Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu: Skipt um leikkerfi Íþróttadeild skrifar 14. október 2020 17:24 Birkir Bjarnason er fyrirliði Íslands í kvöld. vísir/Vilhelm Sjö leikmenn hafa dottið út úr íslenska landsliðshópnum frá því í 3-0 tapinu gegn Danmörku á sunnudagskvöld. Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson og Alfreð Finnbogason meiddust allir í síðustu tveimur leikjum, og Arnór Sigurðsson hefur ekki jafnað sig af meiðslum sem héldu honum frá keppni gegn Danmörku. Þá eru Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Einar Gunnarsson farnir til sinna félagsliða. Erik Hamrén, sem reyndar getur ekki stýrt íslenska liðinu af hliðarlínunni í kvöld því hann er í sóttkví, er með 19 leikmenn til taks þó að 23 megi vera á leikskýrslu. Byrjunarliðið er töluvert breytt frá síðasta lei og þá hefur verið ákveðið að breyta um leikkerfi. Ísland spilar 5-3-2 leikkerfi í kvöld. Byrjunarliðið gegn Belgíu!Our starting lineup for the game against Belgium in the UEFA Nations League!#fyririsland pic.twitter.com/cgFyYyc3rW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 14, 2020 Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu: Mark: Rúnar Alex Rúnarsson. Vörn: Birkir Már Sævarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Sverrir Ingi Ingason, Hörður Björgvin Magnússon og Ari Freyr Skúlason. Miðja: Rúnar Már Sigurjónsson, Birkir Bjarnason og Guðlaugur Victor Pálsson. Sókn: Albert Guðmundsson og Jón Daði Böðvarsson. Varamenn: Hannes Þór Halldórsson, Ögmundur Kristinsson, Hjörtur Hermannsson, Arnór Ingvi Traustason, Jón Dagur Þorsteinsson, Mikael Neville Anderson, Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson. Þjóðadeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Enginn í landsliðshópnum smitaður Allir nítján leikmennirnir í íslenska landsliðshópnum fengu neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. 14. október 2020 13:35 Arnar beint í smitpróf og lögfræðingurinn sér um boltakrakkana Lögfræðingur KSÍ hefur umsjón með boltakrökkunum á leiknum við Belgíu í kvöld og Arnar Þór Viðarsson er mættur til landsins og bíður niðurstöðu smitprófs. 14. október 2020 12:24 Af hverju fóru engir landsliðsmenn í sóttkví? Þó að allt starfslið landsliðsins verði í sóttkví í kvöld þegar Ísland mætir Belgíu, vegna smits hjá meðlimi þess, hefur enginn leikmaður liðsins verið settur í sóttkví. 14. október 2020 11:07 Þjálfarateymi morgundagsins klárt Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hverjir það verða sem munu stýra liðinu er Belgía mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld. 13. október 2020 21:40 Verða á vellinum en ekki á hliðarlínunni Erik Hamrén og Freyr Alexandersson verða á vellinum er Ísland mætir Belgíu annað kvöld í Þjóðadeildinni. Þeir verða þó ekki á hliðarlínunni heldur upp í einu af „glerbúrunum“ eins og Freyr kallar það. 13. október 2020 20:16 Fleiri auð pláss á bekknum gegn Belgum: „Erum með nægan mannskap“ Allt starfsliðið í kringum íslenska landsliðið í fótbolta er komið í sóttkví og fleiri auð pláss verða á varamannabekk liðsins gegn Belgíu annað kvöld. 13. október 2020 16:31 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Sjö leikmenn hafa dottið út úr íslenska landsliðshópnum frá því í 3-0 tapinu gegn Danmörku á sunnudagskvöld. Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson og Alfreð Finnbogason meiddust allir í síðustu tveimur leikjum, og Arnór Sigurðsson hefur ekki jafnað sig af meiðslum sem héldu honum frá keppni gegn Danmörku. Þá eru Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Einar Gunnarsson farnir til sinna félagsliða. Erik Hamrén, sem reyndar getur ekki stýrt íslenska liðinu af hliðarlínunni í kvöld því hann er í sóttkví, er með 19 leikmenn til taks þó að 23 megi vera á leikskýrslu. Byrjunarliðið er töluvert breytt frá síðasta lei og þá hefur verið ákveðið að breyta um leikkerfi. Ísland spilar 5-3-2 leikkerfi í kvöld. Byrjunarliðið gegn Belgíu!Our starting lineup for the game against Belgium in the UEFA Nations League!#fyririsland pic.twitter.com/cgFyYyc3rW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 14, 2020 Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu: Mark: Rúnar Alex Rúnarsson. Vörn: Birkir Már Sævarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Sverrir Ingi Ingason, Hörður Björgvin Magnússon og Ari Freyr Skúlason. Miðja: Rúnar Már Sigurjónsson, Birkir Bjarnason og Guðlaugur Victor Pálsson. Sókn: Albert Guðmundsson og Jón Daði Böðvarsson. Varamenn: Hannes Þór Halldórsson, Ögmundur Kristinsson, Hjörtur Hermannsson, Arnór Ingvi Traustason, Jón Dagur Þorsteinsson, Mikael Neville Anderson, Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson.
Þjóðadeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Enginn í landsliðshópnum smitaður Allir nítján leikmennirnir í íslenska landsliðshópnum fengu neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. 14. október 2020 13:35 Arnar beint í smitpróf og lögfræðingurinn sér um boltakrakkana Lögfræðingur KSÍ hefur umsjón með boltakrökkunum á leiknum við Belgíu í kvöld og Arnar Þór Viðarsson er mættur til landsins og bíður niðurstöðu smitprófs. 14. október 2020 12:24 Af hverju fóru engir landsliðsmenn í sóttkví? Þó að allt starfslið landsliðsins verði í sóttkví í kvöld þegar Ísland mætir Belgíu, vegna smits hjá meðlimi þess, hefur enginn leikmaður liðsins verið settur í sóttkví. 14. október 2020 11:07 Þjálfarateymi morgundagsins klárt Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hverjir það verða sem munu stýra liðinu er Belgía mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld. 13. október 2020 21:40 Verða á vellinum en ekki á hliðarlínunni Erik Hamrén og Freyr Alexandersson verða á vellinum er Ísland mætir Belgíu annað kvöld í Þjóðadeildinni. Þeir verða þó ekki á hliðarlínunni heldur upp í einu af „glerbúrunum“ eins og Freyr kallar það. 13. október 2020 20:16 Fleiri auð pláss á bekknum gegn Belgum: „Erum með nægan mannskap“ Allt starfsliðið í kringum íslenska landsliðið í fótbolta er komið í sóttkví og fleiri auð pláss verða á varamannabekk liðsins gegn Belgíu annað kvöld. 13. október 2020 16:31 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Enginn í landsliðshópnum smitaður Allir nítján leikmennirnir í íslenska landsliðshópnum fengu neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. 14. október 2020 13:35
Arnar beint í smitpróf og lögfræðingurinn sér um boltakrakkana Lögfræðingur KSÍ hefur umsjón með boltakrökkunum á leiknum við Belgíu í kvöld og Arnar Þór Viðarsson er mættur til landsins og bíður niðurstöðu smitprófs. 14. október 2020 12:24
Af hverju fóru engir landsliðsmenn í sóttkví? Þó að allt starfslið landsliðsins verði í sóttkví í kvöld þegar Ísland mætir Belgíu, vegna smits hjá meðlimi þess, hefur enginn leikmaður liðsins verið settur í sóttkví. 14. október 2020 11:07
Þjálfarateymi morgundagsins klárt Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hverjir það verða sem munu stýra liðinu er Belgía mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld. 13. október 2020 21:40
Verða á vellinum en ekki á hliðarlínunni Erik Hamrén og Freyr Alexandersson verða á vellinum er Ísland mætir Belgíu annað kvöld í Þjóðadeildinni. Þeir verða þó ekki á hliðarlínunni heldur upp í einu af „glerbúrunum“ eins og Freyr kallar það. 13. október 2020 20:16
Fleiri auð pláss á bekknum gegn Belgum: „Erum með nægan mannskap“ Allt starfsliðið í kringum íslenska landsliðið í fótbolta er komið í sóttkví og fleiri auð pláss verða á varamannabekk liðsins gegn Belgíu annað kvöld. 13. október 2020 16:31
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti