Besta deild karla Gary: Er samningsbundinn ÍBV en ef þeir vilja selja mig þá ráða þeir því Gary Martin var léttur eftir 1-1 jafntefli gegn Blikum þar sem hann var á skotskónum. Íslenski boltinn 22.9.2019 17:12 Skúli Jón: Frábært að fá að enda þetta svona Það var klökkur Skúli Jón Friðgeirsson sem mætti í viðtal eftir leik en Skúli Jón var að spila sinn síðasta heimaleik fyrir KR. Íslenski boltinn 22.9.2019 17:09 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KA 2-3 | KA sigur í frábærum fótboltaleik Fimm mörk á heimavelli hamingjunnar í dag sem stóð undir nafni Íslenski boltinn 20.9.2019 18:08 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 3-2 | Bikarinn á loft í Vesturbænum eftir markaleik Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR-ingum stigin þrjú með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik er KR lagði FH að Meistaravöllum. Lokatölur 3-2 heimamönnum í vil í síðasta leik liðsins á Meistaravöllum þetta sumarið. Íslenski boltinn 20.9.2019 18:09 Gunnar: Hluti af stærri niðursveiflu hjá félaginu Gunnari Þorsteinssyni var augljóslega mikið niðri fyrir þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli eftir jafnteflið gegn Val í Pepsi-Max deildinni í dag. Jafnteflið þýðir að Grindvíkingar eru fallnir. Íslenski boltinn 22.9.2019 16:52 Jói Kalli: Ekki í orðabókinni uppi á Skaga að það sé lítið undir Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með frammistöðu sína manna í 1-1 jafnteflinu við HK í Pepsi Max deild karla í dag. Íslenski boltinn 22.9.2019 16:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 1-1 | Kópavogsliðið gulltryggði silfrið Síðasti heimaleikurinn í Vestmannaeyjum í Pepsi Max-deild karla í það minnsta þangað til 2021. Íslenski boltinn 20.9.2019 18:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - ÍA 1-1 | Vítaspyrna tryggði ÍA stig í Kórnum HK og ÍA skildu jöfn í Kórnum í næst síðustu umferð Pepsi Max deildar karla í dag. Vítaspyrna á síðustu mínútum leiksins skilaði ÍA stiginu. Íslenski boltinn 20.9.2019 18:04 Ólafur: Það kemur í ljós Ólafur Jóhannesson vildi ekki gefa nein skýr svör um það hvort hann hefði áhuga á að vera áfram þjálfari Vals á næsta tímabili. Íslenski boltinn 22.9.2019 16:29 Helgi: Leikmenn segja oft hluti við dómara og hann sagði hluti við mig sem var ekki í lagi Helgi Sigurðsson á einn leik eftir sem þjálfari Fylkis. Íslenski boltinn 22.9.2019 16:28 Brynjar: Glíma inn á teig sem ég veit ekki hvort var mögulegt að dæma á Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var ekki sáttur með stigið í leikslok, enda aðeins örfáar mínútur sem hans menn hefðu þurft að halda út til þess að fara með öll þrjú stigin. Íslenski boltinn 22.9.2019 16:22 Óli Stefán ósáttur með umfjöllun Pepsi Max-markanna og var stuttur í svörum Þjálfari KA var ánægður með sigur sinna manna í Víkinni í dag en var síður ánægður með umfjöllun Pepsi Max markanna eftir seinustu umferð. Íslenski boltinn 22.9.2019 16:21 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-4 | Stjarnan heldur voninni um Evrópusæti á lífi Helgi Sigurðsson stýrði Fylki í síðasta sinn á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 20.9.2019 18:18 Heimir í viðræðum um nýjan samning í Færeyjum en "einn af möguleikunum er að koma heim“ Heimir Guðjónsson heldur öllu opnu fyrir næstu leiktíð. Fótbolti 20.9.2019 11:20 Pálmi Rafn reiknar með því að vera áfram í Vesturbænum: „Fátt sem kemur í staðinn fyrir KR“ Pálmi Rafn Pálmason hefur leikið sérstaklega vel með KR undanfarin tvö tímabil, eða síðan Rúnar Kristinsson tók við liðinu. Íslenski boltinn 19.9.2019 19:55 Einungis Íslandsmeistararnir safnað fleiri stigum en FH eftir komu Morten Beck FH vann 6-4 sigur á ÍBV í rosalegum markaleik í Kaplakrika í gærkvöldi. Íslenski boltinn 19.9.2019 06:57 Enginn hafði náð þessu síðan Andri Sigþórs sumarið 1997 Danski framherjinn Morten Beck Guldsmed hefur skorað þrennu í tveimur leikjum í röð í Pepsi Max deild karla en því hafði enginn náð í 22 ár. Íslenski boltinn 19.9.2019 09:39 Pepsi Max-mörkin: FH-liðið árið 2005 það besta sem Davíð spilaði með og Atli besti leikmaðurinn Davíð Þór Viðarsson var gestur Pepsi Max-markanna í gærkvöldi en hættir knattspyrnuiðkun eftir tímabilið. Íslenski boltinn 19.9.2019 11:28 Pepsi Max-mörkin um þjálfaraskiptin í Árbænum: Hvað liggur á að tala um þetta? Helgi Sigurðsson hættir með Fylki eftir tímabilið í Pepsi Max-deild karla en þetta var tilkynnt á dögunum. Niðurstaðan var talin sameiginleg. Íslenski boltinn 19.9.2019 08:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 3-1 | Fylkismenn upp í 5. sætið Fylkir vann 3-1 sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Víkings í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 18.9.2019 10:23 Helgi: Kannski of miklar kröfur gerðar hérna í Árbænum Þjálfari Fylkis kvaðst stoltur af sínum mönnum eftir sigurinn á Víkingi. Íslenski boltinn 18.9.2019 21:38 Sjáðu markaveisluna í Krikanum Tíu mörk voru skoruð í leik FH og ÍBV í Pepsi Max deild karla í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 18.9.2019 19:51 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 6-4 | Tvær þrennur í tíu marka leik í Kaplakrika FH hafði betur í 10 marka leik þar sem tvær þrennur litu dagsins ljós. FH komst í 6-1 enn missti niður forystuna Íslenski boltinn 18.9.2019 10:20 Sigraði jafnt innan vallar sem utan Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður KR, var manna ánægðastur á Valsvelli þar sem KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Skúli glímdi við afleiðingar höfuðhöggs í byrjun tímabils og brotnaði niður og grét gleðitárum eftir að hafa Íslenski boltinn 18.9.2019 02:01 Íslandsmeistararnir mættu þegar KR vann Íslandsmeistaratitil annan daginn í röð Nýkrýndir Íslandsmeistarar KR í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu mættu til að hvetja 3. flokk KR til dáða í úrslitaleik Íslandsmótsins í gær. Íslenski boltinn 18.9.2019 10:51 Víðismenn minnast Grétars Einarssonar Knattspyrnufélagið Víðir úr Garði minnist í dag markahæsta leikmanns félagsins í efstu deild frá upphafi en Grétar Einarsson féll frá 16. september eftir harða en skammvinna baráttu við alvarleg veikindi. Íslenski boltinn 18.9.2019 12:02 Andri Rafn flytur til Ítalíu Andri Rafn Yeoman missir af síðustu leikjum Breiðabliks í Pepsi Max deild karla þar sem hann er að flytja til Ítalíu. Íslenski boltinn 17.9.2019 22:38 Sjö í leikmannahópi KR höfðu orðið Íslandsmeistarar með öðru liði áður Tólf í leikmannahópi KR höfðu áður orðið Íslandsmeistarar, þar af sjö með öðru liði. Íslenski boltinn 17.9.2019 13:10 Svona standa KR-ingar eftir helstu túlkunum á titlatölfræði íslenska fótboltans KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 27. skiptið á Hlíðarenda í gær og eru því komnir með fimm titla forskot á nágranna sína í Val á listanum yfir sigursælustu karlalið íslenska fótboltans. Íslenski boltinn 17.9.2019 09:21 Pepsi Max-mörkin: Gluggi Valsmanna var hræðilegur Valsmenn geta tölfræðilega enn fallið þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max-deild karla eftir 1-0 tap gegn Íslandsmeisturum KR á Hlíðarenda í gærkvöldi. Íslenski boltinn 17.9.2019 08:29 « ‹ 172 173 174 175 176 177 178 179 180 … 334 ›
Gary: Er samningsbundinn ÍBV en ef þeir vilja selja mig þá ráða þeir því Gary Martin var léttur eftir 1-1 jafntefli gegn Blikum þar sem hann var á skotskónum. Íslenski boltinn 22.9.2019 17:12
Skúli Jón: Frábært að fá að enda þetta svona Það var klökkur Skúli Jón Friðgeirsson sem mætti í viðtal eftir leik en Skúli Jón var að spila sinn síðasta heimaleik fyrir KR. Íslenski boltinn 22.9.2019 17:09
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KA 2-3 | KA sigur í frábærum fótboltaleik Fimm mörk á heimavelli hamingjunnar í dag sem stóð undir nafni Íslenski boltinn 20.9.2019 18:08
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 3-2 | Bikarinn á loft í Vesturbænum eftir markaleik Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR-ingum stigin þrjú með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik er KR lagði FH að Meistaravöllum. Lokatölur 3-2 heimamönnum í vil í síðasta leik liðsins á Meistaravöllum þetta sumarið. Íslenski boltinn 20.9.2019 18:09
Gunnar: Hluti af stærri niðursveiflu hjá félaginu Gunnari Þorsteinssyni var augljóslega mikið niðri fyrir þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli eftir jafnteflið gegn Val í Pepsi-Max deildinni í dag. Jafnteflið þýðir að Grindvíkingar eru fallnir. Íslenski boltinn 22.9.2019 16:52
Jói Kalli: Ekki í orðabókinni uppi á Skaga að það sé lítið undir Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með frammistöðu sína manna í 1-1 jafnteflinu við HK í Pepsi Max deild karla í dag. Íslenski boltinn 22.9.2019 16:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 1-1 | Kópavogsliðið gulltryggði silfrið Síðasti heimaleikurinn í Vestmannaeyjum í Pepsi Max-deild karla í það minnsta þangað til 2021. Íslenski boltinn 20.9.2019 18:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - ÍA 1-1 | Vítaspyrna tryggði ÍA stig í Kórnum HK og ÍA skildu jöfn í Kórnum í næst síðustu umferð Pepsi Max deildar karla í dag. Vítaspyrna á síðustu mínútum leiksins skilaði ÍA stiginu. Íslenski boltinn 20.9.2019 18:04
Ólafur: Það kemur í ljós Ólafur Jóhannesson vildi ekki gefa nein skýr svör um það hvort hann hefði áhuga á að vera áfram þjálfari Vals á næsta tímabili. Íslenski boltinn 22.9.2019 16:29
Helgi: Leikmenn segja oft hluti við dómara og hann sagði hluti við mig sem var ekki í lagi Helgi Sigurðsson á einn leik eftir sem þjálfari Fylkis. Íslenski boltinn 22.9.2019 16:28
Brynjar: Glíma inn á teig sem ég veit ekki hvort var mögulegt að dæma á Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var ekki sáttur með stigið í leikslok, enda aðeins örfáar mínútur sem hans menn hefðu þurft að halda út til þess að fara með öll þrjú stigin. Íslenski boltinn 22.9.2019 16:22
Óli Stefán ósáttur með umfjöllun Pepsi Max-markanna og var stuttur í svörum Þjálfari KA var ánægður með sigur sinna manna í Víkinni í dag en var síður ánægður með umfjöllun Pepsi Max markanna eftir seinustu umferð. Íslenski boltinn 22.9.2019 16:21
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-4 | Stjarnan heldur voninni um Evrópusæti á lífi Helgi Sigurðsson stýrði Fylki í síðasta sinn á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 20.9.2019 18:18
Heimir í viðræðum um nýjan samning í Færeyjum en "einn af möguleikunum er að koma heim“ Heimir Guðjónsson heldur öllu opnu fyrir næstu leiktíð. Fótbolti 20.9.2019 11:20
Pálmi Rafn reiknar með því að vera áfram í Vesturbænum: „Fátt sem kemur í staðinn fyrir KR“ Pálmi Rafn Pálmason hefur leikið sérstaklega vel með KR undanfarin tvö tímabil, eða síðan Rúnar Kristinsson tók við liðinu. Íslenski boltinn 19.9.2019 19:55
Einungis Íslandsmeistararnir safnað fleiri stigum en FH eftir komu Morten Beck FH vann 6-4 sigur á ÍBV í rosalegum markaleik í Kaplakrika í gærkvöldi. Íslenski boltinn 19.9.2019 06:57
Enginn hafði náð þessu síðan Andri Sigþórs sumarið 1997 Danski framherjinn Morten Beck Guldsmed hefur skorað þrennu í tveimur leikjum í röð í Pepsi Max deild karla en því hafði enginn náð í 22 ár. Íslenski boltinn 19.9.2019 09:39
Pepsi Max-mörkin: FH-liðið árið 2005 það besta sem Davíð spilaði með og Atli besti leikmaðurinn Davíð Þór Viðarsson var gestur Pepsi Max-markanna í gærkvöldi en hættir knattspyrnuiðkun eftir tímabilið. Íslenski boltinn 19.9.2019 11:28
Pepsi Max-mörkin um þjálfaraskiptin í Árbænum: Hvað liggur á að tala um þetta? Helgi Sigurðsson hættir með Fylki eftir tímabilið í Pepsi Max-deild karla en þetta var tilkynnt á dögunum. Niðurstaðan var talin sameiginleg. Íslenski boltinn 19.9.2019 08:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 3-1 | Fylkismenn upp í 5. sætið Fylkir vann 3-1 sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Víkings í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 18.9.2019 10:23
Helgi: Kannski of miklar kröfur gerðar hérna í Árbænum Þjálfari Fylkis kvaðst stoltur af sínum mönnum eftir sigurinn á Víkingi. Íslenski boltinn 18.9.2019 21:38
Sjáðu markaveisluna í Krikanum Tíu mörk voru skoruð í leik FH og ÍBV í Pepsi Max deild karla í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 18.9.2019 19:51
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 6-4 | Tvær þrennur í tíu marka leik í Kaplakrika FH hafði betur í 10 marka leik þar sem tvær þrennur litu dagsins ljós. FH komst í 6-1 enn missti niður forystuna Íslenski boltinn 18.9.2019 10:20
Sigraði jafnt innan vallar sem utan Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður KR, var manna ánægðastur á Valsvelli þar sem KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Skúli glímdi við afleiðingar höfuðhöggs í byrjun tímabils og brotnaði niður og grét gleðitárum eftir að hafa Íslenski boltinn 18.9.2019 02:01
Íslandsmeistararnir mættu þegar KR vann Íslandsmeistaratitil annan daginn í röð Nýkrýndir Íslandsmeistarar KR í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu mættu til að hvetja 3. flokk KR til dáða í úrslitaleik Íslandsmótsins í gær. Íslenski boltinn 18.9.2019 10:51
Víðismenn minnast Grétars Einarssonar Knattspyrnufélagið Víðir úr Garði minnist í dag markahæsta leikmanns félagsins í efstu deild frá upphafi en Grétar Einarsson féll frá 16. september eftir harða en skammvinna baráttu við alvarleg veikindi. Íslenski boltinn 18.9.2019 12:02
Andri Rafn flytur til Ítalíu Andri Rafn Yeoman missir af síðustu leikjum Breiðabliks í Pepsi Max deild karla þar sem hann er að flytja til Ítalíu. Íslenski boltinn 17.9.2019 22:38
Sjö í leikmannahópi KR höfðu orðið Íslandsmeistarar með öðru liði áður Tólf í leikmannahópi KR höfðu áður orðið Íslandsmeistarar, þar af sjö með öðru liði. Íslenski boltinn 17.9.2019 13:10
Svona standa KR-ingar eftir helstu túlkunum á titlatölfræði íslenska fótboltans KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 27. skiptið á Hlíðarenda í gær og eru því komnir með fimm titla forskot á nágranna sína í Val á listanum yfir sigursælustu karlalið íslenska fótboltans. Íslenski boltinn 17.9.2019 09:21
Pepsi Max-mörkin: Gluggi Valsmanna var hræðilegur Valsmenn geta tölfræðilega enn fallið þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max-deild karla eftir 1-0 tap gegn Íslandsmeisturum KR á Hlíðarenda í gærkvöldi. Íslenski boltinn 17.9.2019 08:29