Mannauðsmál Sigríður frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins til Landsbankans Sigríður Guðmundsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem mannauðsstjóri Landsbankans. Hún tekur við af Baldri Gísla Jónssyni í byrjun febrúar en hann hefur gegnt stöðunni undanfarin ellefu ár. Viðskipti innlent 5.1.2022 10:52 Sigríður tekur við af Baldri sem mannauðsstjóri Landsbankans Sigríður Guðmundsdóttir, sem hefur meðal annars starfað um árabil sem fræðslu- og mannauðsstóri hjá Eimskip, hefur verið ráðin mannauðsstjóri Landsbankans. Klinkið 5.1.2022 09:15 „Mannauðsmælingar eru lykilþáttur í framtíð fyrirtækja“ Þórhildur hóf fyrst störf hjá Póstinum sumarið 2019 sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs. Frá lok árs 2020 hefur hún sinnt stöðu forstjóra Póstsins. Samstarf 20.12.2021 08:41 Gestir Snaps gengu í störf eftir að þjónarnir löbbuðu út Nær allt starfslið veitingahússins Snaps við Óðinstorg hefur sagt starfi sínu lausu vegna víðtækrar óánægju með stjórnarhætti nýs rekstrarstjóra. Viðskipti innlent 13.10.2021 14:01 Bein útsending: Haustráðstefna Stjórnvísi 2021 Haustráðstefna Stjórnvísi fer fram á Grand Hotel milli klukkan níu og ellefu í dag. Þema ráðstefnunnar er Nýtt jafnvægi. Viðskipti innlent 7.10.2021 08:31 Heimsfaraldur aukið eftirspurn eftir mannauðsfólki Formaður Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi, telur heimsfaraldur hafa aukið eftirspurn eftir mannauðsfólki og tölur frá Alfreð ráðningaþjónustu benda til þess að auglýsingum mannauðsstarfa hafi fjölgað verulega síðastliðin ár. Atvinnulíf 6.10.2021 06:58 „Starfsfólkið skapar velgengnina“ Niðurstöður mælinga HR Monitor hafa gefið þeim hjá Sólar dýrmætar upplýsingar sem þau hafa nýtt sem tækifæri til að styrkja fyrirtækið. Samstarf 20.9.2021 13:00 Nýtt umhverfi kallar á nýjar lausnir „Þetta ár hefur verið mjög krefjandi og erfitt fyrir alla. Heimsfaraldurinn hefur leitt til þess að við höfum staðið frammi fyrir nýjum áskorunum," segir mannauðsfulltrúi 66°Norður. Samstarf 4.5.2021 15:00 „Án mannauðs er fyrirtækið ekki neitt“ Reglulegar vinnustaðamælingar veita dýrmæt gögn fyrir mannauðsdeildir fyrirtækja til að hlúa að starfsfólki. Samstarf 16.3.2021 13:11 Sem lið getum við hámarkað árangurinn Gunnur Líf Gunnarsdóttir hefur byggt upp velferðarþjónustu fyrir starfsfólk Samkaupa. Samstarf 3.3.2021 08:55 Meðvirkni í stjórnun - Á mannauðsmáli með Sigríði Indriðadóttur Sigríður Indriðadóttir mannauðsstjóri Póstsins er gestur Unnar Helgadóttur í nýjasta hlaðvarpsþættinumn Á mannauðsmáli þar sem þær ræða meðvirkni í stjórnun Samstarf 23.10.2020 17:12 Gantast á Teams og nýir ráðningasamningar með fjarvinnu Það er ekki mögulegt fyrir allt starfsfólk að vinna í fjarvinnu en þar sem hún er möguleg hefur tæknin skipt sköpum. Þannig hefur félagslegi hlutinn þurft að færa sig yfir á Teams og Facebook þar sem reynt er að skapa jákvæða stemningu í stað þess félagsskapar sem fólk er vant að sækja á vinnustaði sína. Atvinnulíf 22.10.2020 07:01 Segir mikilvægt að atvinnulífið búi sig undir að læra nýja hluti Margir óttast að róbótar yfirtaki störf sín samkvæmt nýrri mannauðsskýrslu Deloitte sem m.a. byggir á svörum þúsunda starfsmanna um allan heim. Atvinnulíf 21.9.2020 09:39 Helstu einkenni og afleiðingar óttastjórnunar á vinnustöðum Ef skaðinn er skeður þarf að hreinsa til í stjórnendahópnum segir Bjarni Snæbjörn Jónsson í viðtali um óttastjórnun á vinnustöðum. Hann bendir hins vegar á að það er ekki alltaf svo að rót vandans liggi hjá stjórnanda. Atvinnulíf 3.9.2020 09:02 Íslenskir stjórnendur eru harðduglegir, þrautseigir og gefast ekki upp Torben Nielsen segir einkenni íslenskra stjórnenda samofin sögu þjóðarinnar. Þeir séu harðduglegir, þrautseigir og gefist ekki upp. Atvinnulíf 3.9.2020 09:06 „Vil hvetja stjórnendur að tileinka sér aðferð þríeykisins“ Þríeykið er sannkölluð fyrirmynd í stjórnun segir Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir sem hvetur stjórnendur til að taka upp þeirra aðferðir og hefur trú á því að stjórnunarhæfni þeirra verði rannsökuð í framtíðinni. Atvinnulíf 2.9.2020 09:00 Á mannauðsmáli: „Fræðsluskot kaupmannsins“ Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Samkaupum er gestur Unnar í hlaðvarpinu „Á mannauðsmáli“. Samstarf 18.8.2020 09:56 Skökk skilaboð fyrirsagna draga úr jafnrétti á vinnumarkaði! Það vakti athygli í gær að Viðskiptablaðið breytti umtalaðri fyrirsögn úr „Byrjuðum saman á busaballinu“ yfir í „Stýrir nýjum 8 milljarða króna sjóði“. Skoðun 24.6.2020 12:06 Erfiðast að hitta ekki starfsfólk „Því miður vitum við lítið um framhaldið og eigum erfitt með að sjá hvað gerist næstu mánuði,“ segir Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri Kynnisferða í viðtali um upplýsingamiðlun til starfsfólks á erfiðum tímum. Atvinnulíf 22.4.2020 13:01 Hefðbundnir fundir of langir, of margir, of ómarkvissir og fólk mætir seint Mörg fyrirtæki standa fyrir markvissri upplýsingamiðlun nú á tímum samkomubanns. ,,En hvað gerist þegar hversdagsleikinn tekur við?“ spyr Maríanna Magnúsdóttir umbreytingaþjálfi hjá Manino. Atvinnulíf 22.4.2020 11:00 Upplýsingamiðlun er grundvallarregla í breytinga- og krísustjórnun „Það er grundvallarregla í breytinga- og krísustjórnun, miðla upplýsingum, koma í veg fyrir misskilning og rangar upplýsingar,” segir Gylfi Dalmann Aðalsteinsson dósent í mannauðstjórn við Háskóla Íslands. Atvinnulíf 22.4.2020 09:01 Að hópstýra starfsfólki í fjarvinnu: Margt mun breytast varanlega Það þarf að horfa meira á hvað er að koma út úr starfi hvers og eins segir Herdís Pála meðal annars um áherslubreytingar sem hún telur fyrirsjáanlegar í kjölfar kórónuveirunar og aukinnar fjarvinnu starfsfólks. Atvinnulíf 21.4.2020 11:00 „Þeir sem hafa miklar fjárhagsáhyggjur eru sjö sinnum líklegri til að skilgreinast í kulnun“ Gallup hefur mælt fjárhagsáhyggjur frá bankahruni og mælingar sýna að þeir sem eru með fjárhagsáhyggjur eða ná ekki endum saman eru meðal annars líklegri til að vera í andlegu ójafnvægi, upplifa svefnleysi, pirring, svima, vöðvabólgu og bakverki. Þá eru þeir sem eru með miklar fjárhagsáhyggjur sjö sinnum líklegri til að verða fyrir kulnun. Atvinnulíf 15.4.2020 11:00 Fjárhagsáhyggjur eru mesti kvíðinn, bitna á öllu og afleiðingarnar oft alvarlegar „Með aukinni fjárhagslegri streitu, aukast líkur á samskiptavandamálum, bæði á vinnustað en einnig í persónulega lífinu. Álagið getur verið mikið á hjónabandið. Auknar líkur eru á heimilisofbeldi og skilnuðum sömuleiðis,“ segir Haukur Sigurðsson sálfræðingur. Atvinnulíf 15.4.2020 08:45 Vilja innleiða svefnstjórnun á vinnustaði Stjórnendur vilja innleiða svefnstjórnun á vinnustaði með sambærilegum hætti og tímastjórnun og fleira. Vísindamenn taka undir þetta. Atvinnulíf 8.4.2020 09:01 Megum gera ráð fyrir að fjarvinnan reyni á hjóna- og parsambönd Fjarvinna og heimaviðvera í samkomubanni hefur áhrif á hjóna- og parsambönd segir Ragnheiður Kr. Björnsdóttir fjölskyldufræðingur og hjónabandsráðgjafi. Atvinnulíf 6.4.2020 09:15 Hægt að innleiða áfallahjálp í daglega rútínu vinnustaða Doktor Sigríður Björk Þormar segir vinnustaði geta gripið inn í með áfallahjálp á margvíslegan hátt og að slíkt inngrip þurfi alls ekkert að vera svo flókið né kostnaðarsamt. Atvinnulíf 30.3.2020 14:54 Á svona tímum kemur í ljós að við erum öll mannleg Eva Ýr Gunnlaugsdóttir sérfræðingur í mannauðsmálum segir að það sé ekkert síður mikilvægt fyrir fólk og fyrirtæki að fara að huga að næstu skrefum. Nýjar áskoranir, ný verkefni og möguleg ný tækifæri munu taka við þegar kórónufaraldri lýkur. Atvinnulíf 24.3.2020 10:48 Uppsagnir framundan: „Af hverju ég?“ Fólk sem lendir í uppsögnum fer í gegnum nokkur stig tilfinninga í kjölfarið. Allt frá afneitun yfir í reiði sem beinist að yfirmanninum og sorg. Atvinnulíf 17.3.2020 13:20 Er erfitt að vinna fyrir áhyggjum? Átta góð ráð Mörgum finnst erfitt að einbeita sér að vinnutengdum verkefnum nú í upphafi samgöngubanns og miðjum kórónufaraldri. Atvinnulíf 16.3.2020 08:05 « ‹ 4 5 6 7 8 ›
Sigríður frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins til Landsbankans Sigríður Guðmundsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem mannauðsstjóri Landsbankans. Hún tekur við af Baldri Gísla Jónssyni í byrjun febrúar en hann hefur gegnt stöðunni undanfarin ellefu ár. Viðskipti innlent 5.1.2022 10:52
Sigríður tekur við af Baldri sem mannauðsstjóri Landsbankans Sigríður Guðmundsdóttir, sem hefur meðal annars starfað um árabil sem fræðslu- og mannauðsstóri hjá Eimskip, hefur verið ráðin mannauðsstjóri Landsbankans. Klinkið 5.1.2022 09:15
„Mannauðsmælingar eru lykilþáttur í framtíð fyrirtækja“ Þórhildur hóf fyrst störf hjá Póstinum sumarið 2019 sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs. Frá lok árs 2020 hefur hún sinnt stöðu forstjóra Póstsins. Samstarf 20.12.2021 08:41
Gestir Snaps gengu í störf eftir að þjónarnir löbbuðu út Nær allt starfslið veitingahússins Snaps við Óðinstorg hefur sagt starfi sínu lausu vegna víðtækrar óánægju með stjórnarhætti nýs rekstrarstjóra. Viðskipti innlent 13.10.2021 14:01
Bein útsending: Haustráðstefna Stjórnvísi 2021 Haustráðstefna Stjórnvísi fer fram á Grand Hotel milli klukkan níu og ellefu í dag. Þema ráðstefnunnar er Nýtt jafnvægi. Viðskipti innlent 7.10.2021 08:31
Heimsfaraldur aukið eftirspurn eftir mannauðsfólki Formaður Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi, telur heimsfaraldur hafa aukið eftirspurn eftir mannauðsfólki og tölur frá Alfreð ráðningaþjónustu benda til þess að auglýsingum mannauðsstarfa hafi fjölgað verulega síðastliðin ár. Atvinnulíf 6.10.2021 06:58
„Starfsfólkið skapar velgengnina“ Niðurstöður mælinga HR Monitor hafa gefið þeim hjá Sólar dýrmætar upplýsingar sem þau hafa nýtt sem tækifæri til að styrkja fyrirtækið. Samstarf 20.9.2021 13:00
Nýtt umhverfi kallar á nýjar lausnir „Þetta ár hefur verið mjög krefjandi og erfitt fyrir alla. Heimsfaraldurinn hefur leitt til þess að við höfum staðið frammi fyrir nýjum áskorunum," segir mannauðsfulltrúi 66°Norður. Samstarf 4.5.2021 15:00
„Án mannauðs er fyrirtækið ekki neitt“ Reglulegar vinnustaðamælingar veita dýrmæt gögn fyrir mannauðsdeildir fyrirtækja til að hlúa að starfsfólki. Samstarf 16.3.2021 13:11
Sem lið getum við hámarkað árangurinn Gunnur Líf Gunnarsdóttir hefur byggt upp velferðarþjónustu fyrir starfsfólk Samkaupa. Samstarf 3.3.2021 08:55
Meðvirkni í stjórnun - Á mannauðsmáli með Sigríði Indriðadóttur Sigríður Indriðadóttir mannauðsstjóri Póstsins er gestur Unnar Helgadóttur í nýjasta hlaðvarpsþættinumn Á mannauðsmáli þar sem þær ræða meðvirkni í stjórnun Samstarf 23.10.2020 17:12
Gantast á Teams og nýir ráðningasamningar með fjarvinnu Það er ekki mögulegt fyrir allt starfsfólk að vinna í fjarvinnu en þar sem hún er möguleg hefur tæknin skipt sköpum. Þannig hefur félagslegi hlutinn þurft að færa sig yfir á Teams og Facebook þar sem reynt er að skapa jákvæða stemningu í stað þess félagsskapar sem fólk er vant að sækja á vinnustaði sína. Atvinnulíf 22.10.2020 07:01
Segir mikilvægt að atvinnulífið búi sig undir að læra nýja hluti Margir óttast að róbótar yfirtaki störf sín samkvæmt nýrri mannauðsskýrslu Deloitte sem m.a. byggir á svörum þúsunda starfsmanna um allan heim. Atvinnulíf 21.9.2020 09:39
Helstu einkenni og afleiðingar óttastjórnunar á vinnustöðum Ef skaðinn er skeður þarf að hreinsa til í stjórnendahópnum segir Bjarni Snæbjörn Jónsson í viðtali um óttastjórnun á vinnustöðum. Hann bendir hins vegar á að það er ekki alltaf svo að rót vandans liggi hjá stjórnanda. Atvinnulíf 3.9.2020 09:02
Íslenskir stjórnendur eru harðduglegir, þrautseigir og gefast ekki upp Torben Nielsen segir einkenni íslenskra stjórnenda samofin sögu þjóðarinnar. Þeir séu harðduglegir, þrautseigir og gefist ekki upp. Atvinnulíf 3.9.2020 09:06
„Vil hvetja stjórnendur að tileinka sér aðferð þríeykisins“ Þríeykið er sannkölluð fyrirmynd í stjórnun segir Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir sem hvetur stjórnendur til að taka upp þeirra aðferðir og hefur trú á því að stjórnunarhæfni þeirra verði rannsökuð í framtíðinni. Atvinnulíf 2.9.2020 09:00
Á mannauðsmáli: „Fræðsluskot kaupmannsins“ Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Samkaupum er gestur Unnar í hlaðvarpinu „Á mannauðsmáli“. Samstarf 18.8.2020 09:56
Skökk skilaboð fyrirsagna draga úr jafnrétti á vinnumarkaði! Það vakti athygli í gær að Viðskiptablaðið breytti umtalaðri fyrirsögn úr „Byrjuðum saman á busaballinu“ yfir í „Stýrir nýjum 8 milljarða króna sjóði“. Skoðun 24.6.2020 12:06
Erfiðast að hitta ekki starfsfólk „Því miður vitum við lítið um framhaldið og eigum erfitt með að sjá hvað gerist næstu mánuði,“ segir Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri Kynnisferða í viðtali um upplýsingamiðlun til starfsfólks á erfiðum tímum. Atvinnulíf 22.4.2020 13:01
Hefðbundnir fundir of langir, of margir, of ómarkvissir og fólk mætir seint Mörg fyrirtæki standa fyrir markvissri upplýsingamiðlun nú á tímum samkomubanns. ,,En hvað gerist þegar hversdagsleikinn tekur við?“ spyr Maríanna Magnúsdóttir umbreytingaþjálfi hjá Manino. Atvinnulíf 22.4.2020 11:00
Upplýsingamiðlun er grundvallarregla í breytinga- og krísustjórnun „Það er grundvallarregla í breytinga- og krísustjórnun, miðla upplýsingum, koma í veg fyrir misskilning og rangar upplýsingar,” segir Gylfi Dalmann Aðalsteinsson dósent í mannauðstjórn við Háskóla Íslands. Atvinnulíf 22.4.2020 09:01
Að hópstýra starfsfólki í fjarvinnu: Margt mun breytast varanlega Það þarf að horfa meira á hvað er að koma út úr starfi hvers og eins segir Herdís Pála meðal annars um áherslubreytingar sem hún telur fyrirsjáanlegar í kjölfar kórónuveirunar og aukinnar fjarvinnu starfsfólks. Atvinnulíf 21.4.2020 11:00
„Þeir sem hafa miklar fjárhagsáhyggjur eru sjö sinnum líklegri til að skilgreinast í kulnun“ Gallup hefur mælt fjárhagsáhyggjur frá bankahruni og mælingar sýna að þeir sem eru með fjárhagsáhyggjur eða ná ekki endum saman eru meðal annars líklegri til að vera í andlegu ójafnvægi, upplifa svefnleysi, pirring, svima, vöðvabólgu og bakverki. Þá eru þeir sem eru með miklar fjárhagsáhyggjur sjö sinnum líklegri til að verða fyrir kulnun. Atvinnulíf 15.4.2020 11:00
Fjárhagsáhyggjur eru mesti kvíðinn, bitna á öllu og afleiðingarnar oft alvarlegar „Með aukinni fjárhagslegri streitu, aukast líkur á samskiptavandamálum, bæði á vinnustað en einnig í persónulega lífinu. Álagið getur verið mikið á hjónabandið. Auknar líkur eru á heimilisofbeldi og skilnuðum sömuleiðis,“ segir Haukur Sigurðsson sálfræðingur. Atvinnulíf 15.4.2020 08:45
Vilja innleiða svefnstjórnun á vinnustaði Stjórnendur vilja innleiða svefnstjórnun á vinnustaði með sambærilegum hætti og tímastjórnun og fleira. Vísindamenn taka undir þetta. Atvinnulíf 8.4.2020 09:01
Megum gera ráð fyrir að fjarvinnan reyni á hjóna- og parsambönd Fjarvinna og heimaviðvera í samkomubanni hefur áhrif á hjóna- og parsambönd segir Ragnheiður Kr. Björnsdóttir fjölskyldufræðingur og hjónabandsráðgjafi. Atvinnulíf 6.4.2020 09:15
Hægt að innleiða áfallahjálp í daglega rútínu vinnustaða Doktor Sigríður Björk Þormar segir vinnustaði geta gripið inn í með áfallahjálp á margvíslegan hátt og að slíkt inngrip þurfi alls ekkert að vera svo flókið né kostnaðarsamt. Atvinnulíf 30.3.2020 14:54
Á svona tímum kemur í ljós að við erum öll mannleg Eva Ýr Gunnlaugsdóttir sérfræðingur í mannauðsmálum segir að það sé ekkert síður mikilvægt fyrir fólk og fyrirtæki að fara að huga að næstu skrefum. Nýjar áskoranir, ný verkefni og möguleg ný tækifæri munu taka við þegar kórónufaraldri lýkur. Atvinnulíf 24.3.2020 10:48
Uppsagnir framundan: „Af hverju ég?“ Fólk sem lendir í uppsögnum fer í gegnum nokkur stig tilfinninga í kjölfarið. Allt frá afneitun yfir í reiði sem beinist að yfirmanninum og sorg. Atvinnulíf 17.3.2020 13:20
Er erfitt að vinna fyrir áhyggjum? Átta góð ráð Mörgum finnst erfitt að einbeita sér að vinnutengdum verkefnum nú í upphafi samgöngubanns og miðjum kórónufaraldri. Atvinnulíf 16.3.2020 08:05