Faraldur kórónuveiru (COVID-19)

Fréttamynd

Grípa til harðra aðgerða í Madríd

Um það bil 4,8 milljónir íbúa Madrídar mega nú ekki yfirgefa borgina, sem er fyrsta höfuðborg Evrópu þar sem gripið er til svo harðra sóttvarnaraðgerða á nýjan leik.

Erlent
Fréttamynd

Vissu af smitinu en fóru samt að hitta fólk

Hvíta húsið vissi af því að einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseti væri smitaður af kórónuveirunni á miðvikudagskvöld en forsetinn og aðrir sem voru útsettir fyrir smiti héldu samt áfram að vera á meðal fólks. Trump og eiginkona hans greindust bæði smituð í gærkvöldi.

Erlent
Fréttamynd

Óbreytt fyrirkomulag á landamærum til 1. desember

Núverandi fyrirkomulag landamæraskimunar verður að óbreyttu framlengt til 1. dessember. Þetta segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við fréttastofu. Ráðherrar munu funda með sóttvarnayfirvöldum síðdegis.

Innlent