Fólk óánægt með sektirnar 16. júlí 2004 00:01 Arnar Snæbjörnsson bílastæðavörður hefur verið starfinu sínu í tæp sjö ár. Hann byrjaði sem stöðumælavörður en er nú bílastæðavörður í Ráðhúsinu. "Það var stundum talsvert álag að vera úti við stöðumælavörsluna, fólk er auðvitað aldrei ánægt með sektirnar og lætur það stundum bitna á vörðunum. En við erum bara að vinna starfið okkar," segir Arnar. Nú sér Arnar um bílastæðahúsið undir Ráðhúsinu og stæðið í Vonarstræti og hefur aðsetur inni í Ráðhúsi. "Mér líka þetta vel, starfið er auðvitað frekar einhæft en á móti kemur að hér er margt skemmtilegt fólk og góður andi. Ég vinn alla virka daga frá 8-18 og er á bakvöktum þriðju hverja helgi. Bakvaktirnar felast meðal annars í að opna fyrir fólki sem hefur orðið innlyksa með bílana sína í bílastæðahúsum, en það gerist þó æ sjaldnar. Dagsdaglega hef ég umsjón með bílastæðunum, sel út laus stæði og passa að alltaf séu laus stæði fyrir fólk sem hefur keypt sér mánaðarkort. Ég aðstoða líka ef fólk lendir í vandræðum með sjálfsalann og þvíumlíkt." Arnar segist ekki fá miklar kvartanir enda séu ákveðnar vinnureglur í gangi. "Við bjóðum fólki einfaldlega að fylla út kvörtunareyðublöð og sendum þau svo til Bílastæðasjóðs sem skoðar málið." Hann segist ekki kvarta yfir kaupinu, en yfirvinnan sé auðvitað það sem heldur kaupinu uppi. "Svo eru ákveðin fríðindi, við fáum föt, afslátt af matarmiðum í Ráðhúsinu og frítt í strætó." En bílastæði? "Jú, við höfum bílastæði, en þurfum að víkja ef allt er orðið fullt," segir Arnar, og tekur undir að bílastæðin í miðbænum séu ekki nógu mörg. Atvinna Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Arnar Snæbjörnsson bílastæðavörður hefur verið starfinu sínu í tæp sjö ár. Hann byrjaði sem stöðumælavörður en er nú bílastæðavörður í Ráðhúsinu. "Það var stundum talsvert álag að vera úti við stöðumælavörsluna, fólk er auðvitað aldrei ánægt með sektirnar og lætur það stundum bitna á vörðunum. En við erum bara að vinna starfið okkar," segir Arnar. Nú sér Arnar um bílastæðahúsið undir Ráðhúsinu og stæðið í Vonarstræti og hefur aðsetur inni í Ráðhúsi. "Mér líka þetta vel, starfið er auðvitað frekar einhæft en á móti kemur að hér er margt skemmtilegt fólk og góður andi. Ég vinn alla virka daga frá 8-18 og er á bakvöktum þriðju hverja helgi. Bakvaktirnar felast meðal annars í að opna fyrir fólki sem hefur orðið innlyksa með bílana sína í bílastæðahúsum, en það gerist þó æ sjaldnar. Dagsdaglega hef ég umsjón með bílastæðunum, sel út laus stæði og passa að alltaf séu laus stæði fyrir fólk sem hefur keypt sér mánaðarkort. Ég aðstoða líka ef fólk lendir í vandræðum með sjálfsalann og þvíumlíkt." Arnar segist ekki fá miklar kvartanir enda séu ákveðnar vinnureglur í gangi. "Við bjóðum fólki einfaldlega að fylla út kvörtunareyðublöð og sendum þau svo til Bílastæðasjóðs sem skoðar málið." Hann segist ekki kvarta yfir kaupinu, en yfirvinnan sé auðvitað það sem heldur kaupinu uppi. "Svo eru ákveðin fríðindi, við fáum föt, afslátt af matarmiðum í Ráðhúsinu og frítt í strætó." En bílastæði? "Jú, við höfum bílastæði, en þurfum að víkja ef allt er orðið fullt," segir Arnar, og tekur undir að bílastæðin í miðbænum séu ekki nógu mörg.
Atvinna Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira