Atvinna Atvinnuleysi í Taiwan Atvinnuleysi í Taiwan fór úr 4,41 prósentum í Maí upp í 4,54 prósent í síðasta mánuði. Menning 13.10.2005 14:26 Hjúkrunarmenntun gildir um allt "Hingað til hefur ekki verið vandamál fyrir hjúkrunarfræðinga að fá vinnu erlendis. Kannski er þess aðeins farið að gæta nú í einstaka landi, svosem í Finnlandi og Austurríki en í Bretlandi en mikill skortur á þeim," segir Sólveig Hallgrímsdóttir, deildarstjóri í Skjaldarvík við Akureyri. Menning 13.10.2005 14:26 Starfsmenn af Gaza-svæðinu Sameinuðu þjóðirnar hafa nú tekið tuttugu starfsmenn af Gaza-svæðinu vegna hræðslu um að þeir lendi á milli palestínskra hermanna og ísraelska hersins. Menning 13.10.2005 14:26 Mitsubishi í vanda Bílaframleiðandinn Mitsubishi Motors mun segja upp 1.200 starfsmönnum í haus í einu verksmiðju sinni í Bandaríkjunum. Menning 13.10.2005 14:26 Leita að bestu bókakápunni Þeir félagar Hörður Kristbjörnsson og Þorleifur Kamban Þrastarson vinna þessa dagana að rannsókn um íslensku bókakápuna. Þeir eru nemar á öðru ári í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands og hafa báðir mikinn áhuga á bókahönnun. Hugmyndina að verkefninu fengu þeir eftir að hafa farið í námsferð til New York í vetur. Menning 13.10.2005 14:26 Hagstæð, vaxtalaus lán NOPEF, norræni verkefnaútflutningssjóðurinn veitir fyrirtækjum á Norðurlöndunum hagstæð, vaxtalaus lán. Menning 13.10.2005 14:26 Talaðu þig á toppinn Það sem þú segir og hvernig þú segir það getur annað hvort komið þér á botninn eða á toppinn í vinnunni. Menning 13.10.2005 14:26 Fólk óánægt með sektirnar Arnar Snæbjörnsson bílastæðavörður hefur verið starfinu sínu í tæp sjö ár. Hann byrjaði sem stöðumælavörður en er nú bílastæðavörður í Ráðhúsinu. Menning 13.10.2005 14:25 Alltaf að sjá eitthvað nýtt "Þetta er ekki leiðinlegt starf en það er fremur lítið upp úr því að hafa," segir Loftur Þór Pétursson bólstrari sem við hittum á verkstæði sínu Bólsturverk við Kleppsmýrarveg. Hann talar af reynslu því hann hefur sinnt bólstrun í þrjátíu ár en einnig flytur hann inn handverkfæri og vélar til þeirrar iðnar. Menning 13.10.2005 14:25 Vinna við fleiri en einn miðil Nú er komin út skýrsla sem fjallar um framtíð fjölmiðlamanna á vinnumarkaðinum en danska Blaðamannafélagið er meðal þeirra sem stóðu að verkefninu. Í verkefninu var leitað til um það bil hundrað vinnuveitenda á fjölmiðlaiðnaðinum í Danmörku en könnun fór síðan fram síðastliðið haust. Menning 13.10.2005 14:25 Sumarvinna með sjarma Hildur Arna Gunnarsdóttir hefur nýlokið sínu fyrsta ári við Landbúnaðarskólann á Hvanneyri þar sem hún leggur stund á umhverfisskipulag. Námið er alls þrjú ár og Hildur Arna hefur einmitt náð að næla sér í sumarvinnu í sambandi við nám sitt. Hún fékk styrk í vor frá Nýsköpunarsjóði námsmanna til að fjármagna verkefni sem ber heitið Lífið að húsabaki: umhverfi bakgarða við húsasund í vesturbæ Reykjavíkur. Menning 13.10.2005 14:25 Helmingur vill segja upp störfum Ný könnun í Bandaríkjunum leiðir það í ljós að næstum helmingur vinnandi manna í Bandaríkjunum ætlar að hætta í vinnu sinni við fyrsta tækifæri. Menning 13.10.2005 14:24 Gaman á Kentucky Fried Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir er vaktstjóri hjá Kentucky Fried í Mosfellsbæ og unir hag sínum vel í starfinu. Menning 13.10.2005 14:24 Kjarasamningar Vökuls Kjarasamningur Vökuls við Launanefnd sveitarfélaga var samþykktur í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna sem vinna hjá Djúpavogshreppi og Austurbyggð. Menning 13.10.2005 14:24 Dansar við Ómar Ragnars Kristrún Guðmundsdóttir á vinnustofunni Ási. Menning 13.10.2005 14:24 Meðalatvinnutekjur hækka Meðalatvinnutekjur á landinu voru 2.636 þúsund á árinu 2003 og höfðu þá hækkað um 4.4 prósent frá því árið 2002. Menning 13.10.2005 14:24 Lengra skólaár bitnar á ferðamálum Ef lenging skólaársins yrði að veruleika myndi það helst bitna á starfsmannahaldi ferðaþjónustunnar, ef horft er til einstakra greina atvinnulífsins. Menning 13.10.2005 14:24 Heimurinn er svolítið stór "Þar sem eftirspurn er eftir afurðum úr íslenskum jurtum ákváðum við að bjóða upp á námskeið í tínslu og meðhöndlun þeirra meðal kvenna sem hafa aðgang að hentugu landi," segir Bjarnheiður Jóhannsdóttir, starfsmaður verkefnisins Fósturlandsins freyjur. Menning 13.10.2005 14:24 Fjölgar í þjónustugreinum Hagstofan hefur birt tölur um fjölda starfandi fólks eftir atvinnugreinum og landshlutum árið 2003. Menning 13.10.2005 14:22 Atvinnutekjur í aðalstarfi Atvinnutekjur fólks í aðalstarfi hækka um 4,4 prósent á milli áranna 2002 og 2003. Menning 13.10.2005 14:22 Eldra fólk sjaldan frá vinnu Starfsfólk á aldrinum fimmtíu ára og eldra er sjaldnar frá vegna veikinda en yngra fólk en vinnur ívið hægar. Menning 13.10.2005 14:22 Sendiherra hefur gaman af fólki Hjálmar W. Hannesson hefur verið í utanríkisþjónustunni í tæp þrjátíu ár og er nú sendiherra og fastafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Hann er staddur á Íslandi í sumarleyfi. Menning 13.10.2005 14:22 Fjölgun á vinnumarkaðinum Fjölgun virðist vera framundan á vinnumarkaðinum. Þetta segir í niðurstöðum könnunar Samtaka atvinnulífsins sem gerð var í síðasta mánuði. Menning 13.10.2005 14:22 Njóttu sólarinnar Menning 13.10.2005 14:22 Reglur netfyrirtækja Samkeppnisstofnun hefur nú tekið saman skýrar og aðgengilegar starfsreglur fyrir fyrirtæki sem veita þjónustu á netinu. Menning 13.10.2005 14:22 Aukinn áhugi á sjálfboðastörfum Frá áramótum hafa hundrað og tuttugu nýir sjálfboðaliðar bæst í hóp tæplega ellefu hundruð manns sem sinna reglubundnu sjálfboðastarfi fyrir Rauða kross Íslands. Menning 13.10.2005 14:22 Sjúk í föt! María Gréta Einarsdóttir hóf störf sem verslunarstjóri Sautján ekki alls fyrir löngu. Menning 5.7.2004 00:01 Allt er fimmtugum fært Í fréttabréfi Samtaka atvinnulífsins kemur fram að fimmtugir og eldri eru mjög traustir starfskraftar. Menning 13.10.2005 14:22 Súpa og steik Svínasúpan er eitt vinsælasta innlenda sjónvarpsefni sem sýnt hefur verið á skjánum í langan tíma og er það meðal annars Þrándi Jenssyni, einum af handritshöfundunum, að þakka. Hann er bullandi húmoristi sem kemur fyndninni frá sér með pennann að vopni. Menning 13.10.2005 14:20 Norðmenn hræddir Tveir af hverjum tíu Norðmönnum eru hræddir við að missa vinnu sína. Þessar niðurstöður eru samkvæmt könnun sem norska hagstofan gerði á dögunum. Síðustu þrjú ár hafa fleiri og fleiri Norðmenn orðið hræddir við að missa vinnuna. Menning 13.10.2005 14:20 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Atvinnuleysi í Taiwan Atvinnuleysi í Taiwan fór úr 4,41 prósentum í Maí upp í 4,54 prósent í síðasta mánuði. Menning 13.10.2005 14:26
Hjúkrunarmenntun gildir um allt "Hingað til hefur ekki verið vandamál fyrir hjúkrunarfræðinga að fá vinnu erlendis. Kannski er þess aðeins farið að gæta nú í einstaka landi, svosem í Finnlandi og Austurríki en í Bretlandi en mikill skortur á þeim," segir Sólveig Hallgrímsdóttir, deildarstjóri í Skjaldarvík við Akureyri. Menning 13.10.2005 14:26
Starfsmenn af Gaza-svæðinu Sameinuðu þjóðirnar hafa nú tekið tuttugu starfsmenn af Gaza-svæðinu vegna hræðslu um að þeir lendi á milli palestínskra hermanna og ísraelska hersins. Menning 13.10.2005 14:26
Mitsubishi í vanda Bílaframleiðandinn Mitsubishi Motors mun segja upp 1.200 starfsmönnum í haus í einu verksmiðju sinni í Bandaríkjunum. Menning 13.10.2005 14:26
Leita að bestu bókakápunni Þeir félagar Hörður Kristbjörnsson og Þorleifur Kamban Þrastarson vinna þessa dagana að rannsókn um íslensku bókakápuna. Þeir eru nemar á öðru ári í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands og hafa báðir mikinn áhuga á bókahönnun. Hugmyndina að verkefninu fengu þeir eftir að hafa farið í námsferð til New York í vetur. Menning 13.10.2005 14:26
Hagstæð, vaxtalaus lán NOPEF, norræni verkefnaútflutningssjóðurinn veitir fyrirtækjum á Norðurlöndunum hagstæð, vaxtalaus lán. Menning 13.10.2005 14:26
Talaðu þig á toppinn Það sem þú segir og hvernig þú segir það getur annað hvort komið þér á botninn eða á toppinn í vinnunni. Menning 13.10.2005 14:26
Fólk óánægt með sektirnar Arnar Snæbjörnsson bílastæðavörður hefur verið starfinu sínu í tæp sjö ár. Hann byrjaði sem stöðumælavörður en er nú bílastæðavörður í Ráðhúsinu. Menning 13.10.2005 14:25
Alltaf að sjá eitthvað nýtt "Þetta er ekki leiðinlegt starf en það er fremur lítið upp úr því að hafa," segir Loftur Þór Pétursson bólstrari sem við hittum á verkstæði sínu Bólsturverk við Kleppsmýrarveg. Hann talar af reynslu því hann hefur sinnt bólstrun í þrjátíu ár en einnig flytur hann inn handverkfæri og vélar til þeirrar iðnar. Menning 13.10.2005 14:25
Vinna við fleiri en einn miðil Nú er komin út skýrsla sem fjallar um framtíð fjölmiðlamanna á vinnumarkaðinum en danska Blaðamannafélagið er meðal þeirra sem stóðu að verkefninu. Í verkefninu var leitað til um það bil hundrað vinnuveitenda á fjölmiðlaiðnaðinum í Danmörku en könnun fór síðan fram síðastliðið haust. Menning 13.10.2005 14:25
Sumarvinna með sjarma Hildur Arna Gunnarsdóttir hefur nýlokið sínu fyrsta ári við Landbúnaðarskólann á Hvanneyri þar sem hún leggur stund á umhverfisskipulag. Námið er alls þrjú ár og Hildur Arna hefur einmitt náð að næla sér í sumarvinnu í sambandi við nám sitt. Hún fékk styrk í vor frá Nýsköpunarsjóði námsmanna til að fjármagna verkefni sem ber heitið Lífið að húsabaki: umhverfi bakgarða við húsasund í vesturbæ Reykjavíkur. Menning 13.10.2005 14:25
Helmingur vill segja upp störfum Ný könnun í Bandaríkjunum leiðir það í ljós að næstum helmingur vinnandi manna í Bandaríkjunum ætlar að hætta í vinnu sinni við fyrsta tækifæri. Menning 13.10.2005 14:24
Gaman á Kentucky Fried Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir er vaktstjóri hjá Kentucky Fried í Mosfellsbæ og unir hag sínum vel í starfinu. Menning 13.10.2005 14:24
Kjarasamningar Vökuls Kjarasamningur Vökuls við Launanefnd sveitarfélaga var samþykktur í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna sem vinna hjá Djúpavogshreppi og Austurbyggð. Menning 13.10.2005 14:24
Meðalatvinnutekjur hækka Meðalatvinnutekjur á landinu voru 2.636 þúsund á árinu 2003 og höfðu þá hækkað um 4.4 prósent frá því árið 2002. Menning 13.10.2005 14:24
Lengra skólaár bitnar á ferðamálum Ef lenging skólaársins yrði að veruleika myndi það helst bitna á starfsmannahaldi ferðaþjónustunnar, ef horft er til einstakra greina atvinnulífsins. Menning 13.10.2005 14:24
Heimurinn er svolítið stór "Þar sem eftirspurn er eftir afurðum úr íslenskum jurtum ákváðum við að bjóða upp á námskeið í tínslu og meðhöndlun þeirra meðal kvenna sem hafa aðgang að hentugu landi," segir Bjarnheiður Jóhannsdóttir, starfsmaður verkefnisins Fósturlandsins freyjur. Menning 13.10.2005 14:24
Fjölgar í þjónustugreinum Hagstofan hefur birt tölur um fjölda starfandi fólks eftir atvinnugreinum og landshlutum árið 2003. Menning 13.10.2005 14:22
Atvinnutekjur í aðalstarfi Atvinnutekjur fólks í aðalstarfi hækka um 4,4 prósent á milli áranna 2002 og 2003. Menning 13.10.2005 14:22
Eldra fólk sjaldan frá vinnu Starfsfólk á aldrinum fimmtíu ára og eldra er sjaldnar frá vegna veikinda en yngra fólk en vinnur ívið hægar. Menning 13.10.2005 14:22
Sendiherra hefur gaman af fólki Hjálmar W. Hannesson hefur verið í utanríkisþjónustunni í tæp þrjátíu ár og er nú sendiherra og fastafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Hann er staddur á Íslandi í sumarleyfi. Menning 13.10.2005 14:22
Fjölgun á vinnumarkaðinum Fjölgun virðist vera framundan á vinnumarkaðinum. Þetta segir í niðurstöðum könnunar Samtaka atvinnulífsins sem gerð var í síðasta mánuði. Menning 13.10.2005 14:22
Reglur netfyrirtækja Samkeppnisstofnun hefur nú tekið saman skýrar og aðgengilegar starfsreglur fyrir fyrirtæki sem veita þjónustu á netinu. Menning 13.10.2005 14:22
Aukinn áhugi á sjálfboðastörfum Frá áramótum hafa hundrað og tuttugu nýir sjálfboðaliðar bæst í hóp tæplega ellefu hundruð manns sem sinna reglubundnu sjálfboðastarfi fyrir Rauða kross Íslands. Menning 13.10.2005 14:22
Sjúk í föt! María Gréta Einarsdóttir hóf störf sem verslunarstjóri Sautján ekki alls fyrir löngu. Menning 5.7.2004 00:01
Allt er fimmtugum fært Í fréttabréfi Samtaka atvinnulífsins kemur fram að fimmtugir og eldri eru mjög traustir starfskraftar. Menning 13.10.2005 14:22
Súpa og steik Svínasúpan er eitt vinsælasta innlenda sjónvarpsefni sem sýnt hefur verið á skjánum í langan tíma og er það meðal annars Þrándi Jenssyni, einum af handritshöfundunum, að þakka. Hann er bullandi húmoristi sem kemur fyndninni frá sér með pennann að vopni. Menning 13.10.2005 14:20
Norðmenn hræddir Tveir af hverjum tíu Norðmönnum eru hræddir við að missa vinnu sína. Þessar niðurstöður eru samkvæmt könnun sem norska hagstofan gerði á dögunum. Síðustu þrjú ár hafa fleiri og fleiri Norðmenn orðið hræddir við að missa vinnuna. Menning 13.10.2005 14:20
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent