Fram Beðið í fimmtán daga eftir að fá fyrsta markið sitt í Bestu deildinni skráð 19. júlí síðastliðinn gerðu KR og Fram 1-1 jafntefli í Bestu deild karla. Fram komst í 1-0 rétt fyrir hálfleik en KR-ingar jöfnuðu í byrjun seinni hálfleiks. Íslenski boltinn 3.8.2022 13:00 Sjáðu markasúpuna í Vesturbæ og fjögur mörk Framara Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Í þeim voru skoruð tíu mörk. Íslenski boltinn 26.7.2022 10:00 „Sært dýr er alltaf stórhættulegt“ ÍA og Fram mættust á Norðuráls-vellinum á Akranesi í 14. umferð Bestu deildar karla í kvöld og enduðu leikar 0-4, Frömurum í vil. Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, segist varla geta beðið um meira. Fótbolti 25.7.2022 22:13 Umfjöllun og viðtöl: ÍA 0-4 Fram | Nýliðarnir höfðu betur gegn botnliðinu ÍA, botnlið Bestu-deildar karla í knattspyrnu, tóku á móti nýliðum deildarinnar, Fram, á Akranesi í 14. umferð deildarinnar. Nýliðarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu stórsigur á Skipaskaga, 0-4. Magnús Þórðarson, Már Ægisson, Alex Freyr Elísson og Guðmundur Magnússon skoruðu mörkin. Íslenski boltinn 25.7.2022 18:45 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fram 1-1 | Allir svekktir með jafntefli í Vesturbænum KR og Fram skildu jöfn með einu marki gegnu einu þegar liðin mættust í lokaleik 13. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta á Meistaravöllum í kvöld. Segja má að hvorugt lið fari sátt að sofa eftir leik kvöldsins. Íslenski boltinn 19.7.2022 18:30 Keflavík og Leiknir R. með óvænta en örugga sigra á meðan Fram tapar ekki í Úlfarsárdal Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta á mánudag. Keflavík vann öruggan 3-0 útisigur á Val og sömu sögu er að segja af Leikni Reykjavík sem heimsótti Stjörnuna í Garðabæ. Þá vann Fram 1-0 sigur á FH. Íslenski boltinn 12.7.2022 11:00 „Þetta var iðnaðarsigur“ „Mér líður dásamlega, það er ekki annað hægt, 1-0 sigur í hörkuleik. Þetta gæti ekki byrjað betur,“ sagði Brynjar Gauti Guðjónsson, leikmaður Fram, í sínum fyrsta leik fyrir félagið þegar liðið vann FH 1-0. Fótbolti 11.7.2022 21:49 Umfjöllun og viðtöl: Fram-FH 1-0 | FH-ingar sigraðir í Grafarholti Fram tók á móti FH í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum í 8. og 9. sæti deildarinnar með aðeins 10 stig að loknum 11 umferðum. Eina mark leiksins kom eftir 50 mínútna leik og var það Tiago Manuel Da Silva Fernandes á skotskónum fyrir Framara. Lokatölur 1-0. Fótbolti 11.7.2022 18:31 Framarar fá liðsstyrk frá Selfossi Selfyssingurinn Alexander Már Egan mun leika með Fram á næsta tímabili í Olís-deildinni í handbolta. Alexander skrifar undir tveggja ára samning í Grafarholtinu. Handbolti 8.7.2022 21:46 Sjáðu hvernig sjóðheitir Keflvíkingar kláruðu Framara í gær Keflvíkingar nálguðust efri hluta Bestu deildar karla með 3-1 heimasigri á Fram í gærkvöldi. Íslenski boltinn 4.7.2022 14:00 Fram staðfestir kaupin á Brynjari Gauta Miðvörðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson er orðinn leikmaður Fram í Bestu deild karla en félagið staðfesti félagsskiptin inn á miðlum sínum. Íslenski boltinn 4.7.2022 13:04 Almarr: Þeir áttu þetta skilið Almarr Ormarsson, leikmaður Fram, var að vonum ósáttur eftir tap liðsins gegn Keflavík í Bestu deild karla í kvöld en lokatölur leiksins voru 3-1. Íslenski boltinn 3.7.2022 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Fram 3-1 | Öruggur sigur heimamanna Keflavík hafði betur gegn Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 3-1. Bæði lið voru taplaus í síðustu þremur leikjum liðanna fyrir leikinn og því bæði lið búin að vera á góðu róli en það voru Keflvíkingar sem réðu ferðinni í þessum leik. Íslenski boltinn 3.7.2022 18:31 Stutt gaman hjá Hans og Hosine Þeir Hans Kamta Mpongo og Hosine Bility hafa yfirgefið lið ÍBV og Fram í Bestu deild karla í fótbolta. Munu þeir ekki leika meira með liðunum á leiktíðinni. Íslenski boltinn 1.7.2022 17:31 Kveður eftir meistaratímabil Handboltakonan Hildur Þorgeirsdóttir hefur lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. Handbolti 29.6.2022 14:02 Fram kaupir Almar frá Val Fram hefur keypt Almar Ormarsson frá Val. Hann snýr því aftur til liðsins sem hann lék með á árunum 2008-13. Almarr skrifaði undir tveggja ára samning við Fram. Íslenski boltinn 29.6.2022 12:37 Arna Sif til meistaranna Handboltakonan Arna Sif Pálsdóttir hefur gert tveggja ára samning við Íslandsmeistara Fram. Handbolti 28.6.2022 15:01 Fram hefur boðið í Brynjar Gauta Fram hefur boðið í Brynjar Gauta Guðjónsson, miðvörð Stjörnunnar. Frá þessu er greint á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 27.6.2022 17:30 Umfjöllun og viðtöl: KA-Fram 4-1| Þrjú víti, tvö rauð og fimm mörk er KA fór áfram KA er á leið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 4-1 sigur gegn Fram í vægast sagt fjörugum leik. Boðið var upp á þrjár vítaspyrnur, tvö rauð spjöld og fimm mörk þar sem Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði þrennu fyrir KA. Íslenski boltinn 26.6.2022 15:17 Formaður knattspyrnudeildar Fram eltir ástina til Bandaríkjanna Breytingar hafa orðið á stjórn knattspyrnudeildar Fram þó svo að tímabilið sé í fullum gangi. Sigurður Hrannar Björnsson mun ekki sinna starfi formanns áfram þar sem hann er á leið til Bandaríkjanna. Íslenski boltinn 26.6.2022 12:31 Yfirgefur Fram og fer til föður síns í Þorpinu Framherjinn Alexander Már Þorláksson hefur samið við Þór Akureyri í Lengjudeildinni og mun færa sig um set þegar félagaskiptaglugginn opnar á næstu dögum. Hann kemur frá Fram í Bestu deildinni þar sem tækifæri hafa verið af skornum skammti. Íslenski boltinn 24.6.2022 15:00 Englandsmeistarabikarinn til sýnis í nýja Framheimilinu Áhugafólk um fallega og sögulega verðlaunagripi ætti að taka kvöldið í kvöld frá því Englandsmeistarabikarinn verður til sýnis í nýja Framheimilinu í Úlfarsárdal. Fótbolti 24.6.2022 07:00 Stúkan um annað mark ÍBV: „Afdrifarík mistök“ Stúkan rýndi í annað mark ÍBV er liðið gerði 3-3 jafntefli við Fram í Úlfarsárdal í Grafarholti. Nýtt myndefni sýnir að „Andri Rúnar Bjarnason er klárlega fyrir innan“ í aðdraganda marksins en atburðarrásin fyrir markið var vægast sagt undarleg. Íslenski boltinn 22.6.2022 13:00 Lygilega lík vítabrot Ólafs Markvörðurinn Ólafur Íshólm Ólafsson hefur fengið dæmda á sig vítaspyrnu í tveimur síðustu leikjum Fram, fyrir nákvæmlega eins brot. Íslenski boltinn 21.6.2022 15:30 Markasúpa á nýjum heimavelli Fram, Ísak Snær sneri aftur og Atli bjargaði KR Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gærkvöldi. Fram vígði nýjan heimavöll og bauð til veislu er ÍBV kom í heimsókn. Stjarnan tók á móti KR og Breiðablik skoraði fjögur gegn KA. Íslenski boltinn 21.6.2022 10:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram 3-3 ÍBV | Markaveisla í fyrsta leik í Úlfarsárdal Það var sannkölluð markaveisla í Úlfarsárdal þar sem Framarar voru að vígja nýjan heimavöll sinn í kvöld. Sigurlausir Eyjamenn voru í heimsókn en bæði lið skoruðu þrjú mörk fyrir framan mikinn fjölda í Grafarholtinu. Íslenski boltinn 20.6.2022 17:16 Andri Rúnar: Þetta er fótbolti, það hafa allir og ömmur þeirra skoðun á hlutunum Andri Rúnar Bjarnason, framherji ÍBV, var svekktur að hafa ekki fengið stigin þrjú út úr leiknum sem ÍBV spilaði í kvöld við Fram á nýjum heimavelli þeirra í Úlfarsárdal. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli, en Andri gerði sjálfur tvö mörk fyrir ÍBV. Sport 20.6.2022 20:39 Nýtt Framlag Hreims fyrir fyrsta leikinn í efstu deild í Grafarholti Í kvöld verður í fyrsta sinn spilaður leikur í efstu deild í boltaíþrótt í Grafarholti þegar þar mætast Fram og ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 20.6.2022 15:31 Umfjöllun og viðtöl: KA-Fram 2-2 | KA-menn björguðu stigi í fyrsta leik á nýjum heimavelli KA tók á móti Fram á nýjum heimavelli í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 2-2 í leik þar sem gestirnir voru 0-2 yfir þar til rúmar tíu mínútur voru til leiksloka. Íslenski boltinn 16.6.2022 17:15 „Hér ætlum við að vera næstu 100 ár“ „Íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal er einhver glæsilegasta íþróttaðstaða Reykjavíkur og landsins. Þetta mun gjörbylta allri aðstöðu félagsins,“ sagði íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson (Gaupi) um magnaða aðstöðu Fram. Fótbolti 6.6.2022 10:01 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 29 ›
Beðið í fimmtán daga eftir að fá fyrsta markið sitt í Bestu deildinni skráð 19. júlí síðastliðinn gerðu KR og Fram 1-1 jafntefli í Bestu deild karla. Fram komst í 1-0 rétt fyrir hálfleik en KR-ingar jöfnuðu í byrjun seinni hálfleiks. Íslenski boltinn 3.8.2022 13:00
Sjáðu markasúpuna í Vesturbæ og fjögur mörk Framara Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Í þeim voru skoruð tíu mörk. Íslenski boltinn 26.7.2022 10:00
„Sært dýr er alltaf stórhættulegt“ ÍA og Fram mættust á Norðuráls-vellinum á Akranesi í 14. umferð Bestu deildar karla í kvöld og enduðu leikar 0-4, Frömurum í vil. Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, segist varla geta beðið um meira. Fótbolti 25.7.2022 22:13
Umfjöllun og viðtöl: ÍA 0-4 Fram | Nýliðarnir höfðu betur gegn botnliðinu ÍA, botnlið Bestu-deildar karla í knattspyrnu, tóku á móti nýliðum deildarinnar, Fram, á Akranesi í 14. umferð deildarinnar. Nýliðarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu stórsigur á Skipaskaga, 0-4. Magnús Þórðarson, Már Ægisson, Alex Freyr Elísson og Guðmundur Magnússon skoruðu mörkin. Íslenski boltinn 25.7.2022 18:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fram 1-1 | Allir svekktir með jafntefli í Vesturbænum KR og Fram skildu jöfn með einu marki gegnu einu þegar liðin mættust í lokaleik 13. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta á Meistaravöllum í kvöld. Segja má að hvorugt lið fari sátt að sofa eftir leik kvöldsins. Íslenski boltinn 19.7.2022 18:30
Keflavík og Leiknir R. með óvænta en örugga sigra á meðan Fram tapar ekki í Úlfarsárdal Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta á mánudag. Keflavík vann öruggan 3-0 útisigur á Val og sömu sögu er að segja af Leikni Reykjavík sem heimsótti Stjörnuna í Garðabæ. Þá vann Fram 1-0 sigur á FH. Íslenski boltinn 12.7.2022 11:00
„Þetta var iðnaðarsigur“ „Mér líður dásamlega, það er ekki annað hægt, 1-0 sigur í hörkuleik. Þetta gæti ekki byrjað betur,“ sagði Brynjar Gauti Guðjónsson, leikmaður Fram, í sínum fyrsta leik fyrir félagið þegar liðið vann FH 1-0. Fótbolti 11.7.2022 21:49
Umfjöllun og viðtöl: Fram-FH 1-0 | FH-ingar sigraðir í Grafarholti Fram tók á móti FH í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum í 8. og 9. sæti deildarinnar með aðeins 10 stig að loknum 11 umferðum. Eina mark leiksins kom eftir 50 mínútna leik og var það Tiago Manuel Da Silva Fernandes á skotskónum fyrir Framara. Lokatölur 1-0. Fótbolti 11.7.2022 18:31
Framarar fá liðsstyrk frá Selfossi Selfyssingurinn Alexander Már Egan mun leika með Fram á næsta tímabili í Olís-deildinni í handbolta. Alexander skrifar undir tveggja ára samning í Grafarholtinu. Handbolti 8.7.2022 21:46
Sjáðu hvernig sjóðheitir Keflvíkingar kláruðu Framara í gær Keflvíkingar nálguðust efri hluta Bestu deildar karla með 3-1 heimasigri á Fram í gærkvöldi. Íslenski boltinn 4.7.2022 14:00
Fram staðfestir kaupin á Brynjari Gauta Miðvörðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson er orðinn leikmaður Fram í Bestu deild karla en félagið staðfesti félagsskiptin inn á miðlum sínum. Íslenski boltinn 4.7.2022 13:04
Almarr: Þeir áttu þetta skilið Almarr Ormarsson, leikmaður Fram, var að vonum ósáttur eftir tap liðsins gegn Keflavík í Bestu deild karla í kvöld en lokatölur leiksins voru 3-1. Íslenski boltinn 3.7.2022 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Fram 3-1 | Öruggur sigur heimamanna Keflavík hafði betur gegn Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 3-1. Bæði lið voru taplaus í síðustu þremur leikjum liðanna fyrir leikinn og því bæði lið búin að vera á góðu róli en það voru Keflvíkingar sem réðu ferðinni í þessum leik. Íslenski boltinn 3.7.2022 18:31
Stutt gaman hjá Hans og Hosine Þeir Hans Kamta Mpongo og Hosine Bility hafa yfirgefið lið ÍBV og Fram í Bestu deild karla í fótbolta. Munu þeir ekki leika meira með liðunum á leiktíðinni. Íslenski boltinn 1.7.2022 17:31
Kveður eftir meistaratímabil Handboltakonan Hildur Þorgeirsdóttir hefur lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. Handbolti 29.6.2022 14:02
Fram kaupir Almar frá Val Fram hefur keypt Almar Ormarsson frá Val. Hann snýr því aftur til liðsins sem hann lék með á árunum 2008-13. Almarr skrifaði undir tveggja ára samning við Fram. Íslenski boltinn 29.6.2022 12:37
Arna Sif til meistaranna Handboltakonan Arna Sif Pálsdóttir hefur gert tveggja ára samning við Íslandsmeistara Fram. Handbolti 28.6.2022 15:01
Fram hefur boðið í Brynjar Gauta Fram hefur boðið í Brynjar Gauta Guðjónsson, miðvörð Stjörnunnar. Frá þessu er greint á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 27.6.2022 17:30
Umfjöllun og viðtöl: KA-Fram 4-1| Þrjú víti, tvö rauð og fimm mörk er KA fór áfram KA er á leið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 4-1 sigur gegn Fram í vægast sagt fjörugum leik. Boðið var upp á þrjár vítaspyrnur, tvö rauð spjöld og fimm mörk þar sem Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði þrennu fyrir KA. Íslenski boltinn 26.6.2022 15:17
Formaður knattspyrnudeildar Fram eltir ástina til Bandaríkjanna Breytingar hafa orðið á stjórn knattspyrnudeildar Fram þó svo að tímabilið sé í fullum gangi. Sigurður Hrannar Björnsson mun ekki sinna starfi formanns áfram þar sem hann er á leið til Bandaríkjanna. Íslenski boltinn 26.6.2022 12:31
Yfirgefur Fram og fer til föður síns í Þorpinu Framherjinn Alexander Már Þorláksson hefur samið við Þór Akureyri í Lengjudeildinni og mun færa sig um set þegar félagaskiptaglugginn opnar á næstu dögum. Hann kemur frá Fram í Bestu deildinni þar sem tækifæri hafa verið af skornum skammti. Íslenski boltinn 24.6.2022 15:00
Englandsmeistarabikarinn til sýnis í nýja Framheimilinu Áhugafólk um fallega og sögulega verðlaunagripi ætti að taka kvöldið í kvöld frá því Englandsmeistarabikarinn verður til sýnis í nýja Framheimilinu í Úlfarsárdal. Fótbolti 24.6.2022 07:00
Stúkan um annað mark ÍBV: „Afdrifarík mistök“ Stúkan rýndi í annað mark ÍBV er liðið gerði 3-3 jafntefli við Fram í Úlfarsárdal í Grafarholti. Nýtt myndefni sýnir að „Andri Rúnar Bjarnason er klárlega fyrir innan“ í aðdraganda marksins en atburðarrásin fyrir markið var vægast sagt undarleg. Íslenski boltinn 22.6.2022 13:00
Lygilega lík vítabrot Ólafs Markvörðurinn Ólafur Íshólm Ólafsson hefur fengið dæmda á sig vítaspyrnu í tveimur síðustu leikjum Fram, fyrir nákvæmlega eins brot. Íslenski boltinn 21.6.2022 15:30
Markasúpa á nýjum heimavelli Fram, Ísak Snær sneri aftur og Atli bjargaði KR Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gærkvöldi. Fram vígði nýjan heimavöll og bauð til veislu er ÍBV kom í heimsókn. Stjarnan tók á móti KR og Breiðablik skoraði fjögur gegn KA. Íslenski boltinn 21.6.2022 10:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram 3-3 ÍBV | Markaveisla í fyrsta leik í Úlfarsárdal Það var sannkölluð markaveisla í Úlfarsárdal þar sem Framarar voru að vígja nýjan heimavöll sinn í kvöld. Sigurlausir Eyjamenn voru í heimsókn en bæði lið skoruðu þrjú mörk fyrir framan mikinn fjölda í Grafarholtinu. Íslenski boltinn 20.6.2022 17:16
Andri Rúnar: Þetta er fótbolti, það hafa allir og ömmur þeirra skoðun á hlutunum Andri Rúnar Bjarnason, framherji ÍBV, var svekktur að hafa ekki fengið stigin þrjú út úr leiknum sem ÍBV spilaði í kvöld við Fram á nýjum heimavelli þeirra í Úlfarsárdal. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli, en Andri gerði sjálfur tvö mörk fyrir ÍBV. Sport 20.6.2022 20:39
Nýtt Framlag Hreims fyrir fyrsta leikinn í efstu deild í Grafarholti Í kvöld verður í fyrsta sinn spilaður leikur í efstu deild í boltaíþrótt í Grafarholti þegar þar mætast Fram og ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 20.6.2022 15:31
Umfjöllun og viðtöl: KA-Fram 2-2 | KA-menn björguðu stigi í fyrsta leik á nýjum heimavelli KA tók á móti Fram á nýjum heimavelli í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 2-2 í leik þar sem gestirnir voru 0-2 yfir þar til rúmar tíu mínútur voru til leiksloka. Íslenski boltinn 16.6.2022 17:15
„Hér ætlum við að vera næstu 100 ár“ „Íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal er einhver glæsilegasta íþróttaðstaða Reykjavíkur og landsins. Þetta mun gjörbylta allri aðstöðu félagsins,“ sagði íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson (Gaupi) um magnaða aðstöðu Fram. Fótbolti 6.6.2022 10:01