Fótbolti Fjórir mikilvægir leikir í fjórðu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar Fjórir leikir ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport og Stöðvar 2 Sport 2 í dag. Þeir gætu á haft mikil áhrif á toppbaráttu deildarinnar sem virðist ætla að vera töluvert jafnari en undanfarin ár. Fótbolti 17.10.2020 08:01 Dagskráin í dag: Stórleikir á Ítalíu, landsliðskonur í Svíþjóð og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Dagskráin hefst vel fyrir hádegi og stendur langt fram á kvöld. Sport 17.10.2020 06:00 Samningur Pogba framlengdur um ár Manchester United hefur framlengt samning franska miðjumannsins Paul Pogba um eitt ár. Hann er nú samningsbundinn félaginu til sumarsins 2022. Enski boltinn 16.10.2020 23:00 Freyr til liðs við Heimi í Katar Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Íslands í knattspyrnu, er í þann mund að skrifa undir hjá Al-Arabi í Katar þar sem Heimir Hallgrímsson ræður ríkjum. Fótbolti 16.10.2020 21:39 Elías Már hættir ekki að skora | Kominn með 9 mörk í 8 leikjum Elías Már Ómarsson getur ekki hætt að skora fyrir lið Excelsior í hollensku B-deildinni. Liðið vann 2-0 sigur á Maastricht í kvöld. Fótbolti 16.10.2020 21:31 Sara Björk skoraði er Lyon vann sjötta leikinn í röð Sara Björk Gunnarsdóttir var á skotskónum er Frakklands- og Evrópumeistarar Lyon unnu sjötta leikinn í röð í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.10.2020 21:10 Skelfilegt gengi Derby heldur áfram | Sarr ekki í leikmannahópi Watford Skelfilegt gengi Derby County heldur áfram en liðið tapaði 0-1 á heimavelli gegn Watford í eina leik kvöldsins í ensku B-deildinni. Enski boltinn 16.10.2020 20:45 Hólmfríður kom inn af bekknum og breytti leiknum Hólmfríður Magnúsdóttir lék hálftíma í mikilvægum sigri Avaldsnes í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Var liðið 1-0 undir þegar Hólmfríður kom inn á en endaði á að vinna 3-1 sigur. Fótbolti 16.10.2020 19:31 Ætti Solskjær að hvíla Harry Maguire í næstu leikjum? Harry Maguire, miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan síðasta tímabili lauk. Ole Gunnar Solskjær gæti þurft að gefa fyrirliða sínum frí ef hann vill eiga á hættu að Maguire brenni einfaldlega út. Fótbolti 16.10.2020 07:00 Segir af og frá að Rooney taki við Derby Mel Morris, eigandi Derby County sem leikur í ensku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þvertekið fyrir þá orðróma að Wayne Rooney gæti við tekið þjálfun liðsins. Enski boltinn 15.10.2020 23:00 Mikið rót á landsliðinu í síðustu leikjum Það verður seint sagt að Erik Hamrén og Freyr Alexandersson hafi ekki gefið mönnum tækifæri í leikjum Íslands að undanförnu. Alls hafa 29 leikmenn tekið þátt í leikjunum fjórum í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.10.2020 20:20 Komumst lítið áfram ef við ætlum að benda á hvert annað Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi við Gaupa um mistökin sem voru gerð í fagnaðarlátunum eftir sigurleikinn gegn Rúmenum. Þá segir hún sambandið bíða upplýsinga frá almannavörnum svo hægt verði að taka ákvörðun um mótahald. Fótbolti 15.10.2020 18:30 Víðir tekur ekki fleiri ákvarðanir varðandi íþróttamál Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segist ekki munu koma frekar að ákvörðunartöku varðandi íþróttamál í kórónuveirufaraldrinum. Innlent 15.10.2020 15:03 „Þetta var svona lamandi tilfinning, maður nánast hrundi í gólfið“ Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason hefur í tvígang þurft að mæta áföllum, sorg og missi tengt krabbameini. Hann missti móður sína á þessu ári eftir skamma baráttu við krabbamein, innan við ári eftir að hann missti náinn vin sinn úr sama sjúkdómi. Lífið 15.10.2020 08:15 Vestri nær varla að manna lið í síðustu leikjunum | Bjarni Jó hættir eftir tímabilið Lið Vestra mun varla geta mannað lið sitt ef Lengjudeild karla í knattspyrnu verður kláruð. Erlendir leikmenn liðsins fara nær allir heim á næstu dögum og óvíst hvað gerist ef deildin verður kláruð undir lok mánaðar. Íslenski boltinn 15.10.2020 07:01 Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Weston McKennie, miðjumaður Juventus, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er annar leikmaður félagsins sem greinist á aðeins tveimur dögum en Cristiano Ronaldo greindist í gær. Fótbolti 14.10.2020 23:16 Juventus dæmdur sigur í leiknum þar sem Napoli mætti ekki til leiks Ítalska úrvalsdeildin hefur nú dæmt Ítalíumeisturum Juventus 3-0 sigur í leiknum gegn Napoli sem átti að fara fram 4. október síðastliðinn. Napoli mætti ekki til leiks. Fótbolti 14.10.2020 22:45 Mbappé hetja Frakka | Portúgalar ekki í vandræðum án Ronaldo | Úrslit kvöldsins Fjöldinn allur af leikjum fór fram í Þjóðadeildinni í kvöld. Kylian Mbappé sá til þess að Frakkar fóru með þrjú stig heim frá Króatíu og Portúgal virtist ekki sakna Cristiano Ronaldo er liðið vann 3-0 sigur á Svíþjóð. Fótbolti 14.10.2020 22:00 Martinez vildi meina að Lukaku hefði átt að fá tvær vítaspyrnur Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, var ánægður með sigurinn á Laugardalsvelli í kvöld við erfiðar aðstæður. Hann vildi þó fá aðra vítaspyrnu. Fótbolti 14.10.2020 21:50 Þetta er ákveðin reynsla sem við setjum í bakpokann Arnar Þór Viðarsson var aðalþjálfari íslenska landsliðsins er liðið tapaði 2-1 fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Hann var nokkuð sáttur með frammistöðu kvöldsins gegn liðinu sem trónir á toppi heimslista FIFA. Hann hefði þó viljað sjá liðið jafna metin undir lok leiks. Fótbolti 14.10.2020 21:15 Jafnt á Ítalíu | Lewandowski allt í öllu hjá Póllandi Fjöldi leikja var í Þjóðadeildinni í kvöld. Í riðili 1 í A-deild gerðu Ítalía og Holland 1-1 jafntefli á meðan Pólland vann öruggan 3-0 sigur á Bosníu og Hersegóvínu. Fótbolti 14.10.2020 18:16 Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. Fótbolti 14.10.2020 18:16 Svona geturðu horft á landsleikinn á netinu Ísland mætir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni í kvöld. Belgía er í efsta sæti heimslista FIFA og ljóst að þeir ætla sér sigur eftir tap gegn Englandi um helgina. Hægt er að horfa á leikinn í beinni útsendingu á netinu. Fótbolti 14.10.2020 18:06 Sjáðu alla leiki Þjóðadeildarinnar í beinni: Liðin úr úrslitaleik HM Ísland mætir Belgíu, England mætir Danmörku og liðin sem léku til úrslita á HM, Króatía og Frakkland, mætast. Allir leikir dagsins eru í beinni útsendingu á Vísi eða sportrásum Stöðvar 2. Fótbolti 14.10.2020 15:45 Lukaku fyrirliði Belga á Laugardalsvelli Byrjunarlið Belga fyrir leik liðsins gegn Íslandi í Þjóðadeildinni er dottið inn. Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, er með fyrirliðabandið í kvöld. Fótbolti 14.10.2020 17:46 Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu: Skipt um leikkerfi Byrjunarlið Íslands í leiknum við efsta lið heimslistans, Belgíu, í Þjóðadeildinni er klárt. Flautað er til leiks kl. 18.45 á Laugardalsvelli. Fótbolti 14.10.2020 17:24 Dagskráin í dag: Belgar mæta á Laugardalsvöll Síðasti leikurinn í þriggja leikja törn íslenska landsliðsins í knattspyrnu fer fram í dag þegar liðið í efsta sæti heimslistans mætir á Laugardalsvöll. Sport 14.10.2020 06:01 Joaquín Correa hetja Argentínu á vellinum sem Messi ældi á um árið Joaquín Correa reyndist hetja Argentínu er liðið heimsótti Bólivíu í undankeppni fyrir HM árið 2022. Fótbolti 13.10.2020 22:26 Þjálfarateymi morgundagsins klárt Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hverjir það verða sem munu stýra liðinu er Belgía mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld. Fótbolti 13.10.2020 21:40 Gott gengi Færeyja heldur áfram | Lærisveinar Helga náðu aðeins jafntefli Alls fóru sjö leikir fram í Þjóðadeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fyrir utan leikina í A-deild þá ber helst að nefna sigur Færeyja á Andorra og markalaust jafntefli lærisveina Helga Kolviðssonar. Fótbolti 13.10.2020 21:35 « ‹ 308 309 310 311 312 313 314 315 316 … 334 ›
Fjórir mikilvægir leikir í fjórðu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar Fjórir leikir ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport og Stöðvar 2 Sport 2 í dag. Þeir gætu á haft mikil áhrif á toppbaráttu deildarinnar sem virðist ætla að vera töluvert jafnari en undanfarin ár. Fótbolti 17.10.2020 08:01
Dagskráin í dag: Stórleikir á Ítalíu, landsliðskonur í Svíþjóð og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Dagskráin hefst vel fyrir hádegi og stendur langt fram á kvöld. Sport 17.10.2020 06:00
Samningur Pogba framlengdur um ár Manchester United hefur framlengt samning franska miðjumannsins Paul Pogba um eitt ár. Hann er nú samningsbundinn félaginu til sumarsins 2022. Enski boltinn 16.10.2020 23:00
Freyr til liðs við Heimi í Katar Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Íslands í knattspyrnu, er í þann mund að skrifa undir hjá Al-Arabi í Katar þar sem Heimir Hallgrímsson ræður ríkjum. Fótbolti 16.10.2020 21:39
Elías Már hættir ekki að skora | Kominn með 9 mörk í 8 leikjum Elías Már Ómarsson getur ekki hætt að skora fyrir lið Excelsior í hollensku B-deildinni. Liðið vann 2-0 sigur á Maastricht í kvöld. Fótbolti 16.10.2020 21:31
Sara Björk skoraði er Lyon vann sjötta leikinn í röð Sara Björk Gunnarsdóttir var á skotskónum er Frakklands- og Evrópumeistarar Lyon unnu sjötta leikinn í röð í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.10.2020 21:10
Skelfilegt gengi Derby heldur áfram | Sarr ekki í leikmannahópi Watford Skelfilegt gengi Derby County heldur áfram en liðið tapaði 0-1 á heimavelli gegn Watford í eina leik kvöldsins í ensku B-deildinni. Enski boltinn 16.10.2020 20:45
Hólmfríður kom inn af bekknum og breytti leiknum Hólmfríður Magnúsdóttir lék hálftíma í mikilvægum sigri Avaldsnes í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Var liðið 1-0 undir þegar Hólmfríður kom inn á en endaði á að vinna 3-1 sigur. Fótbolti 16.10.2020 19:31
Ætti Solskjær að hvíla Harry Maguire í næstu leikjum? Harry Maguire, miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan síðasta tímabili lauk. Ole Gunnar Solskjær gæti þurft að gefa fyrirliða sínum frí ef hann vill eiga á hættu að Maguire brenni einfaldlega út. Fótbolti 16.10.2020 07:00
Segir af og frá að Rooney taki við Derby Mel Morris, eigandi Derby County sem leikur í ensku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þvertekið fyrir þá orðróma að Wayne Rooney gæti við tekið þjálfun liðsins. Enski boltinn 15.10.2020 23:00
Mikið rót á landsliðinu í síðustu leikjum Það verður seint sagt að Erik Hamrén og Freyr Alexandersson hafi ekki gefið mönnum tækifæri í leikjum Íslands að undanförnu. Alls hafa 29 leikmenn tekið þátt í leikjunum fjórum í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.10.2020 20:20
Komumst lítið áfram ef við ætlum að benda á hvert annað Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi við Gaupa um mistökin sem voru gerð í fagnaðarlátunum eftir sigurleikinn gegn Rúmenum. Þá segir hún sambandið bíða upplýsinga frá almannavörnum svo hægt verði að taka ákvörðun um mótahald. Fótbolti 15.10.2020 18:30
Víðir tekur ekki fleiri ákvarðanir varðandi íþróttamál Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segist ekki munu koma frekar að ákvörðunartöku varðandi íþróttamál í kórónuveirufaraldrinum. Innlent 15.10.2020 15:03
„Þetta var svona lamandi tilfinning, maður nánast hrundi í gólfið“ Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason hefur í tvígang þurft að mæta áföllum, sorg og missi tengt krabbameini. Hann missti móður sína á þessu ári eftir skamma baráttu við krabbamein, innan við ári eftir að hann missti náinn vin sinn úr sama sjúkdómi. Lífið 15.10.2020 08:15
Vestri nær varla að manna lið í síðustu leikjunum | Bjarni Jó hættir eftir tímabilið Lið Vestra mun varla geta mannað lið sitt ef Lengjudeild karla í knattspyrnu verður kláruð. Erlendir leikmenn liðsins fara nær allir heim á næstu dögum og óvíst hvað gerist ef deildin verður kláruð undir lok mánaðar. Íslenski boltinn 15.10.2020 07:01
Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Weston McKennie, miðjumaður Juventus, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er annar leikmaður félagsins sem greinist á aðeins tveimur dögum en Cristiano Ronaldo greindist í gær. Fótbolti 14.10.2020 23:16
Juventus dæmdur sigur í leiknum þar sem Napoli mætti ekki til leiks Ítalska úrvalsdeildin hefur nú dæmt Ítalíumeisturum Juventus 3-0 sigur í leiknum gegn Napoli sem átti að fara fram 4. október síðastliðinn. Napoli mætti ekki til leiks. Fótbolti 14.10.2020 22:45
Mbappé hetja Frakka | Portúgalar ekki í vandræðum án Ronaldo | Úrslit kvöldsins Fjöldinn allur af leikjum fór fram í Þjóðadeildinni í kvöld. Kylian Mbappé sá til þess að Frakkar fóru með þrjú stig heim frá Króatíu og Portúgal virtist ekki sakna Cristiano Ronaldo er liðið vann 3-0 sigur á Svíþjóð. Fótbolti 14.10.2020 22:00
Martinez vildi meina að Lukaku hefði átt að fá tvær vítaspyrnur Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, var ánægður með sigurinn á Laugardalsvelli í kvöld við erfiðar aðstæður. Hann vildi þó fá aðra vítaspyrnu. Fótbolti 14.10.2020 21:50
Þetta er ákveðin reynsla sem við setjum í bakpokann Arnar Þór Viðarsson var aðalþjálfari íslenska landsliðsins er liðið tapaði 2-1 fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Hann var nokkuð sáttur með frammistöðu kvöldsins gegn liðinu sem trónir á toppi heimslista FIFA. Hann hefði þó viljað sjá liðið jafna metin undir lok leiks. Fótbolti 14.10.2020 21:15
Jafnt á Ítalíu | Lewandowski allt í öllu hjá Póllandi Fjöldi leikja var í Þjóðadeildinni í kvöld. Í riðili 1 í A-deild gerðu Ítalía og Holland 1-1 jafntefli á meðan Pólland vann öruggan 3-0 sigur á Bosníu og Hersegóvínu. Fótbolti 14.10.2020 18:16
Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. Fótbolti 14.10.2020 18:16
Svona geturðu horft á landsleikinn á netinu Ísland mætir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni í kvöld. Belgía er í efsta sæti heimslista FIFA og ljóst að þeir ætla sér sigur eftir tap gegn Englandi um helgina. Hægt er að horfa á leikinn í beinni útsendingu á netinu. Fótbolti 14.10.2020 18:06
Sjáðu alla leiki Þjóðadeildarinnar í beinni: Liðin úr úrslitaleik HM Ísland mætir Belgíu, England mætir Danmörku og liðin sem léku til úrslita á HM, Króatía og Frakkland, mætast. Allir leikir dagsins eru í beinni útsendingu á Vísi eða sportrásum Stöðvar 2. Fótbolti 14.10.2020 15:45
Lukaku fyrirliði Belga á Laugardalsvelli Byrjunarlið Belga fyrir leik liðsins gegn Íslandi í Þjóðadeildinni er dottið inn. Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, er með fyrirliðabandið í kvöld. Fótbolti 14.10.2020 17:46
Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu: Skipt um leikkerfi Byrjunarlið Íslands í leiknum við efsta lið heimslistans, Belgíu, í Þjóðadeildinni er klárt. Flautað er til leiks kl. 18.45 á Laugardalsvelli. Fótbolti 14.10.2020 17:24
Dagskráin í dag: Belgar mæta á Laugardalsvöll Síðasti leikurinn í þriggja leikja törn íslenska landsliðsins í knattspyrnu fer fram í dag þegar liðið í efsta sæti heimslistans mætir á Laugardalsvöll. Sport 14.10.2020 06:01
Joaquín Correa hetja Argentínu á vellinum sem Messi ældi á um árið Joaquín Correa reyndist hetja Argentínu er liðið heimsótti Bólivíu í undankeppni fyrir HM árið 2022. Fótbolti 13.10.2020 22:26
Þjálfarateymi morgundagsins klárt Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hverjir það verða sem munu stýra liðinu er Belgía mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld. Fótbolti 13.10.2020 21:40
Gott gengi Færeyja heldur áfram | Lærisveinar Helga náðu aðeins jafntefli Alls fóru sjö leikir fram í Þjóðadeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fyrir utan leikina í A-deild þá ber helst að nefna sigur Færeyja á Andorra og markalaust jafntefli lærisveina Helga Kolviðssonar. Fótbolti 13.10.2020 21:35