Erlent

Fréttamynd

Kínverjar í mál við CNN

Hópur kínverskra lögfræðinga hefur höfðað mál á hendur CNN sjónvarpsstöðinni vegna þess að álitsgjafi hennar kallaði Kínverja dólga.

Erlent
Fréttamynd

Risaeldfjall undan Reykjanesi

Tímaritið National Geogrephic hefur sagt frá gríðarstóru neðansjávar eldfjalli sem fannst fyrir skömmu út af Reykjanesskaga.

Erlent
Fréttamynd

Hlýtt og þurrt sumar í vændum

Sumarið verður frábært. Allavega fyrir þá sem eru hrifnir af þurru, hlýju og sólríku sumri. Sérfræðingar eru sammála um að sumrið verði óvenju hlýtt.

Erlent
Fréttamynd

Góð uppgjör keyrðu hlutabréfin upp

Gott uppgjör bandaríska netleitarrisans Google og sæmilegt uppgjör Citigroup, stærsta banka Bandaríkjanna, ollu hækkanahrinu á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Fjárfestar telja að í uppgjörunum endurspeglist að nú sjái fyrir endann á lausafjárkrísunni.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Ísland sendir ferlega fýlu yfir Lundúni

Þúsundir Lundúnabúa hafa í dag hringt í veðurstofuna, lögregluna, almannavarnir og fjölmiðla til þess að kvarta undan viðbjóðslegri ólykt sem leggur yfir höfuðborgina.

Erlent
Fréttamynd

Hagnaður Google fram úr væntingum

Bandaríski netleitarrisinn Google kom talsvert betur inn í árið en spáð hefur verið. Félagið hagnaðist um 1,31 milljarð dala, jafnvirði 98,5 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi, sem er þrjátíu prósenta aukning á milli ára.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Var Móses skakkur?

Ísraelítar kunna að hafa verið undir áhrifum plöntu sem framkallar ofsjónir, þegar Móses kom ofan af Sínaí fjalli með boðorðin tíu.

Erlent
Fréttamynd

Háöldruð morðkvendi

Tvær aldraðar konur í Bandaríkjunum hafa verið sakfelldar fyrir að myrða tvo heimilislausa menn til þess að fá líftryggingar þeirra greiddar.

Erlent
Fréttamynd

Við bugumst ekki

Mikill mannfjöldi safnaðist saman við Virginia Tech háskólann í Bandaríkjunum í gær til að minnast þess að eitt ár er liðið frá mannskæðustu skólaárás í sögu landsins.

Erlent
Fréttamynd

Ferðasveitin vill leita að Oliver litla

Ferðasveit dönsku ríkislögreglunnar "Rejseholdet" svokallaða hefur boðið fram aðstoð sína við leit að hinum fimm ára gamla Oliver sem var rænt í Danmörku í gær.

Erlent