Valur „Er ekki að fara að skora tíu mörk í leik“ Ein óvæntasta íþróttafrétt ársins kom í vikunni er Alexander Petersson tilkynnti að hann hefði rifið skóna niður úr hillunni, 43 ára gamall, og samið við Valsmenn. Handbolti 16.7.2023 08:00 „Fannst frábært að vera atvinnukona og spila út um allan heim“ Anna Björk Kristjánsdóttir er kominn heim í landsliðsverkefni en hún er einnig á tímamótum. Anna Björk er nefnilega að flytja heim frá Ítalíu og ætlar að klára tímabilið með Val í Bestu deildinni. Fótbolti 14.7.2023 12:01 „Mjög spennandi leikir framundan hjá Val“ Ein efnilegasta knattspyrnukona landsins gekk til liðs við Íslandsmeistara Vals á dögunum frá sænska liðinu Kristianstad. Hún segir tímann úti hafa verið fínan og stefnir aftur á atvinnumennsku. Fótbolti 14.7.2023 10:30 Alexander dregur fram skóna og spilar fyrir Valsmenn Silfurdrengurinn Alexander Petersson hefur mjög óvænt dregið skóna niður úr hillunni og ætlar sér að spila í Olís-deildinni í vetur. Handbolti 13.7.2023 16:52 Amanda komin í Val Íslenska landsliðskonan Amanda Jacobsen Andradóttir er komin heim í Bestu deildina og klárar tímabilið með Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 13.7.2023 10:38 Sjáðu þegar Björn Zoëga kom úr stúkunni og kippti Ólafi Kristófer aftur í lið Ólafur Kristófer Helgason varð fyrir því óláni að fara úr lið á fingri þegar Fylkir beið lægri hlut gegn Val að Hlíðarenda í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-1 Val í vil. Sem betur fyrir Ólaf Kristófer var Björn Zoëga, forstjóri Karólínska-sjúkrahússins í Svíþjóð, á staðnum. Íslenski boltinn 12.7.2023 22:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og myndbönd: Valur - Fylkir 2-1 | Valsmenn með nauman sigur á Hlíðarenda Valur hreppti naumlega sigur gegn Fylki í 14. umferð Bestu deildarinnar. Eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir tókst Fylki að minnka muninn á lokamínútunum og gera úr þessu ansi spennandi leik, lokatölur 2-1 á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 12.7.2023 18:46 Hafa skorað sex sinnum hjá Fylki í tveimur leikjum í röð Það eru meira en þrjú þúsund dagar síðan Fylkismenn unnu síðast Valsmenn í deild þeirra bestu en liðin mætast á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2023 16:00 Langmarkahæst í deildinni en ekki pláss fyrir hana í íslenska landsliðinu Valskonan Bryndís Arna Níelsdóttir er ekki í íslenska landsliðshópnum sem undirbýr sig nú fyrir tvo vináttulandsleiki á móti Finnlandi og Austurríki. Fótbolti 12.7.2023 12:01 „Verst bara að Gylfi sé ekki kominn“ Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, segir spennu á meðal leikmanna liðsins fyrir leik þess við Val að Hlíðarenda í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Verst sé að Gylfi Þór Sigurðsson sé ekki á meðal andstæðinga kvöldsins. Íslenski boltinn 12.7.2023 11:00 „Auðvitað er áhugi á mér“ „Ég býst við erfiðum leik. Þeir hafa gefið Víking og Breiðablik hörku leik. Fyrstu sextíu mínúturnar voru þeir mjög flottir og voru nálægt því að gera jafntefli. Þeir eru með gæði innan síns liðs og eru þéttir til baka. Rúnar kann alveg að búa til lið,“ segir Adam Pálsson, sóknarmaður Vals, um leik liðsins gegn Fylki í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2023 07:00 Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Bestu deild karla Valur tekur á móti nýliðum Fylkis í eina leik dagsins í Bestu deild karla. Umferðin klárast svo á fimmtudag og sunnudag. Valur er í öðru sæti á eftir Víkingum sem eru með níu stigum meira. Fylkir er í næst neðsta sæti. Leikurinn er því gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Íslenski boltinn 12.7.2023 06:01 Bryndís Arna hættir ekki að skora og ÍBV vann fyrir norðan: Öll mörkin úr Bestu deildinni Breiðablik og Valur deila áfram efsta sætinu í Bestu deild kvenna en 12. umferð deildarinnar lauk í gær. Fótbolti 10.7.2023 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 0-3 | Meistararnir fóru illa með botnliðið Íslandsmeistarar Vals unnu afar öruggan 3-0 sigur er liðið heimsótti botnlið Selfoss í 12. umferð Bestu-deildar kvenna í dag. Fótbolti 9.7.2023 13:15 „Hvort að ég sé rétti maðurinn er annarra að ákveða“ Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfoss, var eðlilega niðurlútur eftir 3-0 tap liðsins gegn Íslandsmeisturum Vals í sólinni á Selfossi í dag. Fótbolti 9.7.2023 17:00 Alltaf erfitt á Selfossi „Þetta eru alltaf mjög erfiðir leikir, sérstaklega á Selfossi. Þetta verður bara hörkuleikur,“ segir Lillý Rut Hlynsdóttir, leikmaður Vals, um verkefni dagsins. Valur og Selfoss mætast í Bestu deild kvenna klukkan 14:00. Íslenski boltinn 9.7.2023 12:31 „Ég hef alltaf vitað að ég væri mikill markaskorari“ Valskonan Bryndís Arna Níelsdóttir er langmarkahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir fyrstu ellefu umferðirnar. Hún hefur skorað níu mörk eða fjórum mörkum meira en þær sem skipa annað sætið á listanum yfir markahæstu menn. Íslenski boltinn 6.7.2023 10:00 Agla skoraði óvart eitt markanna í þrennunni sinni: Sjáðu mörkin úr Bestu Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta kláraðist í gær með fjórum leikjum og við fengum að sjá þrettán mörk í leikjunum. Íslenski boltinn 5.7.2023 13:31 „Við ætluðum alltaf að komast í undanúrslit“ Ísland fagnaði þriðja sætinu á heimsmeistaramóti U21-árs liða í handbolta um helgina. Leikmaður liðsins segir árangurinn góðan stökkpall fyrir leikmenn liðsins sem allir leika í Olís-deildinni. Handbolti 4.7.2023 23:31 „Við komum okkur alveg í séns hérna í lokin en tíminn var heldur betur knappur“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var eðlilega mjög svekktur eftir tap FH gegn Íslandsmeisturum Vals í Kaplakrika nú í kvöld. FH spilaði mjög vel á köflum en Valsarar gerðu út um leikinn á 15 mínútna kafla í seinni hálfleik þegar liðið skoraði þrjú mörk með skömmu millibili. FH-ingar náðu hins vegar að klóra í bakkann og skoruðu tvö mörk í lokin en lengra komst FH ekki. Fótbolti 4.7.2023 22:35 Umfjöllun og viðtal: FH - Valur 2-3 | Valskonur halda í við Blika á toppnum Spútniklið FH tók á móti Val í 11. umferð Bestu deildar kvenna nú í kvöld. Fyrir leikinn sat FH í fjórða sæti með 17 stig á meðan Valur var í öðru sæti með 20 stig, jafn mörg og Breiðablik sem sat á toppnum. Eftir afar bragðdaufar sextíu mínútur fengum við fimm mörk síðasta hálftímann og var það Valur sem fór með 3-2 sigur af hólmi. Íslenski boltinn 4.7.2023 18:31 Ekki byrjaður að láta sig dreyma um Gylfa í Val: „Lítur mjög vel út“ Það ráku margir upp stór augu þegar fréttist af því að Gylfi Þór Sigurðsson væri mættur á æfingu með Bestu deildar liði Vals. Þjálfari liðsins, Arnar Grétarsson, segist ekki vera farinn að láta sig dreyma um að sjá Gylfa í treyju Vals í sumar, hann hafi þó engu gleymt inn á knattspyrnuvellinum. Fótbolti 3.7.2023 18:46 Sjáðu Gylfa í fótbolta í fyrsta sinn í tvö ár Gylfi Þór Sigurðsson var með á æfingu Vals á Hlíðarenda í dag en hann vinnur nú að því að snúa aftur í fótbolta eftir að hafa síðast spilað leik í maí 2021. Íslenski boltinn 3.7.2023 13:34 Gylfi á æfingu hjá Val Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson tekur þátt í æfingu Bestu deildarliðs Vals á Hlíðarenda í dag. Fótbolti 3.7.2023 10:43 Stjarnan slapp við Arsenal og Valur mætir Tyrkjum Valur og Stjarnan voru bæði meðal þeirra liða sem komu upp úr skálunum þegar dregið var í fyrri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í dag. Fótbolti 30.6.2023 11:32 Sandra tekur fram skóna og spilar með Grindavík á morgun Fyrrum landsliðskonan Sandra Sigurðardóttir hefur ákveðið að taka markmannshanskana af hillunni og spila með Grindavík í Lengjudeildinni. Fótbolti 28.6.2023 21:18 Anna Björk frá Inter í Val Landsliðskonana Anna Björk Kristjánsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals frá ítalska félaginu Inter. Fótbolti 27.6.2023 13:16 Plötusnúðsferillinn á ís hjá nýjasta atvinnumanni Íslands Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Stiven Tobar Valencia er fyrsti Íslendingurinn til þess að semja við portúgalskt félagslið. Hann ætlar að stimpla sig strax inn sem leikmaður Benfica. Handbolti 27.6.2023 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 2-1 | Breiðablik upp fyrir Val á toppi deildarinnar Breiðablik vann afar þýðingarmikinn 2-1 sigur þegar liðið mætti Val í toppslag í 10. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Liðin eru nú jöfn að stigum á toppi deildarinnar en og Breiðablik hirti toppsætið af Val þar sem Blikaliðið hefur betri markatölu. Fótbolti 25.6.2023 18:30 Segja að Gylfi Þór íhugi að spila í Bandaríkjunum eða Katar Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson virðist ekki hættur að spila þrátt fyrir að hafa ekki spilað fótbolta síðan í maí 2021. Hann virðist stefna á að spila í Katar eða í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 25.6.2023 12:30 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 99 ›
„Er ekki að fara að skora tíu mörk í leik“ Ein óvæntasta íþróttafrétt ársins kom í vikunni er Alexander Petersson tilkynnti að hann hefði rifið skóna niður úr hillunni, 43 ára gamall, og samið við Valsmenn. Handbolti 16.7.2023 08:00
„Fannst frábært að vera atvinnukona og spila út um allan heim“ Anna Björk Kristjánsdóttir er kominn heim í landsliðsverkefni en hún er einnig á tímamótum. Anna Björk er nefnilega að flytja heim frá Ítalíu og ætlar að klára tímabilið með Val í Bestu deildinni. Fótbolti 14.7.2023 12:01
„Mjög spennandi leikir framundan hjá Val“ Ein efnilegasta knattspyrnukona landsins gekk til liðs við Íslandsmeistara Vals á dögunum frá sænska liðinu Kristianstad. Hún segir tímann úti hafa verið fínan og stefnir aftur á atvinnumennsku. Fótbolti 14.7.2023 10:30
Alexander dregur fram skóna og spilar fyrir Valsmenn Silfurdrengurinn Alexander Petersson hefur mjög óvænt dregið skóna niður úr hillunni og ætlar sér að spila í Olís-deildinni í vetur. Handbolti 13.7.2023 16:52
Amanda komin í Val Íslenska landsliðskonan Amanda Jacobsen Andradóttir er komin heim í Bestu deildina og klárar tímabilið með Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 13.7.2023 10:38
Sjáðu þegar Björn Zoëga kom úr stúkunni og kippti Ólafi Kristófer aftur í lið Ólafur Kristófer Helgason varð fyrir því óláni að fara úr lið á fingri þegar Fylkir beið lægri hlut gegn Val að Hlíðarenda í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-1 Val í vil. Sem betur fyrir Ólaf Kristófer var Björn Zoëga, forstjóri Karólínska-sjúkrahússins í Svíþjóð, á staðnum. Íslenski boltinn 12.7.2023 22:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og myndbönd: Valur - Fylkir 2-1 | Valsmenn með nauman sigur á Hlíðarenda Valur hreppti naumlega sigur gegn Fylki í 14. umferð Bestu deildarinnar. Eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir tókst Fylki að minnka muninn á lokamínútunum og gera úr þessu ansi spennandi leik, lokatölur 2-1 á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 12.7.2023 18:46
Hafa skorað sex sinnum hjá Fylki í tveimur leikjum í röð Það eru meira en þrjú þúsund dagar síðan Fylkismenn unnu síðast Valsmenn í deild þeirra bestu en liðin mætast á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2023 16:00
Langmarkahæst í deildinni en ekki pláss fyrir hana í íslenska landsliðinu Valskonan Bryndís Arna Níelsdóttir er ekki í íslenska landsliðshópnum sem undirbýr sig nú fyrir tvo vináttulandsleiki á móti Finnlandi og Austurríki. Fótbolti 12.7.2023 12:01
„Verst bara að Gylfi sé ekki kominn“ Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, segir spennu á meðal leikmanna liðsins fyrir leik þess við Val að Hlíðarenda í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Verst sé að Gylfi Þór Sigurðsson sé ekki á meðal andstæðinga kvöldsins. Íslenski boltinn 12.7.2023 11:00
„Auðvitað er áhugi á mér“ „Ég býst við erfiðum leik. Þeir hafa gefið Víking og Breiðablik hörku leik. Fyrstu sextíu mínúturnar voru þeir mjög flottir og voru nálægt því að gera jafntefli. Þeir eru með gæði innan síns liðs og eru þéttir til baka. Rúnar kann alveg að búa til lið,“ segir Adam Pálsson, sóknarmaður Vals, um leik liðsins gegn Fylki í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2023 07:00
Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Bestu deild karla Valur tekur á móti nýliðum Fylkis í eina leik dagsins í Bestu deild karla. Umferðin klárast svo á fimmtudag og sunnudag. Valur er í öðru sæti á eftir Víkingum sem eru með níu stigum meira. Fylkir er í næst neðsta sæti. Leikurinn er því gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Íslenski boltinn 12.7.2023 06:01
Bryndís Arna hættir ekki að skora og ÍBV vann fyrir norðan: Öll mörkin úr Bestu deildinni Breiðablik og Valur deila áfram efsta sætinu í Bestu deild kvenna en 12. umferð deildarinnar lauk í gær. Fótbolti 10.7.2023 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 0-3 | Meistararnir fóru illa með botnliðið Íslandsmeistarar Vals unnu afar öruggan 3-0 sigur er liðið heimsótti botnlið Selfoss í 12. umferð Bestu-deildar kvenna í dag. Fótbolti 9.7.2023 13:15
„Hvort að ég sé rétti maðurinn er annarra að ákveða“ Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfoss, var eðlilega niðurlútur eftir 3-0 tap liðsins gegn Íslandsmeisturum Vals í sólinni á Selfossi í dag. Fótbolti 9.7.2023 17:00
Alltaf erfitt á Selfossi „Þetta eru alltaf mjög erfiðir leikir, sérstaklega á Selfossi. Þetta verður bara hörkuleikur,“ segir Lillý Rut Hlynsdóttir, leikmaður Vals, um verkefni dagsins. Valur og Selfoss mætast í Bestu deild kvenna klukkan 14:00. Íslenski boltinn 9.7.2023 12:31
„Ég hef alltaf vitað að ég væri mikill markaskorari“ Valskonan Bryndís Arna Níelsdóttir er langmarkahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir fyrstu ellefu umferðirnar. Hún hefur skorað níu mörk eða fjórum mörkum meira en þær sem skipa annað sætið á listanum yfir markahæstu menn. Íslenski boltinn 6.7.2023 10:00
Agla skoraði óvart eitt markanna í þrennunni sinni: Sjáðu mörkin úr Bestu Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta kláraðist í gær með fjórum leikjum og við fengum að sjá þrettán mörk í leikjunum. Íslenski boltinn 5.7.2023 13:31
„Við ætluðum alltaf að komast í undanúrslit“ Ísland fagnaði þriðja sætinu á heimsmeistaramóti U21-árs liða í handbolta um helgina. Leikmaður liðsins segir árangurinn góðan stökkpall fyrir leikmenn liðsins sem allir leika í Olís-deildinni. Handbolti 4.7.2023 23:31
„Við komum okkur alveg í séns hérna í lokin en tíminn var heldur betur knappur“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var eðlilega mjög svekktur eftir tap FH gegn Íslandsmeisturum Vals í Kaplakrika nú í kvöld. FH spilaði mjög vel á köflum en Valsarar gerðu út um leikinn á 15 mínútna kafla í seinni hálfleik þegar liðið skoraði þrjú mörk með skömmu millibili. FH-ingar náðu hins vegar að klóra í bakkann og skoruðu tvö mörk í lokin en lengra komst FH ekki. Fótbolti 4.7.2023 22:35
Umfjöllun og viðtal: FH - Valur 2-3 | Valskonur halda í við Blika á toppnum Spútniklið FH tók á móti Val í 11. umferð Bestu deildar kvenna nú í kvöld. Fyrir leikinn sat FH í fjórða sæti með 17 stig á meðan Valur var í öðru sæti með 20 stig, jafn mörg og Breiðablik sem sat á toppnum. Eftir afar bragðdaufar sextíu mínútur fengum við fimm mörk síðasta hálftímann og var það Valur sem fór með 3-2 sigur af hólmi. Íslenski boltinn 4.7.2023 18:31
Ekki byrjaður að láta sig dreyma um Gylfa í Val: „Lítur mjög vel út“ Það ráku margir upp stór augu þegar fréttist af því að Gylfi Þór Sigurðsson væri mættur á æfingu með Bestu deildar liði Vals. Þjálfari liðsins, Arnar Grétarsson, segist ekki vera farinn að láta sig dreyma um að sjá Gylfa í treyju Vals í sumar, hann hafi þó engu gleymt inn á knattspyrnuvellinum. Fótbolti 3.7.2023 18:46
Sjáðu Gylfa í fótbolta í fyrsta sinn í tvö ár Gylfi Þór Sigurðsson var með á æfingu Vals á Hlíðarenda í dag en hann vinnur nú að því að snúa aftur í fótbolta eftir að hafa síðast spilað leik í maí 2021. Íslenski boltinn 3.7.2023 13:34
Gylfi á æfingu hjá Val Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson tekur þátt í æfingu Bestu deildarliðs Vals á Hlíðarenda í dag. Fótbolti 3.7.2023 10:43
Stjarnan slapp við Arsenal og Valur mætir Tyrkjum Valur og Stjarnan voru bæði meðal þeirra liða sem komu upp úr skálunum þegar dregið var í fyrri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í dag. Fótbolti 30.6.2023 11:32
Sandra tekur fram skóna og spilar með Grindavík á morgun Fyrrum landsliðskonan Sandra Sigurðardóttir hefur ákveðið að taka markmannshanskana af hillunni og spila með Grindavík í Lengjudeildinni. Fótbolti 28.6.2023 21:18
Anna Björk frá Inter í Val Landsliðskonana Anna Björk Kristjánsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals frá ítalska félaginu Inter. Fótbolti 27.6.2023 13:16
Plötusnúðsferillinn á ís hjá nýjasta atvinnumanni Íslands Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Stiven Tobar Valencia er fyrsti Íslendingurinn til þess að semja við portúgalskt félagslið. Hann ætlar að stimpla sig strax inn sem leikmaður Benfica. Handbolti 27.6.2023 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 2-1 | Breiðablik upp fyrir Val á toppi deildarinnar Breiðablik vann afar þýðingarmikinn 2-1 sigur þegar liðið mætti Val í toppslag í 10. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Liðin eru nú jöfn að stigum á toppi deildarinnar en og Breiðablik hirti toppsætið af Val þar sem Blikaliðið hefur betri markatölu. Fótbolti 25.6.2023 18:30
Segja að Gylfi Þór íhugi að spila í Bandaríkjunum eða Katar Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson virðist ekki hættur að spila þrátt fyrir að hafa ekki spilað fótbolta síðan í maí 2021. Hann virðist stefna á að spila í Katar eða í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 25.6.2023 12:30