Víkingur Reykjavík

Fréttamynd

Arnar þakkar Heimi fyrir | „Vorum al­gjörar píkur í fyrra“

Arnar Gunn­laugs­son, þjálfari Víkings Reykja­víkur í Bestu deild karla, er þakk­látur Heimi Guð­jóns­syni þjálfara FH eftir að sá síðar­nefndi sagði lið Víkings vera það grófasta í deildinni. Arnar segir þetta hrós fyrir sína menn því þeir hafi verið „al­gjörar píkur í fyrra.“

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Ég hef talað mikið við Sölva“

Logi Tómasson hefur spilað mjög vel í fyrstu fimm leikjum Bestu deildarinnar. Hann lagði upp mark í kvöld og var mjög sannfærandi. Bæði sóknarlega og varnarlega. Hann lætur aðra um að dæma um frammistöðu sína.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Ég er dauðafrír þarna!“

Birnir Snær Ingason, sóknarmaður Víkinga, hefur byrjað tímabilið frábærlega í Bestu deildinni. Í kvöld lagði hann upp þrjú mörk og gaf lykilsendinguna í einu markinu í 4-1 sigri Víkinga gegn Keflavík.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Víkingur einum sigri frá Olís-deildinni

Víkingur Reykjavík vann mikilvægan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Fjölni í öðrum leik liðanna í umspili um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili, 25-29.

Handbolti
Fréttamynd

„Hlaut að koma að því að maður færi að skora“

„Ég var í handbolta og frjálsum en var aldrei 100 prósent eins og í fótboltanum. Ég er sjöfaldur Íslandsmeistari og þrefaldur bikarmeistari með FH í yngri flokkum í handbolta en hætti árið 2016,“ segir Örvar Eggertsson, hinn 24 ára gamli kantmaður HK, sem hefur byrjað sumarið með látum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Um­fjöllun, við­töl og myndir: Víkingur - KR 3-0 | Víkingar með fullt hús stiga eftir stór­­sigur

Víkingur vann sannfærandi sigur á KR í stórleik 3. umferðar Bestu deildar karla í Víkinni í kvöld. Heimamenn áttu aldrei í vandræðum með óspennandi KR lið sem náði ekki að finna taktinn en munurinn á gæðunum í spilamennsku liðanna var augljós. Sterkur sigur Víkings var því óumflýjanlegur og liðið endar umferðina á toppi deildarinnar með fullt hús stiga, lokatölur 3-0.

Íslenski boltinn