Fram Andri: Fram er besta hraðaupphlaupslið á landinu Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þór, var svekktur með tap gegn Fram á heimavelli í dag en fann þó jákvæða punkta leik liðsins. Handbolti 25.3.2023 18:29 Umfjöllun: KA/Þór - Fram 25-28 | Fram sótti sigur til Akureyrar Fram gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag og vann sterkan 25-28 sigur á KA/Þór í næstsíðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Fram hafði yfirhöndina í leiknum en heimakonur náðu þó að gera leikinn spennandi í blálokin. Handbolti 25.3.2023 14:15 Umfjöllun: ÍBV - Fram 24-27 | Framarar sóttu tvö mikilvæg stig til Eyja Framarar gerðu sér lítið fyrir og unnu 27-24 sigur á ÍBV þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum í Olísdeild karla í dag. Fram er nú aðeins einu stigi á eftir ÍBV í töflunni. Handbolti 25.3.2023 13:15 „Hvers vegna erum við ekki komin lengra en þetta og hvers vegna erum við að sjá þetta gerast árið 2023?“ „Hvers vegna eru ekki fleiri konur að þjálfa? Hvers vegna eru ekki fleiri konur að starfa sem sjálfboðaliðar eða í stjórnum í íþróttaklúbbunum?“ Svo hefst pistill sem Rakel Dögg Bragadóttir, núverandi aðstoðarþjálfari Fram í Olís-deild kvenna í handbolta, birti fyrr í dag. Handbolti 20.3.2023 18:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 24-32 | Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum í úrslit Fram mætti Haukum í fyrri viðureign kvöldsins í undanúrslitum Powerade bikarsins. Eftir jafnan fyrri hálfleik völtuðu Haukar hreinlega yfir Fram í síðari hálfleik. Lokatölur 24-32 og Haukar komnir í úrslitaleik bikarsins. Handbolti 16.3.2023 17:16 Einar Jónsson: Ég náði bara ekki að finna lausnir Fram er úr leik í Powerade bikarnum. Sannfærandi tap í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld gegn Haukum kom í veg fyrir að Framarar færu lengra þetta árið. Lokatölur 24-32 Haukum í vil og eru þeir því komnir í úrslitaleik á laugardaginn. Handbolti 16.3.2023 20:32 Guðmundur Bragi: Þeir náðu okkur aldrei eftir það Haukar eru komnir í úrslitaleik Powerade bikarsins eftir að hafa valtað yfir Fram í seinni hálfleik í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 24-32. Handbolti 16.3.2023 20:10 Fjögur lið í Höllinni sem hafa öll beðið lengi eftir bikarnum Undanúrslit Powerade bikars karla í handbolta fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld og í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Handbolti 16.3.2023 15:00 Framkonur fordæma viðbragðsleysi við ósæmilegri hegðun Leikmenn kvennaliðs Fram í handbolta hafa sent frá sér yfirlýsingu til stuðnings þolenda kynbundinnar áreitni og ofbeldis, og fordæma það sem þær telja vera viðbragðsleysi handboltahreyfingarinnar við ósæmilegri hegðun og brotum. Handbolti 15.3.2023 15:23 Elna Ólöf og Berglind í raðir Fram Fram hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta. Í dag var tilkynnt að Elna Ólöf Guðjónsdóttir og Berglind Þorsteinsdóttir myndu ganga í raðir félagsins í sumar. Þær hafa báðar leikið allan sinn feril með HK. Handbolti 14.3.2023 22:32 Perla Ruth var verðandi liðsfélögum sínum erfið í sigri Framara Framarar unnu góðan útisigur á Selfossi í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Fram minnkar því forskot Stjörnunnar sem situr í þriðja sæti en Fram er í því fjórða. Handbolti 11.3.2023 18:01 Framarar staðfesta heimkomu Rúnars Rúnar Kárason hefur undirritað tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Fram, og mun ganga til liðs við félagið í sumar. Handbolti 11.3.2023 13:38 Rúnar á leið heim í Fram Handboltamaðurinn Rúnar Kárason gengur til liðs við Fram eftir tímabilið. Handbolti 10.3.2023 14:11 Stefán hættir með Fram eftir tímabilið Stefán Arnarson mun hætta þjálfun Fram í Olís-deild kvenna í handbolta þegar tímabilinu lýkur. Stefán hefur þjálfað Fram í níu ár. Handbolti 6.3.2023 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 35-30 | Haukar að missa af pakkanum Fram vann sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Með sigrinum stukku Framarar upp í þriðja sæti deildarinnar, en Haukar eru að missa af hinum þétta pakka sem er frá þriðja sæti og niður í það sjöunda. Handbolti 2.3.2023 19:01 Valur enn með fullt hús eftir nauman sigur | Markalaust í Garðabæ Valur vann nauman 1-0 sigur er liðið tók á móti HK í A-deild Lengjubikars karla í kvöld og á sama tíma gerðu Stjarnan og Fram markalaust jafntefli. Fótbolti 2.3.2023 22:18 Ásgeir Örn: Allir lélegir Haukar töpuðu í kvöld með fimm marka mun gegn Fram í Úlfarsárdal í 18. umferð Olís-deildarinnar. Lokatölur 35-30. Handbolti 2.3.2023 21:42 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-31 | Endurkoma heimamanna hófst örlítið of seint Í kvöld lék Grótta gegn Fram í 17. umferð Olís-deildarinnar í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi. Leikurinn var tvískiptur. Heimamenn voru varla með í fyrri hálfleik en sóttu vel að Frömurum í síðari hálfleik. Fram fór þó með sigur úr býtum, 30-31 lokatölur. Handbolti 27.2.2023 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 22-14 | Hafdís mögnuð í sigri Fram Fram vann átta marka sigur á Haukum í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Hafdís Renötudóttir átti frábæran leik í marki Fram og varði meðal annars fimm víti. Handbolti 25.2.2023 13:15 Ragnar: Þegar Hafdís mætir fara bara allir aftast í röðina Ragnar Hermannsson, þjálfari Hauka, var virkilega ósáttur með frammistöðu síns liðs í dag er það mætti Fram í 18. umferð Olís deildar kvenna. Hafdís Renötudóttir átti stórleik en hún var með 65% markvörslu. Fram sigraði leikinn með átta mörkum, 22-14. Handbolti 25.2.2023 16:18 Meistararnir mæta Haukum Dregið var í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta í dag en úrslitin í keppninni ráðast með bikarveislu í Laugardalshöll 15.-18. mars. Handbolti 22.2.2023 12:15 Sá besti vill fleiri titla: „Á erfitt með að leyfa litla frænda að vinna í skák“ „Það er bara heiður að vera yfir höfuð á þessum lista með þessum mögnuðu leikmönnum,“ segir Róbert Aron Hostert eftir að hafa verið valinn besti leikmaður efstu deildar í handbolta á 21. öldinni. Handbolti 20.2.2023 15:16 Selfoss endurheimtir Perlu um hálsinn Selfyssingar hafa tryggt sér sannkallaðan hvalreka frá og með næsta sumri því landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir hefur ákveðið að snúa aftur heim. Handbolti 20.2.2023 14:45 Lagði skóna á hilluna í fyrra en snéri aftur með uppeldisfélaginu eftir 14 ára fjarveru Handboltakonan Hildur Þorgeirsdóttir dró skóna fram á ný þegar FH vann öruggan tíu marka sigur gegn Fjölni/Fylki í Grill 66 deild kvenna í gærkvöldi. Hildur lagði skóna á hilluna eftir seinasta tímabil og í gær var hún að leika með uppeldisfélagi sínu í fyrsta skipti síðan árið 2009. Handbolti 20.2.2023 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-22 | Valssigur í rislitlum leik Valur sigraði Fram, 24-22, í fyrsta leik dagsins í Olís-deild kvenna. Valskonur eru á toppi deildarinnar en Framkonur í 4. sætinu. Handbolti 18.2.2023 12:46 „Haldið að við eigum að vinna alla leiki með þrjátíu mörkum, það er alveg merkilegt með ykkur á Stöð 2“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var temmilega sáttur eftir leikinn gegn Fram sem vannst, 24-22. Hann nýtti tækifærið og skaut aðeins á kröfuharða sérfræðinga Stöðvar 2 Sports. Handbolti 18.2.2023 15:48 Umfjöllun: ÍR - Fram 23-34 | Fram fór þægilega áfram í undanúrslit Fram vann sannfærandi 23-34 sigur þegar liðið sótti ÍR heim í Skógarsel í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í kvöld. Handbolti 15.2.2023 17:16 „Ekki boðlegt í Olís-deildinni“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var býsna svekktur eftir tap gegn FH í Olís-deildinni í handbolta í dag. Leikurinn endaði með tveggja marka sigri Hafnfirðinga. Handbolti 12.2.2023 20:40 Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-28 | FH-ingar sterkari í Úlfarsárdal FH vann býsna flottan sigur gegn Fram er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í dag. Handbolti 12.2.2023 17:15 Foreldrar æfir yfir hækkunum en íþróttafélögin segjast þurfa meira til Fjöldi foreldra hefur kvartað yfir miklum hækkunum á æfingagjöldum íþróttafélaga Reykjavíkur, þá sérstaklega í kjölfar hækkunar á frístundastyrk borgarinnar. Þjálfarar og forsvarsmenn íþróttafélaga segja æfingagjöldin enn of lág og það þurfi að hækka þau meira ef þau eigi ein og sér að dekka kostnað starfsins. Innlent 11.2.2023 07:01 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 29 ›
Andri: Fram er besta hraðaupphlaupslið á landinu Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þór, var svekktur með tap gegn Fram á heimavelli í dag en fann þó jákvæða punkta leik liðsins. Handbolti 25.3.2023 18:29
Umfjöllun: KA/Þór - Fram 25-28 | Fram sótti sigur til Akureyrar Fram gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag og vann sterkan 25-28 sigur á KA/Þór í næstsíðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Fram hafði yfirhöndina í leiknum en heimakonur náðu þó að gera leikinn spennandi í blálokin. Handbolti 25.3.2023 14:15
Umfjöllun: ÍBV - Fram 24-27 | Framarar sóttu tvö mikilvæg stig til Eyja Framarar gerðu sér lítið fyrir og unnu 27-24 sigur á ÍBV þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum í Olísdeild karla í dag. Fram er nú aðeins einu stigi á eftir ÍBV í töflunni. Handbolti 25.3.2023 13:15
„Hvers vegna erum við ekki komin lengra en þetta og hvers vegna erum við að sjá þetta gerast árið 2023?“ „Hvers vegna eru ekki fleiri konur að þjálfa? Hvers vegna eru ekki fleiri konur að starfa sem sjálfboðaliðar eða í stjórnum í íþróttaklúbbunum?“ Svo hefst pistill sem Rakel Dögg Bragadóttir, núverandi aðstoðarþjálfari Fram í Olís-deild kvenna í handbolta, birti fyrr í dag. Handbolti 20.3.2023 18:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 24-32 | Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum í úrslit Fram mætti Haukum í fyrri viðureign kvöldsins í undanúrslitum Powerade bikarsins. Eftir jafnan fyrri hálfleik völtuðu Haukar hreinlega yfir Fram í síðari hálfleik. Lokatölur 24-32 og Haukar komnir í úrslitaleik bikarsins. Handbolti 16.3.2023 17:16
Einar Jónsson: Ég náði bara ekki að finna lausnir Fram er úr leik í Powerade bikarnum. Sannfærandi tap í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld gegn Haukum kom í veg fyrir að Framarar færu lengra þetta árið. Lokatölur 24-32 Haukum í vil og eru þeir því komnir í úrslitaleik á laugardaginn. Handbolti 16.3.2023 20:32
Guðmundur Bragi: Þeir náðu okkur aldrei eftir það Haukar eru komnir í úrslitaleik Powerade bikarsins eftir að hafa valtað yfir Fram í seinni hálfleik í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 24-32. Handbolti 16.3.2023 20:10
Fjögur lið í Höllinni sem hafa öll beðið lengi eftir bikarnum Undanúrslit Powerade bikars karla í handbolta fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld og í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Handbolti 16.3.2023 15:00
Framkonur fordæma viðbragðsleysi við ósæmilegri hegðun Leikmenn kvennaliðs Fram í handbolta hafa sent frá sér yfirlýsingu til stuðnings þolenda kynbundinnar áreitni og ofbeldis, og fordæma það sem þær telja vera viðbragðsleysi handboltahreyfingarinnar við ósæmilegri hegðun og brotum. Handbolti 15.3.2023 15:23
Elna Ólöf og Berglind í raðir Fram Fram hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta. Í dag var tilkynnt að Elna Ólöf Guðjónsdóttir og Berglind Þorsteinsdóttir myndu ganga í raðir félagsins í sumar. Þær hafa báðar leikið allan sinn feril með HK. Handbolti 14.3.2023 22:32
Perla Ruth var verðandi liðsfélögum sínum erfið í sigri Framara Framarar unnu góðan útisigur á Selfossi í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Fram minnkar því forskot Stjörnunnar sem situr í þriðja sæti en Fram er í því fjórða. Handbolti 11.3.2023 18:01
Framarar staðfesta heimkomu Rúnars Rúnar Kárason hefur undirritað tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Fram, og mun ganga til liðs við félagið í sumar. Handbolti 11.3.2023 13:38
Rúnar á leið heim í Fram Handboltamaðurinn Rúnar Kárason gengur til liðs við Fram eftir tímabilið. Handbolti 10.3.2023 14:11
Stefán hættir með Fram eftir tímabilið Stefán Arnarson mun hætta þjálfun Fram í Olís-deild kvenna í handbolta þegar tímabilinu lýkur. Stefán hefur þjálfað Fram í níu ár. Handbolti 6.3.2023 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 35-30 | Haukar að missa af pakkanum Fram vann sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Með sigrinum stukku Framarar upp í þriðja sæti deildarinnar, en Haukar eru að missa af hinum þétta pakka sem er frá þriðja sæti og niður í það sjöunda. Handbolti 2.3.2023 19:01
Valur enn með fullt hús eftir nauman sigur | Markalaust í Garðabæ Valur vann nauman 1-0 sigur er liðið tók á móti HK í A-deild Lengjubikars karla í kvöld og á sama tíma gerðu Stjarnan og Fram markalaust jafntefli. Fótbolti 2.3.2023 22:18
Ásgeir Örn: Allir lélegir Haukar töpuðu í kvöld með fimm marka mun gegn Fram í Úlfarsárdal í 18. umferð Olís-deildarinnar. Lokatölur 35-30. Handbolti 2.3.2023 21:42
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-31 | Endurkoma heimamanna hófst örlítið of seint Í kvöld lék Grótta gegn Fram í 17. umferð Olís-deildarinnar í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi. Leikurinn var tvískiptur. Heimamenn voru varla með í fyrri hálfleik en sóttu vel að Frömurum í síðari hálfleik. Fram fór þó með sigur úr býtum, 30-31 lokatölur. Handbolti 27.2.2023 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 22-14 | Hafdís mögnuð í sigri Fram Fram vann átta marka sigur á Haukum í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Hafdís Renötudóttir átti frábæran leik í marki Fram og varði meðal annars fimm víti. Handbolti 25.2.2023 13:15
Ragnar: Þegar Hafdís mætir fara bara allir aftast í röðina Ragnar Hermannsson, þjálfari Hauka, var virkilega ósáttur með frammistöðu síns liðs í dag er það mætti Fram í 18. umferð Olís deildar kvenna. Hafdís Renötudóttir átti stórleik en hún var með 65% markvörslu. Fram sigraði leikinn með átta mörkum, 22-14. Handbolti 25.2.2023 16:18
Meistararnir mæta Haukum Dregið var í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta í dag en úrslitin í keppninni ráðast með bikarveislu í Laugardalshöll 15.-18. mars. Handbolti 22.2.2023 12:15
Sá besti vill fleiri titla: „Á erfitt með að leyfa litla frænda að vinna í skák“ „Það er bara heiður að vera yfir höfuð á þessum lista með þessum mögnuðu leikmönnum,“ segir Róbert Aron Hostert eftir að hafa verið valinn besti leikmaður efstu deildar í handbolta á 21. öldinni. Handbolti 20.2.2023 15:16
Selfoss endurheimtir Perlu um hálsinn Selfyssingar hafa tryggt sér sannkallaðan hvalreka frá og með næsta sumri því landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir hefur ákveðið að snúa aftur heim. Handbolti 20.2.2023 14:45
Lagði skóna á hilluna í fyrra en snéri aftur með uppeldisfélaginu eftir 14 ára fjarveru Handboltakonan Hildur Þorgeirsdóttir dró skóna fram á ný þegar FH vann öruggan tíu marka sigur gegn Fjölni/Fylki í Grill 66 deild kvenna í gærkvöldi. Hildur lagði skóna á hilluna eftir seinasta tímabil og í gær var hún að leika með uppeldisfélagi sínu í fyrsta skipti síðan árið 2009. Handbolti 20.2.2023 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-22 | Valssigur í rislitlum leik Valur sigraði Fram, 24-22, í fyrsta leik dagsins í Olís-deild kvenna. Valskonur eru á toppi deildarinnar en Framkonur í 4. sætinu. Handbolti 18.2.2023 12:46
„Haldið að við eigum að vinna alla leiki með þrjátíu mörkum, það er alveg merkilegt með ykkur á Stöð 2“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var temmilega sáttur eftir leikinn gegn Fram sem vannst, 24-22. Hann nýtti tækifærið og skaut aðeins á kröfuharða sérfræðinga Stöðvar 2 Sports. Handbolti 18.2.2023 15:48
Umfjöllun: ÍR - Fram 23-34 | Fram fór þægilega áfram í undanúrslit Fram vann sannfærandi 23-34 sigur þegar liðið sótti ÍR heim í Skógarsel í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í kvöld. Handbolti 15.2.2023 17:16
„Ekki boðlegt í Olís-deildinni“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var býsna svekktur eftir tap gegn FH í Olís-deildinni í handbolta í dag. Leikurinn endaði með tveggja marka sigri Hafnfirðinga. Handbolti 12.2.2023 20:40
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-28 | FH-ingar sterkari í Úlfarsárdal FH vann býsna flottan sigur gegn Fram er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í dag. Handbolti 12.2.2023 17:15
Foreldrar æfir yfir hækkunum en íþróttafélögin segjast þurfa meira til Fjöldi foreldra hefur kvartað yfir miklum hækkunum á æfingagjöldum íþróttafélaga Reykjavíkur, þá sérstaklega í kjölfar hækkunar á frístundastyrk borgarinnar. Þjálfarar og forsvarsmenn íþróttafélaga segja æfingagjöldin enn of lág og það þurfi að hækka þau meira ef þau eigi ein og sér að dekka kostnað starfsins. Innlent 11.2.2023 07:01