Blikar létu bíða eftir sér í Víkinni Smári Jökull Jónsson skrifar 27. ágúst 2023 18:55 Óskar Hrafn Þorvaldsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Lið Breiðabliks lét heldur betur bíða eftir sér fyrir leik liðsins gegn Víkingi í Bestu deildinni sem á að hefjast nú klukkan 19:15. Hálftíma fyrir leik hafði ekkert sést til liðs Breiðabliks í Víkinni. Mikið hefur verið fjallað um ósk Breiðabliks að fresta leik liðsins gegn Víkingi í Bestu deildinni sem á að hefjast nú klukkan 19:15. Þegar aðeins um hálftími var til upphafsflauts sást ekkert til liðs Breiðabliks og var hreinlega farið að velta því upp hvort liðið myndi ekki mæta til leiks. Liðið var heldur ekki búið að skila inn leikskýrslu. Skömmu síðar mætti rúta í Víkina og út stigu Blikar og fóru beint út á völl í upphitun. „Blikarnir eru mættir, þeir voru að hefja upphitun. Þetta er búið að vera smá reikistefna,“ sagði Gunnlaugur Jónsson í beinni útsendingu í Sportpakkanum á Stöð 2. „Blikarnir skiluðu skýrslunni hálftíma fyrir leik sem er vanalega gert klukkutíma fyrir leik. Það eru 25 mínútur í leik og þeir voru að koma hér í Víkina núna,“ sagði Þorkell Máni Pétursson en hann mun lýsa leiknum í Víkinni á eftir. „Það verður áhugavert að sjá hvort þessi tilraun Óskars að búa til stríð virki, ef hún virkar þá er hann snillingur.“ Leikur Breiðabliks og Víkings er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Besta deild karla Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Mikið hefur verið fjallað um ósk Breiðabliks að fresta leik liðsins gegn Víkingi í Bestu deildinni sem á að hefjast nú klukkan 19:15. Þegar aðeins um hálftími var til upphafsflauts sást ekkert til liðs Breiðabliks og var hreinlega farið að velta því upp hvort liðið myndi ekki mæta til leiks. Liðið var heldur ekki búið að skila inn leikskýrslu. Skömmu síðar mætti rúta í Víkina og út stigu Blikar og fóru beint út á völl í upphitun. „Blikarnir eru mættir, þeir voru að hefja upphitun. Þetta er búið að vera smá reikistefna,“ sagði Gunnlaugur Jónsson í beinni útsendingu í Sportpakkanum á Stöð 2. „Blikarnir skiluðu skýrslunni hálftíma fyrir leik sem er vanalega gert klukkutíma fyrir leik. Það eru 25 mínútur í leik og þeir voru að koma hér í Víkina núna,“ sagði Þorkell Máni Pétursson en hann mun lýsa leiknum í Víkinni á eftir. „Það verður áhugavert að sjá hvort þessi tilraun Óskars að búa til stríð virki, ef hún virkar þá er hann snillingur.“ Leikur Breiðabliks og Víkings er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport
Besta deild karla Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira