Valur pakkaði Breiðabliki saman | Fyrsta tap Hauka kom á Sauðárkróki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2022 22:00 Kristófer Acox var frábær í kvöld. vísir/bára Alls fóru fram fimm leikir í VÍS-bikar karla í körfubolta í kvöld. Þeir áttu að vera sex en þar sem Sindri gaf leik sinn gegn ÍR þá flugu Breiðhyltingar inn í 16-liða úrslitin. Tindastóll, Valur, Njarðvík, Keflavík og Selfoss fóru svo áfram í kvöld. Valur og Breiðablik mættust á Hlíðarenda en Kópavogspiltar hafa byrjað tímabilið vel í Subway deildinni. Íslandsmeistarar Vals sýndu hins vegar í kvöld hverjir með valdið fara, lokatölur 111-90 og Valur áfram í 16-liða úrslit. Kristófer Acox fór fyrir sínum mönnum í Val en hann skoraði 24 stig, tók 16 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Kári Jónsson skoraði 19 stig og gaf 11 stoðsendingar. Hjá Blikum var Jeremy Herbert Smith með 22 stig. Á Króknum voru Haukar í heimsókn en þeir höfðu byrjað Subway deildina á tveimur sigurm. Líkt og á Hlíðarenda reyndist heimaliðið mun sterkara, lokatölur 88-71. Antonio Keyshawn Woods var stigahæstur í liði Stólanna með 27 stig, þar á eftir kom Taiwo Hassan Badmus með 25 stig. Hilmar Smári Henningsson var atkvæðamestur í liði Hauka með 20 stig. Keflavík lagði lærisveina Kjartans Atla Kjartanssonar í Álftanesi, lokatölur þar 94-75 Keflavík í vil. Eric Ayala var stigahæstur í liði Keflavíkur með 16 stig. Selfoss lagði ÍA á Akranesi, lokatölur 77-63 gestunum í vil. Njarðvík pakkaði svo nágrönnum sínum í Þrótti Vogum saman, lokatölur 110-77. Mario Matasovic var stigahæstur í liði Njarðvíkur með 23 stig. Körfubolti VÍS-bikarinn Valur Breiðablik Haukar Tengdar fréttir Sindri gaf ÍR sigur ÍR-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta án þess að hreyfa legg eða lið því Sindri gaf leikinn við ÍR í 32-liða úrslitum. 17. október 2022 10:57 Stórsigur Stjörnunnar á Akureyri | KR lagði KR b Þrír leikir fóru fram í VÍS bikar karla í körfubolta í dag. Stjarnan vann 29 stiga sigur á Þór Akureyri, í Vesturbænum mættust KR og KR b þar sem KR hafði betur. Þá vann 16. október 2022 22:15 Mest lesið „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Sport Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Sport Fleiri fréttir Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Sjá meira
Valur og Breiðablik mættust á Hlíðarenda en Kópavogspiltar hafa byrjað tímabilið vel í Subway deildinni. Íslandsmeistarar Vals sýndu hins vegar í kvöld hverjir með valdið fara, lokatölur 111-90 og Valur áfram í 16-liða úrslit. Kristófer Acox fór fyrir sínum mönnum í Val en hann skoraði 24 stig, tók 16 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Kári Jónsson skoraði 19 stig og gaf 11 stoðsendingar. Hjá Blikum var Jeremy Herbert Smith með 22 stig. Á Króknum voru Haukar í heimsókn en þeir höfðu byrjað Subway deildina á tveimur sigurm. Líkt og á Hlíðarenda reyndist heimaliðið mun sterkara, lokatölur 88-71. Antonio Keyshawn Woods var stigahæstur í liði Stólanna með 27 stig, þar á eftir kom Taiwo Hassan Badmus með 25 stig. Hilmar Smári Henningsson var atkvæðamestur í liði Hauka með 20 stig. Keflavík lagði lærisveina Kjartans Atla Kjartanssonar í Álftanesi, lokatölur þar 94-75 Keflavík í vil. Eric Ayala var stigahæstur í liði Keflavíkur með 16 stig. Selfoss lagði ÍA á Akranesi, lokatölur 77-63 gestunum í vil. Njarðvík pakkaði svo nágrönnum sínum í Þrótti Vogum saman, lokatölur 110-77. Mario Matasovic var stigahæstur í liði Njarðvíkur með 23 stig.
Körfubolti VÍS-bikarinn Valur Breiðablik Haukar Tengdar fréttir Sindri gaf ÍR sigur ÍR-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta án þess að hreyfa legg eða lið því Sindri gaf leikinn við ÍR í 32-liða úrslitum. 17. október 2022 10:57 Stórsigur Stjörnunnar á Akureyri | KR lagði KR b Þrír leikir fóru fram í VÍS bikar karla í körfubolta í dag. Stjarnan vann 29 stiga sigur á Þór Akureyri, í Vesturbænum mættust KR og KR b þar sem KR hafði betur. Þá vann 16. október 2022 22:15 Mest lesið „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Sport Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Sport Fleiri fréttir Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Sjá meira
Sindri gaf ÍR sigur ÍR-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta án þess að hreyfa legg eða lið því Sindri gaf leikinn við ÍR í 32-liða úrslitum. 17. október 2022 10:57
Stórsigur Stjörnunnar á Akureyri | KR lagði KR b Þrír leikir fóru fram í VÍS bikar karla í körfubolta í dag. Stjarnan vann 29 stiga sigur á Þór Akureyri, í Vesturbænum mættust KR og KR b þar sem KR hafði betur. Þá vann 16. október 2022 22:15
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum