Mbappé hetja Frakka | Portúgalar ekki í vandræðum án Ronaldo | Úrslit kvöldsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2020 22:00 Mbappé sá til þess að Frakkar lönduðu þremur stigum í Króatíu. Aurelien Meunier/Getty Images Tveir leikir fóru fram í riðli 3 í A-deild Þjóðadeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Kylian Mbappé sá til þess að Frakkar fóru með þrjú stig heim frá Króatíu. Þá vann Portúgal öruggan 3-0 sigur á Svíþjóð þrátt fyrir að þeirra besti maður, Cristiano Ronaldo væri ekki með liðinu. Hann greindist með kórónuveiruna í gær. Hér að neðan má svo finna öll úrslit kvöldsins í Þjóðadeildinni. Heimsmeistarar Frakka heimsóttu Króatíu. Antoine Griezmann kom gestunu yfir strax á 8. mínútu leiksins og reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins. Þegar 65 mínútur voru liðnar af leiknum jafnaði Nikola Vlasic metin fyrir heimamenn. Sigurmark leiksins kom á 79. mínútu þegar Mbappé kom knettinum í netið eftir sendingu vinstri bakvarðarins Lucas Digne. Lokatölur á Stadion Maksimir-vellinum því 2-1 heimsmeisturunum í vil. Í hinum leik riðilsins voru Svíar í heimsókn hjá Ronaldo-lausum Portúgölum. Það virtist ekki hafa mikil áhrif á heimamenn sem voru 2-0 yfir í hálfleik þökk sé mörkum Bernardo Silva og Diego Jota. Jota gerði svo annað mark sitt og þriðja mark Portúgals á 72. mínútu. Lokatölur 3-0 og ljóst að Portúgal saknaði ekki Ronaldo í kvöld. Diogo Jota's game by numbers vs. Sweden:55 touches6 shots4 take-ons completed2 goals2 chances created1 assistsDirectly involved in all three goals. pic.twitter.com/C8ThwfDSQa— Squawka Football (@Squawka) October 14, 2020 Portúgalir eru sem stendur á toppi riðilsins á markatölu með 10 stig eftir fjóra leiki. Þar á eftir koma Frakkar einnig með 10 stig á meðan Króatía er með þrjú stig og Svíar reka lestina án stiga. Önnur úrslit kvöldsins Noregur 1–0 Norður-Írland Rúmenía 0–1 Austurríki Skotland 1– 0 Tékkland Slóvakía 2–3 Ísrael Rússland 0–0 Ungverjaland Tyrkland 2-2 Serbía Finnland 1-0 Írland Búlgaría 0-1 Wales Eistland 1–1 Armenía Norður-Makedónía 1–1 Georgía Grikkland 0–0 Kósovó Moldóva 0–4 Slóvenía Litháen 0-0 Albanía Hvíta-Rússland 2–0 Kasakstan Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Jafnt á Ítalíu | Lewandowski allt í öllu hjá Póllandi Fjöldi leikja var í Þjóðadeildinni í kvöld. Í riðili 1 í A-deild gerðu Ítalía og Holland 1-1 jafntefli á meðan Pólland vann öruggan 3-0 sigur á Bosníu og Hersegóvínu. 14. október 2020 20:50 Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í riðli 3 í A-deild Þjóðadeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Kylian Mbappé sá til þess að Frakkar fóru með þrjú stig heim frá Króatíu. Þá vann Portúgal öruggan 3-0 sigur á Svíþjóð þrátt fyrir að þeirra besti maður, Cristiano Ronaldo væri ekki með liðinu. Hann greindist með kórónuveiruna í gær. Hér að neðan má svo finna öll úrslit kvöldsins í Þjóðadeildinni. Heimsmeistarar Frakka heimsóttu Króatíu. Antoine Griezmann kom gestunu yfir strax á 8. mínútu leiksins og reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins. Þegar 65 mínútur voru liðnar af leiknum jafnaði Nikola Vlasic metin fyrir heimamenn. Sigurmark leiksins kom á 79. mínútu þegar Mbappé kom knettinum í netið eftir sendingu vinstri bakvarðarins Lucas Digne. Lokatölur á Stadion Maksimir-vellinum því 2-1 heimsmeisturunum í vil. Í hinum leik riðilsins voru Svíar í heimsókn hjá Ronaldo-lausum Portúgölum. Það virtist ekki hafa mikil áhrif á heimamenn sem voru 2-0 yfir í hálfleik þökk sé mörkum Bernardo Silva og Diego Jota. Jota gerði svo annað mark sitt og þriðja mark Portúgals á 72. mínútu. Lokatölur 3-0 og ljóst að Portúgal saknaði ekki Ronaldo í kvöld. Diogo Jota's game by numbers vs. Sweden:55 touches6 shots4 take-ons completed2 goals2 chances created1 assistsDirectly involved in all three goals. pic.twitter.com/C8ThwfDSQa— Squawka Football (@Squawka) October 14, 2020 Portúgalir eru sem stendur á toppi riðilsins á markatölu með 10 stig eftir fjóra leiki. Þar á eftir koma Frakkar einnig með 10 stig á meðan Króatía er með þrjú stig og Svíar reka lestina án stiga. Önnur úrslit kvöldsins Noregur 1–0 Norður-Írland Rúmenía 0–1 Austurríki Skotland 1– 0 Tékkland Slóvakía 2–3 Ísrael Rússland 0–0 Ungverjaland Tyrkland 2-2 Serbía Finnland 1-0 Írland Búlgaría 0-1 Wales Eistland 1–1 Armenía Norður-Makedónía 1–1 Georgía Grikkland 0–0 Kósovó Moldóva 0–4 Slóvenía Litháen 0-0 Albanía Hvíta-Rússland 2–0 Kasakstan
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Jafnt á Ítalíu | Lewandowski allt í öllu hjá Póllandi Fjöldi leikja var í Þjóðadeildinni í kvöld. Í riðili 1 í A-deild gerðu Ítalía og Holland 1-1 jafntefli á meðan Pólland vann öruggan 3-0 sigur á Bosníu og Hersegóvínu. 14. október 2020 20:50 Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Jafnt á Ítalíu | Lewandowski allt í öllu hjá Póllandi Fjöldi leikja var í Þjóðadeildinni í kvöld. Í riðili 1 í A-deild gerðu Ítalía og Holland 1-1 jafntefli á meðan Pólland vann öruggan 3-0 sigur á Bosníu og Hersegóvínu. 14. október 2020 20:50
Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35
Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti