„Menn eru mjög bjartsýnir í efri byggðum Kópavogs“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. apríl 2023 12:30 Leifur Andri Leifsson verður á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá HK. Vísir/Hulda Margrét Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur liðanna sem talið er að verði í botnbaráttu. Þau eru HK, Keflavík, Fylkir og Fram. Viðtölin fjögur má heyra neðst í fréttinni en hér að neðan má sjá dagskrá dagsins í Bestu deild karla. Fyrsta umferð í Bestu deild karla er í dag pic.twitter.com/TSizJfsJ5e— Stöð 2 Sport (@St2Sport) April 10, 2023 „Væntingarnar til HK liðsins eru miklar. Þetta lítur vel út, vörnin er klár, markvarslan er klár en við þurfum kannski senter. Menn eru mjög bjartsýnir í efri byggðum Kópavogs. Svo eigum við eftir að bæta við 2-3 eða kannski 4 leikmönnum áður en félagaskiptaglugginn lokar,“ sagði Hjörvar Hafliðason, fjölmiðlamaður. „Mínar væntingar til Keflavíkur liðsins í sumar eru nokkuð skýrar; Halda þeirri stöðu sem við erum komnir í, eða þar sem við enduðum í fyrra. Helst að fara upp fyrir það, ef það er möguleiki. Gæti orðið strembið,“ sagði Kristinn Guðbrandsson. „Mínar væntingar til Fylkis eru að við höldum okkur upp. Það er eitthvað í mér sem segir mér að ekkert lið muni vinna okkur tvisvar,“ sagði Hjálmar Örn Jóhannsson, grínisti með meiru. „Væntingarnar eru topp sex. Okkur var spáð 12. sæti af öllum fjölmiðlum í fyrra og spáð 9. sæti af öllum fjölmiðlum þetta sumar þannig að ég reiknaði bara upp,“ sagði Valtýr Björn Valtýsson, fjölmiðlamaður. Fótbolti Íslenski boltinn HK Fram Fylkir Keflavík ÍF Tengdar fréttir „Verandi í Val og þær kröfur sem eru þar þá stefnum við að sjálfsögðu á fyrsta sætið“ Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur KA, KR, Vals og Breiðabliks. 10. apríl 2023 10:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Sjá meira
Viðtölin fjögur má heyra neðst í fréttinni en hér að neðan má sjá dagskrá dagsins í Bestu deild karla. Fyrsta umferð í Bestu deild karla er í dag pic.twitter.com/TSizJfsJ5e— Stöð 2 Sport (@St2Sport) April 10, 2023 „Væntingarnar til HK liðsins eru miklar. Þetta lítur vel út, vörnin er klár, markvarslan er klár en við þurfum kannski senter. Menn eru mjög bjartsýnir í efri byggðum Kópavogs. Svo eigum við eftir að bæta við 2-3 eða kannski 4 leikmönnum áður en félagaskiptaglugginn lokar,“ sagði Hjörvar Hafliðason, fjölmiðlamaður. „Mínar væntingar til Keflavíkur liðsins í sumar eru nokkuð skýrar; Halda þeirri stöðu sem við erum komnir í, eða þar sem við enduðum í fyrra. Helst að fara upp fyrir það, ef það er möguleiki. Gæti orðið strembið,“ sagði Kristinn Guðbrandsson. „Mínar væntingar til Fylkis eru að við höldum okkur upp. Það er eitthvað í mér sem segir mér að ekkert lið muni vinna okkur tvisvar,“ sagði Hjálmar Örn Jóhannsson, grínisti með meiru. „Væntingarnar eru topp sex. Okkur var spáð 12. sæti af öllum fjölmiðlum í fyrra og spáð 9. sæti af öllum fjölmiðlum þetta sumar þannig að ég reiknaði bara upp,“ sagði Valtýr Björn Valtýsson, fjölmiðlamaður.
Fótbolti Íslenski boltinn HK Fram Fylkir Keflavík ÍF Tengdar fréttir „Verandi í Val og þær kröfur sem eru þar þá stefnum við að sjálfsögðu á fyrsta sætið“ Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur KA, KR, Vals og Breiðabliks. 10. apríl 2023 10:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Sjá meira
„Verandi í Val og þær kröfur sem eru þar þá stefnum við að sjálfsögðu á fyrsta sætið“ Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur KA, KR, Vals og Breiðabliks. 10. apríl 2023 10:30