Víkingur Reykjavík Logi og Sölvi fengu vægustu refsingu Víkingarnir Logi Tómasson og Sölvi Geir Ottesen voru í dag úrskurðaðir í eins leiks bann vegna hegðunar sinnar eftir hitaleikinn gegn Breiðabliki í Bestu deildinni í fótbolta á föstudagskvöld. Íslenski boltinn 6.6.2023 16:42 „Nálægt því að verða eitt af þessum gömlu goðsagnakenndum liðum” Víkingur frá Reykjavík vann 2-1 sigur á Þór Akureyri á Þórsvellinum í dag. Víkingar skoruðu mörkin snemma í sitthvorum hálfleiknum en Þórsurum tókst að jafna í fyrri hálfleik. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var nokkuð brattur eftir leik og fannst gaman að koma í Þorpið. Íslenski boltinn 5.6.2023 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Víkingur 1-2 | Meistararnir í undanúrslit Í fjórða skiptið í röð verða bikarmeistarar Víkings í pottinum þegar dregið verður í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir 2-1 sigur á Lengjudeildarliði Þórs fyrir norðan í dag. Baráttuglaðir Þórsarar gáfu toppliði Bestu deildarinnar hörkuleik en það dugði ekki til. Íslenski boltinn 5.6.2023 16:45 Arnar sér ekki eftir ummælum sínum: „Bara nokkuð sáttur“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings Reykjavíkur í fótbolta, sér ekki eftir ummælum sínum í hitaviðtali sem hann fór í á Stöð 2 Sport strax eftir baráttuleik gegn Breiðabliki á dögunum þar sem að sauð upp úr. Íslenski boltinn 5.6.2023 13:00 Móðir þungt hugsi eftir að sonur varð vitni að látunum Mikill hiti var í toppslag Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Slagsmál hófust við lok leiks, rautt spjald fór á loft og þjálfarar voru harðorðir í viðtölum. Þá skarst í odda milli stuðningsmanna liðanna. Móðir átta ára drengs veltir fyrir sér hvort slíkur fótboltaleikur sé æskilegur fyrir drenginn til að mæta á. Íslenski boltinn 3.6.2023 19:14 Dramatískar lokamínútur er Víkingur tyllti sér aftur á toppinn Dramatískt sigurmark undir lok leiks sá til þess að Víkingur Reykjavík endurheimti toppsætið í Lengjudeild kvenna í leik gegn Fylki í dag. Leikið var á Wurth-vellinum í Árbænum. Íslenski boltinn 3.6.2023 15:50 „Víkingarnir geta ekki verið að setja sig í einhvern fórnarlambagír“ Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í hádeginu. Þar ræddi hann meðal annars hamaganginn eftir leik Breiðabliks og Víkings í gær. Fótbolti 3.6.2023 15:04 Bein útsending: Óskar Hrafn mætir á X-ið og ræðir hitaleikinn í gær Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks verður gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í hádeginu og ræðir þar hitaleik Breiðabliks og Víkinga í Bestu deild karla í gærkvöldi. Fótbolti 3.6.2023 11:31 Myndaveisla: Allt sauð upp úr þegar Blikar jöfnuðu Breiðablik og Víkingur gerðu dramatískt jafntefli á Kópavogsvelli í Bestu deild karla í gær. Það sauð upp úr á hliðarlínunni eftir að lokaflautan gall. Fótbolti 3.6.2023 09:36 „Haga sér eins og fávitar allan leikinn“ „Við vorum með yfirburði allan leikinn en gáfum þeim tvö mörk í fyrri hálfleik. Á endanum gerum við jafntefli en hefðum átt að vinna þennan leik stærra,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 2-2 jafntefli í stórleik Bestu deildar karla. Fótbolti 2.6.2023 23:32 „Litlir hundar sem gelta hátt“ „Maður er aðeins að koma niður eftir skemmtilegar lokamínútur,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks í viðtali eftir leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld. Fótbolti 2.6.2023 23:15 Sjáðu lætin í leikslok á Kópavogsvelli Það sauð allt upp úr í leikslok á leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Fótbolti 2.6.2023 23:00 „Ein og hálf fokking mínúta“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, var verulega ósáttur með dómgæsluna í 2-2 jafntefli Breiðabliks og Víkings á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 2.6.2023 22:11 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 2-2 Víkingur | Hádramatík á Kópavogsvelli Breiðablik og Víkingur skildu jöfn 2-2 í dramatískum leik á Kópavogsvelli í tíundu umferð Bestu deildar karla. Víkingar komust í tveggja marka forystu og virtust vera að vinna öruggan sigur. Blikar skoruðu hins vegar tvö mörk í uppbótartíma og fögnuðu jafnteflinu vel og innilega. Íslenski boltinn 2.6.2023 18:30 „Þetta verður önnur íþrótt“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta, segir sína menn klára í slaginn fyrir leik kvöldsins við Víking á Kópavogsvelli. Blikar geta minnkað forskot Víkings á toppi Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 2.6.2023 13:00 „Þú fyrirgefur að ég fari ekki að ljóstra því upp“ „Ég held það megi færa góð rök fyrir því að þetta sé einn af stórleikjum sumarsins. Það er mikil eftirvænting hjá öllum,“ segir Arnar Gunnlaugsson um leik hans manna í Víkingi við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 2.6.2023 12:00 Kjóstu besta leikmanninn í maí Sjö leikmenn eru tilnefndir sem leikmaður mánaðarins í Bestu deild karla í fótbolta. Það eru lesendur Vísis sem sjá um að kjósa þann besta. Íslenski boltinn 30.5.2023 15:31 Sjáðu Tryggva Hrafn halda lífi í titilbaráttu Bestu deildarinnar Valsmenn urðu í gær fyrstir til að vinna Víkinga í Bestu deildinni í sumar og komu í veg fyrir að Fossvogsliðið stingi hreinlega af i deildinni. Íslenski boltinn 30.5.2023 08:00 Umfjöllun: Víkingur - Valur 2-3 | Sigurganga Víkinga á enda Valur batt enda á sigurgöngu Víkings í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Víkingar unnið níu leiki í röð á meðan Valur var í basli eftir að falla úr leik í Mjólkurbikarnum gegn Lengjudeildarliði Njarðvíkur og gera jafntefli við Keflavík. Það var ekki að sjá í kvöld þar sem Valur kom, sá og sigraði í Víkinni. Íslenski boltinn 29.5.2023 18:31 Sjáðu Víkinga raða mörkum fyrir norðan og þann markahæsta ráða úrslitum Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi þar sem Víkingar og Blikar fögnuðu sigri. Víkingar unnu þar sinn níunda sigur í níu leikjum en Blikar voru að vinna sinn sjötta deildarleik í röð. Íslenski boltinn 26.5.2023 09:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-4 | Víkingar enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingar eru áfram taplausir á toppi Bestu deildar karla eftir 4-0 sigur á KA á Greifavellinum á Akureyri í dag. Liðið skoraði tvö mörk í sitthvorum hálfleik og áttu heimamenn engin svör. KA er áfram í 6. sæti með 11 stig eða heilum 16 stigum á eftir Víking og titilbaráttan sem norðanmenn óskuðu sér sennilega fokin út um gluggan snemma. Fótbolti 25.5.2023 17:15 Arnar: Var kominn tími til að við förum að ganga frá liðum Víkingur vann 4-0 útisigur á KA á Akureyri fyrr í kvöld. Víkingur spilaði miklu betur en KA í dag eins og tölurnar gefa til kynna. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn en gat þó fundið ýmislegt í leik síns liðs sem má betur fara. Fótbolti 25.5.2023 21:00 Þjálfarinn skoraði síðasta markið sitt þegar KA vann Víking síðast fyrir norðan KA tekur á móti Víkingum í Bestu deild karla í fótbolta á Akureyri í kvöld en norðanmenn reyna þar að verða fyrsti til að taka stig af toppliði Víkinga í sumar. Íslenski boltinn 25.5.2023 16:31 „Viltu vera hluti af einu besta liði á Íslandi?“ Arnar Gunnlaugsson vill alls ekki eigna sér heiðurinn af frammistöðu Loga Tómassonar og Birnis Ingasonar sem hafa spilað mjög vel í upphafi Bestu deildarinnar og eiga mikinn þátt í því að Víkingsliðið er með fullt hús og fimm stiga forskot á toppnum eftir átta umferðir. Íslenski boltinn 25.5.2023 13:01 „Bara á Íslandi væri bróðir þess sem þú braust á í gæslunni að passa þig“ Rauða spjaldið á Karl Friðleif, leikaraskapur Eyþórs Arons og olnbogaskot Nikolaj Hansen voru til umræðu í Stúkunni á Stöð 2 Sport eftir mikil læti í Kórnum, í 2-1 sigri Víkinga gegn HK í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 23.5.2023 10:33 Nikolaj jafnaði markamet Heimis Karls Nikolaj Hansen jafnaði markamet Víkings í efstu deild þegar hann skoraði í sigri liðsins á HK í gær. Íslenski boltinn 22.5.2023 12:31 Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 1-2 | Sigurganga Víkinga hélt áfram gegn HK-ingum Víkingur Reykjavík vann í kvöld 2-1 sigur á nýliðum HK í Bestu deild karla. Leikið var í Kórnum en sigur Víkinga er sá áttundi í átta leikjum á tímabilinu og er liðið eitt á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Íslenski boltinn 21.5.2023 18:30 Breiðablik mætir FH í bikarnum Dregið var í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í hádeginu en sextán liða úrslitin kláruðust í gærkvöldi. Fótbolti 19.5.2023 12:17 „Ein ákvörðun hér eða þar sem getur ráðið úrslitum“ Ingvar Jónsson og félagar í Víking hafa byrjað Íslandsmótið í fótbolta af miklum krafti. Svo miklum raunar að Víkingar virðast ætla að stinga önnur lið deildarinnar af. Þá hefur Ingvar aðeins fengið á sig eitt mark í fyrstu sjö umferðum Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 18.5.2023 10:00 Arnar biðst afsökunar | „Ekkert eðlilega hallærisleg ummæli“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings Reykjavíkur í knattspyrnu, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í viðtali við Fotbolti.net í gær. Íslenski boltinn 16.5.2023 08:31 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 44 ›
Logi og Sölvi fengu vægustu refsingu Víkingarnir Logi Tómasson og Sölvi Geir Ottesen voru í dag úrskurðaðir í eins leiks bann vegna hegðunar sinnar eftir hitaleikinn gegn Breiðabliki í Bestu deildinni í fótbolta á föstudagskvöld. Íslenski boltinn 6.6.2023 16:42
„Nálægt því að verða eitt af þessum gömlu goðsagnakenndum liðum” Víkingur frá Reykjavík vann 2-1 sigur á Þór Akureyri á Þórsvellinum í dag. Víkingar skoruðu mörkin snemma í sitthvorum hálfleiknum en Þórsurum tókst að jafna í fyrri hálfleik. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var nokkuð brattur eftir leik og fannst gaman að koma í Þorpið. Íslenski boltinn 5.6.2023 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Víkingur 1-2 | Meistararnir í undanúrslit Í fjórða skiptið í röð verða bikarmeistarar Víkings í pottinum þegar dregið verður í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir 2-1 sigur á Lengjudeildarliði Þórs fyrir norðan í dag. Baráttuglaðir Þórsarar gáfu toppliði Bestu deildarinnar hörkuleik en það dugði ekki til. Íslenski boltinn 5.6.2023 16:45
Arnar sér ekki eftir ummælum sínum: „Bara nokkuð sáttur“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings Reykjavíkur í fótbolta, sér ekki eftir ummælum sínum í hitaviðtali sem hann fór í á Stöð 2 Sport strax eftir baráttuleik gegn Breiðabliki á dögunum þar sem að sauð upp úr. Íslenski boltinn 5.6.2023 13:00
Móðir þungt hugsi eftir að sonur varð vitni að látunum Mikill hiti var í toppslag Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Slagsmál hófust við lok leiks, rautt spjald fór á loft og þjálfarar voru harðorðir í viðtölum. Þá skarst í odda milli stuðningsmanna liðanna. Móðir átta ára drengs veltir fyrir sér hvort slíkur fótboltaleikur sé æskilegur fyrir drenginn til að mæta á. Íslenski boltinn 3.6.2023 19:14
Dramatískar lokamínútur er Víkingur tyllti sér aftur á toppinn Dramatískt sigurmark undir lok leiks sá til þess að Víkingur Reykjavík endurheimti toppsætið í Lengjudeild kvenna í leik gegn Fylki í dag. Leikið var á Wurth-vellinum í Árbænum. Íslenski boltinn 3.6.2023 15:50
„Víkingarnir geta ekki verið að setja sig í einhvern fórnarlambagír“ Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í hádeginu. Þar ræddi hann meðal annars hamaganginn eftir leik Breiðabliks og Víkings í gær. Fótbolti 3.6.2023 15:04
Bein útsending: Óskar Hrafn mætir á X-ið og ræðir hitaleikinn í gær Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks verður gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í hádeginu og ræðir þar hitaleik Breiðabliks og Víkinga í Bestu deild karla í gærkvöldi. Fótbolti 3.6.2023 11:31
Myndaveisla: Allt sauð upp úr þegar Blikar jöfnuðu Breiðablik og Víkingur gerðu dramatískt jafntefli á Kópavogsvelli í Bestu deild karla í gær. Það sauð upp úr á hliðarlínunni eftir að lokaflautan gall. Fótbolti 3.6.2023 09:36
„Haga sér eins og fávitar allan leikinn“ „Við vorum með yfirburði allan leikinn en gáfum þeim tvö mörk í fyrri hálfleik. Á endanum gerum við jafntefli en hefðum átt að vinna þennan leik stærra,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 2-2 jafntefli í stórleik Bestu deildar karla. Fótbolti 2.6.2023 23:32
„Litlir hundar sem gelta hátt“ „Maður er aðeins að koma niður eftir skemmtilegar lokamínútur,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks í viðtali eftir leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld. Fótbolti 2.6.2023 23:15
Sjáðu lætin í leikslok á Kópavogsvelli Það sauð allt upp úr í leikslok á leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Fótbolti 2.6.2023 23:00
„Ein og hálf fokking mínúta“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, var verulega ósáttur með dómgæsluna í 2-2 jafntefli Breiðabliks og Víkings á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 2.6.2023 22:11
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 2-2 Víkingur | Hádramatík á Kópavogsvelli Breiðablik og Víkingur skildu jöfn 2-2 í dramatískum leik á Kópavogsvelli í tíundu umferð Bestu deildar karla. Víkingar komust í tveggja marka forystu og virtust vera að vinna öruggan sigur. Blikar skoruðu hins vegar tvö mörk í uppbótartíma og fögnuðu jafnteflinu vel og innilega. Íslenski boltinn 2.6.2023 18:30
„Þetta verður önnur íþrótt“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta, segir sína menn klára í slaginn fyrir leik kvöldsins við Víking á Kópavogsvelli. Blikar geta minnkað forskot Víkings á toppi Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 2.6.2023 13:00
„Þú fyrirgefur að ég fari ekki að ljóstra því upp“ „Ég held það megi færa góð rök fyrir því að þetta sé einn af stórleikjum sumarsins. Það er mikil eftirvænting hjá öllum,“ segir Arnar Gunnlaugsson um leik hans manna í Víkingi við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 2.6.2023 12:00
Kjóstu besta leikmanninn í maí Sjö leikmenn eru tilnefndir sem leikmaður mánaðarins í Bestu deild karla í fótbolta. Það eru lesendur Vísis sem sjá um að kjósa þann besta. Íslenski boltinn 30.5.2023 15:31
Sjáðu Tryggva Hrafn halda lífi í titilbaráttu Bestu deildarinnar Valsmenn urðu í gær fyrstir til að vinna Víkinga í Bestu deildinni í sumar og komu í veg fyrir að Fossvogsliðið stingi hreinlega af i deildinni. Íslenski boltinn 30.5.2023 08:00
Umfjöllun: Víkingur - Valur 2-3 | Sigurganga Víkinga á enda Valur batt enda á sigurgöngu Víkings í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Víkingar unnið níu leiki í röð á meðan Valur var í basli eftir að falla úr leik í Mjólkurbikarnum gegn Lengjudeildarliði Njarðvíkur og gera jafntefli við Keflavík. Það var ekki að sjá í kvöld þar sem Valur kom, sá og sigraði í Víkinni. Íslenski boltinn 29.5.2023 18:31
Sjáðu Víkinga raða mörkum fyrir norðan og þann markahæsta ráða úrslitum Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi þar sem Víkingar og Blikar fögnuðu sigri. Víkingar unnu þar sinn níunda sigur í níu leikjum en Blikar voru að vinna sinn sjötta deildarleik í röð. Íslenski boltinn 26.5.2023 09:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-4 | Víkingar enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingar eru áfram taplausir á toppi Bestu deildar karla eftir 4-0 sigur á KA á Greifavellinum á Akureyri í dag. Liðið skoraði tvö mörk í sitthvorum hálfleik og áttu heimamenn engin svör. KA er áfram í 6. sæti með 11 stig eða heilum 16 stigum á eftir Víking og titilbaráttan sem norðanmenn óskuðu sér sennilega fokin út um gluggan snemma. Fótbolti 25.5.2023 17:15
Arnar: Var kominn tími til að við förum að ganga frá liðum Víkingur vann 4-0 útisigur á KA á Akureyri fyrr í kvöld. Víkingur spilaði miklu betur en KA í dag eins og tölurnar gefa til kynna. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn en gat þó fundið ýmislegt í leik síns liðs sem má betur fara. Fótbolti 25.5.2023 21:00
Þjálfarinn skoraði síðasta markið sitt þegar KA vann Víking síðast fyrir norðan KA tekur á móti Víkingum í Bestu deild karla í fótbolta á Akureyri í kvöld en norðanmenn reyna þar að verða fyrsti til að taka stig af toppliði Víkinga í sumar. Íslenski boltinn 25.5.2023 16:31
„Viltu vera hluti af einu besta liði á Íslandi?“ Arnar Gunnlaugsson vill alls ekki eigna sér heiðurinn af frammistöðu Loga Tómassonar og Birnis Ingasonar sem hafa spilað mjög vel í upphafi Bestu deildarinnar og eiga mikinn þátt í því að Víkingsliðið er með fullt hús og fimm stiga forskot á toppnum eftir átta umferðir. Íslenski boltinn 25.5.2023 13:01
„Bara á Íslandi væri bróðir þess sem þú braust á í gæslunni að passa þig“ Rauða spjaldið á Karl Friðleif, leikaraskapur Eyþórs Arons og olnbogaskot Nikolaj Hansen voru til umræðu í Stúkunni á Stöð 2 Sport eftir mikil læti í Kórnum, í 2-1 sigri Víkinga gegn HK í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 23.5.2023 10:33
Nikolaj jafnaði markamet Heimis Karls Nikolaj Hansen jafnaði markamet Víkings í efstu deild þegar hann skoraði í sigri liðsins á HK í gær. Íslenski boltinn 22.5.2023 12:31
Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 1-2 | Sigurganga Víkinga hélt áfram gegn HK-ingum Víkingur Reykjavík vann í kvöld 2-1 sigur á nýliðum HK í Bestu deild karla. Leikið var í Kórnum en sigur Víkinga er sá áttundi í átta leikjum á tímabilinu og er liðið eitt á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Íslenski boltinn 21.5.2023 18:30
Breiðablik mætir FH í bikarnum Dregið var í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í hádeginu en sextán liða úrslitin kláruðust í gærkvöldi. Fótbolti 19.5.2023 12:17
„Ein ákvörðun hér eða þar sem getur ráðið úrslitum“ Ingvar Jónsson og félagar í Víking hafa byrjað Íslandsmótið í fótbolta af miklum krafti. Svo miklum raunar að Víkingar virðast ætla að stinga önnur lið deildarinnar af. Þá hefur Ingvar aðeins fengið á sig eitt mark í fyrstu sjö umferðum Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 18.5.2023 10:00
Arnar biðst afsökunar | „Ekkert eðlilega hallærisleg ummæli“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings Reykjavíkur í knattspyrnu, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í viðtali við Fotbolti.net í gær. Íslenski boltinn 16.5.2023 08:31