Breiðablik

Fréttamynd

„Jú þetta eru á­gætis skila­boð“

Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, gerði sigurmark liðsins úr vítaspyrnu á lokamínútu uppbótartíma í 1-2 sigri gegn ÍA á Akranesi í dag. Með sigrinum komu Blikar sér upp fyrir Víkinga í 1. sæti Bestu deildarinnar.

Sport
Fréttamynd

Upp­gjörið og við­töl: Breiða­blik - Víkingur 4-0 | Blikar kaf­færðu Víkingi í seinni hálf­leik

Breiðablik lagði Víking að velli með fjórum mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta áður en deildinni verður skipt í tvo hluta á Kópavogsvelli í dag. Víkingur er eina liðið fyrir utan Val sem náð hefur í stig gegn Breiðabliki, með 2-1 sigri í Víkinni fyrri leik liðanna í sumar. Blikar áttu því harma að hefna eftir þennan leik.

Fótbolti