FH Sigursteinn Arndal: Vilja ekki allir hvít jól? Sigursteinn Arndal, þjálfari FH í handbolta var ánægður með sigur og að taka fyrsta sætið af nágrönnum sínum í Haukum er liðin mættust í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld, lokatölur 28-24. „Mér líður frábærlega, vilja ekki allir hvít jól?“, sagði Sigursteinn eftir leikinn. Handbolti 1.12.2021 21:51 Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 28-24 | Heimamenn eiga montréttinn og toppsætið Nágrannarnir FH og Haukar mættust í Kaplakrika í kvöld í leik sem réði því hvort jólin yrðu hvít eða rauð í Hafnafirði þar sem toppsæti Olís-deildar karla var í boði. FH-ingar unnu öruggan fjögurra marka sigur og tylltu sér þar með á topp deildarinnar. Handbolti 1.12.2021 18:46 Bara eitt mark eða minna á milli liðanna í sex af síðustu átta Hafnarfjarðarslögum Það er von á spennuleik í kvöld þegar FH-ingar taka á móti nágrönnum sínum í Haukum í elleftu umferð Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 1.12.2021 15:31 Áhorfendur geta mætt á Hafnarfjarðarslaginn Það ræðst á morgun hvort það verða hvít eða rauð jól í Hafnarfirði, þegar FH og Haukar mætast í sannkölluðum toppslag í Olís-deild karla í handbolta. Áhorfendur geta mætt framvísi þeir neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi. Handbolti 30.11.2021 11:30 Egill og Ási höfðu þetta bara eins og þeir vildu Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var ekki í vafa um hvað hefði skilað FH sigri í Mosfellsbæ í kvöld, í Olís-deild karla í handbolta. Egill Magnússon og Ásbjörn Friðriksson fóru illa með heimamenn og skoruðu samtals 22 mörk í 31-26 sigri FH-inga. Handbolti 28.11.2021 21:26 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 26-31 | Rjúkandi heitir FH-ingar FH hefur unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum og kom sér enn nær toppnum með sigri á Aftureldingu í Mosfellsbænum, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 28.11.2021 18:46 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 30-27 | FH-ingar upp í 2. sætið FH komst upp í 2. sæti Olís-deildar karla með sigri á Fram, 30-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fimmti sigur FH-inga í síðustu sex leikjum. Fram, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, er áfram í 7. sæti deildarinnar. Handbolti 21.11.2021 17:15 „Hefur þú ekki bara verið breytingin á liðinu?“ FH-ingurinn Leonharð Þorgeir Harðarson var í viðtali í beinni útsendingu í Seinni bylgjunni í gærkvöldi en Leonharð átti mjög góðan leik í sigri á Stjörnunni í Mýrinni. Handbolti 17.11.2021 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 26-33 | Öruggur sigur FH-inga FH-ingar unnu í kvöld öruggan sjö marka sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Olís-deild karla, 26-33. Fimleikafélagið lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum. Handbolti 16.11.2021 18:45 Sigursteinn Arndal: Mér fannst við helvíti graðir í dag Sigursteinn Arndal, þjálfari FH í handbolta var sáttur með sína menn eftir góðan sigur á móti Stjörnunni í kvöld. FH-ingar voru með yfirhöndina allan leikinn og unnu góðan sjö marka sigur, 26-33. Handbolti 16.11.2021 21:27 „Ætli móðirin hafi ekki séð um uppeldið“ Sigurður Óli Þórleifsson, aðstoðardómari í leiknum fræga á milli FH og Stjörnunnar árið 2014, sendir fyrrverandi formanni knattspyrnudeildar FH tóninn í færslu á Facebook eftir harkaleg ummæli formannsins í hans garð. Íslenski boltinn 16.11.2021 11:00 Kennir „blindum beitusala“ um og segir Stjörnuna enn eiga eftir að vinna titilinn „Ég sé rautt þegar það er talað um þetta,“ segir Jón Rúnar Halldórsson, bæði í gríni og alvöru, um leikinn fræga á milli Stjörnunnar og FH þegar Stjarnan tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í fótbolta karla árið 2014, á kostnað FH. Íslenski boltinn 16.11.2021 08:30 FH fær vinstri bakvörð Fram Nýliðar Fram halda áfram að missa leikmenn úr sínum röðum en vinstri bakvörðurinn Haraldur Einar Ásgrímsson hefur samið við FH um mun leika með félaginu næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 13.11.2021 12:00 Foringjarnir hefja göngu sína á sunnudaginn Ný þáttaröð hefst á Stöð 2 Sport á sunnudag en hún ber nafnið Foringjarnir. Íslenski boltinn 12.11.2021 11:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-29 | Ótrúleg dramatík undir lokin er Valur og FH gerðu jafntefli Valur og FH gerðu jafntefli í Olís-deild karla þar sem lokamínúturnar voru vægast sagt dramatískar. Björgvin Páll Gústavsson varði tvö vítaköst en allt kom fyrir ekki, lokatölur 29-29. Handbolti 10.11.2021 19:45 Sigurbjörn Hreiðarsson verður aðstoðarþjálfari FH Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari knattspyrnuliðs FH og mun hann því vera Ólafi Jóhannessyni, þjálfara liðsins, innan handar á komandi tímabili. Fótbolti 9.11.2021 19:01 Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 28-21 | KA-krísan heldur áfram Í kvöld fór fram leikur FH og KA í sjöttu umferð Olís-deildar karla, í Kaplakrika. Leiknum lauk með sigri heimamanna, 28-21. Fjórða tap KA í röð staðreynd. Handbolti 29.10.2021 18:46 Stærsta boxmót ársins haldið í Kaplakrika á morgun: „Ég er að flytja inn boxþjálfarann hans Connor McGregor“ Bestu hnefaleikakappar landsins munu berjast á stærsta boxmóti ársins sem haldið er í Kaplakrika á morgun. Davíð Rúnar Bjarnason, yfirþjálfari Hnefaleikafélags Reykjavíkur, stendur fyrir mótinu og segir hann mikið lagt í kvöldið. Sport 29.10.2021 20:01 Sigur í Hvíta-Rússlandi ekki nóg fyrir FH sem er úr leik FHingar eru úr leik í EHF bikarnum í handbolta þetta árið eftir eins marks sigur á SKA Minsk í Hvíta-Rússlandi í dag, 25-26. FH tapaði fyrri leiknum 29-37 og þar með einvíginu 62-55. Handbolti 23.10.2021 16:19 Eggert Gunnþór hafnar alfarið ásökunum um kynferðisbrot Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður FH og fyrrverandi landsliðsmaður, hafnar því alfarið að hafa brotið kynferðislega á konu eftir landsleik Íslendinga í Danmörku árið 2010. Sport 22.10.2021 16:26 Umfjöllun og viðtöl: FH - SKA Minsk 29-37 | Gamla Evrópustórveldið sýndi mátt sinn í Kaplakrika Fyrri leikur FH og SKA Minsk í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta karla fór fram í dag í Kaplakrika. Endaði hann með tapi heimamanna í FH 29-37. Handbolti 16.10.2021 16:15 Umfjöllun: FH - Víkingur 31-24 | Stigalausir nýliðar töpuðu í Krikanum FH tók á móti nýliðum Víkings í eina leik kvöldsins í Olís-deild karla í handbolta. Eftir jafnan fyrri hálfleik stungu heimamenn af í síðari hálfleik og unnu sjö marka sigur, lokatölur 31-24. Handbolti 13.10.2021 18:46 Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 25-29 | FH-ingar höfðu betur gegn HK HK tók á móti FH í 3. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. HK byrjaði betur en missti FH frá sér og tapaði með 4 mörkum. Lokatölur 29-25. Handbolti 7.10.2021 18:30 Ræddi við Óskar og Rúnar en valið auðvelt þegar Ólafur samdi við FH Knattspyrnumaðurinn Kristinn Freyr Sigurðsson ræddi við þjálfara Breiðabliks og KR áður en hann ákvað að ganga til liðs við FH. Hann segir allt til staðar í Kaplakrika til að FH-ingar nái vopnum sínum á nýjum leik. Íslenski boltinn 5.10.2021 13:00 Erlingur: Urðum að ná jafnvægi í sóknarleikinn „Það er alltaf skemmtilegt og gott að ná að sigra,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV eftir nauman sigur sinna manna á FH í Olís-deild karla í dag. Handbolti 3.10.2021 15:47 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 26-25 | Eyjamenn höfðu betur gegn Hafnfirðingum í hörkuleik ÍBV vann í dag nauman sigur á FH í Olís-deild karla í handbolta. Eyjamenn reyndust sterkari aðilinn á lokakaflanum og lönduðu að lokum eins marks sigri, 26-25. Handbolti 3.10.2021 12:45 Kristinn Freyr gengur til liðs við FH Kristinn Freyr Sigurðsson er genginn í raðir FH frá Valsmönnum þar sem hann mun hitta fyrir sinn gamla þjálfara, Ólaf Jóhannesson. Fótbolti 2.10.2021 13:11 „Spennandi dæmi, með lagfæringum hér og þar“ „Ég hafði mikinn áhuga á því að halda áfram,“ segir Ólafur Jóhannesson sem skrifað hefur undir samning þess efnis að þjálfa karlalið FH í fótbolta áfram næstu tvö árin. Fótbolti 1.10.2021 14:00 Óli Jóh verður áfram með FH liðið Ólafur Jóhannesson verður áfram þjálfari FH-liðsins í Pepsi Max deild karla í fótbolta en hann hefur gert nýjan samning við félagið. Davíð Þór Viðarsson er aftur á móti hættur. Íslenski boltinn 1.10.2021 07:36 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - FH 33-16 | Íslandsmeistararnir of stór biti fyrir Fimleikafélagið KA/Þór er komið í úrslit í Coca-Cola bikarnum eftir stórsigur á FH en lokatölur leiksins voru 33-16. Handbolti 30.9.2021 19:46 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 45 ›
Sigursteinn Arndal: Vilja ekki allir hvít jól? Sigursteinn Arndal, þjálfari FH í handbolta var ánægður með sigur og að taka fyrsta sætið af nágrönnum sínum í Haukum er liðin mættust í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld, lokatölur 28-24. „Mér líður frábærlega, vilja ekki allir hvít jól?“, sagði Sigursteinn eftir leikinn. Handbolti 1.12.2021 21:51
Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 28-24 | Heimamenn eiga montréttinn og toppsætið Nágrannarnir FH og Haukar mættust í Kaplakrika í kvöld í leik sem réði því hvort jólin yrðu hvít eða rauð í Hafnafirði þar sem toppsæti Olís-deildar karla var í boði. FH-ingar unnu öruggan fjögurra marka sigur og tylltu sér þar með á topp deildarinnar. Handbolti 1.12.2021 18:46
Bara eitt mark eða minna á milli liðanna í sex af síðustu átta Hafnarfjarðarslögum Það er von á spennuleik í kvöld þegar FH-ingar taka á móti nágrönnum sínum í Haukum í elleftu umferð Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 1.12.2021 15:31
Áhorfendur geta mætt á Hafnarfjarðarslaginn Það ræðst á morgun hvort það verða hvít eða rauð jól í Hafnarfirði, þegar FH og Haukar mætast í sannkölluðum toppslag í Olís-deild karla í handbolta. Áhorfendur geta mætt framvísi þeir neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi. Handbolti 30.11.2021 11:30
Egill og Ási höfðu þetta bara eins og þeir vildu Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var ekki í vafa um hvað hefði skilað FH sigri í Mosfellsbæ í kvöld, í Olís-deild karla í handbolta. Egill Magnússon og Ásbjörn Friðriksson fóru illa með heimamenn og skoruðu samtals 22 mörk í 31-26 sigri FH-inga. Handbolti 28.11.2021 21:26
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 26-31 | Rjúkandi heitir FH-ingar FH hefur unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum og kom sér enn nær toppnum með sigri á Aftureldingu í Mosfellsbænum, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 28.11.2021 18:46
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 30-27 | FH-ingar upp í 2. sætið FH komst upp í 2. sæti Olís-deildar karla með sigri á Fram, 30-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fimmti sigur FH-inga í síðustu sex leikjum. Fram, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, er áfram í 7. sæti deildarinnar. Handbolti 21.11.2021 17:15
„Hefur þú ekki bara verið breytingin á liðinu?“ FH-ingurinn Leonharð Þorgeir Harðarson var í viðtali í beinni útsendingu í Seinni bylgjunni í gærkvöldi en Leonharð átti mjög góðan leik í sigri á Stjörnunni í Mýrinni. Handbolti 17.11.2021 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 26-33 | Öruggur sigur FH-inga FH-ingar unnu í kvöld öruggan sjö marka sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Olís-deild karla, 26-33. Fimleikafélagið lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum. Handbolti 16.11.2021 18:45
Sigursteinn Arndal: Mér fannst við helvíti graðir í dag Sigursteinn Arndal, þjálfari FH í handbolta var sáttur með sína menn eftir góðan sigur á móti Stjörnunni í kvöld. FH-ingar voru með yfirhöndina allan leikinn og unnu góðan sjö marka sigur, 26-33. Handbolti 16.11.2021 21:27
„Ætli móðirin hafi ekki séð um uppeldið“ Sigurður Óli Þórleifsson, aðstoðardómari í leiknum fræga á milli FH og Stjörnunnar árið 2014, sendir fyrrverandi formanni knattspyrnudeildar FH tóninn í færslu á Facebook eftir harkaleg ummæli formannsins í hans garð. Íslenski boltinn 16.11.2021 11:00
Kennir „blindum beitusala“ um og segir Stjörnuna enn eiga eftir að vinna titilinn „Ég sé rautt þegar það er talað um þetta,“ segir Jón Rúnar Halldórsson, bæði í gríni og alvöru, um leikinn fræga á milli Stjörnunnar og FH þegar Stjarnan tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í fótbolta karla árið 2014, á kostnað FH. Íslenski boltinn 16.11.2021 08:30
FH fær vinstri bakvörð Fram Nýliðar Fram halda áfram að missa leikmenn úr sínum röðum en vinstri bakvörðurinn Haraldur Einar Ásgrímsson hefur samið við FH um mun leika með félaginu næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 13.11.2021 12:00
Foringjarnir hefja göngu sína á sunnudaginn Ný þáttaröð hefst á Stöð 2 Sport á sunnudag en hún ber nafnið Foringjarnir. Íslenski boltinn 12.11.2021 11:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-29 | Ótrúleg dramatík undir lokin er Valur og FH gerðu jafntefli Valur og FH gerðu jafntefli í Olís-deild karla þar sem lokamínúturnar voru vægast sagt dramatískar. Björgvin Páll Gústavsson varði tvö vítaköst en allt kom fyrir ekki, lokatölur 29-29. Handbolti 10.11.2021 19:45
Sigurbjörn Hreiðarsson verður aðstoðarþjálfari FH Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari knattspyrnuliðs FH og mun hann því vera Ólafi Jóhannessyni, þjálfara liðsins, innan handar á komandi tímabili. Fótbolti 9.11.2021 19:01
Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 28-21 | KA-krísan heldur áfram Í kvöld fór fram leikur FH og KA í sjöttu umferð Olís-deildar karla, í Kaplakrika. Leiknum lauk með sigri heimamanna, 28-21. Fjórða tap KA í röð staðreynd. Handbolti 29.10.2021 18:46
Stærsta boxmót ársins haldið í Kaplakrika á morgun: „Ég er að flytja inn boxþjálfarann hans Connor McGregor“ Bestu hnefaleikakappar landsins munu berjast á stærsta boxmóti ársins sem haldið er í Kaplakrika á morgun. Davíð Rúnar Bjarnason, yfirþjálfari Hnefaleikafélags Reykjavíkur, stendur fyrir mótinu og segir hann mikið lagt í kvöldið. Sport 29.10.2021 20:01
Sigur í Hvíta-Rússlandi ekki nóg fyrir FH sem er úr leik FHingar eru úr leik í EHF bikarnum í handbolta þetta árið eftir eins marks sigur á SKA Minsk í Hvíta-Rússlandi í dag, 25-26. FH tapaði fyrri leiknum 29-37 og þar með einvíginu 62-55. Handbolti 23.10.2021 16:19
Eggert Gunnþór hafnar alfarið ásökunum um kynferðisbrot Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður FH og fyrrverandi landsliðsmaður, hafnar því alfarið að hafa brotið kynferðislega á konu eftir landsleik Íslendinga í Danmörku árið 2010. Sport 22.10.2021 16:26
Umfjöllun og viðtöl: FH - SKA Minsk 29-37 | Gamla Evrópustórveldið sýndi mátt sinn í Kaplakrika Fyrri leikur FH og SKA Minsk í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta karla fór fram í dag í Kaplakrika. Endaði hann með tapi heimamanna í FH 29-37. Handbolti 16.10.2021 16:15
Umfjöllun: FH - Víkingur 31-24 | Stigalausir nýliðar töpuðu í Krikanum FH tók á móti nýliðum Víkings í eina leik kvöldsins í Olís-deild karla í handbolta. Eftir jafnan fyrri hálfleik stungu heimamenn af í síðari hálfleik og unnu sjö marka sigur, lokatölur 31-24. Handbolti 13.10.2021 18:46
Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 25-29 | FH-ingar höfðu betur gegn HK HK tók á móti FH í 3. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. HK byrjaði betur en missti FH frá sér og tapaði með 4 mörkum. Lokatölur 29-25. Handbolti 7.10.2021 18:30
Ræddi við Óskar og Rúnar en valið auðvelt þegar Ólafur samdi við FH Knattspyrnumaðurinn Kristinn Freyr Sigurðsson ræddi við þjálfara Breiðabliks og KR áður en hann ákvað að ganga til liðs við FH. Hann segir allt til staðar í Kaplakrika til að FH-ingar nái vopnum sínum á nýjum leik. Íslenski boltinn 5.10.2021 13:00
Erlingur: Urðum að ná jafnvægi í sóknarleikinn „Það er alltaf skemmtilegt og gott að ná að sigra,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV eftir nauman sigur sinna manna á FH í Olís-deild karla í dag. Handbolti 3.10.2021 15:47
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 26-25 | Eyjamenn höfðu betur gegn Hafnfirðingum í hörkuleik ÍBV vann í dag nauman sigur á FH í Olís-deild karla í handbolta. Eyjamenn reyndust sterkari aðilinn á lokakaflanum og lönduðu að lokum eins marks sigri, 26-25. Handbolti 3.10.2021 12:45
Kristinn Freyr gengur til liðs við FH Kristinn Freyr Sigurðsson er genginn í raðir FH frá Valsmönnum þar sem hann mun hitta fyrir sinn gamla þjálfara, Ólaf Jóhannesson. Fótbolti 2.10.2021 13:11
„Spennandi dæmi, með lagfæringum hér og þar“ „Ég hafði mikinn áhuga á því að halda áfram,“ segir Ólafur Jóhannesson sem skrifað hefur undir samning þess efnis að þjálfa karlalið FH í fótbolta áfram næstu tvö árin. Fótbolti 1.10.2021 14:00
Óli Jóh verður áfram með FH liðið Ólafur Jóhannesson verður áfram þjálfari FH-liðsins í Pepsi Max deild karla í fótbolta en hann hefur gert nýjan samning við félagið. Davíð Þór Viðarsson er aftur á móti hættur. Íslenski boltinn 1.10.2021 07:36
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - FH 33-16 | Íslandsmeistararnir of stór biti fyrir Fimleikafélagið KA/Þór er komið í úrslit í Coca-Cola bikarnum eftir stórsigur á FH en lokatölur leiksins voru 33-16. Handbolti 30.9.2021 19:46