Bein útsending: Haustráðstefna Stjórnvísi 2021 Tinni Sveinsson skrifar 7. október 2021 08:31 Fyrirlesarar á Haustráðstefnu Stjórnvísi 2021. Haustráðstefna Stjórnvísi fer fram á Grand Hotel milli klukkan níu og ellefu í dag. Þema ráðstefnunnar er Nýtt jafnvægi. Stjórnvísi er stærsta stjórnunarfélag á Íslandi með yfir fjögur þúsund virka félagsmenn og öflugt tengslanet. Félagið heldur árlega haustráðstefnu með fjölda fyrirlesara. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá haustráðstefnunni í dag í spilaranum hér fyrir neðan. Sigríður Harðardóttir sviðsstjóri mannauðs-og gæðasviðs Strætó, formaður stjórnar Stjórnvísi setur ráðstefnuna klukkan níu. Því næst munu verða flutt erindi og pallborðsumræður, sem Laufey Guðmundsdóttir, sýningarstjóri Jarðhitasýningar ON í Hellisheiðarvirkjun, stýrir. Ráðstefnustjóri er Dr. Edda Blumenstein framkvæmdastjóri framþróunar verslunar og viðskiptavina hjá BYKO. Dagskrá 09:00 Formaður stjórnar Sigríður Harðardóttir Stjórnvísi setur ráðstefnuna. 09:10 FYRIRLESTUR: Háskólinn í Reykjavík : Nýtt jafnvægi í menntakerfinu, áskorun og ögrun. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, forseti sálfræðideildar Háskólans í Reykjavík 09:30 SPJALL: Íslandsbanki og Landsbankinn: Verkefnamiðað vinnurými: Úrlausnir, lærdómur, endurbætur og áskoranir. Hafsteinn Bragason mannauðsstjóri Íslandsbanka og Baldur Gísli Jónsson mannauðsstjóri Landsbankans. 09:55 Innlegg um sköpunargleði og nýtt jafnvægi. Birna Dröfn Birgisdóttir doktorsnemi í Háskólanum í Reykjavík. 10:10 FYRIRLESTUR: Stafrænt Ísland - Andri Heiðar Kristinsson framkvæmdastjóri Stafræns Íslands - helstu áskoranir og hefur náðst nýtt jafnvægi? 10:30 SPJALL: Jessica Jane Kingan eigandi og framkvæmdastjóri Rauða Húsið og Bakki Apartments & Hostel Eyrarbakki – Sprotafyrirtæki í ferðaþjónustu á landsbyggðinni fóta sig eftir faraldurinn. Skóla - og menntamál Stafræn þróun Íslenskir bankar Mannauðsmál Vinnustaðurinn Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira
Stjórnvísi er stærsta stjórnunarfélag á Íslandi með yfir fjögur þúsund virka félagsmenn og öflugt tengslanet. Félagið heldur árlega haustráðstefnu með fjölda fyrirlesara. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá haustráðstefnunni í dag í spilaranum hér fyrir neðan. Sigríður Harðardóttir sviðsstjóri mannauðs-og gæðasviðs Strætó, formaður stjórnar Stjórnvísi setur ráðstefnuna klukkan níu. Því næst munu verða flutt erindi og pallborðsumræður, sem Laufey Guðmundsdóttir, sýningarstjóri Jarðhitasýningar ON í Hellisheiðarvirkjun, stýrir. Ráðstefnustjóri er Dr. Edda Blumenstein framkvæmdastjóri framþróunar verslunar og viðskiptavina hjá BYKO. Dagskrá 09:00 Formaður stjórnar Sigríður Harðardóttir Stjórnvísi setur ráðstefnuna. 09:10 FYRIRLESTUR: Háskólinn í Reykjavík : Nýtt jafnvægi í menntakerfinu, áskorun og ögrun. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, forseti sálfræðideildar Háskólans í Reykjavík 09:30 SPJALL: Íslandsbanki og Landsbankinn: Verkefnamiðað vinnurými: Úrlausnir, lærdómur, endurbætur og áskoranir. Hafsteinn Bragason mannauðsstjóri Íslandsbanka og Baldur Gísli Jónsson mannauðsstjóri Landsbankans. 09:55 Innlegg um sköpunargleði og nýtt jafnvægi. Birna Dröfn Birgisdóttir doktorsnemi í Háskólanum í Reykjavík. 10:10 FYRIRLESTUR: Stafrænt Ísland - Andri Heiðar Kristinsson framkvæmdastjóri Stafræns Íslands - helstu áskoranir og hefur náðst nýtt jafnvægi? 10:30 SPJALL: Jessica Jane Kingan eigandi og framkvæmdastjóri Rauða Húsið og Bakki Apartments & Hostel Eyrarbakki – Sprotafyrirtæki í ferðaþjónustu á landsbyggðinni fóta sig eftir faraldurinn.
Skóla - og menntamál Stafræn þróun Íslenskir bankar Mannauðsmál Vinnustaðurinn Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira