Logi fer til Noregs: „Búinn að stefna að þessu síðan ég var lítill krakki“ Smári Jökull Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 18:30 Logi Tómasson og félagar í Víkingi leika í Sambandsdeildinni í sumar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Logi Tómasson er á leið til norska félagsins Strömgodset frá Víkingum. Logi er spenntur og segist hafa stefnt að atvinnumennsku af alvöru síðustu árin. Logi Tómasson mun yfirgefa lið Víkings í Bestu deildinni fyrir lok mánaðarins. Hann er á leið til Strömgodset sem leikur í efstu deild í Noregi. „Bara mjög vel,“ sagði Logi í samtali við Vísi aðspurður hvernig þetta leggðist í hann. „Ég er spenntur að fara í atvinnumennsku. Maður er búinn að stefna að þessu síðan maður var lítill krakki en af alvöru síðustu ár.“ Logi hefur verið hluti af afar sterku Víkingsliði síðustu tímabilin og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2021 og bikarmeistari síðustu þrjú árin. Þá er liðið sem stendur í efsta sæti Bestu deildarinnar og tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrslitum bikarsins fjórða árið í röð. Strömgodset situr í 10. sæti norsku deildarinnar þegar deildin er rúmlega hálfnuð. Liðið siglir nokkuð lygnan sjó, er sjö stigum fyrir ofan Stabæk sem er í umspilssæti neðri hlutans og sjö stigum frá liðinu í 5. sæti deildarinnar. „Þetta er flottur klúbbur sem spilar skemmtilegan fótbolta. Ég er aðeins búinn að skoða þá, það er vel hugsað um menn þarna í klúbbnum. Þetta er spennandi,“ sagði Logi ennfremur. Logi á aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun hjá Strömgodset og þá er ekki alveg ljóst hvenær hann heldur utan. Víkingar leika við Val í Bestu deildinni á sunnudag og verður Logi að minnsta kosti með Víkingum í þeim leik. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Norski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
Logi Tómasson mun yfirgefa lið Víkings í Bestu deildinni fyrir lok mánaðarins. Hann er á leið til Strömgodset sem leikur í efstu deild í Noregi. „Bara mjög vel,“ sagði Logi í samtali við Vísi aðspurður hvernig þetta leggðist í hann. „Ég er spenntur að fara í atvinnumennsku. Maður er búinn að stefna að þessu síðan maður var lítill krakki en af alvöru síðustu ár.“ Logi hefur verið hluti af afar sterku Víkingsliði síðustu tímabilin og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2021 og bikarmeistari síðustu þrjú árin. Þá er liðið sem stendur í efsta sæti Bestu deildarinnar og tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrslitum bikarsins fjórða árið í röð. Strömgodset situr í 10. sæti norsku deildarinnar þegar deildin er rúmlega hálfnuð. Liðið siglir nokkuð lygnan sjó, er sjö stigum fyrir ofan Stabæk sem er í umspilssæti neðri hlutans og sjö stigum frá liðinu í 5. sæti deildarinnar. „Þetta er flottur klúbbur sem spilar skemmtilegan fótbolta. Ég er aðeins búinn að skoða þá, það er vel hugsað um menn þarna í klúbbnum. Þetta er spennandi,“ sagði Logi ennfremur. Logi á aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun hjá Strömgodset og þá er ekki alveg ljóst hvenær hann heldur utan. Víkingar leika við Val í Bestu deildinni á sunnudag og verður Logi að minnsta kosti með Víkingum í þeim leik.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Norski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira