Haukar KA unnið sex oddaleiki í átta liða úrslitum í röð KA mætir Haukum í fyrsta oddaleik sínum í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar í átján ár í kvöld. Handbolti 27.4.2022 14:00 Mótherjar nýliðanna úr Njarðvík ráða ekkert við hina mögnuðu Collier Njarðvíkurkonur eru einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir sigur á Haukum á Ásvöllum í gærkvöldi. Enn á ný réðu Haukakonur ekkert við hina mögnuðu bandarísku körfuboltakonu Aliyuh Collier. Körfubolti 26.4.2022 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 69-78 | Njarðvík í kjörstöðu eftir enn einn útisigurinn Áfram halda liðin að vinna útileiki í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Njarðvík er nú í kjörstöðu eftir magnaðan sigur í Ólafssal í kvöld. Vinna þarf þrjá leiki til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 25.4.2022 18:32 Umfjöllun og viðtal: KA - Haukar 22-23 | Oddaleikur niðurstaðan eftir dramatík á Akureyri Fyrsti leikur KA og Hauka var vægast sagt dramatískur og það sama var upp á teningum í kvöld. Háspenna lífshætta á Akureyri þar sem Haukar unnu með minnsta mun og tryggðu sér oddaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla í handboltaen leikurinn endaði 22-23 fyrir Haukum. Handbolti 25.4.2022 17:46 Með miklu betra sigurhlutfall á Ásvöllum í vetur heldur en heimakonur Haukakonur taka á móti stöllum sínum úr Njarðvík í kvöld í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway deildar kvenna í körfubolta. Staðan er 1-1 í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari 2022. Körfubolti 25.4.2022 16:00 Haukarnir hafa þrisvar lent í þessu frá 2003 og komist aftur heim í öll skiptin Haukar eru upp við vegg á Akureyri í kvöld eftir tap á heimavelli á móti KA-mönnum í leik eitt í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 25.4.2022 14:32 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - KA 29-30 | Gestirnir tryggðu sigur með síðasta skoti leiksins KA gerði sér lítið fyrir og vann einstaklega dramatískan sigur á Haukum í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur 29-30 þar sem Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sigurmarkið úr síðasta skoti leiksins. Vinna þarf tvo leiki til að komast í undanúrslitin. Handbolti 22.4.2022 18:46 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 62-82 | Haukar tóku heimavallarréttinn til baka í Ljónagryfjunni Haukar svöruðu fyrir tapið á heimavelli í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Liðið gjörsigraði Njarðvík í Ljónagryfjunni og hefur nú náð heimavallarréttinum til baka. Körfubolti 22.4.2022 18:55 Gæti spilað fyrir landsliðið í fyrsta sinn í úrslitaleik um sæti á EM Margrét Einarsdóttir, markvörður Hauka, fór með íslenska kvennalandsliðinu út til Zrenjanin þar sem það mætir Serbíu í úrslitaleik um sæti á EM í nóvember. Handbolti 22.4.2022 15:16 Aron kveður Haukana í lok tímabils | Rúnar líklegur arftaki Haukarnir hefja leik í úrslitakeppni Olís-deildar karla í kvöld en það verður einn af síðustu leikjum liðsins undir stjórn Arons Kristjánssonar. Handbolti 22.4.2022 14:36 Umfjöllun og viðtöl: Haukar – Njarðvík 59-70 | Njarðvíkingar tóku forystu á útivelli Njarðvíkingar eru komnir með forystu í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna eftir góðan 11 stiga útisigur gegn Haukum í kvöld, 59-70. Körfubolti 19.4.2022 18:30 Nýliðarnir ætla að endurtaka leikinn frá 2012 og skemma fullkomna endurkomu þeirra bestu Úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna í körfubolta hefst í Ólafssal í kvöld þegar Haukar taka á móti Njarðvík. Fyrir ári síðan virtist var ekkert í kortunum sem benti til þess að þessi tvö lið myndu berjast um Íslandsmeistaratitilinn vorið 2022. Körfubolti 19.4.2022 13:30 „Þetta var mjög döpur frammistaða“ Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir tólf marka tap á móti Stjörnunni í síðasta leik Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Haukar lentu undir strax í byrjun leiks og áttu erfitt með að koma sér almennilega inn í leikinn. Lokatölur 32-20. Handbolti 14.4.2022 17:58 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – Haukar 32-20| Öruggur sigur Stjörnunnar á Haukum Stjarnan og Haukar mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Stjörnukonur tóku stjórnina snemma leiks og unnu öruggan tólf marka sigur, 32-20. Handbolti 14.4.2022 15:15 Haukar sýndu yfirburði sína | Íslandsmeistarar Vals í sumarfrí Hauka konur eru komnar áfram í úrslitarimmu um Íslandsmeistaratitil Subway-deildar kvenna eftir 73-80 sigur á Val í kvöld á Hlíðarenda. Haukar sópa því Íslandsmeisturum Vals út úr undanúrslitum eftir 3-0 sigur í einvíginu. Körfubolti 10.4.2022 23:02 „Ég get ekki leynt því að ég er svekktur, ég vildi vinna þennan titil“ Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var sáttur með sigurinn er liðið tók á móti nágrönnum sínum í FH í Olís-deild karla í handbolta í dag. Eftir erfiða byrjun náðu Haukar forystunni undir lok fyrri hálfleiks og héldu henni út seinni hálfleikinn. Lokatölur 32-31. Handbolti 10.4.2022 20:19 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 32-31 | Haukar sigruðu Hafnarfjarðarslaginn Haukar sigruðu nágranna sína í FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. FH-ingar voru með forystuna bróðurpart fyrri hálfleiks en Haukar snéru blaðinu við undir lok fyrri hálfleiks og héldu forystunni út allan leikinn. Lokatölur 32-31. Handbolti 10.4.2022 17:15 Saga og Ten5ion tryggðu sig inn á Stórmeistaramótið CS:GO veislan á Áskorendamótinu hélt áfram, Ten5ion og Saga léku gríðarvel. Rafíþróttir 10.4.2022 15:31 Svona fór fyrsta umferð Áskorendamótsins Fyrsta umferðin í Áskorendamótinu í CS:GO fór fram í gærkvöldi þar sem 8 lið etja kappi um 4 sæti á Stórmeistaramótinu Rafíþróttir 9.4.2022 21:28 Umfjöllun og viðtöl: Haukar 27–27 ÍBV | ÍBV fær heimavöll í úrslitakeppninni ÍBV tryggði sér fjórða sætið í Olís-deild kvenna í eftir að liðið gerði jafntefli við Hauka á Ásvöllum, 27-27. Handbolti 9.4.2022 15:16 Umfjöllun og viðtöl: Haukar – Valur 72-70 | Haukakonur einum sigri frá úrslitum Haukar unnu nauman tveggja stiga sigur gegn Valskonum í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna í kvöld. Haukar leiða því einvígið 2-0 og eru einum sigri frá úrslitum. Körfubolti 7.4.2022 17:30 Vonast til að vera klár fyrir leikina mikilvægu gegn Austurríki Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson lék ekki með Valsmönnum er þeir unnu Hauka í Olís-deild karla í handbolta. Hann fékk skot í höfuðið á æfingu og verður frá næstu daga. Markvörðurinn knái gerir sér þó vonir um að ná landsleikjunum gegn Austurríki í næstu viku. Handbolti 7.4.2022 14:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur 40-34 Haukar | Valsmenn geta ennþá orðið deildarmeistarar eftir öflugan sigur Valur skoraði 40 mörk gegn slakri vörn Hauka í kvöld og liðin eru jöfn á topp Olís-deildarinnar fyrir lokaumferðina. Fyrsta tap Hauka á árinu í deildinni staðreynd, lokatölur 40-34. Handbolti 6.4.2022 18:46 Upphitun fyrir 21. umferð í Olís: Hefur meiri trú á Haukum og vonast eftir Gróttusigri Mikið er undir fyrir næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta sem fer fram í kvöld. Valur og Haukar mætast í hálfgerðum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn og baráttan um sæti í úrslitakeppninni verður í algleymingi. Handbolti 6.4.2022 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 58-61 | Bikarmeistararnir tóku forystuna gegn Íslandsmeisturunum Haukar unnu þriggja stiga sigur á Val 58-61 og tóku þar með forystuna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í einvígi gegn Val. Körfubolti 4.4.2022 19:55 „Sóknarfráköstin í fjórða leikhluta skilaði sigrinum“ Haukar unnu fyrsta leikinn gegn Val í undanúrslitum Subway-deildar kvenna. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ánægður með útisigurinn. Körfubolti 4.4.2022 22:17 „Verður rosalega erfitt fyrir Haukana ef Helena er ekki heil“ Úrslitakeppni Subway-deildar kvenna í körfubolta hefst í kvöld með fyrstu leikjunum í undanúrslitaeinvígunum tveimur. Subway Körfuboltakvöld spáð í bæði einvígin í síðasta þætti. Körfubolti 4.4.2022 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-26 | Valur hafði betur í níunda leiknum í röð Valur lagði Hauka að velli 28-26 eftir jafnan og spennandi leik liðanna í Olísdeild kvenna í handbolta í Origo-höllinni að Hlíðarenda í dag. Valsliðið hefur farið með sigur af hólmi í níu síðustu leikjum sínum í deild og bikarkeppni. Handbolti 3.4.2022 15:45 Aron Kristján um næsta leik við Val: Það er bara úrslitaleikur Haukarnir náðu að klára KA í kvöld með góðum endaspretti og Aron Kristjánsson þjálfari liðsins var ánægður með viljastyrj sinna manna. Handbolti 1.4.2022 22:38 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA 27-24 | Haukar halda forskoti sínu á toppnum Haukar voru sterkari á lokakaflanum og unnu þriggja marka sigur á KA á Ásvöllum, 27-24, í Olís deild karla í handbolta í kvöld eftir að norðanmenn voru með frumkvæðið fram eftir leik og voru meðal annars 13-11 yfir í hálfleik. Handbolti 1.4.2022 19:59 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 38 ›
KA unnið sex oddaleiki í átta liða úrslitum í röð KA mætir Haukum í fyrsta oddaleik sínum í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar í átján ár í kvöld. Handbolti 27.4.2022 14:00
Mótherjar nýliðanna úr Njarðvík ráða ekkert við hina mögnuðu Collier Njarðvíkurkonur eru einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir sigur á Haukum á Ásvöllum í gærkvöldi. Enn á ný réðu Haukakonur ekkert við hina mögnuðu bandarísku körfuboltakonu Aliyuh Collier. Körfubolti 26.4.2022 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 69-78 | Njarðvík í kjörstöðu eftir enn einn útisigurinn Áfram halda liðin að vinna útileiki í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Njarðvík er nú í kjörstöðu eftir magnaðan sigur í Ólafssal í kvöld. Vinna þarf þrjá leiki til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 25.4.2022 18:32
Umfjöllun og viðtal: KA - Haukar 22-23 | Oddaleikur niðurstaðan eftir dramatík á Akureyri Fyrsti leikur KA og Hauka var vægast sagt dramatískur og það sama var upp á teningum í kvöld. Háspenna lífshætta á Akureyri þar sem Haukar unnu með minnsta mun og tryggðu sér oddaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla í handboltaen leikurinn endaði 22-23 fyrir Haukum. Handbolti 25.4.2022 17:46
Með miklu betra sigurhlutfall á Ásvöllum í vetur heldur en heimakonur Haukakonur taka á móti stöllum sínum úr Njarðvík í kvöld í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway deildar kvenna í körfubolta. Staðan er 1-1 í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari 2022. Körfubolti 25.4.2022 16:00
Haukarnir hafa þrisvar lent í þessu frá 2003 og komist aftur heim í öll skiptin Haukar eru upp við vegg á Akureyri í kvöld eftir tap á heimavelli á móti KA-mönnum í leik eitt í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 25.4.2022 14:32
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - KA 29-30 | Gestirnir tryggðu sigur með síðasta skoti leiksins KA gerði sér lítið fyrir og vann einstaklega dramatískan sigur á Haukum í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur 29-30 þar sem Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sigurmarkið úr síðasta skoti leiksins. Vinna þarf tvo leiki til að komast í undanúrslitin. Handbolti 22.4.2022 18:46
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 62-82 | Haukar tóku heimavallarréttinn til baka í Ljónagryfjunni Haukar svöruðu fyrir tapið á heimavelli í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Liðið gjörsigraði Njarðvík í Ljónagryfjunni og hefur nú náð heimavallarréttinum til baka. Körfubolti 22.4.2022 18:55
Gæti spilað fyrir landsliðið í fyrsta sinn í úrslitaleik um sæti á EM Margrét Einarsdóttir, markvörður Hauka, fór með íslenska kvennalandsliðinu út til Zrenjanin þar sem það mætir Serbíu í úrslitaleik um sæti á EM í nóvember. Handbolti 22.4.2022 15:16
Aron kveður Haukana í lok tímabils | Rúnar líklegur arftaki Haukarnir hefja leik í úrslitakeppni Olís-deildar karla í kvöld en það verður einn af síðustu leikjum liðsins undir stjórn Arons Kristjánssonar. Handbolti 22.4.2022 14:36
Umfjöllun og viðtöl: Haukar – Njarðvík 59-70 | Njarðvíkingar tóku forystu á útivelli Njarðvíkingar eru komnir með forystu í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna eftir góðan 11 stiga útisigur gegn Haukum í kvöld, 59-70. Körfubolti 19.4.2022 18:30
Nýliðarnir ætla að endurtaka leikinn frá 2012 og skemma fullkomna endurkomu þeirra bestu Úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna í körfubolta hefst í Ólafssal í kvöld þegar Haukar taka á móti Njarðvík. Fyrir ári síðan virtist var ekkert í kortunum sem benti til þess að þessi tvö lið myndu berjast um Íslandsmeistaratitilinn vorið 2022. Körfubolti 19.4.2022 13:30
„Þetta var mjög döpur frammistaða“ Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir tólf marka tap á móti Stjörnunni í síðasta leik Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Haukar lentu undir strax í byrjun leiks og áttu erfitt með að koma sér almennilega inn í leikinn. Lokatölur 32-20. Handbolti 14.4.2022 17:58
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – Haukar 32-20| Öruggur sigur Stjörnunnar á Haukum Stjarnan og Haukar mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Stjörnukonur tóku stjórnina snemma leiks og unnu öruggan tólf marka sigur, 32-20. Handbolti 14.4.2022 15:15
Haukar sýndu yfirburði sína | Íslandsmeistarar Vals í sumarfrí Hauka konur eru komnar áfram í úrslitarimmu um Íslandsmeistaratitil Subway-deildar kvenna eftir 73-80 sigur á Val í kvöld á Hlíðarenda. Haukar sópa því Íslandsmeisturum Vals út úr undanúrslitum eftir 3-0 sigur í einvíginu. Körfubolti 10.4.2022 23:02
„Ég get ekki leynt því að ég er svekktur, ég vildi vinna þennan titil“ Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var sáttur með sigurinn er liðið tók á móti nágrönnum sínum í FH í Olís-deild karla í handbolta í dag. Eftir erfiða byrjun náðu Haukar forystunni undir lok fyrri hálfleiks og héldu henni út seinni hálfleikinn. Lokatölur 32-31. Handbolti 10.4.2022 20:19
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 32-31 | Haukar sigruðu Hafnarfjarðarslaginn Haukar sigruðu nágranna sína í FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. FH-ingar voru með forystuna bróðurpart fyrri hálfleiks en Haukar snéru blaðinu við undir lok fyrri hálfleiks og héldu forystunni út allan leikinn. Lokatölur 32-31. Handbolti 10.4.2022 17:15
Saga og Ten5ion tryggðu sig inn á Stórmeistaramótið CS:GO veislan á Áskorendamótinu hélt áfram, Ten5ion og Saga léku gríðarvel. Rafíþróttir 10.4.2022 15:31
Svona fór fyrsta umferð Áskorendamótsins Fyrsta umferðin í Áskorendamótinu í CS:GO fór fram í gærkvöldi þar sem 8 lið etja kappi um 4 sæti á Stórmeistaramótinu Rafíþróttir 9.4.2022 21:28
Umfjöllun og viðtöl: Haukar 27–27 ÍBV | ÍBV fær heimavöll í úrslitakeppninni ÍBV tryggði sér fjórða sætið í Olís-deild kvenna í eftir að liðið gerði jafntefli við Hauka á Ásvöllum, 27-27. Handbolti 9.4.2022 15:16
Umfjöllun og viðtöl: Haukar – Valur 72-70 | Haukakonur einum sigri frá úrslitum Haukar unnu nauman tveggja stiga sigur gegn Valskonum í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna í kvöld. Haukar leiða því einvígið 2-0 og eru einum sigri frá úrslitum. Körfubolti 7.4.2022 17:30
Vonast til að vera klár fyrir leikina mikilvægu gegn Austurríki Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson lék ekki með Valsmönnum er þeir unnu Hauka í Olís-deild karla í handbolta. Hann fékk skot í höfuðið á æfingu og verður frá næstu daga. Markvörðurinn knái gerir sér þó vonir um að ná landsleikjunum gegn Austurríki í næstu viku. Handbolti 7.4.2022 14:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur 40-34 Haukar | Valsmenn geta ennþá orðið deildarmeistarar eftir öflugan sigur Valur skoraði 40 mörk gegn slakri vörn Hauka í kvöld og liðin eru jöfn á topp Olís-deildarinnar fyrir lokaumferðina. Fyrsta tap Hauka á árinu í deildinni staðreynd, lokatölur 40-34. Handbolti 6.4.2022 18:46
Upphitun fyrir 21. umferð í Olís: Hefur meiri trú á Haukum og vonast eftir Gróttusigri Mikið er undir fyrir næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta sem fer fram í kvöld. Valur og Haukar mætast í hálfgerðum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn og baráttan um sæti í úrslitakeppninni verður í algleymingi. Handbolti 6.4.2022 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 58-61 | Bikarmeistararnir tóku forystuna gegn Íslandsmeisturunum Haukar unnu þriggja stiga sigur á Val 58-61 og tóku þar með forystuna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í einvígi gegn Val. Körfubolti 4.4.2022 19:55
„Sóknarfráköstin í fjórða leikhluta skilaði sigrinum“ Haukar unnu fyrsta leikinn gegn Val í undanúrslitum Subway-deildar kvenna. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ánægður með útisigurinn. Körfubolti 4.4.2022 22:17
„Verður rosalega erfitt fyrir Haukana ef Helena er ekki heil“ Úrslitakeppni Subway-deildar kvenna í körfubolta hefst í kvöld með fyrstu leikjunum í undanúrslitaeinvígunum tveimur. Subway Körfuboltakvöld spáð í bæði einvígin í síðasta þætti. Körfubolti 4.4.2022 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-26 | Valur hafði betur í níunda leiknum í röð Valur lagði Hauka að velli 28-26 eftir jafnan og spennandi leik liðanna í Olísdeild kvenna í handbolta í Origo-höllinni að Hlíðarenda í dag. Valsliðið hefur farið með sigur af hólmi í níu síðustu leikjum sínum í deild og bikarkeppni. Handbolti 3.4.2022 15:45
Aron Kristján um næsta leik við Val: Það er bara úrslitaleikur Haukarnir náðu að klára KA í kvöld með góðum endaspretti og Aron Kristjánsson þjálfari liðsins var ánægður með viljastyrj sinna manna. Handbolti 1.4.2022 22:38
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA 27-24 | Haukar halda forskoti sínu á toppnum Haukar voru sterkari á lokakaflanum og unnu þriggja marka sigur á KA á Ásvöllum, 27-24, í Olís deild karla í handbolta í kvöld eftir að norðanmenn voru með frumkvæðið fram eftir leik og voru meðal annars 13-11 yfir í hálfleik. Handbolti 1.4.2022 19:59