Fram

Fréttamynd

Einar Jónsson: Ég náði bara ekki að finna lausnir

Fram er úr leik í Powerade bikarnum. Sannfærandi tap í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld gegn Haukum kom í veg fyrir að Framarar færu lengra þetta árið. Lokatölur 24-32 Haukum í vil og eru þeir því komnir í úrslitaleik á laugardaginn.

Handbolti
Fréttamynd

Elna Ólöf og Berg­lind í raðir Fram

Fram hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta. Í dag var tilkynnt að Elna Ólöf Guðjónsdóttir og Berglind Þorsteinsdóttir myndu ganga í raðir félagsins í sumar. Þær hafa báðar leikið allan sinn feril með HK.

Handbolti
Fréttamynd

Ragnar: Þegar Hafdís mætir fara bara allir aftast í röðina

Ragnar Hermannsson, þjálfari Hauka, var virkilega ósáttur með frammistöðu síns liðs í dag er það mætti Fram í 18. umferð Olís deildar kvenna. Hafdís Renötudóttir átti stórleik en hún var með 65% markvörslu. Fram sigraði leikinn með átta mörkum, 22-14.

Handbolti
Fréttamynd

Meistararnir mæta Haukum

Dregið var í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta í dag en úrslitin í keppninni ráðast með bikarveislu í Laugardalshöll 15.-18. mars.

Handbolti