Afturelding Rauða spjald Jóhanns Birgis dregið til baka Aganefnd HSÍ fundaði í gær og tók þá fyrir mál fjögurra leikmanna sem fengu rautt spjald í 7.umferð Olís-deildar karla um síðustu helgi. Rauða spjaldið sem FH-ingurinn Jóhann Birgir Ingvarsson fékk gegn ÍBV var dregið til baka. Handbolti 2.11.2022 18:45 Guðrún í Val og fetar í fótspor frænda sinna Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir er gengin í raðir Vals frá Aftureldingu. Hún skrifaði undir þriggja ára samning við Íslands- og bikarmeistarana. Íslenski boltinn 31.10.2022 10:46 Umfjöllun: Hörður - Afturelding 29-36 | Fjórði sigur Aftureldingar í röð Afturelding fór á Ísafjörð og vann sjö marka sigur á Herði 29-36. Afturelding var yfir allan leikinn. Heimamenn minnkuðu forskot Aftureldingar niður í tvö mörk þegar sjö mínútur voru eftir en gestirnir svöruðu því og fögnuðu á endanum sjö marka sigri. Handbolti 30.10.2022 15:16 FH, Fram og Afturelding á leið í 16-liða úrslit FH, Fram og Afturelding eru á leið í 16-liða úrslit bikarkeppni HSÍ eftir sigra sína í kvöld. FH vann nauman þriggja marka sigur gegn Gróttu í Olís-deildarslag, 25-22, Fram vann Grill66-deildarlið Fjölnis á útivelli, 29-33, og Afturelding vann öruggan tíu marka sigur gegn Grill66-deildarliði Þórs frá Akureyri, 21-31. Handbolti 27.10.2022 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 31-26 | Mosfellingar fyrstir til að vinna Eyjamenn Afturelding varð í dag fyrsta liðið til að vinna ÍBV í Olís-deild karla þegar liðin áttust við á Varmá í Mosfellsbænum. Lokatölur 31-26, Aftureldingu í vil. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð. Handbolti 22.10.2022 15:15 Afturelding hægði á umferð í Ártúnsbrekku Tökur á atriðum fyrir sjónvarpsþættina Aftureldingu fóru fram á Vesturlandsvegi í morgun. Leikstjórinn segir tökur hafa gengið vel. Lífið 14.10.2022 12:13 Gamli leikmaður Aftureldingar skrifaði söguna með dótturina í fanginu Margt hefur breyst í lífi Brittany Lynne frá því að hún spilaði með liði Aftureldingar í eitt sumar á Íslandi. Fótbolti 10.10.2022 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 26-27 | Mosfellingar áfram á sigurbraut Afturelding vann sinn annan sigur í röð í Olís deild karla í handbolta þegar liðið fór á Ásvelli í kvöld og bar sigurorð af Haukum í fimmtu umferð deildarinnar. Lokatölur í leiknum urðu 27-26 gestunum úr Mosfellsbænum í vil. Handbolti 8.10.2022 17:16 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 3-0 | Þriggja marka Eyjasigur á föllnum Mosfellingum Afturelding kvaddi Bestu deildina í bili með tapi gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í lokaumferð deildarinnar. ÍBV vann sannfærandi þriggja marka sigur í rokinu og rigningunni á Hásteinsvelli. Íslenski boltinn 1.10.2022 13:16 Gunni Magg kveikti í Brynjari með því að láta hann heyra það Brynjar Vignir Sigurjónsson, markmaður Aftureldingar, var frábær í sigri þeirra á Gróttu í leik liðanna í Olís deild karla í handbolta sem fram fór í Höllinni að Varmá í kvöld. Handbolti 29.9.2022 22:07 Umfjöllun: Afturelding - Grótta 29-25 | Mosfellingar náðu loksins að brjóta ísinn Afturelding vann Gróttu þegar líðin áttust við í hörkuleik í fjórðu umferð Olís deildar kara í handbolta að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 29 - 25 Aftureldingu í vil. Handbolti 29.9.2022 18:45 „Finn að við erum að fara verða leiðinlegir núna“ Á laugardaginn fór fram viðureign í 16-liða úrslitum í spurningaþættinum Kviss. Lífið 26.9.2022 14:30 Myndir: Valur tryggði Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð Valur er Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu annað árið í röð. Meistararnir tryggðu sigur í Bestu deildinni með 3-1 sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ fyrr í dag. Sigurinn sendi Aftureldingu niður í Lengjudeildina. Íslenski boltinn 24.9.2022 23:00 „Er hrikalega stoltur af leikmönnum liðsins “ „Ég vil óska Valskonum til hamingju með Íslands- og bikarmeistaratitilinn, þær eru vel að þessu komnar,“ sagði Alexander Aron Davorsson, þjálfari Aftureldingar, eftir leik dagsins þar sem Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu en Afturelding féll úr Bestu deildinni. Íslenski boltinn 24.9.2022 17:25 Umfjöllun: Afturelding - Valur 1-3 | Íslandsmeistarar annað árið í röð Valur varð í dag Íslandsmeistari annað árið í röð og í þrettánda sinn alls eftir sigur á Aftureldingu, 1-3, í Mosfellsbænum í sautjándu og næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Á meðan Valskonur fögnuðu voru Mosfellingar súrir endar fallnir úr Bestu deildinni. Íslenski boltinn 24.9.2022 13:16 Umfjöllun og viðtöl: Fram-Afturelding 28-26 | Framarar enn taplausir eftir þrjár umferðir Fram vann í kvöld sinn annan sigur í Olís-deild karla þetta tímabilið með sigri á Aftureldingu í Úlfarsárdal. Lokatölur 28-26, í kaflaskiptum spennutrylli. Handbolti 22.9.2022 18:46 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik-Afturelding 3-0 | Blikar halda lífi í von sinni um Íslandsmeistaratitilinn Breiðablik fór með sannfærandi 3-0 sigur af hólmi þegar liðið atti kappi við Aftureldingu í 16. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í rigningarsudda á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 18.9.2022 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 25-25 | Bæði lið enn í leit að sínum fyrsta sigri Afturelding og FH gerðu jafntefli í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 25-25 sem þýðir að liðin eru enn í leit að sínum fyrsta sigri. Handbolti 16.9.2022 18:56 „Ólíkt síðasta tímabili ætlum við að breyta jafnteflum í sigra í vetur“ Afturelding gerði jafntefli við FH í 2. umferð Olís deildar karla. Leikurinn var jafn og spennandi þar sem FH fékk lokasóknina en allt kom fyrir ekki og leikurinn endaði 25-25. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var svekktur með aðeins eitt stig. Sport 16.9.2022 21:49 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KR 2-1| Afturelding vann botnslaginn Það var sannkallaður botnslagur í 15. umferð Bestu-deildar kvenna þegar Afturelding tók á móti KR í kvöld. Bæði liðin byrjuðu leikinn af krafti og staðan 0-0 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var töluvert líflegri þar sem þrjú mörk fengu að líta dagsins ljós. Lokatölur 2-1 fyrir Aftureldingu. Íslenski boltinn 13.9.2022 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur-Afturelding 25-24 | Meistararnir byrja tímabilið á sigri Valur hóf titilvörn sína í Olís-deild karla í handbolta er Afturelding kom í heimsókn á Hlíðarenda í kvöld. Verkefnið var ærið fyrir Mosfellinga gegn þreföldum meisturum síðasta árs. Handbolti 8.9.2022 18:45 Ihor í Mosfellsbæinn Afturelding hefur fengið úkraínska hornamanninn Ihor Kopyshynskyi frá Haukum. Hann hefur leikið hér á landi undanfarin ár. Handbolti 8.9.2022 09:53 Olís-spá karla 2022-23: Í skuld eftir skelfinguna síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 7. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 3.9.2022 10:00 Stúkusætið víkur fyrir heitum potti í Mosfellsbæ Afturelding býður upp á nýjung í íslenskum fótbolta annað kvöld þar sem áhorfendum býðst að horfa á leik liðsins við Fylki í Lengjudeild karla úr heitum potti. Mosfellingar hafa bryddað upp á þó nokkrum nýjungum á áhorfendapöllunum í sumar. Íslenski boltinn 1.9.2022 15:01 „Þegar þú tapar 7-1 þá ferðu ekki fyrst í að kenna dómaranum um“ „Við getum ekki farið frá þessum leik nema ræða aðeins Aftureldingu,“ sagði Helena Ólafsdóttir, stjórnandi Bestu markanna, í seinasta þætti eftir að Afturelding steinlá gegn Stjörnunni, 7-1. Afturelding situr í næst neðsta sæti deildarinnar og er á barmi falls og sérfræðingar þáttarins hafa áhyggjur af liðinu. Fótbolti 25.8.2022 23:00 Sjáðu fyrsta mark Þórs/KA síðan í júní og sjö mörk Stjörnunnar Tveir leikir voru á dagskrá í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær sem voru mikilvægir bæði á toppi og botni. Þór/KA vann sinn fyrsta leik síðan 1. júní og Evrópudraumur Stjörnunnar lifir eftir risasigur. Íslenski boltinn 24.8.2022 11:31 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan-Afturelding 7-1 | Stjarnan kjöldró Aftureldingu Stjarnan valtaði yfir Aftureldingu 7-1. Það var hins vegar Afturelding sem komst yfir á 5. mínútu en það virtist hafa verið það sem þurfti til að vekja Stjörnuna því heimakonur settu allt í botn eftir að hafa lent undir.Staðan í hálfleik var 3-1 og hafði Afturelding lítinn áhuga á að spila síðari hálfleikinn því mótspyrnan var engin sem varð til þess að Stjarnan bætti við þremur mörkum og leikurinn endaði 7-1. Íslenski boltinn 23.8.2022 18:31 „Sem betur fer erum við með karakter í liðinu“ „Það er búið að vera bras á liðinu en sem betur fer erum við með karakter í liðinu og það hafa aðrar stigið upp sem áttu ekki endilega að fá hlutverk í liðinu,“ sagði Alexander Aron Davorsson, þjálfari Aftureldingar í Bestu deild kvenna í fótbolta, í ítarlegu viðtali við Bestu mörkin. Íslenski boltinn 18.8.2022 12:30 Hótar að fylla liðsstjórn af vinum sínum til að hjóla í dómarana Alexander Aron Davorsson, þjálfari Aftureldingar var allt annað en sáttur við vítaspyrnu sem Keflavík fékk í 2-3 sigri liðsins í Mosfellsbæ í Bestu-deild kvenna í gær. Fótbolti 17.8.2022 22:50 Stjarnan fær markvörð úr Mosfellsbæ Markvörðurinn Eva Dís Sigurðardóttir hefur skrifað undir samning við Stjörnuna og mun því spila með liðinu í Olís-deildinni í handbolta í vetur. Handbolti 17.8.2022 18:31 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 17 ›
Rauða spjald Jóhanns Birgis dregið til baka Aganefnd HSÍ fundaði í gær og tók þá fyrir mál fjögurra leikmanna sem fengu rautt spjald í 7.umferð Olís-deildar karla um síðustu helgi. Rauða spjaldið sem FH-ingurinn Jóhann Birgir Ingvarsson fékk gegn ÍBV var dregið til baka. Handbolti 2.11.2022 18:45
Guðrún í Val og fetar í fótspor frænda sinna Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir er gengin í raðir Vals frá Aftureldingu. Hún skrifaði undir þriggja ára samning við Íslands- og bikarmeistarana. Íslenski boltinn 31.10.2022 10:46
Umfjöllun: Hörður - Afturelding 29-36 | Fjórði sigur Aftureldingar í röð Afturelding fór á Ísafjörð og vann sjö marka sigur á Herði 29-36. Afturelding var yfir allan leikinn. Heimamenn minnkuðu forskot Aftureldingar niður í tvö mörk þegar sjö mínútur voru eftir en gestirnir svöruðu því og fögnuðu á endanum sjö marka sigri. Handbolti 30.10.2022 15:16
FH, Fram og Afturelding á leið í 16-liða úrslit FH, Fram og Afturelding eru á leið í 16-liða úrslit bikarkeppni HSÍ eftir sigra sína í kvöld. FH vann nauman þriggja marka sigur gegn Gróttu í Olís-deildarslag, 25-22, Fram vann Grill66-deildarlið Fjölnis á útivelli, 29-33, og Afturelding vann öruggan tíu marka sigur gegn Grill66-deildarliði Þórs frá Akureyri, 21-31. Handbolti 27.10.2022 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 31-26 | Mosfellingar fyrstir til að vinna Eyjamenn Afturelding varð í dag fyrsta liðið til að vinna ÍBV í Olís-deild karla þegar liðin áttust við á Varmá í Mosfellsbænum. Lokatölur 31-26, Aftureldingu í vil. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð. Handbolti 22.10.2022 15:15
Afturelding hægði á umferð í Ártúnsbrekku Tökur á atriðum fyrir sjónvarpsþættina Aftureldingu fóru fram á Vesturlandsvegi í morgun. Leikstjórinn segir tökur hafa gengið vel. Lífið 14.10.2022 12:13
Gamli leikmaður Aftureldingar skrifaði söguna með dótturina í fanginu Margt hefur breyst í lífi Brittany Lynne frá því að hún spilaði með liði Aftureldingar í eitt sumar á Íslandi. Fótbolti 10.10.2022 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 26-27 | Mosfellingar áfram á sigurbraut Afturelding vann sinn annan sigur í röð í Olís deild karla í handbolta þegar liðið fór á Ásvelli í kvöld og bar sigurorð af Haukum í fimmtu umferð deildarinnar. Lokatölur í leiknum urðu 27-26 gestunum úr Mosfellsbænum í vil. Handbolti 8.10.2022 17:16
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 3-0 | Þriggja marka Eyjasigur á föllnum Mosfellingum Afturelding kvaddi Bestu deildina í bili með tapi gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í lokaumferð deildarinnar. ÍBV vann sannfærandi þriggja marka sigur í rokinu og rigningunni á Hásteinsvelli. Íslenski boltinn 1.10.2022 13:16
Gunni Magg kveikti í Brynjari með því að láta hann heyra það Brynjar Vignir Sigurjónsson, markmaður Aftureldingar, var frábær í sigri þeirra á Gróttu í leik liðanna í Olís deild karla í handbolta sem fram fór í Höllinni að Varmá í kvöld. Handbolti 29.9.2022 22:07
Umfjöllun: Afturelding - Grótta 29-25 | Mosfellingar náðu loksins að brjóta ísinn Afturelding vann Gróttu þegar líðin áttust við í hörkuleik í fjórðu umferð Olís deildar kara í handbolta að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 29 - 25 Aftureldingu í vil. Handbolti 29.9.2022 18:45
„Finn að við erum að fara verða leiðinlegir núna“ Á laugardaginn fór fram viðureign í 16-liða úrslitum í spurningaþættinum Kviss. Lífið 26.9.2022 14:30
Myndir: Valur tryggði Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð Valur er Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu annað árið í röð. Meistararnir tryggðu sigur í Bestu deildinni með 3-1 sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ fyrr í dag. Sigurinn sendi Aftureldingu niður í Lengjudeildina. Íslenski boltinn 24.9.2022 23:00
„Er hrikalega stoltur af leikmönnum liðsins “ „Ég vil óska Valskonum til hamingju með Íslands- og bikarmeistaratitilinn, þær eru vel að þessu komnar,“ sagði Alexander Aron Davorsson, þjálfari Aftureldingar, eftir leik dagsins þar sem Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu en Afturelding féll úr Bestu deildinni. Íslenski boltinn 24.9.2022 17:25
Umfjöllun: Afturelding - Valur 1-3 | Íslandsmeistarar annað árið í röð Valur varð í dag Íslandsmeistari annað árið í röð og í þrettánda sinn alls eftir sigur á Aftureldingu, 1-3, í Mosfellsbænum í sautjándu og næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Á meðan Valskonur fögnuðu voru Mosfellingar súrir endar fallnir úr Bestu deildinni. Íslenski boltinn 24.9.2022 13:16
Umfjöllun og viðtöl: Fram-Afturelding 28-26 | Framarar enn taplausir eftir þrjár umferðir Fram vann í kvöld sinn annan sigur í Olís-deild karla þetta tímabilið með sigri á Aftureldingu í Úlfarsárdal. Lokatölur 28-26, í kaflaskiptum spennutrylli. Handbolti 22.9.2022 18:46
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik-Afturelding 3-0 | Blikar halda lífi í von sinni um Íslandsmeistaratitilinn Breiðablik fór með sannfærandi 3-0 sigur af hólmi þegar liðið atti kappi við Aftureldingu í 16. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í rigningarsudda á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 18.9.2022 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 25-25 | Bæði lið enn í leit að sínum fyrsta sigri Afturelding og FH gerðu jafntefli í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 25-25 sem þýðir að liðin eru enn í leit að sínum fyrsta sigri. Handbolti 16.9.2022 18:56
„Ólíkt síðasta tímabili ætlum við að breyta jafnteflum í sigra í vetur“ Afturelding gerði jafntefli við FH í 2. umferð Olís deildar karla. Leikurinn var jafn og spennandi þar sem FH fékk lokasóknina en allt kom fyrir ekki og leikurinn endaði 25-25. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var svekktur með aðeins eitt stig. Sport 16.9.2022 21:49
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KR 2-1| Afturelding vann botnslaginn Það var sannkallaður botnslagur í 15. umferð Bestu-deildar kvenna þegar Afturelding tók á móti KR í kvöld. Bæði liðin byrjuðu leikinn af krafti og staðan 0-0 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var töluvert líflegri þar sem þrjú mörk fengu að líta dagsins ljós. Lokatölur 2-1 fyrir Aftureldingu. Íslenski boltinn 13.9.2022 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur-Afturelding 25-24 | Meistararnir byrja tímabilið á sigri Valur hóf titilvörn sína í Olís-deild karla í handbolta er Afturelding kom í heimsókn á Hlíðarenda í kvöld. Verkefnið var ærið fyrir Mosfellinga gegn þreföldum meisturum síðasta árs. Handbolti 8.9.2022 18:45
Ihor í Mosfellsbæinn Afturelding hefur fengið úkraínska hornamanninn Ihor Kopyshynskyi frá Haukum. Hann hefur leikið hér á landi undanfarin ár. Handbolti 8.9.2022 09:53
Olís-spá karla 2022-23: Í skuld eftir skelfinguna síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 7. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 3.9.2022 10:00
Stúkusætið víkur fyrir heitum potti í Mosfellsbæ Afturelding býður upp á nýjung í íslenskum fótbolta annað kvöld þar sem áhorfendum býðst að horfa á leik liðsins við Fylki í Lengjudeild karla úr heitum potti. Mosfellingar hafa bryddað upp á þó nokkrum nýjungum á áhorfendapöllunum í sumar. Íslenski boltinn 1.9.2022 15:01
„Þegar þú tapar 7-1 þá ferðu ekki fyrst í að kenna dómaranum um“ „Við getum ekki farið frá þessum leik nema ræða aðeins Aftureldingu,“ sagði Helena Ólafsdóttir, stjórnandi Bestu markanna, í seinasta þætti eftir að Afturelding steinlá gegn Stjörnunni, 7-1. Afturelding situr í næst neðsta sæti deildarinnar og er á barmi falls og sérfræðingar þáttarins hafa áhyggjur af liðinu. Fótbolti 25.8.2022 23:00
Sjáðu fyrsta mark Þórs/KA síðan í júní og sjö mörk Stjörnunnar Tveir leikir voru á dagskrá í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær sem voru mikilvægir bæði á toppi og botni. Þór/KA vann sinn fyrsta leik síðan 1. júní og Evrópudraumur Stjörnunnar lifir eftir risasigur. Íslenski boltinn 24.8.2022 11:31
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan-Afturelding 7-1 | Stjarnan kjöldró Aftureldingu Stjarnan valtaði yfir Aftureldingu 7-1. Það var hins vegar Afturelding sem komst yfir á 5. mínútu en það virtist hafa verið það sem þurfti til að vekja Stjörnuna því heimakonur settu allt í botn eftir að hafa lent undir.Staðan í hálfleik var 3-1 og hafði Afturelding lítinn áhuga á að spila síðari hálfleikinn því mótspyrnan var engin sem varð til þess að Stjarnan bætti við þremur mörkum og leikurinn endaði 7-1. Íslenski boltinn 23.8.2022 18:31
„Sem betur fer erum við með karakter í liðinu“ „Það er búið að vera bras á liðinu en sem betur fer erum við með karakter í liðinu og það hafa aðrar stigið upp sem áttu ekki endilega að fá hlutverk í liðinu,“ sagði Alexander Aron Davorsson, þjálfari Aftureldingar í Bestu deild kvenna í fótbolta, í ítarlegu viðtali við Bestu mörkin. Íslenski boltinn 18.8.2022 12:30
Hótar að fylla liðsstjórn af vinum sínum til að hjóla í dómarana Alexander Aron Davorsson, þjálfari Aftureldingar var allt annað en sáttur við vítaspyrnu sem Keflavík fékk í 2-3 sigri liðsins í Mosfellsbæ í Bestu-deild kvenna í gær. Fótbolti 17.8.2022 22:50
Stjarnan fær markvörð úr Mosfellsbæ Markvörðurinn Eva Dís Sigurðardóttir hefur skrifað undir samning við Stjörnuna og mun því spila með liðinu í Olís-deildinni í handbolta í vetur. Handbolti 17.8.2022 18:31