Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Árleg kertafleyting við Tjörnina færist á netið Ekki verður af árlegri kertafleytingu við Reykjavíkurtjörn til þess að minnast fórnarlamba kjarnorkuárása Bandaríkjanna á Japan vegna hertra sóttvarnaaðgerða stjórnvalda. Þess í stað ætla aðstandendur viðburðarins taka upp fámennari atburð og streyma á netinu. Innlent 31.7.2020 09:59 Halda grímuskyldu til streitu Forsvarsmenn Strætó hafa tekið þá ákvörðun að halda andlitsgrímuskyldu um borð í strætisvögnum til streitu. Innlent 31.7.2020 09:23 „Það væri rosalega gott ef það væri talað við okkur“ Eigandi Dillon segist telja að einfaldasta leiðin fyrir ríkisstjórnina til að aðstoða rekstraraðila skemmtistaða væri í gegnum skattakerfið. Viðskipti innlent 31.7.2020 09:15 „Fá skot eftir í byssunni“ ef bakslagið dregst á langinn Stjórnvöld, fyrirtæki og heimilin eiga fá „skot eftir í byssunni“ til að bregðast við efnahagsáföllum, fari svo að bakslag Íslendinga í baráttunni við kórónuveiruna vari lengi að mati aðstoðarframkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Viðskipti innlent 31.7.2020 09:01 Fleiri innanlandssmit staðfest eftir hádegi Fimm til tíu innanlandssmit greindust eftir hádegi í dag og tengjast sum þeirra eldri smitum sem hafa komið upp. Innlent 30.7.2020 23:25 Leiðbeiningar fyrir grímuskyldu: Grímurnar koma ekki í stað tveggja metra reglu Það er skylda að nota hlífðargrímur ef fólk getur ekki viðhaldið tveggja metra fjarlægðarmörkum þegar hin svokallaða tveggja metra regla tekur gildi að nýju. Innlent 30.7.2020 22:06 Hertar aðgerðir koma illa niður á tónlistarfólki og skemmtistöðum Hertar aðgerðir koma illa niður á tónlistarfólki, skemmtistöðum og ýmsum viðburðum og komu mörgum í opna skjöldu. Formaður samtaka ferðaþjónustunnar óttast enn frekara fjárhagslegt tjón í greininni. Innlent 30.7.2020 21:31 Sundlaugarnar verða opnar Starfsemi sundlauga í Reykjavík verður löguð að þeim fjöldatakmörkunum sem taka gildi á hádegi á morgun. Innlent 30.7.2020 20:58 Fólk hamstraði andlitsgrímur í dag Óhætt er að segja að andlitsgrímur hafi rokið út eftir að hertar kórónuveiruaðgerðir voru kynntar í hádeginu. Nokkuð er um að fólk hamstri grímurnar og hafa einhverjar verslanir takmarkað kaup fólks á þeim. Innlent 30.7.2020 20:31 Víðir og Þórólfur styttu sumarfríin Vegna fjölgunar smita í samfélaginu ákváðu þeir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir að stytta sumarfríin sín Innlent 30.7.2020 20:11 Kemur til greina að herða aðgerðir á landamærum ef þurfa þykir Til greina kemur að grípa til hertari aðgerða á landamærum ef þær ráðstafanir sem kynntar voru í dag bera ekki árangur. Innlent 30.7.2020 20:00 Strætó ekki skylt að hafa grímuskyldu Samskiptastjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra segir reglur um grímunotkun vera í smíðum. Innlent 30.7.2020 19:53 Guðni: Höfum svigrúm en dagskráin er vissulega þétt Guðni Bergsson, formaður KSÍ, er enn bjartsýnn á að hægt verði að klára Íslandsmótið sem og bikarkeppnina þrátt fyrir þær frestanir sem hafa átt sér stað vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 30.7.2020 19:00 Eiga von á því að smitum fjölgi næstu daga Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, segir það hafa verið nauðsynlegt að grípa til þeirra aðgerða sem kynntar voru í dag. Innlent 30.7.2020 18:52 Besti tíminn en „helvíti skítt“ Björn Leifsson, eigandi World Class, segir nýtilkynntar samkomutakmarkanir vissulega hafa áhrif á reksturinn. Viðskipti innlent 30.7.2020 18:07 Fermingar munu fara fram í haust Með hertum fjöldatakmörkunum og endurkomu tveggja metra reglunnar er ljóst að athafnir innan Þjóðkirkjunnar verða með breyttum hætti. Innlent 30.7.2020 17:33 Aflýsa öllum ferðum Ferðafélagsins í bili Ferðafélag Íslands hefur aflýst öllum ferðum sínum til 10. ágúst í ljósi þess að tveggja metra fjarlægðarregla verður aftur gerð að skyldu á morgun. Innlent 30.7.2020 16:32 Grímuskylda í Herjólfi Farþegar Herjólfs verða á morgun skyldaðir til að vera með grímur. Sú regla er til komin vegna hertra aðgerða vegna nýju kórónuveirunnar en börn eru undanskilin. Innlent 30.7.2020 16:16 Tjaldsvæðin búa sig undir að vísa fólki frá Hert samkomubann sem tekur gildi á morgun hefur mikil áhrif starfsemi tjaldsvæða sem bjuggu sig undir eina stærstu ferðahelgi ársins um helgina. Forsvarsmaður tjaldsvæðanna á Akureyri ræður fólki sem ætlaði sér að tjalda þar frá því að leggja í hann. Innlent 30.7.2020 16:12 Þekkja það frá fyrri bylgju að veikindi versni á annarri viku Sjúklingur sem lagður var inn á Landspítala í morgun vegna Covid-19, sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, er í áhættuhópi vegna aldurs, að sögn staðgengils sóttvarnalæknis. Innlent 30.7.2020 15:59 Hefði viljað ganga lengra en virðir ákvörðunina Kári Stefánsson segist ánægður með að tekin hafi verið ákvörðun um að herða á samkomutakmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins hér á landi. Innlent 30.7.2020 15:35 KSÍ frestar leikjum til 5. ágúst Ljóst er að engir leikir í meistaraflokki og 2. flokki karla og kvenna í fótbolta fara fram til 5. ágúst. Íslenski boltinn 30.7.2020 15:45 Herman Cain dáinn vegna Covid-19 Herman Cain, athafnamaður og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, er dáinn. Hann var 74 ára gamall og dó vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur. Erlent 30.7.2020 15:17 FRÍ frestar mótum og varar við frekari röskun Frjálsíþróttasamband Íslands hefur frestað mótum vegna tilmæla um að íþróttaviðburðum verði frestað til 10. ágúst hið minnsta. Sport 30.7.2020 15:16 Áhorfendur ekki leyfðir á leikjunum í kvöld Leikið verður fyrir luktum dyrum í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Íslenski boltinn 30.7.2020 14:59 Hafna því alfarið að hafa rúmlega tvöfaldað grímuverð á 23 mínútum Mikill verðmunur á andlitsgrímum sem keyptar voru með 23 mínútna millibili í Lyf og heilsu í Hafnarfirði í dag skýrist af innkaupaverði hjá viðkomandi heildsölum. Viðskipti innlent 30.7.2020 14:38 Viðbúnaðarstig almannavarna ekki hækkað að svo stöddu Dómsmálaráðherra fundaði með ríkislögreglustjóra og öðrum lögreglustjórum landsins í dag. Innlent 30.7.2020 14:22 Ferðaþjónustuaðilar úti á landi óttast að þurfa að vísa fólki frá Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir það vonbrigði að gripið hafi verið til nýrra aðgerða vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 30.7.2020 14:12 Neyðarstjórn borgarinnar kölluð til fundar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur hefur kallað neyðarstjórn borgarinnar til fundar síðar í dag til að fara yfir „þær breytingar á þjónustu og útfærslu hennar“ sem hertar reglur vegna kórónuveirunnar hafa í för með sér. Innlent 30.7.2020 13:45 Seldu 33 þúsund grímur á tveimur tímum Óhætt er að segja að andlitsgrímur rjúki út eftir að hertar kórónuveiruaðgerðir voru kynntar í hádeginu. Viðskipti innlent 30.7.2020 13:39 « ‹ 290 291 292 293 294 295 296 297 298 … 334 ›
Árleg kertafleyting við Tjörnina færist á netið Ekki verður af árlegri kertafleytingu við Reykjavíkurtjörn til þess að minnast fórnarlamba kjarnorkuárása Bandaríkjanna á Japan vegna hertra sóttvarnaaðgerða stjórnvalda. Þess í stað ætla aðstandendur viðburðarins taka upp fámennari atburð og streyma á netinu. Innlent 31.7.2020 09:59
Halda grímuskyldu til streitu Forsvarsmenn Strætó hafa tekið þá ákvörðun að halda andlitsgrímuskyldu um borð í strætisvögnum til streitu. Innlent 31.7.2020 09:23
„Það væri rosalega gott ef það væri talað við okkur“ Eigandi Dillon segist telja að einfaldasta leiðin fyrir ríkisstjórnina til að aðstoða rekstraraðila skemmtistaða væri í gegnum skattakerfið. Viðskipti innlent 31.7.2020 09:15
„Fá skot eftir í byssunni“ ef bakslagið dregst á langinn Stjórnvöld, fyrirtæki og heimilin eiga fá „skot eftir í byssunni“ til að bregðast við efnahagsáföllum, fari svo að bakslag Íslendinga í baráttunni við kórónuveiruna vari lengi að mati aðstoðarframkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Viðskipti innlent 31.7.2020 09:01
Fleiri innanlandssmit staðfest eftir hádegi Fimm til tíu innanlandssmit greindust eftir hádegi í dag og tengjast sum þeirra eldri smitum sem hafa komið upp. Innlent 30.7.2020 23:25
Leiðbeiningar fyrir grímuskyldu: Grímurnar koma ekki í stað tveggja metra reglu Það er skylda að nota hlífðargrímur ef fólk getur ekki viðhaldið tveggja metra fjarlægðarmörkum þegar hin svokallaða tveggja metra regla tekur gildi að nýju. Innlent 30.7.2020 22:06
Hertar aðgerðir koma illa niður á tónlistarfólki og skemmtistöðum Hertar aðgerðir koma illa niður á tónlistarfólki, skemmtistöðum og ýmsum viðburðum og komu mörgum í opna skjöldu. Formaður samtaka ferðaþjónustunnar óttast enn frekara fjárhagslegt tjón í greininni. Innlent 30.7.2020 21:31
Sundlaugarnar verða opnar Starfsemi sundlauga í Reykjavík verður löguð að þeim fjöldatakmörkunum sem taka gildi á hádegi á morgun. Innlent 30.7.2020 20:58
Fólk hamstraði andlitsgrímur í dag Óhætt er að segja að andlitsgrímur hafi rokið út eftir að hertar kórónuveiruaðgerðir voru kynntar í hádeginu. Nokkuð er um að fólk hamstri grímurnar og hafa einhverjar verslanir takmarkað kaup fólks á þeim. Innlent 30.7.2020 20:31
Víðir og Þórólfur styttu sumarfríin Vegna fjölgunar smita í samfélaginu ákváðu þeir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir að stytta sumarfríin sín Innlent 30.7.2020 20:11
Kemur til greina að herða aðgerðir á landamærum ef þurfa þykir Til greina kemur að grípa til hertari aðgerða á landamærum ef þær ráðstafanir sem kynntar voru í dag bera ekki árangur. Innlent 30.7.2020 20:00
Strætó ekki skylt að hafa grímuskyldu Samskiptastjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra segir reglur um grímunotkun vera í smíðum. Innlent 30.7.2020 19:53
Guðni: Höfum svigrúm en dagskráin er vissulega þétt Guðni Bergsson, formaður KSÍ, er enn bjartsýnn á að hægt verði að klára Íslandsmótið sem og bikarkeppnina þrátt fyrir þær frestanir sem hafa átt sér stað vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 30.7.2020 19:00
Eiga von á því að smitum fjölgi næstu daga Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, segir það hafa verið nauðsynlegt að grípa til þeirra aðgerða sem kynntar voru í dag. Innlent 30.7.2020 18:52
Besti tíminn en „helvíti skítt“ Björn Leifsson, eigandi World Class, segir nýtilkynntar samkomutakmarkanir vissulega hafa áhrif á reksturinn. Viðskipti innlent 30.7.2020 18:07
Fermingar munu fara fram í haust Með hertum fjöldatakmörkunum og endurkomu tveggja metra reglunnar er ljóst að athafnir innan Þjóðkirkjunnar verða með breyttum hætti. Innlent 30.7.2020 17:33
Aflýsa öllum ferðum Ferðafélagsins í bili Ferðafélag Íslands hefur aflýst öllum ferðum sínum til 10. ágúst í ljósi þess að tveggja metra fjarlægðarregla verður aftur gerð að skyldu á morgun. Innlent 30.7.2020 16:32
Grímuskylda í Herjólfi Farþegar Herjólfs verða á morgun skyldaðir til að vera með grímur. Sú regla er til komin vegna hertra aðgerða vegna nýju kórónuveirunnar en börn eru undanskilin. Innlent 30.7.2020 16:16
Tjaldsvæðin búa sig undir að vísa fólki frá Hert samkomubann sem tekur gildi á morgun hefur mikil áhrif starfsemi tjaldsvæða sem bjuggu sig undir eina stærstu ferðahelgi ársins um helgina. Forsvarsmaður tjaldsvæðanna á Akureyri ræður fólki sem ætlaði sér að tjalda þar frá því að leggja í hann. Innlent 30.7.2020 16:12
Þekkja það frá fyrri bylgju að veikindi versni á annarri viku Sjúklingur sem lagður var inn á Landspítala í morgun vegna Covid-19, sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, er í áhættuhópi vegna aldurs, að sögn staðgengils sóttvarnalæknis. Innlent 30.7.2020 15:59
Hefði viljað ganga lengra en virðir ákvörðunina Kári Stefánsson segist ánægður með að tekin hafi verið ákvörðun um að herða á samkomutakmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins hér á landi. Innlent 30.7.2020 15:35
KSÍ frestar leikjum til 5. ágúst Ljóst er að engir leikir í meistaraflokki og 2. flokki karla og kvenna í fótbolta fara fram til 5. ágúst. Íslenski boltinn 30.7.2020 15:45
Herman Cain dáinn vegna Covid-19 Herman Cain, athafnamaður og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, er dáinn. Hann var 74 ára gamall og dó vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur. Erlent 30.7.2020 15:17
FRÍ frestar mótum og varar við frekari röskun Frjálsíþróttasamband Íslands hefur frestað mótum vegna tilmæla um að íþróttaviðburðum verði frestað til 10. ágúst hið minnsta. Sport 30.7.2020 15:16
Áhorfendur ekki leyfðir á leikjunum í kvöld Leikið verður fyrir luktum dyrum í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Íslenski boltinn 30.7.2020 14:59
Hafna því alfarið að hafa rúmlega tvöfaldað grímuverð á 23 mínútum Mikill verðmunur á andlitsgrímum sem keyptar voru með 23 mínútna millibili í Lyf og heilsu í Hafnarfirði í dag skýrist af innkaupaverði hjá viðkomandi heildsölum. Viðskipti innlent 30.7.2020 14:38
Viðbúnaðarstig almannavarna ekki hækkað að svo stöddu Dómsmálaráðherra fundaði með ríkislögreglustjóra og öðrum lögreglustjórum landsins í dag. Innlent 30.7.2020 14:22
Ferðaþjónustuaðilar úti á landi óttast að þurfa að vísa fólki frá Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir það vonbrigði að gripið hafi verið til nýrra aðgerða vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 30.7.2020 14:12
Neyðarstjórn borgarinnar kölluð til fundar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur hefur kallað neyðarstjórn borgarinnar til fundar síðar í dag til að fara yfir „þær breytingar á þjónustu og útfærslu hennar“ sem hertar reglur vegna kórónuveirunnar hafa í för með sér. Innlent 30.7.2020 13:45
Seldu 33 þúsund grímur á tveimur tímum Óhætt er að segja að andlitsgrímur rjúki út eftir að hertar kórónuveiruaðgerðir voru kynntar í hádeginu. Viðskipti innlent 30.7.2020 13:39