Erlent Kínverjar í mál við CNN Hópur kínverskra lögfræðinga hefur höfðað mál á hendur CNN sjónvarpsstöðinni vegna þess að álitsgjafi hennar kallaði Kínverja dólga. Erlent 23.4.2008 15:24 Risaeldfjall undan Reykjanesi Tímaritið National Geogrephic hefur sagt frá gríðarstóru neðansjávar eldfjalli sem fannst fyrir skömmu út af Reykjanesskaga. Erlent 23.4.2008 15:14 Norski olíusjóðurinn sakaður um mismunun Stjórnendur norska olíusjóðsins hafa verið sakaðir um að setja erlendum fyrirtækjum strangari skilyrði en norskum. Erlent 23.4.2008 10:22 Íslenska þjóðin þurrkuð út í Darfur Endurskoðun mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna á mannfalli í Darfur héraði í Súdan benda til þess að um 300 þúsund manns hafi látið lífið. Erlent 23.4.2008 09:59 Skip frelsað úr höndum sjóræningja í Sómalíu Sómalskir hermenn réðust í dag um borð í skip frá Dubai og frelsuðu áhöfn þess úr höndum sjóræningja. Erlent 22.4.2008 10:05 Vilja kæra móður Maddíar fyrir vanrækslu Portúgalska lögreglan íhugar að kæra Kate MacCann, móður Madeleine litlu fyrir vanrækslu. Erlent 21.4.2008 16:48 ESB stendur fast á lífrænu eldsneyti Evrópusambandið heldur fast við áætlun sína um að lífrænt eldsneyti skuli vera 10 prósent af eldsneyti á bíla árið 2020. Erlent 21.4.2008 15:54 130 milljón ára gamall fiskur í danskri fjöru Danskur áhugasafnari hefur fundið steingerving af 130 milljóna ára gömlum ættingja bláfiska á Eplaey norður af Fjóni. Erlent 21.4.2008 15:38 Dæmdur til dauða fyrir að bölva spámanninum Tyrkneskur rakari hefur verið dæmdur til dauða í Saudi Arabíu fyrir að formæla Guði og Múhameð spámanni. Erlent 21.4.2008 15:01 Rafmagnsgleypar geta verið heimilunum dýrir Flest heimili eru full af rafmagnsþjófum sem geta kostað þau tugþúsundir króna á ári. Erlent 21.4.2008 14:42 Englandsbanki gefur bönkunum líflínu Fjármálaráðherra Bretlands segir að inngrip Englandsbanka á fjármálamarkaði munu auka traust á markaðinum. Erlent 21.4.2008 13:52 Útlendingahatarar í stjórn Berlusconis Norðurbandalagið á Ítalíu segir að það muni taka við lykilráðuneytinum í nýrri ríkisstjórn Silvios Berlusconis. Erlent 21.4.2008 13:35 Ökumaður óskast -þarf að vera klikkaður Ed Sadler langar til að setja hraðakstursmet. Núgildandi met er 1.227.9 kílómetrar. Erlent 21.4.2008 13:07 Hlýtt og þurrt sumar í vændum Sumarið verður frábært. Allavega fyrir þá sem eru hrifnir af þurru, hlýju og sólríku sumri. Sérfræðingar eru sammála um að sumrið verði óvenju hlýtt. Erlent 21.4.2008 12:48 Danir vilja reka erlenda glæpamenn úr landi Meirihluti danskra þingmanna er hlynntur því að reka útlenda glæpamenn úr landi að sögn dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2. Erlent 21.4.2008 11:23 Sængaði sjálfviljug hjá ræningja sínum Austurríska stúlkan Natascha Kampusch sængaði sjálfviljug hjá manninum sem rændi henni og hélt henni fanginni í átta ár að sögn austurríska dagblaðsins Heute. Erlent 21.4.2008 11:03 Þriggja ára fangelsi fyrir 20 skothylki Bandarískur prestur hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að smygla 20 skothylkjum til Rússlands. Erlent 21.4.2008 10:25 Góð uppgjör keyrðu hlutabréfin upp Gott uppgjör bandaríska netleitarrisans Google og sæmilegt uppgjör Citigroup, stærsta banka Bandaríkjanna, ollu hækkanahrinu á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Fjárfestar telja að í uppgjörunum endurspeglist að nú sjái fyrir endann á lausafjárkrísunni. Viðskipti erlent 18.4.2008 20:04 Ísland sendir ferlega fýlu yfir Lundúni Þúsundir Lundúnabúa hafa í dag hringt í veðurstofuna, lögregluna, almannavarnir og fjölmiðla til þess að kvarta undan viðbjóðslegri ólykt sem leggur yfir höfuðborgina. Erlent 18.4.2008 16:17 Látið þið nornina okkar í friði Íbúar þorpsins Warboys í Englandi eru rífandi ósáttir við þá ákvörðun skólastjórnar þorpsins að breyta merki skólans. Erlent 18.4.2008 15:46 Hættulegt efni í plastflöskum verður bannað í Kanada Kanada mun í dag lýsa því formlega yfir að efni sem mikið er notað í vatnsflöskur og barnapela úr plasti, sé hættulegt. Erlent 18.4.2008 14:55 Uppgjafahermenn reiðir út í Time Bandarískir uppgjafahermenn sem börðust á japönsku eynni Iwo Jima í síðari heimsstyrjöldinni eru öskureiðir út í vikuritið Time. Erlent 18.4.2008 14:32 Þróunarbanki Asíu bregst við verðhækkun matvæla Þróunarbanki Asíu ætlar að styðja við bakið á löndum sem eiga í erfiðleikum vegna mikillar hækkunar á matarverði. Erlent 18.4.2008 11:30 Gaf Obama Hillary fingurinn? -myndband Barack Obama er sakaður um að hafa gefið Hillary Clinton fingurinn, á framboðsfundi í New York. Erlent 18.4.2008 10:54 Tuga fiskimanna saknað Fimmtíu og sex kínverskra fiskimanna er saknað eftir að fellibylur skall á eynni Hainan. Erlent 18.4.2008 10:40 Hagnaður Google fram úr væntingum Bandaríski netleitarrisinn Google kom talsvert betur inn í árið en spáð hefur verið. Félagið hagnaðist um 1,31 milljarð dala, jafnvirði 98,5 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi, sem er þrjátíu prósenta aukning á milli ára. Viðskipti erlent 18.4.2008 08:57 Var Móses skakkur? Ísraelítar kunna að hafa verið undir áhrifum plöntu sem framkallar ofsjónir, þegar Móses kom ofan af Sínaí fjalli með boðorðin tíu. Erlent 17.4.2008 15:04 Háöldruð morðkvendi Tvær aldraðar konur í Bandaríkjunum hafa verið sakfelldar fyrir að myrða tvo heimilislausa menn til þess að fá líftryggingar þeirra greiddar. Erlent 17.4.2008 14:28 Við bugumst ekki Mikill mannfjöldi safnaðist saman við Virginia Tech háskólann í Bandaríkjunum í gær til að minnast þess að eitt ár er liðið frá mannskæðustu skólaárás í sögu landsins. Erlent 17.4.2008 12:59 Ferðasveitin vill leita að Oliver litla Ferðasveit dönsku ríkislögreglunnar "Rejseholdet" svokallaða hefur boðið fram aðstoð sína við leit að hinum fimm ára gamla Oliver sem var rænt í Danmörku í gær. Erlent 17.4.2008 10:10 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 334 ›
Kínverjar í mál við CNN Hópur kínverskra lögfræðinga hefur höfðað mál á hendur CNN sjónvarpsstöðinni vegna þess að álitsgjafi hennar kallaði Kínverja dólga. Erlent 23.4.2008 15:24
Risaeldfjall undan Reykjanesi Tímaritið National Geogrephic hefur sagt frá gríðarstóru neðansjávar eldfjalli sem fannst fyrir skömmu út af Reykjanesskaga. Erlent 23.4.2008 15:14
Norski olíusjóðurinn sakaður um mismunun Stjórnendur norska olíusjóðsins hafa verið sakaðir um að setja erlendum fyrirtækjum strangari skilyrði en norskum. Erlent 23.4.2008 10:22
Íslenska þjóðin þurrkuð út í Darfur Endurskoðun mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna á mannfalli í Darfur héraði í Súdan benda til þess að um 300 þúsund manns hafi látið lífið. Erlent 23.4.2008 09:59
Skip frelsað úr höndum sjóræningja í Sómalíu Sómalskir hermenn réðust í dag um borð í skip frá Dubai og frelsuðu áhöfn þess úr höndum sjóræningja. Erlent 22.4.2008 10:05
Vilja kæra móður Maddíar fyrir vanrækslu Portúgalska lögreglan íhugar að kæra Kate MacCann, móður Madeleine litlu fyrir vanrækslu. Erlent 21.4.2008 16:48
ESB stendur fast á lífrænu eldsneyti Evrópusambandið heldur fast við áætlun sína um að lífrænt eldsneyti skuli vera 10 prósent af eldsneyti á bíla árið 2020. Erlent 21.4.2008 15:54
130 milljón ára gamall fiskur í danskri fjöru Danskur áhugasafnari hefur fundið steingerving af 130 milljóna ára gömlum ættingja bláfiska á Eplaey norður af Fjóni. Erlent 21.4.2008 15:38
Dæmdur til dauða fyrir að bölva spámanninum Tyrkneskur rakari hefur verið dæmdur til dauða í Saudi Arabíu fyrir að formæla Guði og Múhameð spámanni. Erlent 21.4.2008 15:01
Rafmagnsgleypar geta verið heimilunum dýrir Flest heimili eru full af rafmagnsþjófum sem geta kostað þau tugþúsundir króna á ári. Erlent 21.4.2008 14:42
Englandsbanki gefur bönkunum líflínu Fjármálaráðherra Bretlands segir að inngrip Englandsbanka á fjármálamarkaði munu auka traust á markaðinum. Erlent 21.4.2008 13:52
Útlendingahatarar í stjórn Berlusconis Norðurbandalagið á Ítalíu segir að það muni taka við lykilráðuneytinum í nýrri ríkisstjórn Silvios Berlusconis. Erlent 21.4.2008 13:35
Ökumaður óskast -þarf að vera klikkaður Ed Sadler langar til að setja hraðakstursmet. Núgildandi met er 1.227.9 kílómetrar. Erlent 21.4.2008 13:07
Hlýtt og þurrt sumar í vændum Sumarið verður frábært. Allavega fyrir þá sem eru hrifnir af þurru, hlýju og sólríku sumri. Sérfræðingar eru sammála um að sumrið verði óvenju hlýtt. Erlent 21.4.2008 12:48
Danir vilja reka erlenda glæpamenn úr landi Meirihluti danskra þingmanna er hlynntur því að reka útlenda glæpamenn úr landi að sögn dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2. Erlent 21.4.2008 11:23
Sængaði sjálfviljug hjá ræningja sínum Austurríska stúlkan Natascha Kampusch sængaði sjálfviljug hjá manninum sem rændi henni og hélt henni fanginni í átta ár að sögn austurríska dagblaðsins Heute. Erlent 21.4.2008 11:03
Þriggja ára fangelsi fyrir 20 skothylki Bandarískur prestur hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að smygla 20 skothylkjum til Rússlands. Erlent 21.4.2008 10:25
Góð uppgjör keyrðu hlutabréfin upp Gott uppgjör bandaríska netleitarrisans Google og sæmilegt uppgjör Citigroup, stærsta banka Bandaríkjanna, ollu hækkanahrinu á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Fjárfestar telja að í uppgjörunum endurspeglist að nú sjái fyrir endann á lausafjárkrísunni. Viðskipti erlent 18.4.2008 20:04
Ísland sendir ferlega fýlu yfir Lundúni Þúsundir Lundúnabúa hafa í dag hringt í veðurstofuna, lögregluna, almannavarnir og fjölmiðla til þess að kvarta undan viðbjóðslegri ólykt sem leggur yfir höfuðborgina. Erlent 18.4.2008 16:17
Látið þið nornina okkar í friði Íbúar þorpsins Warboys í Englandi eru rífandi ósáttir við þá ákvörðun skólastjórnar þorpsins að breyta merki skólans. Erlent 18.4.2008 15:46
Hættulegt efni í plastflöskum verður bannað í Kanada Kanada mun í dag lýsa því formlega yfir að efni sem mikið er notað í vatnsflöskur og barnapela úr plasti, sé hættulegt. Erlent 18.4.2008 14:55
Uppgjafahermenn reiðir út í Time Bandarískir uppgjafahermenn sem börðust á japönsku eynni Iwo Jima í síðari heimsstyrjöldinni eru öskureiðir út í vikuritið Time. Erlent 18.4.2008 14:32
Þróunarbanki Asíu bregst við verðhækkun matvæla Þróunarbanki Asíu ætlar að styðja við bakið á löndum sem eiga í erfiðleikum vegna mikillar hækkunar á matarverði. Erlent 18.4.2008 11:30
Gaf Obama Hillary fingurinn? -myndband Barack Obama er sakaður um að hafa gefið Hillary Clinton fingurinn, á framboðsfundi í New York. Erlent 18.4.2008 10:54
Tuga fiskimanna saknað Fimmtíu og sex kínverskra fiskimanna er saknað eftir að fellibylur skall á eynni Hainan. Erlent 18.4.2008 10:40
Hagnaður Google fram úr væntingum Bandaríski netleitarrisinn Google kom talsvert betur inn í árið en spáð hefur verið. Félagið hagnaðist um 1,31 milljarð dala, jafnvirði 98,5 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi, sem er þrjátíu prósenta aukning á milli ára. Viðskipti erlent 18.4.2008 08:57
Var Móses skakkur? Ísraelítar kunna að hafa verið undir áhrifum plöntu sem framkallar ofsjónir, þegar Móses kom ofan af Sínaí fjalli með boðorðin tíu. Erlent 17.4.2008 15:04
Háöldruð morðkvendi Tvær aldraðar konur í Bandaríkjunum hafa verið sakfelldar fyrir að myrða tvo heimilislausa menn til þess að fá líftryggingar þeirra greiddar. Erlent 17.4.2008 14:28
Við bugumst ekki Mikill mannfjöldi safnaðist saman við Virginia Tech háskólann í Bandaríkjunum í gær til að minnast þess að eitt ár er liðið frá mannskæðustu skólaárás í sögu landsins. Erlent 17.4.2008 12:59
Ferðasveitin vill leita að Oliver litla Ferðasveit dönsku ríkislögreglunnar "Rejseholdet" svokallaða hefur boðið fram aðstoð sína við leit að hinum fimm ára gamla Oliver sem var rænt í Danmörku í gær. Erlent 17.4.2008 10:10