið. Íslenski boltinn 3.10.2020 16:45
Fá rúmar 23 milljónir punda fyrir mann sem komst vart í hóp Englandsmeistarar Liverpool hafa selt hinn unga Rhian Brewster til Sheffield United á 23.5 milljónir punda. Enski boltinn 2.10.2020 22:45
Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. Enski boltinn 2.10.2020 21:13
Neymar með tvö í stórsigri PSG Franska stórliðið PSG er að finna taktinn eftir erfiða byrjun í frönsku deildinni. Liðið vann 6-1 sigur á Angers á heimavelli í kvöld. Fótbolti 2.10.2020 21:05
Þrenna Murielle tryggði toppsætið Tindastóll tryggði endanlega toppsætið í Lengjudeild kvenna eftir sigur á ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 2.10.2020 20:32
Stefán Teitur á leið til Danmerkur Stefán Teitur Þórðarson, einn besti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu, mun spila í Danmörku frá og með næstu helgi. Fótbolti 2.10.2020 18:47
Stór hópur hjá U21 | Leikmenn sem spila á Íslandi ekki í seinni leiknum Arnar Þór Viðarsson hefur valið hópinn fyrir komandi verkefni hjá U21 árs landsliði Íslands í knattspyrnu sem mætir Ítalíu og Lúxemborg í undankeppni EM 2021. Stærð hópsins vekur athygli en eðlilegar skýringar eru á því. Fótbolti 2.10.2020 17:45
Fyrirliði armenska landsliðsins tekur herþjónustu fram yfir fótboltann Varazdat Haroyan ákvað að slá félagaskiptum sínum til AEL Larissa á frest til að berjast í átökum Armeníu og Aserbaídsjan. Fótbolti 2.10.2020 16:30
Rúnar: Hann ver sjaldan á æfingum en alltaf í leikjum Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var sáttur með sigur sinna manna gegn Víking eftir allt sem hefur gengið á undanfarið. Hann hrósaði Guðjóni Orra Sigurjónssyni sérstaklega en markvörðurinn varði víti í 2-0 sigri í kvöld. Íslenski boltinn 1.10.2020 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 1-1 | Aftur skoruðu Stjörnumenn á ögurstundu Hilmar Árni Halldórsson bjargaði stigi fyrir Stjörnuna með marki í uppbótartíma er FH mætti í Garðabæinn í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 1.10.2020 19:30
Tottenham í riðlakeppnina eftir að skora sjö | Dundalk sló Klaksvík út Umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta lauk nú í kvöld. Tottenham Hotspur skoraði sjö og KÍ Klaksvík frá Færeyjum komst ekki í riðlakeppnina. Fótbolti 1.10.2020 22:30
Barca vann stórsigur þrátt fyrir að vera manni færri Barcelona fylgdi eftir frábærum 4-0 sigri á Villarreal í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á Celta Vigo í kvöld. Fótbolti 1.10.2020 18:30
Arsenal í 8-liða úrslit eftir vítaspyrnukeppni Liverpool og Arsenal mættust í annað sinn á fjórum dögum í kvöld. Liverpool vann leik liðanna á mánudaginn, 3-1 en Arsenal hefndi fyrir það í kvöld. Enski boltinn 1.10.2020 18:15
Getur ekki beðið um meira en 2-3 færi til að skora á móti liði eins og KA Leikið var í 14. umferð Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Breiðablik og KA skildu jöfn á Kópavogsvelli og markaskorari Blika var svekktur í leikslok. Íslenski boltinn 1.10.2020 20:30
Ragnar lék allan leikinn er Kaupmannahöfn féll úr leik FC Kaupmannahöfn tókst ekki að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í liði FCK. Fótbolti 1.10.2020 20:20
Barcelona hafði betur gegn Bayern í baráttunni um bandaríska bakvörðinn Barcelona staðfesti í dag að félagið hefði fest kaup á Sergiño Dest, 19 ára bakverði Ajax. Fótbolti 1.10.2020 19:16
Hólmar Örn og Arnór Ingvi komust ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Íslensku landsliðsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 1.10.2020 19:05
Rúnar framlengir við Íslandsmeistarana til 2023 Rúnar Kristinsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara KR til ársins 2023. Íslenski boltinn 1.10.2020 18:36
Jón Daði styrkir Ljósið fyrir móður sína og gefur treyju Knattspyrnumaðurinn Jón Daði Böðvarsson hefur sett af stað góðgerðarlottó á landsliðstreyjunni sem hann spilaði í þegar Ísland keppti við Frakkland þann 19. október á síðasta ári. Miðinn í lottóinu kostar 1.000 krónur og rennur öll upphæðin sem safnast í starf Ljóssins. Lífið 1.10.2020 14:30
Rúnar Már skoraði og er næstmarkahæstur í Kasakstan Mark Rúnars Más Sigurjónssonar dugði skammt fyrir Astana gegn Kaspij Aktau í dag. Fótbolti 1.10.2020 12:10
Dagskráin: Pepsi Max og Dominos deildir karla, Messi, dregið í Meistaradeildinni og fær Rúnar tækifæri? Að venju er nóg um að vera í besta sætinu í dag. Sport 1.10.2020 06:45
KV og Reynir Sandgerði upp í 2. deild Knattspyrnufélag Vesturbæjar og Reynir Sandgerði eru komin upp úr 2. deild karla í knattspyrnu þó enn séu þrjár umferðir eftir af mótinu. Bæði lið unnu leiki sína í kvöld. Fótbolti 30.9.2020 22:00
Real mörðu nafna sína í Valladolid | Atletico gerði markalaust jafntefli Spánarmeistarar Real Madrid mörðu nafna sína í Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld með einu marki gegn engu. Þá gerðu Atletico Madrid markalaust jafntefli á útivelli gegn Huesca. Fótbolti 30.9.2020 19:01
Inter Milan og Atalanta með stórsigra Ítalska úrvalsdeildin er komin á fleygiferð og lærisveinar Antonio Conte buðu aftur til veislu. Þá vann Atalanta stórsigur á Lazio. Fótbolti 30.9.2020 21:41
Sverrir Ingi úr leik | Mikael kominn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Mikael Anderson kom inn af varamannabekk Midtjylland er liðið tryggði sér þátttökurétt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með 4-1 sigri á Slavia Prag í kvöld. Sverrir Ingiog félagar í PAOK eru úr leik. Fótbolti 30.9.2020 21:10
Engin dramatík er Man United flaug inn í 8-liða úrslit Manchester United átti ekki í neinum vandræðum með Brighton & Hove Albion í kvöld. Liðið vann 3-0 sigur á útivelli og er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins. Enski boltinn 30.9.2020 18:46
ÍH fylgir KFS upp í 3. deild eftir stórsigur í kvöld Íþróttafélag Hafnafjarðar tryggði sér sæti í 3. deild karla í knattspyrnu með ótrúlegum 7-1 sigri á Kormáki/Hvöt í úrslitakeppni 4. deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 30.9.2020 20:30
Torres með sitt fyrsta mark fyrir City | Newcastle þurfti vítaspyrnukeppni Manchester City og Newcastle United eru komin áfram í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins. Enski boltinn 30.9.2020 20:05
Þróttur skiptir um þjálfara í von um að bjarga sér frá falli Gunnari Guðmundssyni og Srdjan Rajkovic eru ekki lengur þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Þrótti Reykjavík. Liðið er í bullandi fallbaráttu í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 30.9.2020 19:46