Benedikt Óskarsson sagður á leið til Kolstad Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. janúar 2024 09:32 Benedikt Óskarsson hefur notið góðs gengis með Val undanfarin ár. vísir / hulda margrét Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals og besti sóknarmaður Olís deildar karla á síðasta tímabili, er sagður á leið til norska meistaraliðsins Kolstad. Greint er frá því að hann muni klára tímabilið með Val og færa sig um set næsta sumar. RThandball greindi fyrst frá málinu á samfélagsmiðlum sínum og orðrómar þeirra hafa reynst áreiðanlegir. View this post on Instagram A post shared by RThandball official (@rthandball) Kolstad lagði af stað í metnaðarfullt verkefni fyrir örfáum árum og stefndu að því að skapa stórveldi í norska handboltanum. Það hefur gengið vel, liðið er ríkjandi Úrvalsdeildar- og bikarmeistari í Noregi og situr sem stendur í efsta sæti deildarinnar. En eftir síðasta tímabil kom í ljós að félagið væri í fjárhagskreppu og leikmenn liðsins neyddust til að taka á sig 30% launalækkun. Meginþorri norska landsliðsins leikur með liðinu en orðrómar hafa verið á sveimi að einhverjir þeirra yfirgefi félagið að þessu tímabili loknu. Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur leikið með liðinu síðan 2021 og er í dag fyrirliði liðsins. Janus Daði Smárason kom á sama tíma til liðsins en yfirgaf það síðasta sumar þegar fjárhagsörðugleikar félagsins komu í ljós. Sérfræðingurinn getur staðfest þann orðróm að Benedikt Gunnar Óskarsson er á leið til Koldstad í Noregi. Benni fór fyrir áramót að skoða aðstæður hjá Kolstad. Séffinn er ekki allur eins og hann er séður. Stundum þarf maður að sitja á svona molum. La Valsia að skila. #Handkastið pic.twitter.com/HqPZ26HRxc— Arnar Daði (@arnardadi) January 5, 2024 Valur er sem stendur í 2. sæti Olís deildarinnar, jafnir Haukum að stigum í efsta sætinu með 18 stig úr 10 leikjum. Benedikt er sonur Óskars Bjarna Óskarssonar, þjálfara liðsins. Olís-deild karla Valur Norski handboltinn Tengdar fréttir Bræðurnir í Val segjast báðir vera betri en hinn og ætla alla leið Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir hafa spilað stórt hlutverk í Íslandsmeistaraliði Valsmanna í vetur. Fjölskyldan er líka mjög áberandi í liðinu enda er faðir þeirra aðstoðarþjálfari Valsliðsins, Óskar Bjarni Óskarsson. 9. desember 2021 10:30 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
RThandball greindi fyrst frá málinu á samfélagsmiðlum sínum og orðrómar þeirra hafa reynst áreiðanlegir. View this post on Instagram A post shared by RThandball official (@rthandball) Kolstad lagði af stað í metnaðarfullt verkefni fyrir örfáum árum og stefndu að því að skapa stórveldi í norska handboltanum. Það hefur gengið vel, liðið er ríkjandi Úrvalsdeildar- og bikarmeistari í Noregi og situr sem stendur í efsta sæti deildarinnar. En eftir síðasta tímabil kom í ljós að félagið væri í fjárhagskreppu og leikmenn liðsins neyddust til að taka á sig 30% launalækkun. Meginþorri norska landsliðsins leikur með liðinu en orðrómar hafa verið á sveimi að einhverjir þeirra yfirgefi félagið að þessu tímabili loknu. Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur leikið með liðinu síðan 2021 og er í dag fyrirliði liðsins. Janus Daði Smárason kom á sama tíma til liðsins en yfirgaf það síðasta sumar þegar fjárhagsörðugleikar félagsins komu í ljós. Sérfræðingurinn getur staðfest þann orðróm að Benedikt Gunnar Óskarsson er á leið til Koldstad í Noregi. Benni fór fyrir áramót að skoða aðstæður hjá Kolstad. Séffinn er ekki allur eins og hann er séður. Stundum þarf maður að sitja á svona molum. La Valsia að skila. #Handkastið pic.twitter.com/HqPZ26HRxc— Arnar Daði (@arnardadi) January 5, 2024 Valur er sem stendur í 2. sæti Olís deildarinnar, jafnir Haukum að stigum í efsta sætinu með 18 stig úr 10 leikjum. Benedikt er sonur Óskars Bjarna Óskarssonar, þjálfara liðsins.
Olís-deild karla Valur Norski handboltinn Tengdar fréttir Bræðurnir í Val segjast báðir vera betri en hinn og ætla alla leið Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir hafa spilað stórt hlutverk í Íslandsmeistaraliði Valsmanna í vetur. Fjölskyldan er líka mjög áberandi í liðinu enda er faðir þeirra aðstoðarþjálfari Valsliðsins, Óskar Bjarni Óskarsson. 9. desember 2021 10:30 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Bræðurnir í Val segjast báðir vera betri en hinn og ætla alla leið Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir hafa spilað stórt hlutverk í Íslandsmeistaraliði Valsmanna í vetur. Fjölskyldan er líka mjög áberandi í liðinu enda er faðir þeirra aðstoðarþjálfari Valsliðsins, Óskar Bjarni Óskarsson. 9. desember 2021 10:30