Kynþáttafordómar

Fréttamynd

Tólf ára strákur ákærður fyrir kynþáttaníð

Skoska lögreglan greindi frá því í dag að 12 ára strákur hefði verið ákærður fyrir hegðun sína á Celtic Park 29. desember en honum er gefið að sök að hafa sungið kynþáttaníðsöngva á grannaslag Celtic og Rangers.

Fótbolti