Hollenski boltinn Willum Þór skoraði og lagði upp Willum Þór Willumsson lagði þung lóð á vogarskálina þegar lið hans Go Ahead Eagles vann sannfærandi 4-0 sigur í leik sínum við Heracles í hollensku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 7.10.2023 19:56 Vaessen vaknaður og á batavegi Leikur RKC Waalwijk gegn Ajax var stöðvaður á 85. mínútu í gær óhugnanleg meiðsli sem Etienne Vaessen, markvörður heimaliðsins, varð fyrir. Fótbolti 1.10.2023 11:00 Leikur flautaður af vegna lífshættulegra meiðsla Leikur RKC Waalwijk og Ajax í hollensku úrvalsdeildinni hefur verið flautaður af á 85. mínútu eftir að Etienne Vaessen meiddist á hálsi. Fótbolti 30.9.2023 21:32 PSV tryggði toppsætið með öruggum sigri Willum Þór Willumsson lék allan leikinn í 3-0 tapi Go Ahead Eagles gegn PSV Eindhoven. PSV tryggir þar með sæti sitt á toppi deildinnar og er með fullt hús stiga eftir 6 umferðir. GA Eagles er í 6. sætinu með 10 stig. Fótbolti 27.9.2023 19:16 Ólátabelgirnir í Ajax birta „aftökulista“ stjórnarfólks hjá félaginu Í dag verður aftur reynt að klára leik Ajax og Feyenoord í hollensku deildinni en það þurfti að hætta leik um síðustu helgi vegna óláta áhorfenda. Fótbolti 27.9.2023 13:30 Leikur Ajax og Feyenoord flautaður af vegna óeirða Leikur erkifjendanna í Ajax og Feyenoord í dag var flautaður af í hálfleik þar sem stuðningsmenn Ajax létu öllum illum látum. Feyenoord komst yfir strax á 9. mínútu sem hleypti illu blóði í marga stuðningsmenn Ajax en þráðurinn virðist hafa verið stuttur. Fótbolti 24.9.2023 20:00 Willum Þór vægast ósáttur eftir að mark var dæmt af honum Landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson var ekki parsáttur þegar ótrúlegt mark hans var dæmt af í jafntefli Go Ahead Eagles og Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.9.2023 23:01 Willum og félagar stálu stigi manni færri Willum Þór Willumsson og félagar hans í Go Ahead Eagles nældu í stig er liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.9.2023 12:12 Van Gaal segir kraftaverk ef hann getur farið sjálfur á klósettið aftur Fótboltaþjálfarinn þekkti, Louis van Gaal, kemst að því á næstu dögum hvort aðgerðin sem hann fór í vegna krabbameins í blöðruhálskirtli heppnaðist. Fótbolti 11.9.2023 11:30 Rúnar Þór til Willem II frá Öster Vinstri bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson er genginn í raðir hollenska B-deildarliðsins Willem II frá Öster í Svíþjóð. Fótbolti 28.8.2023 23:30 Arnór Ingvi og Kristian Nökkvi á skotskónum Arnór Ingvi Traustason skoraði eitt af þremur mörkum Norrköping í 3-1 sigri liðsins á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sjá má markið í fréttinni. Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði eina mark Jong Ajax í 1-2 tapi gegn Dr Graafschap í hollensku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 21.8.2023 20:00 Willum Þór á skotskónum á meðan Albert og félagar voru kjöldregnir Willum Þór Willumsson skoraði eitt marka Go Ahead Eagles þegar liðið vann 4-1 sigur í 2. umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Kristian Nökkvi Hlynsson kom í fyrsta skipti við sögu hjá aðalliði Ajax. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa máttu þola 1-4 tap á heimavelli í endurkomu sinni í Serie A. Fótbolti 19.8.2023 20:56 Þungur opnunarleikur hjá Willum og félögum Go Ahead Eagles, lið Willum Þórs Willumssonar, hóf leik í hollensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið á útivelli þar sem liðið sótti AZ heim og máttu sætta sig við 5-1 tap. Fótbolti 13.8.2023 14:27 Heiðrar móður sína á keppnistreyjunni Carlos Borges er nýr leikmaður hollenska félagsins Ajax frá Amsterdam en hann ruglaði einhverja í ríminu þegar allt annað nafn stóð aftan á treyju hans. Fótbolti 9.8.2023 13:00 Ajax hrifsar Carlos Borges úr klóm West Ham Hinn efnilegi Carlos Borges verður leikmaður Ajax á næsta tímabili en West Ham virðist hafa klúðrað kaupunum á honum algjörlega. Í tæpar tvær vikur tókst West Ham ekki að reka endahnút á félagskiptin. Fótbolti 1.8.2023 17:46 Er „þannig séð sáttur“ í Hollandi en dreymir um England Landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson mætti nýverið í hlaðvarpsþáttinn Chat After Dark, áður Chess After Dark. Þar fór hann yfir stöðu mála en Willum Þór er samningsbundinn Go Ahead Eagles í Hollandi. Það er þó áhugi frá öðrum liðum en hár verðmiði Eagles hefur gert það að verkum að enn hefur ekkert tilboð borist. Fótbolti 21.7.2023 18:15 Van der Sar kominn heim til Hollands en áfram á gjörgæslu Edwin Van der Sar, fyrrverandi markvörður Manchester United og hollenska landsliðsins, var í gærkvöldi fluttur með sjúkraflugi frá Króatíu heim til Hollands. Hann hefur verið á gjörgæslu síðan 7. júlí vegna blæðinga inn á heila. Fótbolti 15.7.2023 11:30 Timber orðinn leikmaður Arsenal Arsenal hefur staðfest kaupin á Hollendingnum Jurrien Timber frá Ajax. Timber skrifar undir fimm ára samning við Skytturnar. Enski boltinn 14.7.2023 14:14 Ekki lengur í lífshættu eftir heilablæðingu Fyrrum markvörðurinn Edwin Van der Sar liggur enn á gjörgæsludeild eftir heilablæðingu á dögunum. Í yfirlýsingu konu hans segir að hann sé ekki lengur í lífshættu. Fótbolti 12.7.2023 16:31 María verður áfram hjá Fortuna Íslenska knattspyrnukonan María Catharina Ólafsdóttir Gros hefur gert nýjan samning við hollenska félagið Fortuna Sittard. Fótbolti 12.7.2023 14:30 Haka dans eða ekki Haka dans Hollendinga vakti upp hörð viðbrögð Hollenska kvennalandsliðið í fótbolta kom sér í fréttirnar í gær þrátt fyrir að það séu enn ellefu dagar í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Fótbolti 12.7.2023 14:05 Timber svo gott sem orðinn leikmaður Arsenal Fátt virðist geta komið í veg fyrir að hollenski landsliðsmaðurinn Jurriën Timber verði kynntur sem nýr leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á næstu dögum. Fótbolti 5.7.2023 20:16 Finnur United eftirmann De Gea í Hollandi? Samningaviðræður Manchester United og David De Gea eru í biðstöðu. Byrjað er að orða félagið við aðra markmenn og nú virðist sem félagið sé farið að horfa til Hollands í leit sinni. Enski boltinn 2.7.2023 22:45 Berghuis í bann fyrir að bregðast illa við rasisma Steven Berghuis, miðjumaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, mun byrja næsta tímabil í þriggja leikja banni. Hann veittist að stuðningsmanni FC Twente eftir leik liðanna í lokaumferð nýafstaðins tímabils. Gerði hann það þar sem stuðningsmaðurinn var með kynþáttaníð í garð samherja hans. Fótbolti 12.6.2023 19:30 Góður útisigur Twente í umspilinu Twente vann góðan útisigur á Herenveen þegar liðin mættust í fyrri umspilsleik sínum um sæti í Evrópukeppni á næsta ári. Fótbolti 1.6.2023 18:49 Tap hjá liði Elíasar Más NAC Breda tapaði 2-1 gegn Emmen í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í efstu deild í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 31.5.2023 18:52 Edwin van der Sar yfirgefur Ajax Edwin van der Sar er hættur sem framkvæmdastjóri hollenska félagsins Ajax. Félagið vildi halda honum en þessi fyrrum landsliðsmarkvörður Hollendinga var búinn að fá nóg og sagði starfi sínu lausu. Fótbolti 30.5.2023 09:31 Biðst afsökunar eftir að myndband af honum fór í dreifingu Steven Berghuis, leikmaður hollenska úrvalsdeildarfélagsins Ajax, hefur beðist afsökunar eftir að myndband, sem sýndi hann slá til manns fyrir utan heimavöll Ajax, leit dagsins ljós. Fótbolti 29.5.2023 10:31 Vann tvo titla á fyrsta tímabilinu með PSV en er hættur vegna innanbúðar vandræða Ruud van Nistelrooy er hættur sem þjálfari PSV Eindhoven þrátt fyrir að tímabilinu sé ekki lokið. Fótbolti 24.5.2023 16:02 Spurs fyllir í Slot(t)ið Margt bendir til þess að Arne Slot, knattspyrnustjóri Hollandsmeistara Feyenoord, taki við Tottenham. Enski boltinn 22.5.2023 11:01 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 13 ›
Willum Þór skoraði og lagði upp Willum Þór Willumsson lagði þung lóð á vogarskálina þegar lið hans Go Ahead Eagles vann sannfærandi 4-0 sigur í leik sínum við Heracles í hollensku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 7.10.2023 19:56
Vaessen vaknaður og á batavegi Leikur RKC Waalwijk gegn Ajax var stöðvaður á 85. mínútu í gær óhugnanleg meiðsli sem Etienne Vaessen, markvörður heimaliðsins, varð fyrir. Fótbolti 1.10.2023 11:00
Leikur flautaður af vegna lífshættulegra meiðsla Leikur RKC Waalwijk og Ajax í hollensku úrvalsdeildinni hefur verið flautaður af á 85. mínútu eftir að Etienne Vaessen meiddist á hálsi. Fótbolti 30.9.2023 21:32
PSV tryggði toppsætið með öruggum sigri Willum Þór Willumsson lék allan leikinn í 3-0 tapi Go Ahead Eagles gegn PSV Eindhoven. PSV tryggir þar með sæti sitt á toppi deildinnar og er með fullt hús stiga eftir 6 umferðir. GA Eagles er í 6. sætinu með 10 stig. Fótbolti 27.9.2023 19:16
Ólátabelgirnir í Ajax birta „aftökulista“ stjórnarfólks hjá félaginu Í dag verður aftur reynt að klára leik Ajax og Feyenoord í hollensku deildinni en það þurfti að hætta leik um síðustu helgi vegna óláta áhorfenda. Fótbolti 27.9.2023 13:30
Leikur Ajax og Feyenoord flautaður af vegna óeirða Leikur erkifjendanna í Ajax og Feyenoord í dag var flautaður af í hálfleik þar sem stuðningsmenn Ajax létu öllum illum látum. Feyenoord komst yfir strax á 9. mínútu sem hleypti illu blóði í marga stuðningsmenn Ajax en þráðurinn virðist hafa verið stuttur. Fótbolti 24.9.2023 20:00
Willum Þór vægast ósáttur eftir að mark var dæmt af honum Landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson var ekki parsáttur þegar ótrúlegt mark hans var dæmt af í jafntefli Go Ahead Eagles og Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.9.2023 23:01
Willum og félagar stálu stigi manni færri Willum Þór Willumsson og félagar hans í Go Ahead Eagles nældu í stig er liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.9.2023 12:12
Van Gaal segir kraftaverk ef hann getur farið sjálfur á klósettið aftur Fótboltaþjálfarinn þekkti, Louis van Gaal, kemst að því á næstu dögum hvort aðgerðin sem hann fór í vegna krabbameins í blöðruhálskirtli heppnaðist. Fótbolti 11.9.2023 11:30
Rúnar Þór til Willem II frá Öster Vinstri bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson er genginn í raðir hollenska B-deildarliðsins Willem II frá Öster í Svíþjóð. Fótbolti 28.8.2023 23:30
Arnór Ingvi og Kristian Nökkvi á skotskónum Arnór Ingvi Traustason skoraði eitt af þremur mörkum Norrköping í 3-1 sigri liðsins á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sjá má markið í fréttinni. Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði eina mark Jong Ajax í 1-2 tapi gegn Dr Graafschap í hollensku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 21.8.2023 20:00
Willum Þór á skotskónum á meðan Albert og félagar voru kjöldregnir Willum Þór Willumsson skoraði eitt marka Go Ahead Eagles þegar liðið vann 4-1 sigur í 2. umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Kristian Nökkvi Hlynsson kom í fyrsta skipti við sögu hjá aðalliði Ajax. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa máttu þola 1-4 tap á heimavelli í endurkomu sinni í Serie A. Fótbolti 19.8.2023 20:56
Þungur opnunarleikur hjá Willum og félögum Go Ahead Eagles, lið Willum Þórs Willumssonar, hóf leik í hollensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið á útivelli þar sem liðið sótti AZ heim og máttu sætta sig við 5-1 tap. Fótbolti 13.8.2023 14:27
Heiðrar móður sína á keppnistreyjunni Carlos Borges er nýr leikmaður hollenska félagsins Ajax frá Amsterdam en hann ruglaði einhverja í ríminu þegar allt annað nafn stóð aftan á treyju hans. Fótbolti 9.8.2023 13:00
Ajax hrifsar Carlos Borges úr klóm West Ham Hinn efnilegi Carlos Borges verður leikmaður Ajax á næsta tímabili en West Ham virðist hafa klúðrað kaupunum á honum algjörlega. Í tæpar tvær vikur tókst West Ham ekki að reka endahnút á félagskiptin. Fótbolti 1.8.2023 17:46
Er „þannig séð sáttur“ í Hollandi en dreymir um England Landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson mætti nýverið í hlaðvarpsþáttinn Chat After Dark, áður Chess After Dark. Þar fór hann yfir stöðu mála en Willum Þór er samningsbundinn Go Ahead Eagles í Hollandi. Það er þó áhugi frá öðrum liðum en hár verðmiði Eagles hefur gert það að verkum að enn hefur ekkert tilboð borist. Fótbolti 21.7.2023 18:15
Van der Sar kominn heim til Hollands en áfram á gjörgæslu Edwin Van der Sar, fyrrverandi markvörður Manchester United og hollenska landsliðsins, var í gærkvöldi fluttur með sjúkraflugi frá Króatíu heim til Hollands. Hann hefur verið á gjörgæslu síðan 7. júlí vegna blæðinga inn á heila. Fótbolti 15.7.2023 11:30
Timber orðinn leikmaður Arsenal Arsenal hefur staðfest kaupin á Hollendingnum Jurrien Timber frá Ajax. Timber skrifar undir fimm ára samning við Skytturnar. Enski boltinn 14.7.2023 14:14
Ekki lengur í lífshættu eftir heilablæðingu Fyrrum markvörðurinn Edwin Van der Sar liggur enn á gjörgæsludeild eftir heilablæðingu á dögunum. Í yfirlýsingu konu hans segir að hann sé ekki lengur í lífshættu. Fótbolti 12.7.2023 16:31
María verður áfram hjá Fortuna Íslenska knattspyrnukonan María Catharina Ólafsdóttir Gros hefur gert nýjan samning við hollenska félagið Fortuna Sittard. Fótbolti 12.7.2023 14:30
Haka dans eða ekki Haka dans Hollendinga vakti upp hörð viðbrögð Hollenska kvennalandsliðið í fótbolta kom sér í fréttirnar í gær þrátt fyrir að það séu enn ellefu dagar í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Fótbolti 12.7.2023 14:05
Timber svo gott sem orðinn leikmaður Arsenal Fátt virðist geta komið í veg fyrir að hollenski landsliðsmaðurinn Jurriën Timber verði kynntur sem nýr leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á næstu dögum. Fótbolti 5.7.2023 20:16
Finnur United eftirmann De Gea í Hollandi? Samningaviðræður Manchester United og David De Gea eru í biðstöðu. Byrjað er að orða félagið við aðra markmenn og nú virðist sem félagið sé farið að horfa til Hollands í leit sinni. Enski boltinn 2.7.2023 22:45
Berghuis í bann fyrir að bregðast illa við rasisma Steven Berghuis, miðjumaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, mun byrja næsta tímabil í þriggja leikja banni. Hann veittist að stuðningsmanni FC Twente eftir leik liðanna í lokaumferð nýafstaðins tímabils. Gerði hann það þar sem stuðningsmaðurinn var með kynþáttaníð í garð samherja hans. Fótbolti 12.6.2023 19:30
Góður útisigur Twente í umspilinu Twente vann góðan útisigur á Herenveen þegar liðin mættust í fyrri umspilsleik sínum um sæti í Evrópukeppni á næsta ári. Fótbolti 1.6.2023 18:49
Tap hjá liði Elíasar Más NAC Breda tapaði 2-1 gegn Emmen í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í efstu deild í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 31.5.2023 18:52
Edwin van der Sar yfirgefur Ajax Edwin van der Sar er hættur sem framkvæmdastjóri hollenska félagsins Ajax. Félagið vildi halda honum en þessi fyrrum landsliðsmarkvörður Hollendinga var búinn að fá nóg og sagði starfi sínu lausu. Fótbolti 30.5.2023 09:31
Biðst afsökunar eftir að myndband af honum fór í dreifingu Steven Berghuis, leikmaður hollenska úrvalsdeildarfélagsins Ajax, hefur beðist afsökunar eftir að myndband, sem sýndi hann slá til manns fyrir utan heimavöll Ajax, leit dagsins ljós. Fótbolti 29.5.2023 10:31
Vann tvo titla á fyrsta tímabilinu með PSV en er hættur vegna innanbúðar vandræða Ruud van Nistelrooy er hættur sem þjálfari PSV Eindhoven þrátt fyrir að tímabilinu sé ekki lokið. Fótbolti 24.5.2023 16:02
Spurs fyllir í Slot(t)ið Margt bendir til þess að Arne Slot, knattspyrnustjóri Hollandsmeistara Feyenoord, taki við Tottenham. Enski boltinn 22.5.2023 11:01