Hár og förðun

Fréttamynd

Troð­fullt á fermingarkvöldi Hag­kaups

Færri komust að en vildu á fermingarkvöld Hagkaups sem haldið var í Hagkaup Smáralind í gærkvöldi. Á kvöldinu var hægt að kynna sér fjölmargar vörur sem Hagkaup selur fyrir ferminguna, skraut, mat, förðunarvörur og svo mætti lengi telja.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Ertu að fara að ferma?

Við hjá Eliru Beauty bjóðum upp á fermingarförðun fyrir fermingarbarnið. Hvort sem er fyrir stóra daginn og/eða fyrir fermingarmyndatökuna.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Mafíu-trendið sem tröll­ríður TikTok

Samfélagsmiðlar geta haft gríðarleg áhrif á tískubylgjur hvort sem það er í fatnaði, förðun, tónlist, kvikmyndum eða öðru. Nýtt trend tröllríður nú samfélagsmiðlum á borð við TikTok og Instagram. Það snýr að ýktum glamúr stíl sem kallast mafíu-eiginkonu fagurfræðin eða „Mob wife aesthetic“. 

Lífið
Fréttamynd

Sjóð­heit föstu­dags förðunartrend

Förðunarfræðingurinn Birkir Már Hafberg fylgist grannt með nýjum tískubylgjum innan förðunarheimsins og passar upp á að vera með puttann á púlsinum. Blaðamaður heyrði í honum og fékk hann til að deila nokkrum heitum og vinsælum förðunartrendum með lesendum Lífsins.

Lífið
Fréttamynd

Förðunardrottning á lausu

Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, hefur bæst í hóp glæsilegra einhleypra kvenna.

Lífið
Fréttamynd

Heitustu trendin fyrir 2024

Nýtt ár er gengið í garð og með nýju ári koma hinar ýmsu tískubylgjur fram á margvíslegum sviðum. Lífið á Vísi fékk til sín fjölbreyttan hóp álitsgjafa úr ólíkum áttum til að spá fyrir um heitustu trendin fyrir 2024. 

Lífið
Fréttamynd

Sköll­óttur rakari á Siglu­firði gerir það gott

Eini rakarinn á Siglufirði, sem er sköllóttur segist ekki mynda þiggja það að fá hár aftur enda sé dásamlegt að vera sköllóttur. Rakarinn hefur hins vegar meira en nóg að gera í vinnunni við að klippa heimamenn og snyrta skeggið á körlunum.

Lífið
Fréttamynd

Ein­stakar skandinavískar húðvörur

Sanzi Beauty er danskt vörumerki sem var stofnað árið 2016. Fyrsta vara vörumerkisins var augnháraserum sem sló alveg rækilega í gegn. Fullkomið magn af virkum efnum í bland við efni sem næra, styrkja og vernda augnhárin.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Lee Stafford fagnar tíma­mótum!

Vinsæla hárvörumerkið Lee Stafford hefur verið leiðandi í heimi hárumhirðu og lengi þekkt fyrir nýstárlegar vörur sínar og sérfræðiþekkingu. Lee Stafford sjálfur hefur lagt mikinn metnað á sínum ferli í að þróa góðar mótunarvörur sem auðvelda fólki að skapa skemmtilegar greiðslur og eiga hamingjusamari hárdaga.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Co­vid eitt það besta sem kom fyrir ferilinn

„Ég var alltaf að stelast í förðunardótið hennar mömmu í æsku og læsti mig inni á baði tímunum saman að leika mér með það,“ segir förðunarfræðingurinn Sunna Björk, sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

„Þetta er miklu al­gengara en við gerum okkur grein fyrir“

Harpa Káradóttir, förðunarfræðingur og eigandi skólans Makeup Studio Hörpu Kára, er nýjasti gestur Marín Möndu Magnúsdóttur í hlaðvarpsþættinum Spegilmyndin. Í þættinum fjallar hún meðal annars um húðumhirðu og gagnleg ráð þegar kemur að förðunarvörum. 

Lífið
Fréttamynd

Hágæða lífrænar snyrtivörur eftir Rose-Marie Swift

RMS beauty lífrænu förðunarvörurnar njóta mikilla vinsælda hjá versluninni Elira. Verslunin fagnar tveggja ára afmæli sínu um helgina og af því tilefni er 20% afsláttur af öllum vörum frá föstudegi til sunnudags, veglegir kaupaukar og kynningar bæði föstudag og laugardag.

Lífið samstarf