Liverpool og Manchester United standa við bakið á réttindabaráttu svartra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2020 23:00 Liverpool birti þessa mynd af leikmönnum sínum í dag. Vísir/Liverpool Ensku knattspyrnufélögin hafa bæði gefið það út að þau standi með þeim sem minna mega sín. Er þar verið að vitna í ástandið í Bandaríkjunum eftir morðið á George Floyd. Þá hafa ofurstjörnurnar Kylian Mbappé, Paul Pogba og Marcus Rashford allir tjáð sig á samfélagsmiðlum. Liverpool birti mynd á samfélagsmiðlum sínum í dag þar sem sjá má alla leikmenn liðsins „taka hné“ á miðjuhring Anfield, heimavallar liðsins. Colin Kaepernick, fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni gerði á sínum tíma slíkt hið sama til að vekja athygli á ofbeldi lögreglunnar í Bandaríkjunum í garð litaðs fólks. Hinn 31 árs gamli Kaepernick hefur ekki leikið í NFL-deildinni síðan árið 2016. Unity is strength. #BlackLivesMatter pic.twitter.com/sSu2sarAXa— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 1, 2020 Þá birti Manchester United eftirfarandi skilaboð á samfélagsmiðlum sínum. Þau eru einföld en áhrifamikil. Sömu sögu má segja um myndina sem Mbappé, leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi og franska landsliðsins, birti á Twitter-aðgangi sínum. View this post on Instagram A post shared by Manchester United (@manchesterunited) on Jun 1, 2020 at 9:30am PDT pic.twitter.com/95SoRjggxK— Kylian Mbappé (@KMbappe) June 1, 2020 Að lokum birtu Pogba og Rashford, liðsfélagar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United, tilfinningaþrungin skilaboð á samfélagsmiðlum sínum. #blacklivesmatter pic.twitter.com/LSEeQ61YRz— Marcus Rashford (@MarcusRashford) June 1, 2020 @PaulPogba pic.twitter.com/lM9sdlyA2T— Manchester United (@ManUtd) June 1, 2020 „Ég vei tþið hafið ekki heyrt í mér í mér í nokkra daga. Hef ég verið að reyna að meðtaka það sem hefur átt sér stað. Á tíma þar sem ég hef beðið fólk um að koma saman, vinna saman og standa saman þá virðumst við vera tvístraðri en áður. Fólk er í sárum sínum og fólk þarf svör,“ segir Rashford á Twitter-síðu sinni. „Svört líf skipta máli, svört menning skiptir máli, svört samfélög skipta máli,“ segir hann einnig. „Síðustu daga hef ég hugsað hvernig ég eigi að tjá tilfinningar mínar með hvað gerðist í Minneapolis. Ég finn fyrir reiði, sorg, hatri og sársauka Ég finn til með George og öllu svörtu fólki sem verður fyrir barðinu á kynþáttahatri á hverjum degi. Sama hvort um er að ræða á fótboltavelli, í skóla eða vinnu, hvar sem er,“ segir Pogba til að mynda í færslu sinni. Fótbolti Enski boltinn Kynþáttafordómar Dauði George Floyd Tengdar fréttir Sancho segir fyrstu þrennuna súrsæta Sancho skoraði sína fyrstu þrennu í gær en segir augnablikið hafa verið súrsætt. 1. júní 2020 13:15 Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. 1. júní 2020 12:30 Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00 Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ 31. maí 2020 15:35 Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. 30. maí 2020 20:45 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Sjá meira
Ensku knattspyrnufélögin hafa bæði gefið það út að þau standi með þeim sem minna mega sín. Er þar verið að vitna í ástandið í Bandaríkjunum eftir morðið á George Floyd. Þá hafa ofurstjörnurnar Kylian Mbappé, Paul Pogba og Marcus Rashford allir tjáð sig á samfélagsmiðlum. Liverpool birti mynd á samfélagsmiðlum sínum í dag þar sem sjá má alla leikmenn liðsins „taka hné“ á miðjuhring Anfield, heimavallar liðsins. Colin Kaepernick, fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni gerði á sínum tíma slíkt hið sama til að vekja athygli á ofbeldi lögreglunnar í Bandaríkjunum í garð litaðs fólks. Hinn 31 árs gamli Kaepernick hefur ekki leikið í NFL-deildinni síðan árið 2016. Unity is strength. #BlackLivesMatter pic.twitter.com/sSu2sarAXa— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 1, 2020 Þá birti Manchester United eftirfarandi skilaboð á samfélagsmiðlum sínum. Þau eru einföld en áhrifamikil. Sömu sögu má segja um myndina sem Mbappé, leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi og franska landsliðsins, birti á Twitter-aðgangi sínum. View this post on Instagram A post shared by Manchester United (@manchesterunited) on Jun 1, 2020 at 9:30am PDT pic.twitter.com/95SoRjggxK— Kylian Mbappé (@KMbappe) June 1, 2020 Að lokum birtu Pogba og Rashford, liðsfélagar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United, tilfinningaþrungin skilaboð á samfélagsmiðlum sínum. #blacklivesmatter pic.twitter.com/LSEeQ61YRz— Marcus Rashford (@MarcusRashford) June 1, 2020 @PaulPogba pic.twitter.com/lM9sdlyA2T— Manchester United (@ManUtd) June 1, 2020 „Ég vei tþið hafið ekki heyrt í mér í mér í nokkra daga. Hef ég verið að reyna að meðtaka það sem hefur átt sér stað. Á tíma þar sem ég hef beðið fólk um að koma saman, vinna saman og standa saman þá virðumst við vera tvístraðri en áður. Fólk er í sárum sínum og fólk þarf svör,“ segir Rashford á Twitter-síðu sinni. „Svört líf skipta máli, svört menning skiptir máli, svört samfélög skipta máli,“ segir hann einnig. „Síðustu daga hef ég hugsað hvernig ég eigi að tjá tilfinningar mínar með hvað gerðist í Minneapolis. Ég finn fyrir reiði, sorg, hatri og sársauka Ég finn til með George og öllu svörtu fólki sem verður fyrir barðinu á kynþáttahatri á hverjum degi. Sama hvort um er að ræða á fótboltavelli, í skóla eða vinnu, hvar sem er,“ segir Pogba til að mynda í færslu sinni.
Fótbolti Enski boltinn Kynþáttafordómar Dauði George Floyd Tengdar fréttir Sancho segir fyrstu þrennuna súrsæta Sancho skoraði sína fyrstu þrennu í gær en segir augnablikið hafa verið súrsætt. 1. júní 2020 13:15 Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. 1. júní 2020 12:30 Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00 Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ 31. maí 2020 15:35 Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. 30. maí 2020 20:45 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Sjá meira
Sancho segir fyrstu þrennuna súrsæta Sancho skoraði sína fyrstu þrennu í gær en segir augnablikið hafa verið súrsætt. 1. júní 2020 13:15
Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. 1. júní 2020 12:30
Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00
Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ 31. maí 2020 15:35
Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. 30. maí 2020 20:45